Dagblaðið - 12.08.1978, Page 18

Dagblaðið - 12.08.1978, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978. i1 Framhaldaf bls. 17 Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Óska eftir góðum og nýlegum bíl, helzt japönskum. Má kosta 2 til 3 milljónir. Uppl. í síma 23353 eftir kl. 8 á kvöldin. Peugeot 304 árg. ’71 til sölu, nýupptekin vél og gírkassi. Góð dekk. Boddí nýyfirfarið og nýsprautað. Óska eftir skiptum á ódýrari bíl. Uppl. í síma 43466 og 28165. VWárg. ’68 til sölu, góð vél. Uppl. i sima 71686 eftir kl. 16. Toyota Carina árg. ’74 til sölu. Uppl. í sima41100. Til sölu sendiferðabill, M. Benz 508 árg. '71, með gluggum og sætum fyrir átta farþega. Stöðvarleyfi og gjaldmælir geta fylgt. Uppl. í síma 72784 eftir kl. 19. Vökvastýrisvél. Vökvastýrisvél og dæla i Plymouth Belvedere til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—602 Tovota Mark II árg. ’73 tilsölu. Uppl. i síma 92-1974 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Opel Kapitan árg. '61, ökufær en númerslaus. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—604 Cortinaárg.’70 til sölu, skoðuð '78, í góðu standi. Stað- greiðsla 500 þúsund. Uppl. í síma 20375 eftirkl. 1 í dagog næstu daga. Volkswagen 1300árg.’74 til sölu, bíll í mjög góðu standi, nýleg vél ekin um 10 þús. km. Hagstætt verð. Uppl. í síma 16684. VW árg. ’66 í nijög góðu standi til sölu, skoðaður '78. Uppl. í síma 81390 kl. 1—4. Óska eftir bíl, ameriskum, árg. '77,- Uppl. í síma 92- 3775. Trabantárg.’69 station de luxe til sölu. Lítur ágætlega út, sclst ódýrt. Uppl, í síma 32613. Pallas árg. ’68. Citroén Pallas DS 21 árg. '68 til sölu, til- boð. Uppl. í sima 83067. Til sölu, til sölu. Mazda 818 árg. '74 og VW 1200 árg. '71, skemmdir eftir árekstur. Til sýnis við bifreiðageymslur að Melabraut 26 Hafnarfirði i dag kl. 1—4. Tilboð óskast. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn Austin Mini '74, ný- ryðvarinn, lítið ekinn og i toppstandi. Uppl. i síma 34142. Fiat 600 árg. ’70 til sölu. Selst ódýrt. Þarfnast smávið-. gerðar. Uppl. í sima 24196. Cortina árg. ’70 til sölu, góð vél og kassi, en léleg fram- bretti. Simi 34193 eftir kl. 3. Opel Commandor árg. ’70 innfluttur '74, á nýjum dekkjum og nýupptekin vél til sölu skemmdur eftir veltu. Nánari uppl. í síma 95—6319. Austin Mini árg. ’73 til sölu. Verð 580 þús. Til sýnis og sölu að Borgarbílasölunni Grensásvegi II, sími 83085. Rússajeppi til sölu, árg. '59, endurbyggður árg. '73 og ’78. Vel klæddur að innan, Willys vél og kassar. Mikið af varahlutum fylgir, einnig til sölu á sama stað bílaverkfæri. Uppl. í síma 51588 eftir kl. 5. 7 ^ Ég laumaðist ofan í j poka af froskum, sem Kólumbus tók með sér til nýja heimsins. vVt. \u // ° o °l < 12-1 “m’ jí \ v O Jo Sem betur fer slapp ég út fyrir hádegismat. Ford Ranch Wagon ’69 til sölu, 8 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i síma 19077 eftirkl. 5. Toyota Mark II árg. '74 til sölu. Ekin 47 þús. km. Vel með farin, i ágætu standi. Uppl. í síma 53235. Ford Transit árg. ’70 (lengri gerð) til sölu. Nýupptekin vél. Þarfnast lítils háttar viðgerðar. Stöðvar- plássgeturfylgt. Uppl. ísíma41296. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Er í góðu ásigkomulagi. Ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 52638. Opel Rekord árg. ’70 til sölu. Úpptekin vél. Uppí. eftir kl. 19 I síma 74085. Til sölu Chevrolet C10, 4ra hjóla drif, panel bifreið í smíðum. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann. Uppl. í síma 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Óska eftir oliupönnu ' í 6 cyl. Bronco. Uppl. í síma 4444 Blönduósi. Bilaval auglýsir. Hef kaupanda að góðum sendiferðabíl árg. ’72—'76 með sætum fyrir 10 menn og hliðarhurð. Flestar gerðir koma til greina. Bílaval Laugavegi 92, símar 19092 og 19168. Bilaval auglýsir. Vantar allar árgerðir bíla á skrá. Hef kaupanda að góðum vörubíl með búkka. Bílaval Laugavegi 92, simar 19092 og 19168. Til sölu Fiat 128 ’72 mjög sparneytinn bíll. Skoðaður '78, ýmsir hlutir endurnýjaðir. Uppl. I sima 76247 eftirkl. 5. Willysjeppi árg.’66 til sölu, í sæmilegu ástandi. Ný dekk, einnig fylgir honum sumargangur, einnig aukavél. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—91384 Austin Allegro árg. ’77, sem nýr bill, til sölu. Sumardekk + vetr- ardekk og segulband fylgja. Ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma 34606. Toyota Crown ’67 til sölu eða í skiptum fyrir ódýran VW. Uppl. ísíma76123eftirkl. 8ákvöldin. Til sölu Volvo Amazon station árg. '64, nýskoðaður. Uppl. í sima 44308 milli kl. 6 og 7.30 í kvöld. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðar: Transit '67, Vauxhall, '70, Fiat 125 '71 og fleiri, Moskvitch. Hillman, Singer, Sunbeam, Land Rover, Chevrolet '65, Willys ’47, Mini, VW, Cortina '68, Plymouth Belvedere '67 og fleiri bila. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn I síma 81442. VW rúgbrauð árg. ’71 til sölu. Er með ónýta vél en litur sæmilega út. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-324 Volga árg. ’73, skoðaður '78, vél nýupptekin. Moskvitch árg. ’65 í góðu lagi og Renault 4 árg. '70 í ágætu lagi til sölu. Uppl. í síma 82881. Til sölu Ford Bronco árg. '70, beinskiptur, 8 cyl. Verð 15—1600 þús., skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma eftir kl. 6,73271. Hillman Hunter árg. ’70 til sölu. Sumar- og vetrardekk. Nýir demparar. Skoðaður ’78. Uppl. í síma 17627. I Húsnæði í boði i Til leigu 4ra herb. sérhæð í Kópavogi (austurbæ) í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Reykjavík (vesturbæ). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—600 Herbergi — Húshjálp. Gott herbergi i Fossvogi fæst gegn hús- hjálp, sér snyrting, aðgangur að eldhúsi. Aðeins traust, reglusöm manneskja kemur til greina. Svar er greini aldur, starf og annað er máli skiptir, sendist dagblaðinu fyrir 18. þ.m. merkt „611 ’’. Fossvogshverfi. Herbergi með aðgangi að eldhúsi fæst gegn húshjálp. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—610 Ertu i húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útveg- að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Uppl. í síma 10933. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstímabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúðir, fyrir- tæki, báta og fleira. Ókeypis þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt samningstíma- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslu heitið, ásamt reglusemi. Sparið yður tíma og peninga, skráið húsnæðið hjá okkur, 'yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Til leigu lítið hús nálægt miðbænum, 2 herbergi, eldhús, bað og geymslukjallari. Uppl. kl. 12—13 og 19—20 í síma 18084. Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í vesturbæ. Sérinngangur. Tilboð merkt „Vesturbær 83” leggist inn á afgr. DB. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi simi 43689. Faglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Húsnæði óskast Fullorðin hjón vantar 3ja herb. íbúð strax. Eru á göt- unni. Eru með 15 ára dreng. Uppl. í síma 86963. Háskólanemar óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 82795. Óska eftir að taka á leigu herbergi í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 99-3171 milli kl. 9 og 12 f.h. sunnudag- inn 13. ágúst. Við erum 31 námi hér í Rvík og óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst, helzt í grennd við há- skólann. Þeir sem geta liðsinnt okkur hringi í síma 27975 milli kl. 19 og 20. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Erum 3 í heimili. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24397 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld (á mánud. eftir kl. 20). 4—6 herb. ibúð eða hús óskast á leigu nú þegar. Há leiga í boði. Beztu umgengni heitið. Uppl. í síma" 71540 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstaklingsibúð óskast. 1—2ja herbergja íbúð óskast til leigu til langs tíma fyrir einhleypan, reglusaman mann. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist áafgreiðslu blaðsins merkt „91621”. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 40403 eftir kl. 7. Ungan mann vantar herbergi með sérinngangi, í mið- bænum. Uppl. í sima 74619 milli kl. 6 og 8. Bilskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu góðan bilskúr. Uppl. í síma 74857. 2 ungar.stúlkur með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Erum á götunni. típpl. í síma 41859 næstu daga. Hafnarfjörður. Ungt par, rafvirki og kennaranemi, óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Reglusemi og góði umgengni heitið. Uppl. í síma 52545. Ung, reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð eða stærri. Uppl. í sima 40315. Leigumiðlunin I Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá fjöldann allan af 1 til 6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. i síma 10933.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.