Dagblaðið - 12.08.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978.
19
Óskum eftir
2ja—3ja herbergja íbúð í 4—5 mánuði
nú þegar. Uppl. í sima 82318.
Hjón, kennari og
rithöfundur, með 2 börn óska eftir 4ra
herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. 1 síma 83195 eftir kl. 18
næstu daga.
Ung hjón
með 1 barn óska eftir íbúð nú þegar eða
sem fyrst, eru húsnæðislaus. Uppl. í
síma 38633.
Óska eftir aó taka
á leigu litla íbúð, í Reykjavík, lítil fyrir-
framgreiðsla en öruggar mánaðar-
greiðslur. Tilboð sendist blaðinu merkt.
„3908—5259”.
Unghjón meó 1 barn
óska eftir íbúð nú þegar eða sem fyrst.
Eru húsnæðislaus. Uppl. í síma 38633.
Hafnarfjöróur og nágrenni.
Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb.
íbúð, fyrirframgreiðsla. Reglusemi
heitið. Uppl. 1 síma 50524 eftir kl. 6.
Húsnæði vantar.
Tvo verzlunarskólanema vantar 2ja
herb. íbúð, sem næst skólanum. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-353
Múrarí óskar
eftir 2—3 herb. íbúð. gæti tekið að sér
múrverk. Uppl. í síma 53025.
Ungt, barnlaust par
5skar eftir íbúð. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Einhver fyrirfram-
’reiðsla ef óskað er. Uppl. 1 sima 20024.
Bilskúr óskast.
Óska eftir að taka á leigu góðan bilskúr.
Uppl. ísima 74857.
Herbergi óskast i Hafnartirði.
Nemandi i Fiskvinnsluskólanum óskar
eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldhús-
aðgangi sem næst skólanum. Uppl. í
síma 94-1240.
Óskum eftir
3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 12191.
Einhleypur, reglusamur maður
óskar eftir 1 til 2 herbergja ibúð. Uppl.
hjá auglþj. DBI síma 27022.
H—1568
g
Atvinna í boði
8
Kvenmaður óskast
til starfa við framreiðslu- og eldhússtörf.
Þarf að hafa nokkra æfingu í matreiðslu.
Uppl. í sima 97—8887.
Viljum ráða
réttingamenn, bílamálara og aðstoðar-
mann á málningarverkstæði. Bila-
smiðjan Kyndill, símar 35051 og 85040.
I
Atvinna óskast
9
Óska eftir
kvöld- og helgarvinnu. Er 19 ára. Margt
kemur til greina. Uppl. i síma 83157 eftir
kl. 20.
Tvítug húsmóðir
óskar eftir atvinnu strax, helzt í Hafnar-
firði. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í
síma 43018.
Ung kona
með teiknikennarapróf óskar eftir starfi
frá 15. sept., helzt í tengslum við þessa
menntun. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dagblaðsins fyrir 20. ágúst merkt „Starf
78”.
Óskum eftir að ráða
I til 2 menn til hreinlegra iðnaðarstarfa.
Uppl. hjá auglþj. DB í símo 27022.
H—431
1
Barnagæzla
8
Vill ekki einhver
góð kona taka að sér að gæta drengs sem
er að byrja í skóla í haust. Helzt sem
næst yogaskóla. Uppl. í síma 30412.
Óska eftir konu til
að gæta 15 mánaða stúlku i Garðabæ
helzt í Silfurtúni i ca 3 tíma eftir hádegi
frá 1. sept. Uppl. i síma 41420.
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Er I norður-
bænum Hafnarfirði. Uppl. í síma
53462.
Kona óskast
til að gæta 3ja mán. drengs frá 12—17.
Uppl. í sima 76840 eða í Ljárskógum 18.
9
Kennsla
8
Námskeiði
skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að
hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök,
útvegum kennara á staðinn. Upplýs-
ingar og innritun i Uppsetningabúðinni
Hverfisgötu 74, s. 25270.
Hjá okkur getur þú
keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól,
viðlegubúnað, bílaútvörp, segulbönd og
báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki og útvörp og fleira og fleira.
Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun,
Samtúni 12, sími 19530, opið 1 til 7.
Góðlegur 55 ára
algjör reglumaður óskar eftir að kynnast
einmana konu á svipuðum aldri sem á
íbúð. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist
blaðinu merkt „635”.
a
Tapað-fundið
8
Gullhúðað kvenúr
tapaðist á Kleppsvegi eða Dalbraut á
föstudag. Finnandi vinsamlega hringi í
sima 82034. (Fundarlaun).
I
Hreingerningar
I
Hólmbræður — Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og
27409.
Nýjungá íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavik.
Hólmbræður— Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simi 36075.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
Hreingerningafélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Sínf 132118.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum Vant og vand-
virktfólk. Uppl. Ísima71484og84017.
I
Þjónusta
8
Vantar yður að fá málað
þá er síminn 24149. Fagmenn. Á sama*
stað er svefnbekkur til sölu með sængur-
fatageymslu, klæddur Ijósrauðu áklæði
(pluss). Selst ódýrt.
Steypum stéttir og innkeyrslur.
Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á
kvöldin í síma 52364.
Mosfcllssveit og nágrenni.
Til leigu hentug jarðýta, Cat D-4, í alls
konar vinnu. T.d.lóðir, snyrtingu o.fl.
Sími 66229.
Garðhellur og veggsteinar,
margar teg. Leggjum stéttir og veggi.
Tilboð. Sími 38174.
Húsaviðgerðir.
Mála hús að utan og kýtta upp glugga,
•geri við þök og mála, vanir menn. Uppl.
Isíma27l26.
Sprunguviðgerðir.
Byggingameistari tekur að sér sprungu-
viðgerðir á steyptum veggjum og
steyptum þökum. Notum aðeins viður-
kennd efni sem málning flagnar ekki af.
23 ára starfsreynsla, örugg þjónusta.
Uppl. í síma 41055 eftir kl. 6.
Sjónvörp
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum.
Gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri
vinnu. Uppl. I sima 18998 og 30225 eftir
kl. 19. Fagmenn.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni,
tilboð ef óskað er. Málun hf., sírnar
76946 og 84924.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og
innanhússtalkerfi. Viðgerðar- og vara-
hlutaþjónusta. Sími 44404.
Get bætt við mig verkefnum,
úti sem inni, á gömlu sem nýju. Uppl.
síma 20367. (Húsasmíðameistari).
1
ökukennsla
8
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Datsun I80 B 78, sérstaklega
lipur og þægilegur bíll. Útvega öll próf-
gögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Sigurður Gíslason öku-
kennari, sími 75224.
Lærið að aka Cortinu Gh.
ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur
Bogason.simi 83326.
Ökukennsla — æfingatimar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga
allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót
og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskaðer. Ökuskóli Gunnars Jónassonar,
^simj40694.
Ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—4908.
Ætlið þér að taka ökupróf!
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við ökukennslu Rcynis KarC
sonar í símum 20016 og 22922. Hann
mun útvega öll prófgögn og kenna yður
á nýjan VW Passat LX.Engir lágmarks -
timar.
Ökukennsla, bifhjólapróf,
reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Engir lágmarkstímar.
Hringdu í sima 44914 og þú byrjar strax.
Eiríkur Beck.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskírteinið ef joess er óskað. Kenni á
Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessiliusspn. Uppl. I síma 81349 og hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—86100.
Ökukennsla — æfingatimar
og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík
Eiðsson.sími 74974og 14464.
2 herh. með eldunaraðstöðu
til leigu. Hentugt fyrir reglusaman utan-
bæjarmann. Leigist til lengri tíma. Til-
boð merkt „Snyrtilegt 594" sendist DB •
sem fyrst.
Ökukennsla, æfingatimar, endurhæfing.
Sérstaklega Iipur kennslubíll, Datsun
180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góð-
um ökuskóla og öll prófgögn ef jvess er
óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. i
síma 33481.
Ökukennsla, æfingatimar,
liæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-'
gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son.Uppl. í símum 21098 — 38265 —
'17384.
Dagblað
án ríkisstyrks