Dagblaðið - 12.08.1978, Page 20

Dagblaðið - 12.08.1978, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Séra Árni Pálsson. Málverkasýning í Gallerí Háhól Grétar Guðmaundsson opnar málverkasýningu í Galleri Háhól á Akureyri laugardaginn 12. ágúst kl. 15. Sýningin stendur til 20. ágúst. Grétar sýnir 30 olíumyndir. Þetta er 4. einkasýning Grétars Guðmundssonar, en hann hefur einnig tekið þátt i samsýningum hér á landi. Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. íslenzka dýrasafnið skólavörðustíg 6b er opið daglega kl. 13—18. Tvær sýningar í Gallerí Suðurgötu 7 Laugardaginn 5. ágúst opna tveir listamenn sýningu að Gallerí Suðurgötu 7, kl. 16. í efri sal hússins opnar erlendur listamaður Stephan Kukowski frá Oxford sýningu sina. Sýning Kukowski er tvískipt sýnir hann nokkurs konar þríviddar ljóð og hins vegar hefur hann stofnsett i einu herbergi gallerisins „Miðstöð Brunchiskra hugsana og rannsókna á íslandi.” Á neðri hæð hússins opnar Árni Ingólfsson fyrstu einka sýningu sína. Stundaði hann nám við Myndlista og handíðaskólann í fjögur ár, en er nú nemandi við Rijksakademie van Beelende Kunsten i Amsterdam. Árni hefur unnið margvisleg efni en að undanförnu hefur hann lagt aðal áherzlu á Ijósmynd sem miðil. Sýningarnar verða til sunnudagsins 20. ágúst Galleríið er opið daglega frá kl. 16—22, um helgar kl. 14—22. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá er ókeypis. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Dísa. ~ HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekið. HÓTEL BORG: Opið til kl. 11.30. Tónlist af hljóm- burðartækjum. HÓTEL SAGA: Súlnasalur, Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Mimisbar Gunnar Axelsson leikurá píanó. Grilliðopið. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Cirkus og Carnival leika. Hinrik Hjörleifsson og Elvar Steinn með diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir ÓÐAL: Tony Burton með diskótekið. * SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. SKIPHÓLL: Hljómsveitin Meyland. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán uppi. Björgvin Björgvinsson meðdiskótekið niðri. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson með diskótekið. HÓTEL BORG: Opið til kl. 11.30. Tónlist af hljóm- burðartækjum. HÓTEL SAGA: Átthagasalur Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Mímisbar Gunnar Axelsson leikur á pianó. Grilliðopiö. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Tony Burton með diskótekið. SIGTÚN: Galdrakarlar. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán uppi. Björgvin Björgvinsson meðdiskótekið niðri. Mozart-tónleikar í Skálholtskirkju Þrjú Divertimenti fyrir 2 klarínettur og fagott eftir Wolfgang Amadeus Mozart eru á efnisskrá „Sumar- tónleika í Skálholtskirkju” um næstu helgi. Að flutningi þessara Mozart-tónleika standa klari- nettuleikararnir Sigurður Ingvi Snorrason og Óskar Ingólfsson og fagottleikarinn Hafsteinn Guðmunds- son. Aðgangur að tónleikunum er hefjast kl. 15 laugardag og sunnudag er ókeypis. Veitingasala er í Skálholti eftir tónleikana. Á sunnudag er messa i Skál- holtskirkju kl. 17. Happdræfti Happdrætti UMFK Dregið hefur verið í skyndihappdrætti UMFK hjá bæjarfógetanum í Keflavík. Upp komu þessi númer: | 3413 Mallorkaferð. 3119Sólarlandaferð. (Birt án ábyrgðar). Ferðahappdrætti Alþýðuflokksins Dregið hefur verið i ferðahappdrætti Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi 1978. Vinningar féllu sem hér segir: 1. Sólarlandaferð — Nr. 797 2. Sólarlandaferð — Nr. 511 3. Sólarlandaferð — Nr. 604. Vinninga má vitja til Grétars Ingimundarsonar, Borgarnesi, eða Erlings Gissurarsonar, Akranesi. Frá skólatannlækningum . Reykjavíkurborgar Skólatannlækningar munu starfa samfellt i sumar. Tannlækningadeild Heilsuverndarstöövarinnar, simi 22417 og tannlækningastofa Breiöholtsskóla, sími 73003 verða opnar alla virka daga. Aðrar stofur verða lokaðar einhvern tima i júlí eða ágúst. Upplýsingar' um opnunartíma fást í sima 22417. Ókevpis flúortöflur handa börnum i barnaskólum Reykjavikur, sem fædd eru 1970 og 1971, verða af- greiddar á tannlækningadeild Heilsuverndarstöðvar Heilsuverndarstöð Reykiavíkur Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara, fram í Heilsuverndarstöð. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Minningarspjöld Mirípingarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, s. 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339, Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49. s. 82959, og i Bókabúðinni Hliðar, simi 22700. Minningarkort líknarsjóðs Áslaugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10, Verzluninni Hlíf, Hlíðar- vegi 29, Verzluninni Björk, Álfhólsvegi 57, Bóka- og ritfangaverzluninni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu í Kópavogi, Digranesvegi 9. Minningarkort sjúkrahússsjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd, fást á eftirtöldum stöðum: Blindravinafélagi íslands^ Ingólfsstræti 19 Reykjavik, Sigriði Ólafsdóttur, simil 10915, Reykjavík, Birnu Sverrisdóttur, simi 8433,( Grindavik, Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötuj , 16_Grindavik,önnu Aspar. Elísabetu Árnadóttur og[ SoTfiu LárusdótturSkagaströnd. Minningarkort Hallgrímskirkju í Reykjavík fást í Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, verzl. Ingólfsstræti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Emi & örlygi hf. Vestur- götu 42, Biskupsstofu, Klapparstíg 27, og í Hallgríms- kirkju hjá Biblíufélaginu og kirkjuverðinum. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu, s. 14017, Ingibjörgus. 27441 og Steindóri s. 30996. Minningarkort Barnaspítala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apóteki, Garðsajjóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð Breið- holts, Jóhannesi Norðíjörð hf. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagarði, Geysi hf. Aðalstræti. Kór öldutúnsskóla til Ameríku í dag (fimmtudaginn 10. ágúst) heldur Kór öldutúns- skóla i tónleikaferð vestur um haf. Kórmn mun taka þátt í XIII þingi alþjóðasamtaka tónlistaruppalenda, sem fram fer i London, Ontario i Kanada dagana 11 .—20. ágúst. Þaðan fer kórinn síðan til Washington D.C. og mun koma fram á alþjóðlegu kóramóti, sem, haldið er í Kennedy Center. Efnisskrá kórsins er mjög fjölbreytt, en sérstök áherzla er lögð á kynningu íslenzkra verka yngri og eldri höfunda auk þjóðlaga. Stjórnandi kórsins er Egill Friðleifsson. LAUGARDAGUR tslandsmótið I knattspyrnu 1. deild LAUGARDALSVÖLLUR Þróttur—Valurkl. 14. KÓPAVOGSVÖLLUR UBK-ÍBVkl. 14. AKRANESVÖ1.LUR ÍA — Vikingurkl. 15. 2. DEILD ESKFJARÐARVÖLLUR Austri — Haukar kl. 14. AKUREYRARVÖLLUR Þór — Þróttur Nesk. kl. 16. SANDGERÐISVÖLLUR Reynir— Völsungurkl. 15. LAUGARDALSVÖLLUR KR — ÍBÍkl. 16.30. 3. DEILD ÞORLÁKSHAFNARVÖLLUR Þór — Víðir kl. 16. HELLUVÖLLUR Hekla — Grindavík kl. 16. ' VlKURVÖLLUR USVS— Sclfosskl. 14. STJÖRNUVÖLLUR Stjarnan — Bolungarvík kl. 14 ÓLAFSVÍKURVÖI.LUR Vikingur — Óóinn kl. 16. FELLAVÖLLUR Leiknir — Afturelding kl. 16. SAUÐÁRKRÓKSVÖLLUR Tindastóll — KS kl. 16. ÓLAFSFJARÐARVÖLLUR Leiftur— Hörðstrendingarkl. 16. GRENIVlKURVÖLLUR Magni— Reynirkl. 16. DAGSBRÍINARVÖLLUR Dagsbrún — HSÞ kl. 14. HORNAFJARÐARVÖLLUR Sindri — Hötturkl. 16. VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji — Hrafnkell kl. 16. SEYÐISFJARÐARVÖLLUR Huginn — Leiknir kl. 16. SUNNUDAGUR tslandsmótið I knattspyrnu 1. deild. LAUGARDALSVÖLLUR Fram-FHkl. 19. tslandsmótið i knattspyrnu pilta ÞÓRSVÖLLUR Þór — Valur 2. fl. A, kl. 14. ÞRÓTTARVÖLLUR Þróttur — ÍBV 2. fl. A.kl. 15. SELFOSSVÖLLUR Selfoss— KA 2. fl. B.kl. 14. Golfmót um helgina LAUGARDAGUR GOLFKLÚBBUR HÚSAViKUR: Landsmót. GOI.FKLÚBBUR SELFOSS: Landsmót, leiknar verða 72 holur. GOLFKLÚBBUR KEILIS: Landsmót, leiknar verða 72 holur i flokkum. NESKLÚBBURINN: íslandsmótið. Á Nesvellinum leika 2. flokkur karla og kvenna. Völlur G.R. er op inn fyrir félaga N.K. mótsdagana GOLFKLÚBBUR SIGLUFJARÐAR: Keppni um Sparisjóðsbikarinn. GOLFKLÚBBUR ÓLAFSFJARÐAR: Loftsbikar- inn, með og án forgjafar, leiknar verða 36 holur. SUNNUDAGUR GOLFKLÚBBUR ÓLAFSFJARÐAR: Loftsbik arinn, með og án forgjafar, Jeiknar verða 36 holur. NESKLÚBBURINN: íslandsmótið. Á Nesvellinum leika 2. flokkur karla og kvenna. Völlur G.R. i Grafar- holti opinn fyrir félaga N.K. mótsdagana. I Kappreiðar ) Laugardaginn 12. ágúst kl. 2 eftir hádegi gangast Skeiðfélagið og Hestamannafélagið Fákur fyrir kapp- reiðum á Fáksvellinum Viðidal í Reykjavik. Eru þetta aðrar kappreiðar sem Skeiðfélagið stendur að og er aðaláherzla lögð á sem beztan árangur í skeiði. Fáksvöllurinn er einn bezti völlur landsins enda hafa náðst þar glæsileg íslandsmet. Keppt verður í 250 m skeiði, 150 m nýliðaskeiði, 250 m folahlaupi, 350 m stökki, 800 m stökki og 800 m brokki. 150 m nýliða- skeiðið var tekið upp ú síðustu kappreiðum Skeið- félagsins og mæltist það mjög vel fyrir sem góð keppnisgrein fyrir hesta, sem eru litið reyndir. Veglegir verðlaunagripir eru fyrir eru fyrir 3 efstu hesta i hverri grein og sérstakir verðlaunagripir fyrir metárangur. Tveir farandbikarar verða veittir, í 250 m skeiði gefur Hörður G. Albertsson farandbikar sem keppt verður um og i 150 m skeiði gefur Árni Höskuldsson farandbikar. Flest af þekktustu hrossum landsins mæta til keppni og verða mættir flestir met- hafar i þeim greinum sem keppt verður i, svo að búast má við mjög spennandi keppni. Áhorfendasvæðið við Fáksvöllinn er mjög gott og er óhætt að hvetja sem allra flesta til að fara og njóta góðvirðis og sólar i grasi gróinni brekku og horfa á skemmtilega keppni. Tekið er á móti skráningu i sima 82362. Unglingameistaramót íslands fer fram á Selfossi 12 og 13. ágúst, ef næg þátttaks’ fæst Keppt er i eftirtöldum greinum: Fyrri dagun 100 m hlaup — kúluvarp — hástökk — 110 m grinda- hlaup — langstökk — 1500 m hlaup — spjótkast - - 400 m hlaup — 4 x 100 m boðhlaup. Seinni dagur. 200 m hlaup — kringlukast — stangarstökk — 3000 m hlaup — sleggjukast — 800 m hlaup — þristökk — 400 m grindahlaup — 1000 m boðhlaup. ATH. 2000 m hindrunarhlaup mun fara fram siðar. Þátttökutilkynningar berist fyrir 8. ágöst á skrifstofu HSK.sími 99-1189. Ball háskólastúdenta á morgun Ball verður hjá háskólastúdentum á morgun. Eru það vinstri menn í stúdentaráði Háskólans ’sem standa fyrir fagnaðinum. Hann verður haldinn i sama húsi og kosningaböll vinstri manna undanfarin ár. Ballið hefst kl. 9 og stendur til 2 eftir miðnætti. Búizt er við fjölmenni og fólk því beðið að mæta timalega. Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu vcrður haldið að Kirkjubæjarklaustri 12. ágúst og hefst kl. 21. Stutt ávörp flytja: Jón Helgason, alþingismaður, Guðni Ágústsson. Söngflokkurinn Randver skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Dagskrá vinnusýninga í heimilisiðnaðardeild dagana 11. — 15. ágúst í umsjá Árnessýslu Laugardagur, 12. ágúst. Tóvinna, skógerð, vefnaður, leðurvinna og hrosshárs- vinna. Málun tré og útskurður. Unnið i smiðju. Sunnudagur, 13. ágúst. Tóvinna, skógerð, prjón. Hrosshársvinna ýmisl. Vefnaður í vefstól og spjaldvefnaður. Leðurvinna. gerðar reipahagldir úr hornum, rokkasmíði. Málun á steina og tré og unnið í smiðju. Mánudagur, 14. ágúst. Tóvinna, skógerð, vefnaður. Hrosshársvinr.a og leður vinna. Smíðaðar skeifur og meisar. Skermagerð ýmisl. t.d. úr fiskroði. Postulinsmálun og unnið ýmisl/ úr rekaviðarbútum ogsjávargróðri. Þriðjudagur, 15. ágúst. Tóvinna, skógerð, vefnaður i vefstól og fótvefnaður. Hrosshársvinna, unnið i smiðju, leðurvinna ýmisl. t.d. saumuð skinnklæði. Tréskurður og rennismiði. Prjón. hekl og orkering, gerð veggteppi úr lopa eftir frum sömdum mynstrum. Teiknað og málað. Þrír kettir í óskilum Hjá Kattavinafélagi íslands er einn högni og tvær læður i óskilum. Högninn er með gráum flekkjum, bláa hálsól með hálfri blárri tunnu. Læðumar eru á að giska þriggja til fjögurra mánaða gamlar, báðar svartar og hvítar. Sími Kattavinafélagsins er 14594. Al-Anon fjölskyldur Svarað er i sima 19282 á mánudögumkl. 15—16ogá fimmtudögum kl. 17—18. Fundir eru haldnir í Safnaðarheimili Grensáskirkju . á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21, í AA-húsinu Tjamargötu 3cá miðviku- dögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Síðari úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta i þýðingu á aðrar Norðurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar 13—14. nóvember n.k. Frestur til að skila umsóknum er til 1. október n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfigötu 6, Reykjavík, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Geðvernd Munið frimerkjasöfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Fúndartímar AA. Fundartimar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjamargötu 3c, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskjrkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Hólahátíð á sunnudaginn Hólahátiðin verður haldin á Hólum i Hjaltadal nk. sunnudag, 13. ágúst, og hefst kl. 2 e.h. með þvi að klukkum dómkirkjunnar verður hringt og prestar ganga i skrúðgöngu til kirkju. Þar fer fram hátíðarguðsþjónusta. Sr. Gunnar Gislason, prófastur í Glaumbæ predikar, en altaris- þjónustu annast sr. Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup, sr. Hjálmar Jónsson á Bólstað og sr. Sighvatur Birgir Emilsson á Hólum. Kirkjukór Sauðárkróks syngur undir stjórn Jóns Björnssonar organista. Að lokinni guðsþjónustu verða kaffiveitingar á boðstólum í skóla- húsinu. Kl. 5 e.h. verður samkoma i dómkirkjunni, er hefst með ávarpi formanns Hólafélagsins, sr. Árna Sigurðs- sonar. Hljómlistarfólk frá Akureyri leikur á orgel, trompet og flautu. Gyða Halldórsdóttir leikur á orgel. Hjálmar og Sveinn Sigurbjörnssynir leika tvfleik á trompet. Rún Halldórsdóttir leikur á alt-blokkflautu. Kristján skáld frá Djúpalæk flytur ræðu. Kirkjukór Sauðárkróks syngur. Að lokum flytur sr. Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup lokaorð og bæn. I sambandi við Hólahátíðina verður aðalfundur Hólafélagsins haldinn i setustofu Bændaskólans og hefst kl. 10.30 f.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- *störf. Aðalfundur NAUST verður á Fáskrúðsfirði helgina 19.—20. ágúst. Kvöldvaka fyrir almenning og opinn umræðufundur með Jakob Jakobssyni fiskifræðingi eru liðir i dag- skrá fundarins. Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) I halda árlegan aðalfund sinn að þessu sinni á Fáskrúðs- firði 20. ágúst, en undanfari fundarins er skoðunar- ferð laugardaginn 19. ágúst, og verður farið að morgni frá Egilsstöðum um Breiðdal og Stöðvarfjörð til Fá- skrúðsfjarðar undir leiðsögn jarðfræðinga og fleiri fróðleiksmanna. Sveinn Sigurbjamarson sérleyfishafi • á Eskifirði tekur við óskum um far í þessa ferð (sími 6299) og skráir þátttakendur. Að kvöldi laugardagsins er kvöldvaka fyrir almenn- ing með fjölbreyttu efni í félagsheimilinu Skrúð og á sunnudag er auk aðalfundarstarfa opinn .umræðu- fundur með Jakob Jakobssym fiskifræðingi um ástand og verndun fiskstofna og nýjungar í fiskveiðum. Hefst hann i Skrúð kl. 13.30 og er öllum opinn. Eru útvegs- ^ menn og áhugamenn um sjávarútveg sérstaklega hvattir til að koma og hlýða á erindi Jakobs, sem einnig mun svara fyrirspumum. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið- beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- hús. Námskeið heldur Nordens Folkhögskola Biskops-Arnó 190 60 Bálsta , Sverige. frá 8. sept. 1978 til 22. april 1979. Námskeiðið er á ýmsum kjörsviðum þar sem námið skiptist i fræðilegt nám, vettvangsrannsóknir og gagnaúrvinnslu. Einnig verður vornámskeið frá 8. janúar — 20. april um heimildaljósmyndun. Nánari upplýsingar gefur Norræna félagið, Norræna húsinu. Sími 10165. Árbæjarsafn er opið kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Ljósmæðrafélag íslands Skrifstofa Liósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu. 68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla virka daga kl. 16— 17. Simi 24295. ÍFrá félagi einstæðra foreldra 'Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí ^til 1. sept. BORG í GRÍMSNESI: Lava og Janis Carol leika laugardagskvöld. HVERAGERÐI: Haukar leika á blómadansleik laugardagskvöld. LÝSUHÓLL: Gimsteinn leikur laugardagskvöld. SUMARGLEÐI Sumargleði Hljómsveitar Ragnars Bjarnarsonar, Bessa Bjarna- sonar og Ómars Ragnarssonar. 12. ágúst, laugard. 13. ágúst. sunnud. 17. ágúst, fimmtud. 18. ágúst, föstud. 19. ágúst, laugard. 20. ágúst, sunnud. Hofsós. Grindavik. Hótel Saga. Vestmannaeyjar. Aratunga Kirkjubæjarklaustur. Wm uaiTir lct11• w i Styrktarfélag vangefinna Gjafir og áheit til Styrktarfélags vangefinna og heimila þess í april — júli 1978: Lína 5000, N.N. 10.000, Jón Runólfsson, Bergþóru- götu 13, Rvik 10.000, Kennarar Melaskóla 4.000, Anna Hermannsdóttir, Grundargötu, ísafirði 2.(t)0, Erla og Helgi til minningar um Sigriði Sigurðard. frá Miðbæ 6.000, Erla, Helgi og Guðni til minningar um Sigríði Sigurðard. og Guðbjörgu Guðvarðard. frá Vestmeyjum 50.000, S.Á.P. 2.000, P.Á. 1.000, R.E.S. 1.000, Lilja Pétursdóttir 1.000, V.P. 1.000, Jakob og Edda 1.000, Friðrik Steindórsson 7.500, ólafia Guðnadóttir 25.000, Guðriður Erlendsdóttir 3.000, Grétar Tryggvason 30.000, Guðrún Vigfúsdóttir 1.000, Pétur Eggertsson, Hólabraut 16, Skagaströnd 5.000, Fimm stúlkur á Eyrarbakka 4.200, Svanhildur Jónsdóttir, Skeiðarvogi 24, R 25.000, Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, R 10.000, N.N. 5.000, Guðlaug Ingvarsdóttir 10.000, Arfur eftir Guðrúnu heit. Finns- dóttur, Stórholti 27, R 750.350 og spariskirteini ríkis- sjóðs 500.000, Tvær systur 3.000, Guðrún Andrésd., Laugavegi 67a, R 16.300, Birgir Einarsson, Melhaga 20—22 R 20T)00, Sigríður Guðmundsd.. Hring- braut 56, R 1.395, N.N. 1.000.000, Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, R 15.000, Til minningar um Guð- björgu Guðvarðard. og Sigríði Sigurðard. frá Vest- mannaeyjum frá Erlu og Helga 6.000, Anna Bjarna- dóttir 1.000, N.N. 6.000, Ágústa Hólmbergsdóttir, Mariubakka 22, R 3.000, Frá gömlum manni 5.000, Erla, Helgi og Guðni til minningar um Guðbjörgu Guðvarðard. og Sigríði Sigurðard. frá Vestmannaeyj- um 15.000, Jón Björnsson málarameistari í tilefni 75 ára afmælis hans þann 30. júlí sl. 300.000, Holger Clausen 1.000, Málarameistarafélag Reykjavíkur í til- efni 75 ára afmælis Jóns Bjömssonar málarameistara 30.000, Gjafir v/75 ára afmælis Jóns Björnssonar mál- arameistara 118.700, Safnanir barna með hlutaveltum mán. april-júlí 217.460. Stjórn Styrktarfélags vangefinna flytur géfendum beztu þakkir fyrir þann góða hug til málefna vangef- inna, er gjafir þessar bera vott um. Útivistarferðir Supnud. 13/8 kl. 10. Esja-Móskarðshnúkar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verð 1500 kr.^ kl. 13 Tröllafoss og nágrenni. Létt ganga um skemmti- legt land. Verð 1500 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, vestanverðu. Grænland 17.-24. ág. Síðustu forvöð að verða með I þessa ferð. Hægt er að velja á milli tjaldgistingar, far- fuglaheimilis eða hótels. Fararstj. Ketill Larsen. Þýzkaland-Bodenvatn 16.-26. sept. Gönguferöir, ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Siðustu forvöð að skrá sig. Takmarkaður hópur. Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðazt verður um Hválfjörð-Borgarfjörð-Uxahryggi-Þingvelli til Reykja- vikur. Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari. Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 16, kl. 9.00 f.h. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17. ágúst nk. Ferðafélag íslands Sunnudagur 13, ágúst kl. 13.00 (Gönguferð á Skálafell v/Esju (774 m) Fararstjóri: Finnur Fróðason. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Sumarleyfisferðir: 22.-27. ágúst. Dvöl í Landmannalaugum. Ekið eða gengið til margra skoðunarverðra staða þar i nágrenninu. 30. árg. — 2. sept. Ekið frá Hveravöllum fyrir norðan Hofsjökul á Sprengisandsveg. Miðvikudagur 16. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk (hægt aðdvelja þar milli ferða). Dale Carnegie-félagar Reykjanesferðin verður farin nk. laugardag kl. 8.00 Komið verður aftur að kvöldi. Takið meö ykkur gesti og nesti. Bókanir hjá Ferðafélagi íslands í sima 19533 og 11798. Ásprestakall Safnaðarferðin verður farin 12. ágúst nk. kl. 8 frá Sunnutorgi, farið verður að Reykhólum og messað þar sunnudaginn 13. ágúst kl. 14. Upplýsingar um þátttöku tilkynnist i síma 32195 og 82525 fynr föstudaginn 11. ágúst.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.