Dagblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978.
22
I
GAMLA BÍÓ
I
Slmi 11475.
Frummaðurinn
(The Mighty Peking Man)
Stórfengleg og spennandi. ný kvikmynd
um „snjómanninn í Himalajafjöllum
Evelyne Kraft,
Ku Feng.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5.7 og 9.
Bönnuðinnan 14ára.
1
HAFNARBÍO
D
Arizona Colt
Et fDrrjrgende mnrerídtah
radglidende stkilektrt ng
gijmitiske slagsmöl-mid
som bclenning.
FARVER
Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope
litmynd.
Bönnuðinnan 16 ára.
Endursýnd kl. 3. 5.30,8 og 11.
Kvsktnyndir
LAUGARDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: I nauLsmerkinu (I Tyrens
legn) sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan
16 ára. Nafnsklrteini.
BÆJARBÍÓ: Allt i stcik (Kentucky Fried Movie)
sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára.
GAMl.A BÍÓ: Frummaðurinn ógurlegi (The Mighty
Pcking manl sýnd kl. 5.7 og 9.
MAFNARBÍÓ: Arison Cole sýnd kl. 3. 5.30. 8 og 11.
Bönnuð innan I6ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Skýrsla um morðmál
(Report to the Commissioner) með Susan Blakeley
(Gæfa eða gjörvileikil sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14
ára.
MÁSKÓI.ABÍÓ: Palli og Magga. sýnd kl. 5.7 og 9.
I.AUGARÁSBÍÓ: Læknir i hörðum leik (What’s Up
Nurselsýndkl. 5.7 9og 11. Bönnuðinnan lóára.
REGNBOGINN: Salur A: Ég Natalía sýndkl. 3,5,7,
9. og 11. Salur B: Litli risinn sýnd kl. 3,05. 5,30, 8 og
10.40. Salur C': Ruddarnir sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10
9.10 og 11.10. Salur D: Sómakarl sýnd kl. 3.15, 5,15,
7.15.9.15 og 11.15
STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verða
konungur. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12
ára.
TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys)
sýndkl. 5.7.20og 9.30. Bönnuðinnan I6ára.
SUNNUDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: I nautsmerkinu (I Tyrens
tegn) sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan
16 ára. Nafnskírteini. Hugdjarfi riddarjnnsýnd kl. 3.
BÆJARBÍÓ: Allt i steik (Kentucky Fried Movie)
sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Litli veiðimaðurinn
sýnd kl. 3.
GAMLA BlÓ: Frummaðurinn ógurlegi (The Mighty
Peking man) sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. •
Gullræningjarnir sýnd kl. 3.
MAFNARBÍÓ: Arison Cole sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 11.
Bönnuöinnan lóára. Barnamynd kl. 3.
MAFNARFJARÐARBÍÓ: Skýrsla um morðmál
(Report to the Commissioner) með Susan Blakeley
(Gæfa eða gjörvileiki) sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14
ára.
MÁSKÓI.ABÍÓ: Palli og Magga.sýnd kl. 5.7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Læknir i hörðum leik (What’s Up
Nurese) sýnd kl. 5. 7, 9 og II. Flúgkappinn Valdó
sýndkl. 3.
REGNBOGINN: Salur A: Ég Natalia sýnd kl. 3, 5,7.
9, og II. Salur B: Litli risinn sýnd kl. 3,05, 5,30, 8 og
10.40. Salur C: Ruddarnir sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10
9,10 og 11.10. Salur D: Sómakarl sýnd kl. 3,15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15
STJÖRNUBlÓ: Maðurinn sem vildi verða
konungur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12
ára. Barnamynd kl. 3.
TÓNABlÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys)
sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Tinríi
og Hákarlavatniðsýnd kl. 3.
HASKÓLABÍÓ: Mánudagsmyndin Vinstúlkumar
sýnd kl. 5.7 og 9. Síöasta sinn.
Hin frábæra gamanmynd í litum, með
Patty Duke og James Farentino.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3, 5. 7,9 og 11.
■ salur
B
Litli risinn
Disnf
hoffman
Síðustusýningar.
Endursýnd
kl. 3,05, 5,30, 8 og 10,40.
'Salurl
Ruddarnir
.RUDDARNIR’
WILLIAH HOLDElf EEIÍEST B0B6HIHE
WOODY STBODE . SDSAH HAYWABD
t' THE BEYEHOÍBS7^
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
'Salúr
Sómakarl
%
GUEAS0N WINTERS
Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í
litum.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
>1i/allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645
Dagblað
án ríkisstyrks
<§
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp á morgun kl. 18.05: Barnatíminn
SUMARLEYFIHÖNNU
i)
Atriði úr rnyndinni SumarleyR Hönnu.
Sumarleyfi Hönnu nefnist þáttur fyrir
börn og unglinga sem er á dagskrá sjón-
varpsins á morgun kl. 18.05 og er þetta
annar þáttur sem sýndur er af fjórum.
Þættirnir fjalla um fjölskyldu sem fer i
sumarleyfi og gerist þar auðvitað margt
eins og vera ber. Pabbinn i fjölskyldunni
fer að leggja net og upp kemur óánægja
hjá dótturinni, Hönnu, sem segist vera
útundan, hún fái ekki að gera neitt, bara
bróðirinn. Fjölskylduvandamál sem allir
þekkja er tekið fyrir í myndinni. Og er
ekki laust við að stelpunni sé vantreyst
frekar en stráknum, af foreldrum barn-
anna. Mörg ævintýri gerast í friinu og
fáum við að fylgjast með þeim. Þessi
myndaflokkur er sýndur nú um þessar
mundir i Svíþjóð við mjög góðar undir-
tektir þar, En þættirnir koma frá
Noregi. Þýðandi er Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
— ELA
Útvarp á morgun kl. 13.30: Fjölþing
Hvaö hefur skemmtilegt hent fólk?
Fólk á götu úti spurt íþættinum
Margt er að finna í þættinum Fjöl-
þing á morgun kl. 13.30 en sá þáttur er í
umsjá Óla H. Þórðarsonar. Óli verður
með ýmislegt á dagskrá eins og oft áður
og má þar nefna viðtal sem Óli átti við
mann niður í bæ, án þess að hann vissi
hver hann væri, eða að maðurinn sem
við var rætt hefði tima til að undirbúa
sig fyrir viðtal eins og gert er áður en
viðtöl eru tekin. Óli tók sem sagt viðtal
við manninn á götu úti og reyndi með
því að finna út hver maðurinn væri og
auðvitað tókst það að lokum og fáum
við eflaust að heyra það. Óli gerði meira
i þvi að taia við fólk á götu úti og spurði
hann nokkra hvort ekki hafi eitthvað
skemmtilegt hent þá að undanförnu.
Margt skemmtilegt kom fram í svörum
fólksins, eins og við er að búast eftir
verzlunarmannahelgi og fleira undan-
farið. Óli sagðist hissa á hvað fólk hefði
frá mörgu að segja. Frumflutt verður
atómljóð Fjölþings en það er fólk af öllu
landinu sem hefur sent þættinum frum-
legar hendingar. Plata verður valin af
handahófi og rætt við söngvara plötunn-
ar. „örlitið” verður síðan spjallað um
umferðarmál og leitað verður læknis
eins og venjulega og að þessu sinni
verður athugað hvað hægt er að gera
fyrir fólk sem orðið hefur fyrir húð-
skemmdum eða likamslýtum. Létt lög
verða síðan leikin milli atriða oger þátt-
urinn í einn og hálfan tíma.
— ELA
Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri
Umferðarráðs.