Dagblaðið - 12.08.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978.
(*
litvarp
23
Sjónvarp
I
Rætt veröur um fegurðarsamkeppnir i þættinum Brotabrot.
Útvarp kl. 13.30: Brotabrot
MORG BROTIBROTABROTI
Ýmis fróðleg og skemmtileg brota '
brot verða á dagskrá útvarpsins í dag á
vegum Ólafs Geirssonar blaðamanns og
Einars Sigurðssonar þuls.
Meðal annars spjallar Hermann
Gunnarsson um íþróttir. Þá verður rætt
við Guðlaug Hannesson forstöðumann
Matvælarannsókna ríkisins og fulltrúa
frá öryggiseftirfitinu um störf þessara
stofnana. Þá verður rætt við Einar
Jónsson um fegurðarsamkeppni.
Ferðir Ferðafélagsins og Útivistar
verða einnig ræddar. Helgi V. Jónsson
endurskoðandi segir fólki hvort við
getum losnað við tekjuskattinn og Bald-
vin Tryggvason forstöðumaður Spari-
sjóðs Reykjavikur og nágrennis segir all-
an sannleikann um lán til eldri ibúða.
Rætt verður við Arnór Pétursson for-
mann íþróttafélags fatlaðra. Létt tónlist
verður leikin á milli brotanna. Þátturinn
Brotabrot hefst eins og vanalega klukk-
an hálftvö og stendur til fjögur.
— DS
^ Sjónvarp
Laugardagur
12 ágúst 1978
16.30 fþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Dave AUen lætur móðan mása (L). Breskur
skemmtiþáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.15 Vetur í þjóðgarði (L). Stutt mynd án orða,
tekin að vetrarlagi í Yellowstone-þjóðgarðin-
um í Wyoming-fylki í Bandaríkjunum.
21.25 Þrjár systur. Leikrit eftir Anton Tsjekov,
kvikmyndað i Bandaríkjunum árið 1965.
Aðalhlutverk Kim Stanley, Geraldine Page,
Sandy Dennis og Shelley Winters. Aðalpersón-
ur leiksins eru systumar Olga, Masja og Irina.
Þær eru aldar upp i Moskvu en hafa um
margra ára skeið dvalist i smábæ á lands-
byggðinni ásamt bróður sinum Andrei. Þeim
leiðist lifið i fásinni sveitaþorpsins og þrá að
komast til æskustöðvanna, þar sem þær álíta
að glaðværð riki og lif hvers og eins hafi tak-
mark og tilgang. En forsjónin er þeim ekki
hliöholl, og draumurinn um Moskvu virðist
ekki geta orðið að veruleika. Leikrit þetta birt-
ist fyrst árið 1901, þremur árum fyrir andlát
höfundarins. Það hefur áður verið sýnt i ís-
lenska sjónvarpinu, 28. desember 1974, í leik-
gerð norskra listamanna, og það.var sýnt á
vegum Leikfélags Reykjavikur árið 1957. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. ágúst 1978
18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd.
18.05 Sumarleyfi Hönnu (L). Norskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum. 2. þáttur. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision—Norska
sjónvarpið).
18.25 Leikió á hundrað hljóðfæri (L). Siðari hluti
sænskrar myndar um tónlist. Böm og ungling-
ar leika á hljóðfæri og dansa og Okko Kamu
stjórnar sinfóniuhljómsveit sænska útvarps-
ins. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision—Sænska sjónvarpið).
19.15 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Slðasti siðutogarinn (L). Kvikmynd þessa
tóku sjónvarpsmenn I marsmánuði 1977 i
veiðiverð með togaranum Þormóði goða, slð-
asta síðutogara sem gerður var út hérlendis. I
myndinni er rakið i stórum dráttum upphaf
togaraútgerðar á tslandi og lýst mannlifi og
vinnubrögðum, sem senn hverfa af sjónarsvið-
inu. Kvikmyndun Baldur Hrafnkell Jónsson.
Hljóðsetning Oddur Gústafsson. Klipping
Ragnheiöur Valdimarsdóttir. Textahöfungur
og þulur Bjöm Baldursson. Umsjónarmaður
Rúnar Gunnarsson.
21.00 Gæfa eða gjörvileiki (L). Bandariskur fram
haldsmyndaflokkur. 10. þáttur. Efrii niunda
þáttar: Bifreið Chotts fmnst i vatni en sjálfur er
hann gersamlega horfmn. Falconetti cr hand-
tekinn. ógerlegt reynist að halda honum
sökum skorts á sönnunargögnum. Wes hcim-
sækir Ramónu, en hún vill sem minnst við
hann tala. Um siðir skýrir hún honum þó frá
sambandi þeirra Billys og Wes skundar heim
að gera upp sakirnar við þrjótinn. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.50 Bay City Rollers (L). Tónlistarþáttur.
Áður á dagskrá 17. júni sl.
22.40 Að kvöldi dags (L). Séra ólafur Jens Sig-
urðsson á Hvanneyri flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
12. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns-
dóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir).
11.20 Mál til umræðu: Þáttur fyrir börn og for-
eldra i umsjón Guðjóns ólafssonar og Málfríð-
arGunnarsdóttur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12:25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Brotabrot. Einar Sigurðsson og Ólafur
Geirsson sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
' 17.00 „Einn á ferð”, smásaga efftir Ingu Birnu
Jónsdóttur. Jónas Jónasson les.
17.20 Tónhomið. Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Allt i grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn
Pálsson og Jörundur Guðmundsson.
19.55 Jörg Demus sem einleikari pg hljóm-
sveitarstjóri. Hann flytur ásamt kammer-
hljómsveit belgiska útvarpsins tvo píanókons-
erta eftir Bach, i F-dúr og d-moll. (Hljóðritun
frá tónlistarhátið í Chimay I Belgíu).
20.30 Viðey og sundin blá. Tómas Einarsson tók
saman. Rætt við Lýð Bjömsson sagnfræðing
og Örlyg Hálfdánarson bókaútgefanda. Lesari:
Valdemar Helgason.
21.20 Gleóistund. Umsjónarmenn: Guðni Ein-
arsson og Sam Daniel Glad.
22.05 „Fýsnin til fróðleiks og skrifta”. Guðrún
Guðlaugsdóttir ræðir við Guðnmnd lllugason;
— siðari hluti.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. ágúst
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandakL Séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna
(útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Sigurd Jansén og Henry
Haagenrud leika með hljómsveitum sinum.
9.00 Dægradvöl. Þáttur i umsjá Ólafs
Sigurðssonar fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfr.). a.
Prelúdiur og fúgur úr „Das wohltemperierte
-i Klavier” eftir Johann Sebastian Bach. Svjat-
oslav Rikhter leikur á pianó. fc. „Schelomo”
hebresk rapsódia eftir Ernest Bloch, — og c.
„Kol Nidrei”, adagio fyrir selló og hljómsveit
. op. 47 eftir Max Bruch. Christina Walewska
leikur á selló með hljómsveit óperunnar í
Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar.
II.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar.
Sóknarpresturinn, séra Halldór Gröndal,
þjónar fyrir altari. Friðrik Schram prédikar.
Ungt fólk syngur og aðstoðar við messu-
gerðina. Organleikari: Jón G. Þórarinsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Fjölþing. Óli H. Þórðarson stjórnar
þættinum.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Heimsmeistaraeinvígið í skák á Filippseyj-
um. Jón Þ. Þór segir frá skákum í liðinni viku.
viku.
16.50 Á yztu nöf? Hagfræðingarnir Bjarni Bragi
Jónsson, Jón Sigurðsson, Jónas Haralz og
Þröstur ólafsson ræða um ástand og horfur í
efnahagsmálum. Stjórnandi: Páll Heiöar Jóns-
17.50 Létt tónlist. a. Léo Ferré syngur frum-
samin lög við kvæði eftir Verlaine og Rim-
baud. b. Toni Stricker-flokkurinp. syngur og
leikur lög frá Vinarborg. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Laxá I Aðaldal. Jakob V. Hafstein ræðir
við veiðimenn um laxveiði i Laxá og leyndar-
dóma hennar, og MA-kvartettinn og Jakob
syngja nokkur lög; — fyrri þáttur.
19.55 SnfónkiNjómsveit tsbnds leðor I útvaips-
sal. Stjómandi: Páll P. Pálsson.
20.30 Útvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J. P.
Jacobsen. Jónas Guðlaugsson íslenzkaði.
Kristln Anna Þórarinsdóttir les (6.).
21.00 Stúdió II. Tónlistarþáttur í .umsjá Leifs
Þórarinssonar.
21.56 „Svarti kötturinn”, smásaga efftir Edgar
Allan Poe. Þórbergur Þórðarson þýddi.
Erlingur E. Halldórsson Iw.
• 22.30 yeðurfregnir. Fréttir. v *'
22.45 KvöWtónleikan Frá UsUhitfÓ I Reykjirik
I vor.
23.30. Fréttir. Dagskrárlok.
.. .... j■ tj ' v*«
Mánudagur -
14.ágúst ,
7.ð0 Veðurfregnir. Fréttir. ; \ •
7.10 Létt l0gogmorgunrább. ,>.» _••, ;; ..
7.55 Morgunbæn: S^ra’ 'fijöm Jónsson á
' 'Akrahesi flytúr (a.v.d.v.).
800 Fréttir.8.lÓDágskrá. ^ ,
8.15 Véðurfregnir. Forustugreinárlandsmálabl. .
fútdr.). „ *’ •
8.30 Aftmsirtagi: Tónlcikar. ’,.V-
9.00 Frtttir. " ::
9.05 Morgunstund barnáhna. T ’r.: ;
9.20 Tónléikar. 9.30. Tilkynningar rg-.v:
9.45 Landbúnaðarmál. UmsjónanriáðurVTóHás
Jórisson. • * * : -. ‘\7a, -
lOtOO Fréttir. 10:10 Veðíirfregnir.
10.25 Áður fyrr á árunum: Ágústa BjÖrnsdóttír
sér um þáttinn.
11.00 Nútiraatónlist. Þorkell Sigúrbjörrissöri
kynnir.
Sjónvarp íkvöld kl. 21.25:
ÞREYTTARÁ
SVEITALÍFINli
Systurnar þrá að komast i glaðværð æskustöðvanna.
Laugardaginn 12. ágúst kl. 21.25
verður sýnt leikrit eftir Anton Tsjekov
í sjónvarpinu og nefnist það Þrjár syst-
ur. Leikritið var kvikmyndað í Banda-
ríkjunum árið 1965. Leikrit þetta
hefur áður verið sýnt í islenzka sjón-
varpinu, 28. desember 1974, og var
það þá í leikgerð norskra listamanna.
Einnig var leikritið sýnt á vegum Leik-
félags Reykjavíkur árið 1957. Leikritið
birtist fyrst árið 1901 og var það þrem-
ur árum fyrir andlát höfundarins.
Leikritið fjallar um þrjár systur sem
heita Olga, Masja og Irina. Þær eru
aldar upp í Moskvu en hafa um
I
margra ára skeið dvalizt í smábæ
landsbyggðinni ásamt bróður sinum
Andrei. Systrunum leiðist lífið í fá
sinni sveitaþorpsins og þær þrá ai
komast til æskustöðvanna, þar sen
þær álita að gláðværð ríki og líf hver
og eins hafi takmark og tilgang. Ei
forsjónin er þeim systrum ekki hlið
holl, og draumurinn getur ekki
að veruleika.
Með aðalhlutverk fara Kim Stanley
Geraldine Page, Sandy Dennis o|
Shelley Winters. Þýðandi er Dór;
Hafsteinsdóttir.
Nauðungar-
uppboð
Samkvæmt kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, skatt-
heimtu ríkissjóðs í Kópavogi, sýslumanns S-
Múlasýslu, sýslumanns RangárvallasýsJu,
Ásgeirs Thoroddsen, hdl., Egils Sigurgeirs:
> sonar, hrl.;,ög Landsbanka íslands, verða eftir-
greindartiifréiðir seldár á nauðungaruppboði,
Sém* haldíð vérður við bæjarfógetaskrifstofuna
í Kóþávqgi að AjSðbrekku 57, föstudaginn 18.
ágúst 1978 kl. 16.00: Y-2270, Y-2417,- Y-
3481, Y4706, Y-4809, Y-5016, Y,5029, ’f- ’
5773, Y-6742, L4Ö86, R-4493, R-24016 óg Ú-
2396. 7' -ú'
- Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstöfú
uppboðshaldara.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bœjarfógetinn í Kópavogi.