Dagblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978.
DB á ne ytendamarkaði
Stutt í skólana:
Skólatöskur frá 2-20 þús. krónur
Stutt er í byrjun skólastarfs. Yngri
börnin hefja að vanda skólagöngu
þann 1. september en þau eldri hafa frí
nokkrum dögum lengur. Mennta-
skólarnir eru flestir farnir að hefja
störf i byrjun se''tember en æðri skólar
biða lengur.
Neytendasiðan gerði sér ferð í
nokkrar ritfangaverzlanir og kynnti
sér verð á einum nauðsynlegasta hlut
fyrir allt skólafólk, skólatöskunum.
Gerðirnar eru eins misjafnar og þær
eru margar og verðið breytilegt eftir
þvi.
—
Skólastjóra vantar
að grunnskólanum Borgarfirði eystra. Góð
einbýlishúsíbúð.
Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í
síma 97—2948 eða fræðslustjóri Austurlands í
síma 97—4211 eða 97—4130.
Umsóknarfrestur til lO. sept.
Kennari
Kennari óskast að Grunnskólanum í
Vík.
Aðalkennslugreinar: Enska og almenn
kennsla.
Upplýsingar gefur Jón Ingi Einarsson,.
sími 99—7124.
Hjúkrunarforstjóri
Staða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahús Kefla-
víkurlæknishéraðs er laus til umsóknar frá 1.
sept. nk.
Skriflegar umsóknir berist forstöðumanni
sjúkrahússins 25. ágúst.
Bakpokarog
aftur bakpokar
Öllu afgreiðslufólki í ritfanga-
verzlunum kom saman um að bak-
pokarnir væru alvinsælastir núna.
Verðið á þeim er misjafnt eftir því
hvort i þeim er grind eða ekki. 1 flest-
um bakpokunum er nælonefni, stund-
um með leðurbryddingum. Pokarnir
eru misjafnlega stórir eftir því hvort
þeir eru ætlaðir fyrir unglinga eða
unga krakka. í Ástund var okkur sagt
að krakkar allt niður i 7—8 ára aldur
fengju slika poka undir skóladótið sitt.
Sérhæfum okkur í
IE5SS
Seljum í dag:
Saab 96 árg. 1975
Saab 96 árg. 1971
Saab 99 árg. 1974
Saab 99 árg. 1975
Saab 99 árg. 1975
Saab 99 árg.1976
Saab 95 árg. 1974
Autobianchi árg. 1977
ekinn
ekinn
ekinn
ekinn
ekinn
ekinn
ekinn
ekinn
55 þús. km
120 þús. km
70 þús. km
48 þús. km
68 þús. km
60 þús. km
77 þús. km
12 þús. km
• Autohianchi árg. 1977
ekinn 38 þús. km, dökkrauður.
Látiö skrá bíla, höfum kaupendur
að ýmsum árgerðum.
BJÖRNSSON Aco
BÍLDSHÖFÐA 16 SiMI 81530 REYKJAVÍK
Barnataska úr Fancy-leðri. Börn sem
eru um 8 ára kunna vel að meta svoná
tösku og hún er gerð með þau i huga.
Taskan kostar 4180 I Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Nælonbakpoki úr Pennanum. Hann er
norskur og kostar 9810. Pokinn er
með stálgrind og leðurbryddingum.
L>oð tasKa tyrtr yngstu Dormn.
úr köflóttu strigaefni með hólfi
framan og endurskinsmerkju
Verðiö er 27951 Bókaverziun Sigfúi
Eymundssonar. Hægt er að h
töskuna jafnt á öxlinni og bakinu a
þess sem á henni er handarhald.
Klassísk skólataska fyrir 8—12 ára
nemendur og jafnvel eldri. Hún er
úr Fancy-leðri og kostar 5630 i Bóka-
verzlun Sigfúsar F.ymundssonar.
Klassískar töskur
úr Fancy-leðri
Klassiskar töskut eru þó keyptar
emiþá. En þær eru ekki nema að litlu
leyti.úr leðri eins og þær voru heldur
er ger.defnið orðið rikjandi. Sérlega
áberandi er svokallað Fancy-leður sem
er mjög iikt leðri að áferð og mýkt.
Töskur úr því efni eru ódýrari en
leðurtöskur.
Sérhæf ir sig
í „óskólalegum"
skólatöskum
Tösku og hanzkabúðin við Skóla-
Ástund í Austurveri selur mest af
þessum tveimur töskum. Litla taskan
er úr galloni og kostar 2950 en
bakpokinn er úr næloni og kostar
7800. Pokinn er styrktur í hliðum með
pappa.
vörðustig sérhæfir sig í því að selja
fólki töskur undir skóladót sem eru
ólíkar venjulegum skólatöskum. Má
þar nefna litlar töskur sem eru í laginu
eins og ferðatöskur, bakpoka og töskur
úr þykku Ijósu leðri. Njóta þessar
töskur sérlega mikilla vinsælda hjá
ungum stúlkum en piltarnir eru sjald-
gæfir viðskiptavinir.
-DS.
Bakpoki úr leðri sem fæst i Tösku og
hanzkabúðinni fyrir 12.300 krónur.
Einnig eru þar til ódýrari bakpokar úr
næloni.
Nýjasta tizkan eru þessi litlu
„ferðakoffort” sem Tösku og hanzka-
búðin selur. Þau eru úr canvas og leðri
frá Kina og kostar 5750. Taskan er
fóðruð innan og með einu hólfi.
Penninn selur svona vinyltöskur á
7215 krónur. Taskan er með tveimur
hólfum og endurskinsmerkjum að
framan. Hana er hægt að hafa á
bakinu en hún er jafnframt með hand-
arhaldi. DB-myndir Ragnar.
Lcðurtöskurnar vinsælu í Tösku og hanzkabúðinni á Skólavörðustfg. Þær eru
pólskar og kosta á milli 10 og 20 þúsund eftir gerð og stærð. DB-mvndir Ragnar.
V