Dagblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLADID. LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978. Guðsþjónustur I Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaRÍnn 27. ágúst 1978. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. BtJSTAÐAKIRKJA: Messa kl. II. Séra Ólafur Skúlason. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. II. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra HalldórS. Grondal. HÁTEIGSKIRKJA: Guðsþjónusia kl. II. Organ- leikari Martin Hunger Friðriksson. Séra Arngrimur Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Séra Ágúst Sigurðsson prestur á Mælifelli messar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Séra Ámi Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2. Séra ólafur Skúlason. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta að Hátúni lOb (Landspitaladeildum) kl. 10. Messa kl. 11 Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Séra Frank M. Halldórsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árd. að Noröurbrún I. Séra GrímurGrimsson. Keflavik. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdeg- is. Sóknarprestur. Flladelflukirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 11.30. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Minrtingarspjöld Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu samtakanna. Suðurgötu 10 s. 22153. og skrif- stofu SÍBS s. 22150, hjá Ingjaldi. sími 40633. hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgu, s. 27441, i sölu- búðinni á Vifilsstööum, s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni. Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjðrgu s. 27441 ogSleindóri s. 30996. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Loftið, Skólavörðustig 4, Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga íslands, Laufásvegi I, kjallara, Dýraspítalan- um, Viðidal. í Kópavogi: Bókabúöin VEDA, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvegi 9. Stjórnmalafundlr Aðalfundur launþegaráðs Sjélfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting ar. Sigurður óskarsson flytur erindi um stjórnmála- viðhorfin. Hilmar Jónasson ræðir um stefnu Sjálf- stæðisflokksins i málefnum launþega. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suður-Þingeyinga verður haldinn á Hótel Húsavík sunnudaginn 27. ágúst kl. 2. Happdrætti Happdrætti UMFK Dregið hefur verið í skyndihappdrælti UMFK hiá bæjarfógetanum i Keflavík. Upp komu þessi nömer: 3413 Mallorkaferð. 3119Sólarlandaferö. (Birt án ábyrgðar). Sumarhappdrætti Kvenfélags Breiðholts Dregið hefur verið i Sumarhappdrælti Kvcnfélags Breiðholts 1978. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Nr. 1684 1. vinningur: Þriggja daga dvöl fyrir tvoá Hótcl EDDU. Verömæti kr. 37.000.00. Nr. 1151 2. vinningur: Vöruúttekt i Brciðholtskjöri. Arnarbakka 2. R. Verðmæti kr. 25.000. Nr. 0506 3. vinningur: Kvöldverður fyrir tvo i Veitingahúsinu Naustinu. Verömæti kr. 12.000. Nr. 0242 4. vinningur. Vöruúttekt i verzl. Valgarði. Leirubakka. Verðmæti kr. 10.000.- Nr. 1387 5. vinningur: Kvöldverður fyrir tvöá Hótel Sögu. Verðmæli kr. 8.290.-. Vinninga skal vitjað sem allra fyrst til Birnu G. Bjarnleifsdóttur, Brúnastekk 6, Rvik (simi: 74309). LAUGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Diskótekið Disa. Unglingadansleikur i Kafflteriunni. Diskótekiö Disa. HOLLYWOOD: ÁsgeirTómasson með diskótekið. HÓTEL BORG: Opið til kl. 11.30. Tónlist af hljóm- burðartækjum. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar ogGunnar Axelsson pianóleikari. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Basil fursti og Cirkus ásamt diskóteki. LEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL:Tony Burton meðdiskótekið. SIGTÓN: Hljómsveitin Galdrakarlar niðri, diskótek uppi. Bingó klukkan 3 síðdegis. SKIPHÓLL: Hljómsveitin Meyland. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán. Gunnar Guðjónsson meödiskótek. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Diskótekið Dísa. HOLLY WOOD: Ásgeir Tómasson með diskótekið. HÓTEL BORG: Opið til kl. 11.30. Tónlist úr hljóm- burðartækjum. HÓTELSAGA: Lokað. KLÍJBBURINN: Lokað. LEIKHÓSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. ÓÐAL: Tony Burton meðdiskótekið. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar leikur gömlu og nýju dansana auk þess sem Sigmar Pétursson leikur á harmoniku. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán. Gunnar Guöjónsson meðdiskótek. Sumarhátíð Hin árlega sumarhátið FUF í Ámessýslu verður hald- in laugardaginn 26. ágúst í Ámesi og hefst hún kl. 21. Dagskrá: Jón Sigurðsson ritstjóri flytur ávarp. Elisa bet Erlingsdóttir syngur nokkur lög. Hljómsveitin . Alfa Beta leikur fyrir dansi. LAUGARDAGUR íslandsmótið i knattspyrnu, 2. dcild LAUGARDALSVÖI.LUR Ármann— Völsungurkl. 15. AKUREYRARVÖLLUR Þór— KRkl. 16. SUNNLDAGUR Bikarkcppni KSl íslandsmótið I knattspyrnu 2. deild NESKAUPSTAÐARVÖLLUR Þröttur — ÍBlkl. 14. Sýningar íslenzka dýrasaf nið ^kólavörðustig 6b er opið daglega kl. 13—18. Málverkasýning Gunnar Gestsson frá Stokkseyri heldur niálverkasýn ingu i Eden i Hveragerði. Var sýningin. scm er 6. einkasýning hans. opnuð i gærkvöldi. Á sýningunni eru 28 oliumálverk og eru þau öll til sölu. Myndirnar eru málaðar á 2 siöustu árum. Sýn- ingunni lýkur sunnudaginn 3. stptember. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alia daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. Útivistarferðir Sunnud. 27/8 Kl. 10 Djúpavatn — Mælifell. Gengið um Græna vatnseggjar og viðar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verð 2000 kr. Kl. 13 Húshólmi, Gamla Krisuvik og viöar, létt ganga. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 2000 kr.. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ. bensinsölu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Ferðafélag íslands Sunnudagur 27. ágúst. Kl. 10.00: Gönguferð á hátind Esju (909 m). Gengiö þaðan á Kerhólakamb. Fararstjóri: Böðvar Pétursson. Kl. 13.00: G’&nguferð á Kerhólakamb (851 m) á Esju. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Vcrö kr. 1500 i báðar ferðirnar. Gr. v. bilinn. Fariö frá Umfcrðarmið stöðinni aö austan verðu. 31. ág.—3. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla. þaðan norður fyrir Hofsjökul til Lauga fells og í Nýjadal. Gengið i Vonarskarð. Ekið suður Sprengisand. Gist i húsum. Fararstjóri: Haraldur Matthiasson. Farm. á skrifstofunni. Miðvikudagur 30. ág. kl. 8.00: Þórsmörk (siðasta miðvikudagsferðin á þcssu sumri). Ath. Ferð út i bláinn 17. sept.. nánar auglýst siðar. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 cr opin alla virka daga kl. 16— 18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fastcignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- hús. Flóamarkaður Stjórn Sambands dýraverndunarfélaga Islands hefur opnað flóamarkað að Laufásvegi I. kjallara. Þar eru að boðstólum föt, búsáhöld, skrautmunir, leikföng og marl, margt fleira. Allt selt mjög ódýrt. Allir munirnir sem þarna eru hafa veriö gefnir SDÍ i þessum tilgangi og þeim er vilja st/rkja starf SDÍ á þennan hátt og gefa á flóamarkaðinn er bent á að tekið er á móti vörum á opnunartima. Frckari upplýs- ingar í sjmum 27214 og 42580. Fyrst um sinn er flóamarkaðurinn opinn alla virka daga frá kl. 2—6 e.h. en i haust cr áætlað aö hafa einnig opið á laugardögum. IMámskeið heldur Nordens Folkhögskola Biskops Arnó 190 60 Bálsta , Sverige frá 8. sept. 1978 til 22. april 1979. Námskciðið er á ýmsum kjörsviðum þar se_m námið skiptist i fræðilegt nám. vettvangsrannsóknir og gagnaúrvinnslu. Einnig verður vornámskeið frá 8. janúar — 20. april um hcimildaljósmyndun. Nánari upplýsingar gefur Norræna félagið. Norræna húsinu. Simi 10165. Bæklingar: Október forlagið hefur nýlega sent fra sér þrjá bæklinga: I. Fræðikcnning og starf byltingarinnar. Ritstjórnargrcin Zéri i Popullit (Raddar alþýðunnar). niálgagns Flokks vinnunnar. Albaniu. 7. júli 1977. 2. Kenning Maós formanns um að grcina milli þriggja hHma er mikilvægt framlag til marx leninismans. Ritstjórnargrcin Dagblaðs alþýðunnar i Peking I. nóvember 1977. 3. Bráðabirgðalög I. Vcrkalýðs ogbaráttusívngvar. Ritstjórnargreinarnar tvær birta i hnotskurn al'stijðu Kinvcrja og Albana til hinnar svonefndu þriggja heima kenningar en eins og kunnugt cr hafa þær dcilur lcitt til upplausnar áralangrar vinállu og sam starfs Kinverja og Albana. í þcssum ritstjórnargrein um gcfst mönnum færi á að kynna sér frá fyrstu hcndi um hvað deilan i raun og veru snýst.. Bráðabirgðalög I cru hins vegar stingbók sem inniheldur bæði gamla og nýja verkalýðs og baráttusöngva. í haust cða byrjun vetrar er siðan fyrirhugað að gefa út Bráðabirgðalög 2 og er hvortivcggja tindirbúningur að veglegri söngbtjk sem Október forlagið hyggo gcfa út á næsta ári. Nótur og gitargrip fylgja lögunum. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir i Rcykjavik vikuna 16.—22. júli 1978. sanikvæmt skýrslum 7 (8) lækna. Iðrakvcf....................................|8 (II) Kighósti................................... 3 l 0) Skarlatssótt............................... | | |) Hcimakoma.................................. | j öl Hlaupabóla.................................. 2 ( I) HettusxStt................................ 2 ( I) Hálsbólga.................................. 35 (26) Kvefsótt................................... 99 (68) Lungnakvef..................................22 (10) Inflúensa .................................. 5 I 8) Kveflungnab<j|ga........................... 4(5) Virus......................................|fi (12) Dilaroði.................................... | ||) Sólkveðjuhátíð á sunnudag ef veður leyf ir Sólkveðjuhálið hefsl í Reykjavik klukkan hálfþrjú á sunnudaginn. Votta nienn á hátið þeirri sólinni þakk- læti sitt með skrúðgöngu frá Skólavörðuholti. Gcngið vcrður niður Skólavörðustig að Lækjartorgi og þaðan i Austurstræti. Þar fer fram skemmtun cin mikil. Hljóðfæralcikarar. trúðar. spámaður. Icikarar og fleiri skemmta. Meðal annars verður fólki gcfinn kostur á að teikna litmyndir á gangstéttar með kritum. öll hátiðin byggist vitaskuld á þvi að veðriö vcrði hag stætt. Ef illa viðrar verður hcnni frestað um óákveð inn tíma. Ljósmæðrafélag Islands Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna ..Ljósmæðratals” þar alla virka daga kl. 16— 17. Simi 24295. Leiðrétting á tombólufrétt Þrir drengir héldu á dögunum hlutaveltu fyrir Styrkt arfélag vangcfinna. Söfnuðu þeir 12 þúsund krónum eins og skýrt var frá i blaðinu á dögunum. Þar misrit aðist hins vcgar heimilisfangið þar scni hlutavcltan fór fram. Hún var haldin að Langholtsvegi lócnckki 165 cins og sagt var i blaðinu. Leiðréttist þctta hér mcð. Skarphéðinn Guðmundsson Egilsbraut 9 Ncskaupstað vcrður 70ára á morgun. 27. ágúst. Hann dvelur á heimili dóttur sinnar og tcngda sonar að Hvcrfisgötu 6. Hafnarfirði. Nr. 156— 24. ágúst 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40 1 Sterlingspund 500,05 501,25* 1 Kanadadollar 228,20 228,80* 100 Danskar krónur 4676,65 4687,45* 100 Norskar krónur 4919,05 4930,45* 100 Sænskar krónur 5848,75 5862,25* 100 Finnsk mörk 6311,95 6326,55* 100 Franskir frankar 5921,35 5935,05* 100 Belg. frankar 826,10 828,00* 100 Svissn. frankar 15603,65 15639,65* 100 Gyllini 11975,10 12002,80* 100 V-þýzk mörfc 12940,20 12970,10 100 Lirur 30,86 30,93* 100 Austurr. Sch. 1793,00 1797,10* 100 Escudos 568,50 569,80* 100 Pesetar 349,90 350,70* 100 Yen 135,51 135,32* * Breyting frá siðustu skráningu. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Sknl «0300 - Pósthóff BIBfl - tOB Reykjavlk XI. Landsþing sambands íslenzkra sveitarfélaga vcrdur haldið að Hótcl Sögu í Rcykjavik dagana 4.-6. scptcmbcr nk. Innritun þingfulltrúa vcrður kl. 9—10 mánudagsniorguninn 4. septembcr, cn þingfundir hcfjast kl. 10. Auk þingstarfa samkvæmt lögum sambandsins verða aðalumræðucfni þingsins: vcrkaskipting ríkis og sveitarfclaga og staðgrciðslukcrfi opinbcrra gjaida. Svcitarfclög, scm ekki hafa tilkynnt skrifstofu sambandsins kjör fulltrúa á þingið, gcri það hið allra fyrsta. Stjórnin. Framhaldaf bls.19 Tek börn i pössun, hef leyfi. Er í Fossvogi. Uppl. í síma 38707. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 6 ára drengs sem byrjar í skóla i vetur ca 2 eftirmiðdaga í viku. Þarf að vera búsett sem naest Laugarnes- skóla. Uppl. i síma 85684. Kona óskast til að taka 2, 4 og 5 ára börn í pössun á daginn, nálægt Holtsbúð í Garðabæ frá i. sept. Foreldrar vinna úti. Uppl. í síma 44789 eftirkl. 18. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blc'di o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og a'Jtaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og ÞOTSteinn, sími 20888. Kennsla Námskcið i skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök, útvegum kennara á staðinn. Upplýs- ingar og innntun í Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74, s. 25270. Hreingerningar Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fleiru. einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.isíma 33049. Haukur. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrcin- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Þjónusta D Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í síma 53364. Garðhellur og veggsteinar, margar teg. Leggjum stéttir og veggi. Tilboð. Simi 38174. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 85426. Húseigendur. Smiðum garðhlið fyrir heimkeyrslur, hringsnúrur og leiktæki fyrir fjölbýlis- hús. Greiðsluskilmálar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 53094. Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úii og inní. tilboö ci' óskað er. Málun hf.. simai 76°46 og 84924. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinmi. Tilbcxð cða timavinna. Uppl. í sima 76925. Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og nýverk, bæði innan húss og utan. Uppl. í sima 44251. Ökukennsla Ökukcnnsla, æfingartimar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubill. Datsun 180 B árg. '78. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónsspnar, sími 33481. Ökukennsla — æfingatímar og bifhjólapróf. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvik Eiðsson.sími 74974og 14464. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef óskaðer. Engir lágmarkstímar. nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H—4908. Ókukennsla, bifhjólapróf, reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar. Hringdu i síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Ökukcnnsla — æfingatimar. Ke'nni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. '78. Helgi K. Sessiliusson. Uppl. í sima 81349 og hjá auglþj. DB í sima 27022. H—86100. Ökukennsla, æfingatímar, iiæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. némandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteinið. óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. i simum 21098 — 38265 — 17384. Ökukcnnsla-æfingatimar. Kenni á Toyoia Cresida árg. '78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. simar 83344. 35180 og 71314. Ökukcnnsla-æfingartimar. Kenni á Datsun 180 B '78, sérstaklega lipur og þægilegur bill. Utvega öll próf'- gögn. ökuskóli.nokkrir nemendur geta byrjað strax. Cireiðslukjör. Siguróur Gislason ökukennari.simi 75224. og 13775. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason.simi 83326. Ökukcnnsla — æfingatímar. Grciðslukjör. Kcnni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góó þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar. sími 40694. Ætliö þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar i sinium 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarks- tímar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.