Dagblaðið - 26.08.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978.
Útvarp
23
Sjónvarp
D
Sjónvarp íkvöld kl. 21,20
Lindhernh hjónin (ClilTde YounKokSian Barhara) moft s>ni sinuni sem varrænt onfannst aldrei.
ll pj *^É|jiÍÍP$ta
jlM %
Ránið á bami Lindberghs
— bandarísk mynd byggð á sönnum viðburðum
Rániðá bami Lindberghs nefnist nv
bandarisk sjónvarpskvikmynd. sem
byggð er á sönnum atburðum. En
mynd þessi vcrður sýnd í sjónvarpinu
klukkan 21.20 i kvöld. Charlie
Lindbergh öðlaðist heimstrægð cr
hann flaug einn vcl sinni ytlr Atlants
haf árið 1927 og var hann nánast
dýrkaður sem þjóðhetja. Fimm árum
eftir að hann flaug vél sinni cða árið
1932 var ungum syni hans rænt og
krafðist ræninginn 50.000 dala lausn-
argjalds. Þetta mál var mikið blaðamál
á sinum tima og vakti barnsránið
gifurlega athygli þar sem svo l'rægur
maður átti i hlut. Þessi mynd er án efa
mjög góð. og fróðlegt verður fyrir þá
sem ekki ntuna eftir þcssu niáli úr
blöðunum. að fylgjast með myndinni.
Með aðalhlutverk i myndinni fara
Cliff de Young. Anthony Hopkins.
Walter Pidgeon og Joseph Cotten.
Myndin er tveggja og hálfrar stundar
löng og er hún i lit. Þýðandi er Jón
Thor Haraldsson.
-F.LA.
Sjónvarp í kvöld kl. 20,30:
Skapadægur siðmenningar
— ný brezk
gamanmynd
í kvöld klukkan 20.30 verður
sýnd i sjónvarpinu ný bre/k gamati
ntynd. Myndin segir frá er Henry
nokkur Gropinger. scrstakur ráðgjafi
Bandaríkjastjórnar. er ntyrtur á ferða-
lagi um Austurlönd og er afkontandi
Sherlocks Holmes fenginn til að
rannsaka ntorðið. Myndin er gantan-
ntynd. fyndin og skcmmtileg. og
stcndur yfir i fjörutíu ntin. Mcö aðal
hlutverk i ntyndinni fara John C'leese.
Arthur Lowe og Connie Bcxtth.
Þýðandi er Kristntann Eiðsson og er
ntyndin i lit. FLA
Úr myndinni Skapadægur siftnicnningar.
g Útvarp
Laugardagur
26. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. For-
ustugr. dagb.. (útdr.l.
8.30 Af $msu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnirl.
11.20 Ég veit um bók: Sigrún Björnsdóttir tekur
saman þátt fyrir börn og unglinga. 10 til 14
ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón
leikar.
13.30 Brotabrot. Einar Sigurösson og Ólafur
Geirsson sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 „Annaö hvort”, smásaga eftir Solveigu
von Schoultz. Sigurjón Guðjónsson þýddi.
Björg Árnadóttir les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Allt I grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn
Pálsson og Jörundur Guðmundsson.
19.55 „Fjallasinfónían” eftir Franz Liszt. Sin
fóniuhljómsveitin i Búdapest leikur; György
Lebel stjórnar. (Hljóðritun frá ungverska út
varpinul.-
20.30 Veiðivötn. Tómas Einarsson tekur saman
þáttinn og ræðir við Elsu Vilmundardóttur
jarðfræðing. Guðna Kristinsson hreppsstjóra
á Skarði og Gunnar Guðmundsson skólastjóra
og veiðivörð. Lésarar: Snorri Jónsson og Val
týr Óskarsson.
21.25 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel Glad.
22.10 Ur vísnasafni Útvarpstíðinda. Jón úr Vör
flytur.
22.20 „Polonaise brillante” op. 21 nr. 2 eftir
Henryk Wieniawsky. Rudolf Wcrthcn leikurá
fiðlu og Eugéne De Canck á pianó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23:50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. ágúst
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskp flytur ritmngarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblað-
anna(útdr).
8.35 Létt morgunlög. „Canadian Brass” blás-
arakvintettinn leikur lög eftir Scott Joplin o.fl.
9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðs-
sonar fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir). a. Sellókonsert i D-dúr eftir
Joseph Haydn. Jacqueline du Pré og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbirolli
stj. b. Pianókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert
Schumann. Annie Fischer leikur með Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i Hamborg; Walde-
mar Nelson stj.
11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra
Ágúst Sigurðsson á Mælifelli. Organleikari:
Antonio Corveiras.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Fjölþing. Óli H. Þórðarson stýrir þættin-
um.
15.00 Óperukynning: „Veiðiþjófurinn” eftir Al-
bert Lortzing. Flytj.: Irmgard Seefried, Rita
Streich, Claudia Hállmann, Ernst Háfliger,
Horst Gíinther, Kurt Böhme, Filharmóníu-
kórinn og hljómsv. I Bamberg. Stjórnandi:
Christoph Stepp. — Guðmundur Jónsson •
kynnir.
16.00 Fréttir. v 16.15 Veðurfregnir. Heims-
meistaraeinvígið í skák. Jón Þ. Þór fjallar um
skákirnar í liðinni viku.
16.50 Heilbrigð sál í hraustum likama; — annar
þáttur. Geir Vilhjálmsson sálfræöingur tekur
saman, og ræðir við sálfræðingana Guðfinnu
Eydal og Sigurð Ragnarsson, Bergljótu Hall-
dórsdóttur meinatækni, Jónas Hallgrimsson
lækni, Martein Skaftfells og fleiri um ýmsar
hliðar heilsugæzlu. (Áöur útvarpað í febrúar
sl.).
17.40 Létt tónlist. a. Edith Piaf syngur nokkur
lög. b. Johnny Meyer og félagar hans leika á
harmoniku. c. Söngflokkur Peters Knights
syngur vinsæl lög. Tilkynningar.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.25 Svipmyndir frá Ströndum. Jón Ármann
Héðinsson blandar saman minningum og nýrri
ferðasögu; — fyrri þáttur.
19.55 Frá tónlistarhátíðinni I Björgvin i vor. Eva
Knardahl leikur á píanó tónlist eftir Edvard
Grieg og Frederic Chopin.
20.30 Útvarpssagan: „María Grubbe” eftir J.P.
Jacobsen. Jónas Guölaugsson islenzkaði.
Kristín Anna Þórarinsdóttir les(lO).
21.00 Stúdió II. Tónlistarþáttur i umsjá Leifs
Þórarinssonar.
21.50 „Brúin”, smásaga eftir Howard Maier.
Baldur Pálmason þýddi. Steindór Hjörleifsson
leikari les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. a. „Litið næturljóð”
(K525) eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl
MUnchinger stj. b. „Moldá", þáttur úr
„Föðurlandi minu”, tónverki eftir Bedrich
Smetana. Filharmóniusveitin i Berlin leikur;
Herbert von Karajan stj. c. Ballettmúsik úr
óperettunni „Ritter Pásman" op. 441 eftir Jo-
hann Strauss. Strauss-hljómsveiíin i Vin
leikur; Heinz Sandauer stj.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
28. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn. Séra Bjöm Jónsson flytur
(vikuna á enda).
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar lands-
málabl. (útdr.J.
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Svein-
bjömsdóttir heldur áfram aö lesa söguna af
„Áróru og litla bláa bílnum" eftir Anne Cajh.-
Vestly i þýðingu Stefáns Sigurðssonar (15).
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Áður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir
sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Montserrat Caballé og
Shirley Verrett syngja dúetta úr óperum eftir
Rossini, Donizetti og Bellini. Rikisfílhar-
moniusveitin í Brno leikur þætti úr „Nótna-
kverinu”, ævintýrasvítu eftir Bohuslav
Martinu; Jiri Waldhansstj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Brasiliufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
leikari les (13).
Laugardagur
26. ágúst
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skapadægur siðmenningar (L). Nýr,
breskur gamanþáttur. Aðalhlutverk John
Cleese, Arthur Lowe og Connie Booth. Sagan
hefst á þvi að Henry Gropinger, sérlegur
ráðgjafi Bandarikjastjórnar, er myrtur á
feröalagi um Austurlönd nær og afkomandi
Sherlocks Holmes er fenginn til að rannsaka
morðið. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.20 Ránið á barni Lindberghs (L). Ný, banda-
risk sjónvarpskvikmynd, byggð á sönnum
viðburðum. Aðalhlutverk Cliff de Young,
Anthony Hopkins, Walter Pidgeon og Joseph
Cotten. Árið 1932 var ungum syni bandaríska
flugkappans Charles Lindberghs rænt og
krafðist ræninginn 50.000 dala lausnargjalds
fyrir barnið. Lindbergh öðlaðist heimsfrægð
fimm árum fyrr er hann varð fyrstur manna
til að fljúga einn yfir Atlantshaf Fyrir afrek
sitt var hann nánast dýrkaöur sem þjóðhetja
og þar sem svo frægur maður átti i hlut vakti
barnsránið gifurlega athygli. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. ágúst
18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd.
l8.05”Sumarleyfi Hönnu (L). Norskur mjfnda-
flokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhánna
Jóhannsdóttir (Nordvision — Norska sjón-
varpiö).
18.25 Saga sjóferðanna (L) Þýskur fræðslu-
myndaflokkur i sex þáttum um upphaf og
sögu siglinga. 2. þáttur. Vindurinn beislaður.
Þýðandi og þulur Björn Baldursson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir ogveður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Lilja (L). Kvikmynd byggð á samnefndri
smásögu Halldórs Laxness. Um uppruna
sögunnar hefur Halldór sagt m.a.: Ég vai
nýkominn að utan og var til húsa á hðteli i
miðbænum um skeið. Þessi saga vaktist upp
hjá mér við stööugar likhringíngar úr Dóm-
kirkjunni. Kvikmyndahandrit Hrafn Gunn
laugsson og Snorri Þórisson. Hlutverkaskrá:
Nebúkadnesar- Eyjólfur Bjarnason. 1
læknastúdent-Viðar Eggertsson, 2. lækna
stúdent-Sigurður Sigurjónsson 3. lækna
stúdent — ólafur öm Thoroddsen, H
kona Margrét Akadóttir, Lilja yngri-Ellen
Gunnarsdóttir, Móðir Lilju-Þóra Þorvalds-
dóttir, Faðir Lilju-Már Nikulásson,
Húsráðandi-Herdis Þorvaldsdóttir, Afgreiðslu-
stúlka-Kristbjörg Krisimundsdóttir, Prestur-
Valdemar Helgason, Meðhjálpari-Guömund-
ur Guðmundsson, Lilja eldri-Auróra Halldórs-
dóttir, Sögumaður-Halldór Laxness. Auk þess
börn, áhorfendur og fjöldi annarra. Fram-
leiðandi N.N. Framleiðsluár 1978. Föðrun
Ragnheiður Harwey. Hljóðblöndun Marinó
ólafsson. Klipping Jón Þór Hannesson. Tón-
list og útsending Gunnar Þórðarson.
Hljóðupptaka Jón Þór Hannesson. Kvik-
myndun Snorri Þórisson. Aðstoöarleikstjóri
Guðný Halldórsdóttir. Leikstjóri Hrafn
Gunnlaugsson.
21.00 Gæfa eða gjörvilciki (L). Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur. Tólfli þáttur. Efni
ellefta þáttar: Wesley fer að heiman og ræður
sig á bát hjá Roy Dwyer, fyrrum bátsfélaga
föður síns. Fyrrverandi fjármálastjóri Esteps
býðst til að hjálpa Rudy að fletta ofan af fjár-
málastarfsemi kaupsýslumannsins. Falconetti
sprengir bát Roys og Wesleys í loft upp og
verður siðan Roy að bana.
21.50 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
23.30 Aö kvöldi dags. Séra Frank M. Halldórs-
son sóknarprestur í Neskirkju flytur hugvekju.
23.40 Dagskrárlok.