Dagblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 13
12 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978. 13 Iþróttir iþróttir Sþróttir Iþróttir iþróftir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Valur mætir Norðmönnum í gær var dregið 1 Evrópukeppnina í handknatt- leiknum í Sviss. Islandsmeistarar Vals leika gegn norska meistaraliðinu Refstad. Fyrri leikurinn verður i Osló. í keppni bikarhal’a leika Vlkingar I fvrstu umferð gegn Halewood frá Liverpool — en handknattleikur er iðkaður litillega I Liverpool. Einni af fáum borgum, sem hann þekktist á Englandi. Það verður því létt fyrir Víking að komast i aðra umferðina. „Æfing” Pólverja gaf sigur 1-0 Pólverjar sigruðu Finna í landsleik í knattspyrnu I Helsinki I gær 1-0. Eina mark leiksins skoraði Stefan Majewski tiu mín. fyrir leikslok. Á miðvikudag 6. september leika Pólverjar á Laugardalsvelli fyrri leikinn við ísland i Evrópukeppni landsliða. Leikurinn I gærkvöldi var „æfing” pólska liðsins fyrir þann leik — nákvæmlega eins og lands- leikurinn á sunnudag gegn USA á Laugardalsvelli verður „æfing” isienzka liðsins fyrir átökin við Pól- verja í hinum þýöingarmikla Evrópuleik. Önnur lönd í riðlinum eru Austur-Þýzkaland, Holland og Sviss. „Upphitun” A- Þjóðverja fyrir íslandsleikinn Nýliðinn Eigendorf skoraði tvö mörk fyrir Austur- Þýzkaland í landsleik við Búlgaríu í Erfurt I gær. Hann leikur með Dynamo í Austur-Berlin. Jafntefli varð I leiknum 2-2. Þjálfari austur-þýzka liðsins, George Buschner, hafði vonazt eftir betri árangri en hann notaði þennan leik sem „upphitun” lyrir væntanlcgan leik við ísland í Evrópukeppni landsliða 4. oktöber, segir í Reuters-' frétt frá leiknum. Áhorfendur voru aðeins 10000. Eigendorf náði for- ustu á 15. mín. en Panov jafnaði á 21. mín. Á 41. min. náði Búlgaría forustu með marki Stankov. Eigcndorf jafnaði á 62. min. Austurríkismenn fóru létt með Norðmenn í Osló Austurríkismenn áttu i litlum erfiöleikum með aö sigra Norðmenn I Osló í gær I fyrri leik landanna í 2. riðli Evrópukcppni landsliða. Austurriska liðið hafði yfirburði i fyrri hálflcik og það kom ekki á óvart, þegar Pezzey skallaði í mark Norðmanna á 23ju mín. eftir hornspyrnu. Á 43. mín. skoraði Hans Krankl frábært mark. í síðari hálfleiknum sótti Austurriki miklu meira án þess þó að skora fleiri mörk. Í þessum riðii leika einnig Belgia, Skotland og Portúgal. Áhorfendur voru 14.491. Æfa fyrir NM og HM íkraftlyftingum Nú fer í hönd kcppnistímabil i kraftlyftingum scm. hcfst með Norðurlandameistaramóti I Borgá i Finn- landi dagana 23. og 24. septembcr n.k. Sex kepp- endur æfa nú fyrir mótid. Það eru Skúli Óskarsson UÍA, Helgi Jónsson KR. Friðrik Jósepsson ÍBV, Sverrir Hjaltason KR, Óskar Sigurpálsson ÍBV og Arthur Bogason ÍBA. " Þessu næstu verður heimsmeistaramót I kraft- lyftingum haldið I Finnlandi 1. til 5. nóvember n.k. Þeir sem stefna að þátttöku þar eru: Skúli Óskarsson UÍA, Friðrik Jósepsson ÍBV og Óskar Sigurpálsson ÍBV. Á næsta ári er stefnt að því, að Norðurlanda- meistaramótið I kraftlyftingum verði haldið hér á landi. 9 SKOTARNIR HÖFÐU EKKERT AÐ SEGJA í ÁRMENNINGA! Fjórði f lokkur Ármanns lék þrjá leiki í Skotlandi og sigraði í þeim öllum Strákarnir í fjórða flokki Ármanns — undir stjórn þjálfara síns Skærings Sigurjónssonar — gerðu góða ferð til Skotlands fyrst í þessum mánuði. Léku þar þrjá leiki og sigruðu i öllum. Skor- uðu lómörk gegn einu. Það var kappinn David Moyse, sem sá um móttökur Ármenninga á Skot- landi og skipulagði leiki þeirra þar — og skipta þeir orðið mörgum hundruðum, islenzku piltarnir, sem notið hafa fyrir- greiðslu hans á þessu sviði. Ármenning- ar héldu til Skotlands 31. júlí og komu heini aftur 11. ágúst. Fyrsti leikurinn þeirra var við St. Columba og Ármann vann 2-1. Pálmi Rikharðsson skoraði bæði mörk leiksins. Skrifað var um leikinn i blöð. Hann sagður skemmtilegur frá byrjun til loka — en íslenzka liðið sterkara og vann verðskuldað. Þá lék Ármann við Dumbarton Utd. og sigraði með 5-0. Pálmi Rikharðsson skoraði eitt.mark- anna — Steinn Guðjónsson og Kristinn R. Jónsson tvö hvor. Síðasti leikurinn i förinni var við Possil YMCA og vann Ármann KFUM-liðið með 9-0. Pálmi skoraði þrennu. Friðrik markvörður Friðriksson tvö mörk úr vítum, Steinn Guðjónsson tvö og þeir Kristinn R. Jónsson og Grétar Jónsson eitt mark hvor. Förin tókst i alla staði mjög vel. Fararstjóri með Skæringi var Vilhj. Þór Vilhjálmsson, rakari og knattspyrnu- dómari. Ármenningarnir voru smekk- lega klæddir í keppnisförinni, m.a. í æf- ingabúningum og með fallegar töskur, sem þeir fengu hjá Hoffelli sf. — Berri og Mitre-iþróttavörur, sern forstjórinn Magnús knattspyrnudómari Pétursson lét þá hafa á vægu verði. Strákarnir mátu það mikils, og við heimkomuna færðu þeir Magnúsi blómvönd á Laugar- dalsvellinum rétt áður en hann fór að dænia leik. Myndin var þá tekin. DB-mvnd Ari. ítalinn geystist eins og hraðlest fram úr hinum! — Pietro Mennea hafði yf irburði í 100 m hlaupinu en gamli olympíu- meistarinn Borzov varð síðastur í fyrsta skipti á ævinni „Ég var viss um að ég gæti sigrað — og um mitt hlaupið vissi ég að ég hafði unnið,” sagði Pictro Mennea, Ítalíu, ákaflega rólegur eftir að hann hafði sigrað í 100 m hlaupinu á Evrópu- meistaramótinu í Prag i gær. Hann var hinn öruggi sigurvegari í hlaupinu, sem fór fram við erfiðar aðstæður — og sýndi frá byrjun að hann var bezti spretthlaup- arinn. Allt frá undanrásunum, þegar hann setti nýtt meistaramótsmet 10.19 sek. Sigurtími hans í gær var 10.27 sek. Mennea er 26 ára — i háskólanámi í íþróttum og hefur um langt árabil verið einn bezti spretthlaupari heims, einkum Skipting verð- launa á HM Skipting verðlauna á EM í Prag. G S B A-Þýzkaland 3 2 2 Sovétríkin 2 2 4 ítalia 1 I 0 Finnland I 0 0 V-Þýzkaland 1 0 0 Tékkóslóvakía 0 1 1 Svíþjóð 0 1 0 Rúmenia 0 1 0 Noregur 0 0 1 Man. Utd. komst ígang þegar McQueen var rekinn af velli Deildabikarinn enski reynist liðunum úr 1. deild erfiður. í gær féllu lpswich, Wolves og Coventry úr kcppninni — og það fyrir liðum úr lægri deildunum. lps- wich tapaði fyrir 3. deildarliöi Black- pool, Úlfarnir fyrir Reading úr 4. deild og Coventry lá fyrir Chester úr 3. deild. Það var sannarlega óvænt — og sáralitlu munaði, að eins færi fyrir Man. Utd. Liðið lék á heimavelli gegn Stockport en Stockport er i suðurjaðri Manchester. Litla liðið átti heimaleikinn en hann var færður á Old Trafford til að tekjurnar yrðu meiri. Það voru aðeins fjórar min. til leiksloka og staðan 2-1 fyrir Stock- port, jvegar skozki landsliðsmiðvörður- inn hjá Man. Utd. var rekinn af vellifyrir Ijótt brot á mótherja. Þá leit illa út fyrir United en það furðulega skeði, að liðið Bretarnir fyrstir í báðum riðium Bretarnir Sebastian Coe og Steve Ovett sigruðu léttilega í undanúrslitum 800 m hlaupsins í gær. Fyrri riðill 1. SeabastianCoe, Bretlandi, 1:47.40 2. Andreas Busse, A-Þýzkalandi, 1:47.60 3. Jose Marajo, Frakklandi. 1:47.70 4. Vladimir Podolyakov, Sovét, 1:47.90 5. Markku Taskinen, Finnlandi, 1:47.90 6. Uwe Becker, V Þýzkalandi, 1:48.20 7. Detlef Wagenknecht, A-Þýzk. 1:48.50 8. Arno Kormeling, Hollandi, 1:49.20 Siðari riðill 1. Steve Ovett, Bretlandi, 1:46.50 2. Olaf Beyer, A-Þýzkalandi, 1:46.70 3. Dragan Ziovotic, Júgóslaviu, 1:46.90 4. Anatoli Resetnyak, Sovét, 1:47.20 5. Hanspeter Ferner, V-Þýzkalandi, 1:47.40 2. Sermet Timurlenk, Tyrklandi, 1:47.90 7. Roger Milhau, Frakklandi, 1:48.90 8. Gunther Hasler, Lichtenstein, 1:49.30 Fjórir fyrstu i hvorum riðli komust i úrslit. sigraði i leiknum. Leikmenn tviefldust, jvegar McQueen hvarf á brott. Sammy Mcllroy jafnaði úr aukaspyrnu og Jimmy Greenhoff skoraði sigurmarkið úr vitaspyrnu sekúndum fyrir leikslok!! Úlfarnir, sem ekki hafa unnið leik á keppnistímabilinu, áttu alltaf I erfiðleik- um gegn Reading. Pat Earles skoraði fyrir Reading á 50. mín. og fjórir leik- menn Úlfanna voru bókaðir í leiknum. WALLUR SlMONARSON Úrslit i leikjunum, sem eru í 2. umferð, urðu þessi. Aston villa — Sheff. Wed. I -0 Blacpool — Ipswich 2-0 Chester — Coventry 2-1 Crewe — Notts County 2-0 Leicester — Derby 0-1 Oxford — Plymouth Reading — Wolves Stockport — Man. Utd. Sunderland — Stoke West Ham — Swindon 1-1 1-0 2-3 0-2 1-2 Celtic heldur áfram sigurgöngu sinni á Skótlandi. Sigraði Dundee Utd. í deildabikarnum 3-2 í Dundee. Það er at- hyglisverður sigur. Það var fyrri leikur liðanna i 2. umferð — ekki einn leikur þar eins og í enska deildabikarnum. Úr- slit. Airdrie — Dunfermline 3-0 Ayr — Stranraer 1-0 Berwick — St. Mirren 1-3 Clyde — Motherwell 3-1 Cowdenbeath — Hamilton 3-2 DundeeUtd. — Celtic 2-3 East Fife — Arbroth 0-1 Hearts — Morton 1-3 Kilmamock — Alloa 2-0 Meadowbank — Aberdeen 0-5 Partick — Falkirk 1-1 Rangers—Forfar 3-0 Raith — Queens Park 4-2 Stenhousemuir — Clydebank 1-0 Vann þrátt fyrir öskrin Skeggjaði Vestur-Þjóðverjinn Michael Wessing varð Evrópumeistari í spjótkasti á EM i gærþráttfyrir gífurleg öskur áhorfenda, scm beint var að honum, þegar hann var að undirbúa sig fyrir köstin. Það gerði að verkum að cin tilraun hans mistókst. Úrslit. 1. Michael Wessing, V-Þýzkalandi, 89.12 2. Nikolai Grebnev, Sovét, 87.82 3. Wolfgang Hanisch. A-Þýzkalandi, 87.66 4. Detlef Michel, A-Þýzkalandi, 85.46 5. Vasilii Jersov. Sovét, 6. Helmut Schreibgr. V-Þýzkalandi. 7. Miklos Nemeth. Ungverjalandi, 8. Piotr Bielczyk, Póllandi, 9. Terje Thorslund, Noregi. 10. Gerenc Paragi. Ungverjalandi, 11. Sandor Boros, Ungverjalandi, 12. Pentti Sinersaari, Finnlandi, 13- Seppo Hovinen, Finnlandi, 14. Antero Puranen. Finnlandi. 85.06 83.58 83.58 81.80 80.42 79.08 78.78 77.10 73.08 72.74 Olympiumeistarinn Nemeth varðaðeinssjöundi - og slakur árangur Ungverja og Finna kemur á óvart. á 200 m. í þeirri grein varð hann Evrópu- meistari í Róm fyrir fjórum árum. Tima Valery Borzov, sprettharðasta hvíta mannsins I sögu hlaupanna, er nú lokið. Hinn 28 ára Borzov, sem sigraði bæði i 100 og 200 m á Olympíuleikunum i Munchen 1972, varð siðastur í úrslita- hlaupinu i gær. Fyrsta skipti, sem hann er síðastur i hlaupi, enda aðeins skuggi þess mikla hlaupara, sem hann einu sinni var. Allir telja nú að þetta verði síðasta stórmót hans. Þá varð skozki samveldismeistarinn Allan Wells, Bretlandi, aðeins sjötti. Það kom ekki beint á óvart því hann hefur átt við tognun að stríða að undanförnu. Wells, 26 ára kennari frá Edinborg, var langt frá sinu bezta. Saga hans sem frjálsíþróttamanns er skemmtileg. Hann var heldur slakur langstökkvari hér á árum áður en sneri sér að spretthiaupum fyrir tveimur árum með undraverðum árangri. Hljóp á 10.07 sek. 1 Edmonton — nú aðeins á 10.45 sek. í rigningunni í Prag. Pietro Mennea náði ekki góðu við- bragði í gær og á siðustu 15 metrunum geystist hann fram úr hinum hlaupurun- um eins og hraðlest. Úrslit i hlaupinu urðu þessi: 1. Pietro Mennea, ítaliu, 10.27 2. Eugen Ray, A-Þýzkalandi, 10.36 3. Vladimir Ignatenko, Sovét, 10.37 4. Peter Petrov, Búlgariu, 10.41 5. Leszek Dunecki. Póllandr, 10.43 6. Allan Wells, Bretlandi, 10.45 7. Nikolai Kolesnikov, Sovét. 10.46 8. Vaieri Borzov, Sovét, 10.55 Úrslit í undanúrslitum 100 m hlaups karla urðu þessi: Fyrri riðill 1. Pietro Mennea, ítaliu, 10.26 2. Vladimir Ignatenko, Sovét, 10.45 3. Petar Petrov, Búlgariu, 10.46 4. Valeri Borzov, Sovét. 10.53 5. Marian Woronin, Sovét, 10.54 6. Kenth Ronn, Sviþjóð, 10.63 7. StefanoCurini, Ítalíu. 10.72 8. Labert Micha, Belgíu, 10.74 Síðari riðill 1. Eugen Ray, A-Þýzkalandi, 2. Leszek Dunecki, Póllandi, 3. Allen Wells, Bretlandi, 4. Nikolai Kolesnikov, Sovét, 5. Giovanni Grazioli, Ítalíu, 6. Labros Kefalas, Grikklandi, 7. Joseph Arame, Frakklandi, 8. Dragan Zaric, Júgóslavíu, 10.30 10.38 10.38 10.43 10.58 10.60 10.64 10.69 Valery Borzov — siðastur I fyrsta skipti á ævinni. Öruggur sigur methafans Heimsmcthafinn i langstökki kvenna, Wilma Bardauskiene, Sovétríkjunum, átti ekki i erfiðleikum að tryggja sér EM-titilinn i gær. Hún stökk 6.88 m f úrslitunum — en setti heimsmet 7.09 í forkeppninni á þriðjudag. Úrslit. 1. Wilma Bardauskiene, Sovét, 6.88 2. Angela Voigt, A-Þýzkalandi, 6.79 3. Jarmila Nygrynova, Tékk. 6.69 4. Birgitte Wujak, A-Þýzkalandi, 6.60 5. Gina Panait, Rúmeníu, 6.52 6. Susan Reeve, Bretlandi, 6.48 7. Karin Hanel, V-Þýzkalandi, 6.48 8. Heidemarie Wycisk, A-Þýzkal. 6.44 9. Jacky Curtet, Frakklandi, 6.24 10. Doina Anton, Rúmenía, 6.22 Fyrstur—en dæmdurúrleik Karl-Heinz Stadtmúller, A-Þýzka- landi, kom fyrstur i mark I 20 km göng- unni á EM I gær. Síðar var tilkynnt, að hann hefði verið dæmdur úr leik — en engin nánari skýring gefin. Frétzt hefur hins vegar, að hann hafi verið með báða fætur á lofti i einu — hlaupið — og slfkt er ekki leyfilegt. Ekki missa Austur- Þjóðverjar þó gullið. Annar maður I mark var einnig frá A-Þýzkalandi, Ronald Wieser, Piotr Pocencuk, Sovét, fær silfur og Anatoly Solomin, Sovét, bronz. Þær austur-þýzku byrjaðar að einoka kvennagreinarnar — Marlies Gohr-Oelsner hafði yf irburði í 100 m hlaupinu og Slupianek sigraði í kúluvarpi eftir ársbann Gordon McQueen — rekinn af velli. Austur-þýzku stúlkurnar hófu einok- un sína í kvennakeppninni á Evrópu- meistaramótinu í Prag í gær — eins og búizt hafði verið við — þegar Marlies Oelsner-Gohr sigraði í 100 m hlaupinu KR vann í Sandgerði KR bætti enn við tveimur stigum í safn sitt i 2. deild í gær. Vann þá Reyni í Sandgerði 1-0 og skoraði Sverrir Her- bertsson eina mark leiksins rétt fyrir hálfleik. Sanngjarn sigur — og Reynir er þar með án möguleika að ná sæti i I. deild næsta keppnistimabil. Hins vegar fóru leikmenn liðsins i ferð til Júgóslaviu i nótt. KR var í mun meiri sókn i f.h. og lék þá undan vindi og Sverrir skallaði fall- ega i netið eftir aukaspyrnu. Jón Ólafs- son var nærri að skora fyrir Reyni — spymti á KR-markið af 20 metra færi. Magnús Guðmundsson varði mjög vel einsogalltaf i leiknum. í síðari hálfleiknum sóttu Reynis- menn aðeins í sig veðrið en án þess þó að hafa möguleika á stigi. Úrslitaleikurinn í 2. flokki milli ÍBK og KA verður á föstudagskvöld — ekki laugardag eins og áður var fyrirhugað. Leikurinn færðúr fram vegna þess. að einn Ipikmanna ÍBK, Sigurður Björg- vinsson. er í landsliðshópnum gegn USA. og rétt á eftir varð llona Slupianek fyrst I kúluvarpinu. Gohr hin fríða, tvitugur sálfræðistúd- ent, hafði mikla yfirburði í 100 m hlaup- inu og lét ekki beljandi rigninguna neitt á sig fá. Hún sigraði á 11.13 sek. — en í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa vegalengdina innan við 11 sek- úndur með rafmagnstímatöku. Timi hennar í gær var hinn sami og meistara- mótsmetið á EM — ótrúlegt afrek miðað við þær aðstæður sem voru. Sænska stúlkan Linda Haglund varð önnur og tókst með miklu harðfylgi að verða tveimur hundruðustu úr sekúndu á undan Ludmilu Maslakova frá Sovét- rikjunum — en mjög á óvart varð sam- veldismeistarinn Sonia Lannaman, Bret- landi, hin þeldökka, siðust. Fyrir mótið var hún talin hafa sigurmöguleika. í kúluvarpinu var Ilona Slupianek, A- Þýzkalandi, með á ný eftir ársbann vegna lyfjanotkunar. Hún setti nýtt meistaramótsmet — og keppnin varð mikil vonbrigði fyrir tékknesku áhorf- enduma. Helena Fibingerova varð enn einu sinni að láta sér nægja annað sætið. Þar með fóru beztu möguleikar Tékka á gullverðlaunum. Úrslit í 100 m hlaupinu. 1. Marlies Gohr, A Þýzkalandi, 11.13 2. Linda Haglund, Sviþjóð, 11.29 3. Ludmila Maslakova, Sovét. 11.31 4. Monika Hamann, A-Þýzkalandi. 11.33 5. Ludmila Storozkova, Sovét. 11.33 6. Ludmila Kondrateva, Sovét. 11.38 7. Chantal Rega, Frakklandi. 11.49 8. Sonia Lannaman. Bretlandi, 11.67 UNDRAVERÐ AFREK BRETANS í TUGÞRAUT Brezki tugþrautarmaðurinn Daley Thompson, sem aðeins er tvitugur, náði hreint undraverðum árangri á fyrri degi tugþrautarinnar á Evrópumeistara- mótinu i Prag i gær við hinar erfiðustu aðstæður. Hann er næstum 300 stigum á undan þeim, sem er i öðru sæti, Alexander Grebenyuk, Sovétrikjunum. • Elias Sveinsson keppir i tugþrautinni og var eftir fyrri daginn í 21. sæti með 3633 stig. Keppendur eru 23 og fyrir neðan Elías voru Ludek Pernica, Tékk- óslóvakíu, með 3633 stig og Sviinn Kenneth Riggberger með 3624 stig. Bretinn ungi, sem á skozka móður og nígerískan föður, fæddur og uppalinn i Notting Hill í Lundúnum, hóf tugþraut- ina á þvi að hlaupa 100 m á 10.69sek. 1 næstu grein, langstökkinu, stökk hann 7,93 metra. Varpaði kúlunni 14.69 metra, sem er 16 cm betra en hann hefur áður náð í kúluvarpinu. Síðan stökk hann 2.04 metra í hástökki og hljóp að siðustu 400 m á 47.77 sek. Var þar langt frá sínu bezta enda skiljanlegt í rigningunni og kuldanum i Prag i gær. Samtals hafði hann því hlotið 4459 stig eftir fyrri daginn — næstum 900 stig að meðaltali út grein. Undravert. Alexander Grebenyuk var með 4171 stig í öðru sæti. Seria hans var 11.02 — 6.94 — 15.93 — 2.01 og 48.88 sek. Aðeins betri en Thompson í kúlunni en mun lakari I öðrum greinum. Sigur Daley Thompson virðist öruggur — aðeins slys getur komið í veg fyrir hann. í greinum siðari dagsins er hann einnig mjög góður — á til dæmis um fimm metra í stangarstökki. 1 þriðja sæti eftir fyrri daginn var Rainer Pottel, A-Þýzkalandi, með 4169 stig. Sería hans var 11.05 — 7.40 — 15.05 — 1.92 og 48.04.1 fjórða sæti var Dietmar Schauerhammer, A-Þýzka- landi, með 4150 stig. Fimmti Johannes Lathi, Finnlandi, með 4150 stig ogsjötti Holger Schmidt, Vestur-Þýzkalandi, með4132 stig. Mjög lítill munur er því á þessum mönnum — — aðeins Bretinn í sérflokki, Fjórir aðrir keppendur eru með yfir 400 stig. Yuri Kucenko, Sovét-. ríkjunum, 4126, stig. Siegfried Stark, A- Þýzkalandi, með 4073 stig, Josef Zeil- bauer, Austurríki, með 4050 stig og Thierry Dubois, Frakklandi, með 4025 stig. Elias Sveinsson náði nokkuð jöfnum árangri — og allþokkalegum, þó það hefði litið að segja í keppni við þá risa, sem þarna eru samankomnir i Prag. Elías byrjaði á því að hlaupa 100 metrana á 11.24 sek. og það er hans bezti tími í hlaupinu með rafmagnstíma- töku, Hins vegar gekk honum illa i lang- stökkinu. Stökk aðeins 6.17 metra og var þar langt á eftir öðrum. Flestir stukku vel yfir sjö metrana — en næstur á undan Eliasi I langstökkinu var Svíinn Riggberger, sem stökk 6.62 metra. í kúluvarpinu varpaði Elias 14.17 metra. í hástökkinu stökk hann 1.95 metra og þar gekk mörgum illa enda fór veður stöðugt versnandi eftir þvi, sem leiö á daginn. Margir urðu fyrir aftan Elías i hástökkinu — meðal annars Yves Le Roy, Frakklandi, sá kunni kappi, sem aðeins stökk 1.89 m. Sviinn var lakastur með 1.80 metra. Le Roy var I 14. sæti eftir fyrri daginn með 3927 stig. í síðustu grein tugþrautarinnar fyrri daginn 400 m hlaupinu varð Elías næst- siðastur á 51.50 sek. Aðeins Arpad Kiss frá Ungverjalandi var lakari með 51.92 sek. en Schauerhammer beztur með 47.59 sek. í undanúrslitum 100 m hlaups kvenna urðu úrslit þessi. Ausandi rigning. Fyrri riðill 1. Marlies Gohr, A-Þýzkalandi, 2. Linda Haglund.Sviþjóð, i3. Ludmila Kondrateva.Sovét, 4. Sonia Mannaman, Bretlandi, 5. Laura Miano, ítaliu, 6. Veronique Rosset. Frakklandi, 7. Sofka Popova, Búlgariu, 8. Annie Alize, Frakklandi. Síðari riðill 1. Ludmila Maslakova, Sovét, 11.27 11,43 11,51 11.54 11.71 11.80 11.87 11.87 11.42 2. Monika Hamann, A-Þýzkalandi, 3. Ludmila Storozkova, Sovét, 4. Chantal Rega, Frakklandi, 5. Beverley Goddard, Bretlandi, 6. Ivanka Valkova, Búlgaríu, 7. Helina Laihorinne, Finnlandi, 8. Michelle Walsh, írlandi, Úrslit í kúluvarpi kvenna: 1. Ilona Slupianek, A-Þýzkalandi, 2. Helena Fibingerova, Tékkósl., 3. Margitte Droese, A-Þýzkalandi, 4. Svetlana Kracevskaya, Sovét, 5. Elena Stoyanova, Búlgaríu, 6. Eva Wilms, V-Þýzkalandi, 11.47 11.52 11.59 11.72 11.80 11.82 11.95 21.41 20.86 20.58 20.13 19.43 19.20 íþróttafatnaður Merkjum og setjum auglýsingar á íþróttabúninga. Magnafsláttur til félaga, skóla o| starfshópa. PÓSt- sendum Bikoíínn /f. Sportvöruverslun Hafnarstræti 16 sími 24520

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.