Dagblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978. Veðrið Veflurapá í dag er 6 þessa ieifl, vestanAtt á landinu, 3—5 vindstig. Smáskúrir en bjart á Austuriandi, hití 6—10 stíg á Vesturiandi og 10—14 stíg á Austuriandi. Hiti kl. 6 i morgun, Reykjavik 8 stíg og alskýjafl, Gufuskálar 9 stíg og abkýjafl, Galtarviti 5 stig og alskýjafl, Akureyri 10 stíg og léttskýjafl, Raufarhöfn 8 stíg og skýjafl, Dalatangi 11 stíg og skýjafl, Höfn 9 stíg og lóttskýjafl, Vestmannaeyjar 8 stíg og skýjafl. Þórshöfn i Færeyjum 9 stíg og alskýjafl, Kaupmannahöfn 11 stíg og léttskýjafl, Osló 10 stíg og skýjafl, London 8 stig og skýjafl, Hamborg 10 stíg og skýjafl, Madrid 14 stíg og heiflrikt, Lissabon 17 stig og heiflríkt, New York 23 stig og alskýjafl. Framhaldafbls. 19 Ver/.lunarhúsnæði óskast. Æskileg stærð 70 til 130 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-219 íbúð óskast. Ungt par með 1 barn óskar eftir ibúð á leigu i Keflavík, skilvisum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 92—1076 milli kl. 5og7. Ungt par vantar I—3ja herb. ibúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 41795 á milli kl. 7 og 9 á kvöldin. íbúð óskast. Óskum eftir að taka á leigu litla ibúð i Keflavik. Uppl. í sima 92—3344 eftir kl. 19 á kvöldin. Ung, barnlaushjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—689. Atvinna í boði Fíladetfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Æskufólk talarog syngur. Samkomustjóri Guðni Einarsson. Nýttrif Vakningasamkoma i kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Mikill söngur, beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag bæn kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk með hlutverk aðstoðar. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Húsgagnaver/.lun óskar eftir að ráða mann til útkeyrslu og' annarra starfa. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-715 Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast til aðstoðar í mötuneyti 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—501. Afgreiðslustúlka óskast. Vinnutími kl. 1—6. Uppl. í síma 11530 eftir hádegi i dag. Björnsbakarí, Vallar- stræti 4 Rvk. Starfsfólk óskast strax á veitingastað í Borgarfirði. Uppl. i síma I I463eða 11071 eftir kl. 6. Einn til tvo múrara vantar til að múra 170 ferm raðhús á tveimur hæðum. Búið er að einangra. Tilboð eða tímavinna. Vinsamlegast hringiðísíma 86329. Starfskraftur óskast i kvenfataverzlun hálfan daginn. Uppl. í sima 83450 eftir kl. 17. Óska eftir konu til að koma heim og gæta eins og hálfs árs stelpu fyrri hluta dags fimrn daga vikunnar. Góð laun. Bý í Fossvogi. Uppl. i síma 86853. Landssmiðjan' óskar eftir að ráða vélvirkja og plötusmiði. Uppl. gefur yfirverkstjóri i síma 20680. Askur—atvinna. 11 Askur vill ráða konur til starfa i af- greiðslu og sal. Tilvalin vinna fyrir hús- mæður vegna hagstæðs vinnutima. Umsóknareyöublöð liggja frammi á Aski, Laugavegi 28. 2. Askur óskar að, ráða konu til starfa í eldhúsi, heils dags starf. Uppl. að Aski, Laugavegi 28. Vantar fyrsta vélstjóra á bát, sem er á netaveiðum, fer á sild með nót. Uppl. á herbergi 322 á Hótel Esju. Ferðafélag íslands Föstudagur 1. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Eldgjá (gist i húsi) 2. Hveravellir — Kerlingarfjöll (gist í húsi) 3. Veiðivötn — Jökulheimar. Gengiö á Kerlingar i Vatnajökli. o.fl. Áhugaverð ferð. (gist i húsi) Farar- stjóri: Ari T. Guðmundsson. Laugardagur 2. sept. kl. 08.00. Þérsmörk. (gist i húsi). Tveir smiðir óskast nú þegar í mótasmiði. Uppl. í sima 86224. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—843. Stúlka óskast til heimilishjálpar úti á landi. Herbergi fylgir. Uppl. í sima 95—4426 eftir kl. 17.30. Skipstjóri. Skipstjóri óskast strax á 80 tonna reknetabát. Uppl. í sima 53637. Óska eftir hásetum, á bát sem fer á sildveiðar. Uppl. veittar i síma 97—8826. Fiskvyrkunarfólk. Fólk óskast til harðfiskvinnslu, flökunarkunnátta skilyrði. Hjallur HF. Hafnarbraut 6, Kópavogi, sími 40170. Atvinna óskast Ungstúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 33828. 35 ára sölumann vantar vinnu, getur byrjað um mánaða- mótin sept.-okt. Uppl. í síma 76264. 19ára stúlka með verzlunarpróf óskar eftir atvinnu, vön banka- og afgreiðslustörfum. Uppl. i síma 99—7129 frá 12—13 og 17—20 í dag og næstu daga. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 53085. Þritug kona óskar eftir atvinnu frá kl. 9—1 eða 1—5. Margt kemur til greina. Vön af- greiðslustörfum. Kann smávegisá ritvél. Hefur bilpróf. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 72377. I5ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i síma 84876. 23ja ára norskur maður, þjónn að menntun, óskar eftir vinnu, ýmiss konar störf koma til greina. Vinsamlegast svarið á dönsku, norsku eða ensku. Helge Rise, 7415, Driva Norge. Tökum að okkur ræstingu eftir kl. 17 á daginn. Erum vanar og vandvirkar. Uppl. í sima 72501 eða 72680 alla daga. fl Ýmislegt i Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, simi 19530, opið 1—7. Útivistarferðir Föstud. 1/9 kl. 20. Fjallabaksvegur, Krókur, Hvanngil, Emstrur, Mælifellssandur, Hólmsárlón, Laufaleitir o.m. fl. Far- arstj. Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,simi 14606. Föstud. 1.9. Aðalbláberjaferð til Húsavikur. Berjatinsla, land- skoðun. Svefnpokapláss. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,simi 14606. Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn i Góðtemplara- húsinu sunnudaginn 3. september kl. 3.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kaffidrykkja. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla Jaga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22 — þriöjudag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. Árbæjarsafn: Opið eftir umtali. Upplýsingar í sima 84412 kl. 9—10 alla virka daga. Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt i dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ,ef óskað er eftir. Kynnum tónlistuna sem spiluðer. Athugið: Þjónusta ogstuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga-og pantanasími 51011. Af sérstökum ástæðum eru tveir farmiðar til Mallorca Magaluf Royal til sölu, sunnudaginn 3. sept. Uppl. i síma 14117. 1 Barnagæzla Hafnarfjörður. Barngóð kona, helzt i suðurbænum, óskast til að gæta 7 mán. barns hálfan daginn. Uppl. í síma 52743. Norðurbær—Hafnarfirði’. Óska eftir pössun frá kl. 8.30—2 fyrir 7 ára dreng, sem er i Engidalsskóla i vetur. Uppl. i sima 18746 eftir kl. 6. Tvær 12 ára stelpur óska eftir að passa böm á kvöldin, eru vanar. Helzt í Breiðholti. Uppl. í síma 72501 og 76306 alla daga. Tek börn i pössun, er í Hólahverfi, Breiðholti. Uppl. i síma 73359. Við crum tvær, 13 og 14 ára, og óskum eftir að passa börn öll kvöld vikunnar i vetur. Uppl. i síma 73048 eftir kl. 19. Kona óskar eftir börnum í gæzlu. Er í Búðahverfi, Garðabæ. Uppl. i sima 44988. Óska eftir konu til að gæta 6 mán. drengs 3—4 daga i viku, helzt konu sem gæti komið heim, þó ekki skilyrði. Er í efra-Breiðholti. Uppl. i sima 72182. Vesturbær. Óskum eftir gæzlu fyrir tvö börn, 5 og 6 ára, heim, frá 9—12, frá 6. sept. Simi 17338 á kvöldin og 21182 á daginn. Tek börn i pössun um miðjan sept. fyrri hluta dags. Er í Smáibúðahverfi. Hef leyfi. Uppl. i síma 32136. ð Tapáð-fundið i Tápazt hefur frá Borgartúni 21 nýtt, blátt DBS sendilsreiðhjól með gráu sæti. Finnandi vinsamlega hringi í sima’ 26080 eða 38489. Tapazt hefur Spaceman kvenúr með brúnni ól og skífu á leið frá Holly- wood inn í Laugarnes þriðjudagskvöldið 15. ágúst. Strákurinn á Volgu bifreið- inni. sem keyrði okkur inn á Guðrúnar- götu og siðan inn í Laugarnes, vinsam- legast hafi samband við auglþj. DB í síma 27022. H-839 Herstöðvaandstæðingar í Kópavogi Fundur verður haldinn i Þinghóli, Hamraborg II, fimmtudaginn 31. ágúst kl. 8.30. Fundarefni: Baráttu- leiðir. Styrktarféiag 'iamaðra og fatlaðra kvennadeiid Hin árlega kaffisala verður næstkomandi sunnudag 3. sept. i Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunnarar félags- ins vinsamlega komið kaffibrauði i Sigtún kl. 9—12 árdegisá sunnudag. Kvennaskólinn í Reykjavík Nemendur eru beðnir að koma til viðtals i skólann þann 4. september. 3. bekkur og 2. bekkur uppeldis- braut klukkan 10., 1. og 2. bekkur klukkan 11. Frá Frikirkjunni Hinn 31. júli sl. rann út umsóknarfrestur um starf safnaðarprests við Frikirkjuna i Reykjavik. Getur einhver tekið að sér að gæta 3ja ára stúlku seinni hluta dags frá kl. 12. helzt i austurbænum. Uppl. i sima 14817 eftir kl. 6. Tapazt hefur gullarmband, líklega frá Skaftahlíð og niður að Grettisgötu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—912. 1 Kennsla i Námskeiðl skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök, útvegum kennara á staðinn. Upplýs- ingar og innritun i Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74, s. 25270. Þjónusta i> Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Heim- keyrsla. Uppl. i síma 26133og 99-1516. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í síma 53364. Kiæðningar. Bólstrun. Simi 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7. sími I2331. Tökum að okk'ur alla málningarvinnu. hæði úti og inni. tilhtKÓ cl' óskað cr. Málun hf„ simar 76‘>46 og 84924. Málningarvi-tna. Tek að mcr.. alls kyns málningarvinnu. Tilboð eða timavinna. Uppl. í sinia 76925. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sínia 85426. i Hreingerningar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður— Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og 27409. Hreingerningarfélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Umsækjandi var einn, séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur i Þykkvabæ, Rangárvallasýslu, og mun hann annast messugjörð í kirkjunni, sunnudaginn 3. september nk. kl. 14.00. Samkvæmt lögum Frf- kirkjusafnaöarins skal kosning fara fram, þótt um- sækjandi sé einn og verður boðað til kjörfundar i sept. nk. Hafa allir safnaðarmeðlimir atkvæðisrétt. sem náð hafa 16 ára aldri, enda séu þcir ekki skráðir meðlimir i öðruin söfnuðum. Kjörskrá mun liggja frammi i kirkjunni mánudaga til föstudaga kl. 16—18 og er allt safnaðarfólk hvatt til þess að ganga úr skugga um, hvort það sé ekki á kjörskrá og taka þátt i kosningunni. Sumargleði '78 Gjafahappdrættisvinningsnúmer Ferðamiðstöðin. Sólarlandaferðir fyrir 2, 6079, Pfaff Candy þvottavél 3965, J L-húsið 107, Nesco 6747, aukavinningar ferða rakvélar 6258, 3100, 4073, 2649, 2651, Hárburstasett 4657, 1121, 214, 2397* 2371. Við þökkum fyrir skemmtunina isumar. Frá Happdrætti Kvenfélags Hríseyjar Nr. 1. Ferðavinningurá kr. 70þús. Nr. 1668 Vinning- ar nr. 2—10 Vöruúttekt fyrir 20 þús. Nr. 2277 — 980 - 2069 — 2292 — 2151 — 781 — 1095 — 1558 — 218. Ökukennsla i Ætliö þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar í símum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstímar. Ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Engir lágmarkstímar. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB í sima ,27022. H—4908. Ökukennsa-æfingatfmar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg..’78, alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar simi 40694. Ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar, simi 33481. Ókukennsla, bifhjólapróf, reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. i sima 81349 og hjá auglþj. DB i sima 27022. H—86100. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cresida árg. 78. Engir skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344. 35180 og 71314. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Datsun 180 B 78, sérstaklega lipur og þægilegur bíll. Útvega öll próf- gögn, ökuskóli.nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari,sími 75224, og 13775. Lærið að aka Cortinu Gh. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason.simi 83326. 'Ókukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. i simum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.