Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.09.1978, Qupperneq 24

Dagblaðið - 13.09.1978, Qupperneq 24
w frfálst, úháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 13.SEPT. 1978. Lokaverk Jökuls heitins Jakobssonar um son skóarans og dóttur bakarans er mik- ið verk og flókið. Þjóðleikhúsið er þessa dagana bókstaflega undirlagt af æfingum fyrir frumsj ninguna, sem er á föstudagskvöldið. t gær var ein af sfðustu æflngunum og verkið keyrt i gegn eins og á venjulegri sýn- ingu. Trúlega á leikstjórinn, Helgi Skúlason, eftir að lagfæra einhverja vankanta áður en hin stóra stund rennur upp og verkið verður sýnt almenningi. Á myndinni sjáum við eitt hópatriðið fyrir utan Hótel Áróru i norðlenzkum bæ þar sem verksmiðjan er komin á hausinn og ibúarnir að komast á vonarvöl. Magnað leik- rit og i mörgu ólikt fyrri verkum Jökuls. — DB-mynd Ari Flugvél frá Iscargo í hjálpar- Lokahönd lögð á síðasta leikverk Jökuls — tvær íslenzkar áhafnir flytja hjálpargögn og matvæli á hið stríðshrjáða svæði Flugvél Iscargo á flugi i Eritreu. annarri vél, þar sem verkefni væru næg. Félagið hugðist taka aðra DC 6 vél i notkun, en hún hefur staðið lengi ónotuð á Reykjavíkurflugvelli. Það óhapp varð þó, er unnið var við endur- bætur á vélinni nýverið að það kviknaöi i henni, þannig að sú vél er úr sögunni. “ -JH. Breiðholtsmálið: „ VIÐSKIPTASIDFERDI ÞJÓFA OG RÆNINGJA” — segir AxelíRafha „Rangfærslur í fréttaflutningi fjöl- miðla af viðskiptum Raftækjaverk- smiðjunnar hf. við Breiðholt hf. hafa nú enn einu sinni verið endurteknar á þann veg, að ég hlusta ekki á þetta lengur án þess að svara,” sagði Axel Kristjánsson, forstjóri í Rafha, er DB átti tal við hann í gær. „I dag er meðal annars sagt frá því, að Sementsverksmiðjan krefjist greiðslu á „veðskuld” Breiðholts hf., sem tryggð eigi að vera í eignarhluta Raftækjaverksmiðjunnar hf. í Austur- veri. Þetta er alrangt,” sagði Axel. I stuttu máli kvað Axel málið þannig vaxið: Hinn 7. júlí 1977 seldi Breiðholt Raftækjaverksmiðjunni hluta í. Háa- leitisbraut 68, Austurveri. Meðal áhvilandi skulda var fjárnám upp á 13.5 milljónir króna, sem Sements; verksmiðjan hafði gert í eigninni, vegna gjaldfallinna víxla frá Breið- holti. Afsali til Raftækjaverksmiðjunnar dagsettu 7. júlí var þinglýst. Jafnframt ritaði lögmaður okkar Sementsverk- smiðjunni bréf. Tilkynnti hann eig- endaskiptin 'og tilkynnti að frekari tryggingar vegna viðskipta við Breið- holt væru óheimilar. Enda brá nú svo við, að Sementsverksmiðjan Ijáði ekki máls á öðru en staðgreiðsluviðskiptum við Breiðholt eftir þetta. Mörgum mánuðum siðar, eða hinn 8. nóvember, fór Sementsverksmiðj- an að gera fjárnám fyrir vixlum frá Breiðholti i eign Raftækjaverksmiðj- unnar. Um þetta höfðum við þá enga hugmynd,” sagði Axel. „Nú er reynt að hengja þessar skuldir á okkur. Þetta eru ekki annað en þjófar og ræningjar, ef þetta gengur. Ef þetta viðskiptasiðferði er það sem koma skal, þá bið ég fyrir ís- lenzku þjóðfélagi,” sagði Axel Krist- jánsson. Hann bætti við: „Það er kannski kominn tími til að lögfræð- ingur Sementsverksmiðjunnar geri sér og öðrum grein fyrir skiptingu Breið- holts, og m.a. Scanhouse og fleira, sem fram fór á sama tíma og framangreind viðskipti, ef þessum ofsóknum linnir ekki.” - BS Gröndal til alls- herjar- þingsins Benedikt Gröndal, utanríkisráð- herra, fer utan til þess að vera við- staddur setningu 33. allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna hinn 19. september í New York. Benedikt mun flytja þar ræðu og taka þátt í hinni almennu um- ræðu þingsins. Á dagskrá þess nú eru I30mál. Benedikt sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1966. Hann sat í stjórn þingmannasam taka Atlantshafsbandalagsins 1956—59 og hefur átt sæti i mörg- um fundum samtakanna þá ogsíð- ar. Þess má og geta, að hann hefur átt sæti í endurskoðuoarnefnd laga um utanríkisþjónustu. Hann er því ekkr nýgræðingur í utanrikismál- um, þótt hann hafi ekki gegnt starfi utanríkisráðherra fyrr en nú. - BS Tugirmanna kærðir Kópavogslögreglan hefur undanfarna daga gert átak gegn of hröðum akstri og eru niðurstöður lögreglumanna ógnvekjandi. í fyrradag var verið i þrjár klukku- stundir með radartæki til hraða- mælinga og voru yfir 70 ökumenn kærðir á þeim tíma. Telja lögreglu- menn i Kópavogi að mjög fari i vöxtof hraðurakstur. Á einni götu í Kópavogi þar sem margir voru kærðir eru tveir skólar og stöðug umferð gangandi barna. Þarna voru ökumenn mældir á yfir 80 km hraða. Önnur gata, Nýbýlavegurinn, er stórhættulegur öllum ökutækjum sem of hratt fara. Samt flengjast menn þar áfram og margir hafa verið mældir þar á allt upp i 90 km hraða. Lögreglumenn vonast til að sliku linni nú og þeir geti kært færri, þó þeir fari út að mæla. ASt. BillyGraham samkomur íReyjavík Billy Graham mun fara mikla krossferð um Norðurlöndin í lok þessa mánaðar, segir i tímaritinu Rödd úr óbyggð. Samkomur heldur hann í Osló og Stokkhólmi, en blaðið segir að samkomurnar verði sýndar í Reykjavik á sýn- ingartjaldi með íslenzkum texta. „Reynt verður að fylgja siðum Grahams við þessar samkomur, þannig að um er að ræða raun- verulegar Billy Graham-samkom- ur,” segir í Rödd úr óbyggð. Ær Kaupio <s£x * TÖLVUR lac OG TÖLVUUR Pi B AN K ASTRÆTI8 flugi i Erítreu Flugvél frá íslenzka flugfélaginu Iscargo hefur nú um nokkurt skeið verið við hjálparflug í Eritreu, en þar hefur geisað stríð að undanförnu eins og kunnugt er. Hjálparstarf þetta er skipulagt frá bækistöðvum hjálpar- stofnunar kirkjunnar í Súdan og í fullu samráði við yfirvöld þar í landi. Rauði kross Erítreu á einnig aðild að þessu hjálparstarfi. Að sögn Lárusar Gunnarssonar hjá Iscargo eru 7 flugliðar á vegum félagsins nú í Erítreu, eða tvær áhafnir. Flugstjórar félagsins á vél Iscargo, sem er af gerðinni DC 6, eru Reidar Kolsö og Magnús Guðbrands- son. Lárus sagði að fiug þetta hefði hafizt 9. júlí sl. og enn er óljóst hve lengi starfið stendur, en það ætti þó að skýrast á næstu vikum. Lárus sagði að flugið hefði gengið mjög vel, enda væri eingöngu flogið samkvæmt samningum aðila. Daglegt samband er haft við íslendingana þarna syðra og er allt gott af þeim að frétta. Ekki taldi Lárus þetta fiug hættulegt, þrátt fyrir striðsástandið á svæðinu, þótt þetta væri e.t.v. ekki eins og að fijúga á milli Akureyrar og Reykjavíkur. 1 Erítreu búa um 3 milljónir manna og hafa á milli 600—800 manns orðið að yfirgefa heimili sin vegna striðs- rekstursins. U.þ.b. 90 þúsund manns, einkum konur, börn og gamalmenni eru nú háð daglegri framfærslu á mat oglyfjum. Lárus Gunnarsson hjá Iscargosagði að vélin sem staðsett er í Erítreu væri eina vél félagsins. Mikil þörf væri á

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.