Dagblaðið - 16.09.1978, Qupperneq 4
4,
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1978.
................
“ GAMLA KJÖTIÐ 679 KR. KG
Kjotvero jr m
I - ÞAÐ NYJA 980 KRÓNUR
— Til eru um 600 tonn af gamla kjötinu sem er tæplega mánaðarneyzla landsmanna —13% verðlækkun á nýju kjöti
„Þá er „verðlækkunin” á hinum
ýmsu matvörum orðin að
raunveruleika. Söluskatturinn hefur
verið afnuminn — og niðurgreiðslur á
landbúnaðarvörum auknar verulega.
— Nú er hægt að kaupa kindaskrokk
(af fyrra árs birgðum) á 679 kr. kg. Það
er fáeinum kr. meira en einn
sígarettupakki kostar! Lærið i matinn
á morgun kostar 864 kr. kg. Hins veg-
ar eru ekki til nema um 6 tonn af
gamla kjötinu í landinu qg það verður
varla lengi að klárast, þegar það er
komið á eina allsherjar útsölu. Slátur- k
tíð er hafin og kjötið af nýslátruðu er
að visu á lægra verði en það gamla
var, en er hærra en það verð sem nú
gildir á kjöti frá 1977. — Heilir kinda-
skrokkar af nýslátruðu kosta 941 kr.
hvert kg, hryggir 1187 kr., og
kótelettur 1314 kr.
Þannig er í rauninni líkt á komið
með kindakjötsverðið i landinu og
verðið á gjaldeyri, tvö verð eru 1 gangi
i einu!
Verðlækkunin á gamla kjötinu felst
> 1 þvi að söluskatturinn var afnuminn
og niðurgreiðslur rikissjóðs hækkaöar
verulega — ekki aðeins á kindakjöti
heldur einnig á nautakjöti. Niður-
greiðslurnar voru auknar um 218 kr. á
hvert kg í I verðflokki kindakjöts og
um 294 kg á hvert kg nautakjöts í I
verðflokki.
Inn 1 verðið á nýja kjötinu kemur
hins vegar hækkun til bænda um
12,9% og 53% hækkun á vinnslu og
dreifingarkostnaði!
Þannig verður þetta sennilega með
vöruverðið í framtíðinni, að það
hækkar þrátt fyrir afnám söluskatts.
Það felst í hinu óstöðuga gengi — i
hvert skipti sem ný sending af
innfluttri vöru kemur 1 verzlanir
breytist verðið. Þannig verður
upphæðin sem söluskatturinn nam
ekki lengi að komast inn í vöruverðið
aftur. Hins vegar munar vissulega um
söluskattinn 1 heildarverðinu, þannig
að raunverulega lækka vörurnar í
verði.
Við megum þó ekki vera svo einföld
að ætla að við sleppum algjörlega við
þennan söluskatt, einhver hlýtur að
verða að borga brúsann. Vonandi
verða þaö einhverjir sem hafa
bolmagn til þess — daglaunamenn
þurfa i það minnsta ekki að
borga þennan brúsa.
■A.Bj.
SLÁTURVERDIÐ KOMIÐ
Ákvcöiö hefur verið verð á slátri. 1.223 kr. kg., hjörtu og nýru 812 kr.
Heilslátur með sviðnum haus og 1 kg hvert kg., mör, ópakkaður, 191 kr. og
af mör kostar 1.227 kr., lifur kostar sviðnlr hausar 663 kr.
V
OPIÐ í DAG
KL.1-5
Bragagata
Sérstaklega falleg 2ja herb. 45 ferm íbúö í risi. Sérhiti.
Verð 6,5 m. Útb. 4,5 m.
Kleppsvegur
4ra herb. 90 ferm samþykkt ibúð í kjallara ásamt her-
bergi í risi. Verð 13 millj., útb. 9 m.
Hvassaleiti
3—4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt einu herbergi í kjall-
ara. Bílskúr. Verð 17 millj., útb. 11—11,5 m.
Krummahólar
Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 2 hæðum, eign sem vekur
athygli. Verð kr. 20 m.
HÚS OG EIGNIR
Fasteignasalan,
Bankastrœti 6. Sími 28611.
Lúðvfk Gizurarson hrl.
Sigurður Tryggvason i Vörumarkaðnum sagði að ekki hefði hafzt undan að saga kjötskrokka i gær. DB-mynd: Hörður.
Menn hamstra kjöt, enda vissara
V0N ER Á HÆKKUN
AFTUR
„Það hefur verið mikið að gera hér
i allan morgun. Fólk kaupir þó
nokkuð miklu meira en vant er,” sagði
Sigurður Tryggvason verzlunarstjóri i
Vörumarkaðnum í gærmorgun. „Fólk
kaupir mikið af kjöti og biður þá
aðallega um heila skrokka. Við höfum
hins vegar ekki haft undan að saga og
þá hafa menn bara keypt annað sem
tiler.
Mikið er lika keypt af hveiti og sykri
og þá í stórum pakkningum. t vikunni
hefur verið mikið hamstur á
hreinlætis- og snyrtivörum enda er
von á hækkun og henni mikilli þegar
næsta sending kemur.
Næsta sending á öllum vörum
verður dýrari og eins nýja kjötið þeg-
ar það kemur. Þegar allt kemur til alls
hafa vörur ekki lækkað nema um 5—
6%. Það verður fljótt að hverfa líka.”
Verzlunarstjórinn í Hagkaupi i
Skeifunni tók í sama streng og
Sigurður með það að kjöt væri
hamstrað. Aðrar vörur hefði hann
hins vegar ekki orðið var við að væru
hamstraðar. -DS.
Verðið á nýja kjötinu
Kindakjöt Verðið núna Var áður Lækkun
Heilir skrokkar 941 1085 13%
Hryggir H87 1358 13%
Kótelettur 1314 1497 13%
Heil lærí eða niðursöguð 1161 1329 13%
Verðið á gamla kjötinu
Kindakjöt Kostar núna Niðurgr. pr.kg Raun- verð Ef sölusk. værí nú Kostaði áður m. sölusk. Fyrri niður- greiðsl. Lækkun i heilum %
Heilir skrokkar 679 581 1260 815 1085 363 38%
Hryggir 886 581 1467 1063 1358 363 35%
Kótelettur 993 581 '1574 1192 1497 363 34%
Lærí 864 581 1445 1734 1329 363 35%
Nautakjöt i 11. verðfl. Heilir og hálflr skr. 1062 400 1462 1274 1370 135,30 23%
Steik (afturhl. hryggs) 2197 400 2597 2363 2847 135,30 23%
Gúllas 3425 400 3825 4110 4310 135,30 21%
Hakk, I. verðfl. 2192 400 2592 2630 2759 135,30 21%