Dagblaðið - 16.09.1978, Síða 22

Dagblaðið - 16.09.1978, Síða 22
22 DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1978. Sundlaugarmorðið SWIMMIKGPOOL (La Piseirve) ALAIN DELON ■ ROMY SCHNEIDER JANE BIRKIN Spennandi og vel gerð frönsk litmynd, gerð af Jaques Deray. íslenzkur texti. Bönnuðbörnum. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. -----salur Sjálfsmorðs- flugsveitin Hörkuspennandi japönsk flugmynd í litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. >salur Hrottinn Spennandi. djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas og Julian Glover. Leikstjóri: Gerr.v O’Hara. Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10,9.10 og 11.10 salur D. Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum, Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. GAMLA BÍÓ I Sími 11476. Flótti Lógans Stórfengleg og spennandi ný bandarísk framtíðarmynd. Íslenzkur tcxti. Michael York Peter Ustinov. Bönnuðinnan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15. I HAFNARBÍO IMTHBW&ST LEE MARVIN Bræður munu berjast Hörkuspennandi og viðburðahröð bandarísk litmynd. Vestri sem svolítið fútt er í með úrvals hörkuleikurum. islenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Kvikmyndir LAUGARDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Léttlynda Kata (Catherine & Co.laAalhlutverk: Jane Birkin og Patrick Dewaere, kl. 5.7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. GAMLA BÍÓ: Flótti Lógans (Logan’s Run), aðalhlut- verk: Michael York, Jenny Agutter og Peter Ustinov, kl. 5,7.l0og9.l5. Bönnuðinnan I2ára. HAFNARBÍÓ:Sjá auglýsingu HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hryllingsóperan (The Rocky Horror Picture Show), kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Birnimir bíta frá sér (The Band News Bears), leikstjóri: Michael Ritchie,aðalhlutverk: Walter Matthau og Tatum O’Neal, kl. 5,7 og 9. I.AUGARÁSBÍÓ: Þyrluránið (Birds Of Prey), aðal hlutverk: David Janssen, Ralph Metcher og Elayne Heilviel. kl. 5.7.9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. NYJA BÍÓ: Allt á fullu, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. REGNBOGINN:Sjáauglýsingu STJÖRNUBlÓ: Flóttinn úr fangelsinu, leikstjóri: Tom Gries, aðalhlutverk Charles Bronson, Robert, Duvall og Jill Ireland, kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABlÓ: Hrópað á kölska (Shout At The Devil). leikstjóri: Peter Hunt, aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore. lan Holm, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innanlóára. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Lélllynda Kala (Calherine & Co.l. aftalhlulverk: Janc Birkin og Palrick Dewaere. kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BIO: Flótti Lógans(Logan’s Runl.aðalhlut- verk: Michael York. Jenny Agutter og Peter Ustinov. kl. 5.7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBlÓ: Sjá auglýsingu HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hryllingsóperan (Thc Rocky Horror Picture Show), kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Birnirnir bita frá sér (The Band News Bears), leikstjóri: Michael Ritchie.aðalhlutverk: Walter Matthau og Tatum O’Ncal, kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Þyrluránið (Birds Of Prey), aðal hlutverk: David Janssen, Ralph Metcher og Elayne Heilviel, kl. 5.7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ: Allt á fullu. kl..5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. RFGNBOGINN:Sjáauglýsingu STJÖRNUBÍÓ: Chata, Indiánakvikmynd. kl. 3 og 5. Flóttinn úr fangelsinu, leikstjóri: Tom Gries. aðalhlut verk: Charles Bronson, Robert Duvall og Jill Ireland. kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ: Hrópað á kölska (Shout At The Devil), leikstjóri: Peter Hunt, aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, lan Holm. kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ: Billy Jack i eldlínunni kl. 5 og 9. Útvarp Sjónvarp í) Sjónvarp kl. 20.30: Gengið á vit Wodehouse Þekkt andlit úr Hús- bændum og hjúum — í nýja myndaf lokknum Gengið á vit Wodehouse nefnist gamanmyndaflokkur sem sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 20,30. Þetta er 2. þátt- ur af 7. Aðalleikarinn í myndinni heitir John Alderton og er 37 ára. Við höfum oft séð hann í sjónvarpinu áður og núna síðast i myndaflokknum Hús- bændur og hjú, þar sem hann lék bíl- stjóra Bellamys. Eins og eflaust flestir muna giftist hann í þeim myndaflokki vinnukonunni Söru en það er einmitt hún sem leikur á móti honum i hinum nýja myndaflokki, Gengið á vit Wode- house. Sara og Thomas eins og þau nefndust í myndaflokknum Húsbænd- ur og hjú, giftu sig í þeim mynda- flokki, það er að segja bæði í myndinni og einnig í alvörunni. því þau eru hjón og leika oft saman i brezkum mynda- flokkum. Áður höfum við séð John Alderton i myndaflokknum „My wife in next door" en í þeim myndaflokki lék Hannah Gordon á móti honum. Hún lék einnig hlutverk nýju frú Bellamy í Húsbændum og hjúum. Það er alltaf gaman að sjá andlit sem við þekkjum á skjánum og eru án efa margir sem gleðjast við að sjá þau Thomas og Söru aftur. Gengið á vit tima langur og er í lit. Þýðandi Wodehouse er gamanmyndaflokkur Thor Haraldsson. Þátturinn i og er hann bæði skemmtilegur og nefnistÁstiráheilsuhælinu. fyndinn. Þátturinn er tæplega hálf- er Jón kvöld ELA. John Alderton, sem við þekkjum undir nafninu Thomas Watkins sem cinka- bílstjóri Bcllamys í Húsbændum og hjúum. (í D Sjónvarp Laugardagur 16. september 16.30 íþróttir. Meöal efniser mynd frá leik Vals og Akurnesinga i l. dcild íslandsmótsins i knattspyrnu. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Enska knattspyrnan (Ll. Hlé. 20.00 Fréttir or veóur. 20.25 Augiýsingar ogdagskrá. 20.30 Genpió á vit Wodehouse (L). Brezkur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum. 2. þáttur. Ástir á heilsuhælinu. Þýðpandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ben Sidran (L). Tónlistarþáttur með bandariska söngvaranum og píanóleikaranum Ben Sidran. 21.40 Síóasta baráttan (The Last Hurrah) (L). Ný bandarisk sjónvarpskvikmynd. Aöalhlut- verk Carroll O’Connor, Mariette Hartley og Patrick Wayne. Frank Skeffington hefur lengi verið borgarstjóri. Kosningar fara ’nú í hönd og hann ákveöur aö vera i framboði, þótt hann sé tekinn að eldast og orðinn heilsutæpur. Þýðandi er Dóra Hafstcinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. september 18.00 Kvakk-kvakk (L). ítölsk klippimynd. 18.05 Fimni fræknir (L). Brezkur myndaflokkur. 3. þáttur. Fimm á Smyglarahæð, fyrri hl. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Saga sjóferðanna (L). Þýzkur fræöslu-. myndaflokkur. 5. þáttur. Tæknin ofar öllu. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 AuglýsinRar og dagskrá. 20.30 Gamlir sönRvar og nýir i kabarettstíl (Ll. Sigrún Björnsdóttir syngur lög frá ýipsum löndum við Ijóð eftir m.a. Bfrtolt Brecht. James Joyce. Þórarin Eldjárn og Kristján Árnason.Undirlcik annast Atli HcimirSveins- son. Monica Abendroth, Gunnar Egilson. Reynir Sigurðsson og Árni Elfar. og út- setningar eru eftir Atla Heimi og Jón Sigurðs son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Gæfa eða gjörvileiki (L). Fimmtándi þáttur. Efni fjórtánda þáttar: Dillon öldunga deildarþingmaður. sem er handbendi Eisteps. reynir að stöðva rannsókn Rudys, en það mistekst. Estep skipar Dillon að afla vitneskju um gögn Rudys i málinu. Claire, kona Esteps. hverfur áður en hún á að koma til yfirhcyrslu. Billy kemst að þvi að John Franklin, fjármála- stjóri Esteps. er höfuðvitni Rudys. og.skýrir Estep frá því. Þýðandi Kristmann Eiö§son. 21.45 Fæðinn (L). Brezk heimildamynd um barnsfæðingar. Gagnrýnd er sú ópersónulega meðferö. sem algengt er að mæður og ungbörn fái á fæðingarstofnunum á Vesturlöndum, fjallað er um afleiðingarnar og bent á leiðir tii úrbóta. Einnig segja mæöur frá reynslu sinni. Mynd þcssi hefur vakið mikla athygli og umræður. hvar sem hún hefur verið sýnd. Meðal annars skrifaði karlmaður um hana i blaöadómi. að skylda ætti hvern lækni og hvern karlmann til að sjá hana. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Að kvöldl dags (L). Séra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur í Nesprestakalli, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. Laugardagur 16. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt lög og morRunrabb. (7.20 Morgun leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 Vcöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. 8.30 Af ýmsu tagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 MorRunleikfimi. 9."30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbióri.s dóttir kynnir. (I0.00 Fréttir. lO.lll Vcóur fregnir). 11.20 Það er sama hvar frómur flækist: Kristján Jónsson stjómar þætti fyrir börn á aldrinum I2 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tönleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.30 CJI um borg or bý. Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Skæri”, smásaga cftir Emilíu Prado Ba/án. Lcifur Haraldsson þýddi. Erlingur Gislason leikari les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Féttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt I grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. I9.55 „Dichterliebe", Ijóðaflokkur op. 48 eftir Robert Schumann. Peter Schreier syngur., Norman Shetler leikur á pianó. 20.30 í deiglunni. Stefán Baldursson stjórnar þætti úr listallfinu. 21.15 „Kvöldljóð” Tónlistarþáttur i umsjá Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Úr Staðardal til Berlinar. Halldór S. Stcfánsson ræðir viðdr. Svein Bergsvcinsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. september 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgcirsson vigslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinardagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Richards Miiller-Lampártz leikur vinsæl lög. 9.00 Dægradvöl. Þáttur i umsjá Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (I0.10 Fréttir. I0.I0 Veðurfr.) a. Tvö tónverk eftir Johann Sebastian Bach: Partita i c moll og Sónata í Es- dúr. — Paul Meisen flautuleikari og Zuzana Ruzicková semballeikari léku saman á Bach vikunni i Ansbach i fyrra. b. „Bunte Blátter” op. 99 eftir Robert Schumann. Jean Martin leikurá pianó.. II.00 Messa í safnaðarheimili Langholtskirkju. Prestur. Séra Árelius Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. I3.30 Krydd. Þórunn Gestsdóttir stjórnar þættinum. 14.50 Óperukynning: „Miðillinn” eftir Gian Carlo Menotti. Flytjendur: Regina Resnik, Judith Blegen. Emily Derr. Claudine Garlson, Julian Patrick og hljómsveit Óperufélagsins i Washington. Stjórnandi: Joreg Mester. — Guðmundur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heimsmeist- araeinvÍRÍð í skák. Jón Þ. Þór segir frá skákum i liðinni viku. 16.50 ísrael, — saga or samtið. Siðari hluti dag- skrár I tilefni af för guðfræðinema til ísraels i marz sl. Umsjón: Halldór Reynisson. Flyt- jendur með honum: Guðni Þór Ólafsson og Sigurjón Leifsson. (Áður útv. i niaí). 17.40 Létt tónlist, a. Luigi Alva syngur suð- ræöna söngva. b. London Popshljómsveitin leikur vinsæl lög. c. Barbra Streisand syngur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Æ'vintýri úr mannabyRgö. Eyvindur Erlendsson flytur annan þátt sinn i tali og tónum. 20.00 íslenzk tónlist: a. Tilbrigði eftir Pál ísólfs- son um stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. b. Noktúrna fyrir flautu. klarinettu og strengjasveit eftir Hallgrim Helgason. Manuela Wiesler og Sig- urður Ingi Snorrason leika meö Sinfóniu hljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „María Grubbe” eftir J. P. Jacobsen. Jónas Guölaugsson þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (16). 21.00 Strengjakvartett I f-moll op. 5 eftir Carl NieLsen. Strengjakvartett Kaupmannahafnar leikur. 21.30 Staldrað við á Suðurnesjum; — fyrstl þáttur frá VoRum. Jónas Jónasson ræðir við heimamenn. 22.15 Dlvertimento eftir Leopold Mozart. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar; a. „Skáld og bóndi”, for- leikur eftir Suppé. Boston Pops hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stjórnar. b. „Dónár- valsinn’’ eftir Strauss. Bogna Sokorska syngur með Sinfóniuhljómsveit pólska útvarpsins; Stefan Rachon stjórnar. c. „Havanaise” op. 83 eftir SaintSáens. Jascha Heifetz leikur á fiðlumeö RCA Victor-hljómseitinni; William Steinberg stjórnar. d. „Carmensvita” eftir Bizet. Sinfiniuhljómsveitin i Detroit leikur; Paul Paray stjórnar. e. „Næturljóð” eftir Blanter. Rússneskur kór og hljómsveit syngja og leika. Söngstjóri: Boris Alexandroff. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.