Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.10.1978, Qupperneq 37

Dagblaðið - 09.10.1978, Qupperneq 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978. 37 Laugardaginn 15. júlí voru gefin saman af séra Braga Friðrikssyni Ethel Sigurvinsdóttir og Daníel Sigurðsson. Heimili þeirra er að Lyng- móum 4. — Ljósmyndastofa Mats. 8. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Pálma Matthíassyni i Árbæjar- kirkju Sigrún Sigurðardóttir og Jón Páll Andrésson. Heimili þeirra er að Engja- seli 84, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Laugardaginn 8. júli voru gefin saman af séra Þóri Stephensen í Dómkirkj- unni Ragnheiður Mósesdóttir og Matthew James Driscoll. — Ljós- myndastofa Mats. Hinn 8. júlí gaf séra Jónas Gislason saman í Kópavogskirkju Sólveigu Þóru Jónsdóttur og Oddgeir Jónsson. Heimili þeirra er að Engihjalla 3. — Ljósmyndastofa Mats. BILA- MARKAÐURINN GREHISGÖTU 12-18 9 Sýningarsvœði íiti sem inni. sími 25252 Ford Granada ’77, grænn (sanscraður), 2ja d\ra, 8 cyl„ bcinsk. í gúlll. Kkinn 18 þ. km. Mjög fallcgur hill. Vcrð 4,5 niillj. Ford Fairmont, árg. ’78, grásanseraður, sjálfsk., aflstýri, afl- bremsur, tausæti. Glæsilegur bill. Verð 4.7 m. Toyota MK II ’75. Gulur, ekin 53 þús. km, útvarp, glæsilegur og eftirsóttur bíll. Verð 2,7 millj. .. j|ps 4; Peugeot 404 station 1973, rauður, ekinn 74 þús. km. 7 manna. Snjódekk á felgum. Toppgrind. Verð kr. 1550 þús. Bronco Ranger 1974, grænn, sanseraður 8 cyl, sjálfskiptur. Góð klæðning, ekinn 51 þús. km. útvarp og segulband, mjög fallegur jeppi. Verð kr. 3,2 millj. Skipti möguleg á Mazda 929 Coupé ’77—’78. Datsun 120 Y station '77, rauður ekinn 32 þús. km. Ný dekk + snjódekk. Verð kr. 2,7 millj. Passat’74, Ijósblár. Verð2.1 millj. Dodge Dart Swinger árg. ’71, blár m/vinyltoppoi, 8 cyl., sjálfsk., aflstýri. Bill I sérflokki. Verð kr. 2.1 millj. Citroeén G.S. station 1974, grænn. Fallegur bill. Verð kr. lóOOþús. Volvo 145 station 1972 gulur, ekinn, 114 þús. km. Verð kr. 1750 þús. , ................... Chevrolet Vega 1974 rauður ekinn 49 bús. km. Verð kr. 1600 þús. Lancer 1975 ekinn 36 þús. km. Verð kr. 1900 þús. Skipti á ódýrari bil. V.W. 1303 1974, grænn, sanseraður, ekinn 68 þús. km. Segulband. Fallegur blll. Verð kr. 1350 bús. Fasteignir á . Suðurnesjum Keflavík 3ja herb. íbúð I þribýlishúsi, nýtt gler. Vcrð 6 millj., útborgun 3 millj. 4ra herb. íbúð I steinstcyptu tvíbýlishúsi, nýjar hita- og neyzluvatnslagnir ásamt nýju verksmiðjugleri. Verð 11-11,5 millj., útborgun 6,5 millj. 2ja herb. íbúð I fjölbýlishúsi. Vcrð 5 millj. Útborgun 5 millj. 4ra herb. íbúð, 125 ferm, ásamt 40 ferm bílskúr, á góðum stað, nýtt gler og nýlegar neyzluvatnslagnir. Verð 14,5-15 millj., útborgun 8 millj. 4ra herb. íbúð I tvíbýli, efri hæð, nýtt gler. Verð 9,5- 10 millj., útborgun 5 millj. 4ra herb. íbúð í tvíbýli, efri hæð, hitaleiðslur endur- nýjaðar. Verö 8 1/2 millj., útborgun 4 1/2 millj. Eldra hús á 2 hæðum á bezta stað i bænum, ný vatnslögn, nýtt gler I flestum gluggum. Verð 18 milljónir, útborgun 9— 10 milljónir. 3ja herb. íbúð, neðri hæð i tvibýli, hitaveita. Verð 7,5-8 millj., útborgun 3,5-4 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum, steinsteypt, með 73 ferm bilskúr, nýtt gler, nýjar úti- hurðir, allt i toppstandi. Skipti möguleg á raðhúsi. Verð 16 millj., útborgun 9 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bilskúr, rólegt hverfi. Verð 22-24 millj., útborgun 12 millj. Raðhús í toppstandi, 140 ferm, ásamt 30 ferm hilskúr. Vcrð 18 millj., útborgun 11-11,5 millj. 4ra herb. íbúð, 133 ferm, ásamt 50 ferm óinnrcttuð- um kjallara. Verð 15-15,5 millj., útborgun 8-8,5 millj. 86 ferm íbúð I tvibýlishúsi, grunnur að biiskúr, hitaveita. Verð 7 millj., útborgun 4 millj. Sandgerði 118fermhæð I tvíbýlisbúsi í góðu ástandi. Verð 10.5 milljónir, útborgun 5,5—6 milljónir. Lítið einbýlishús á góðum stað, hita- og neyzluvatns- lagnir endurnýjaðar, hluti af gleri nýr. Verð 9 milljónir, útborgun 4— 4.5 milljónir. 135 ferm einbýlishús, bílskúrsréttur. Verð I6 millj., út- borgun 8-8,5 millj. 110 ferm einbýlishús, grunnur að bilskúr. Verð 25 millj., . útborgun 11 rnillj. 3ja herb. íbúð í tvibýli, 25 ferm bilskúr. Verð 6,5 ntillj., útborgun 3-3,5 millj. Sökkull að einbýlishúsi ásamt teikningum. Verð l,7 til 2 millj. 100 fermíbúð í tvíbýli, 30 fernt bilskúr. Vcrð 8-8,5 millj., útborgun 4 millj. 110ferm íbúð I fjölhýlishúsi, bílskúrsréttur. Verð 10-10,5 millj., útborgun 5,5-6 milli. Einbýlishús á tvcimur hæðum, 3X88 fernt, bil- skúrsréttur. Verð 20 millj., útborgun 10 millj. Ytri-Njarðvík 3ja herb. íbúð í þrlbýli, öll nýstandsett. Verð 10 milljónir, útborgun 5—5,5 milljónir. 100 fermíbúð í fjölbýlishúsi, bilskúrsréttur, hita- veita. Verð 12-12,5 millj., úthorgun 7 millj. 125 ferm einbýlishús, 42 ferm bilskúr. Verð 16—17 millj. 3ja herb. íbúð á góðum stað, bílskúrsréttur. Verð 10,5-10,8 millj., útborgun 6-6,5 millj. Garður 90 ferm einbýlishús. Verð 9,5 millj., útborgun 4,5-5 millj. Innri-Njarðvfk 127 ferm nýtt einbýlishús, bílskúrsréttur. Verð 14 millj., út- borgun 8 millj. 80 ferm íbúð 11víbýlishúsi. Verð 7,5 millj. 85 ferm einbýlishús, 30 ferm bilskúr. Vcrð 10 millj., út- borgun 5-6 millj. Einbýlishús á tvéimur hæðum, 2X65 ferm. Vcrð 9 millj., útborgun 4 millj. Grindavík 95 ferm einbýlishús úr timbri, bllskúrsréttur. Vcrð 7-7,5 millj. Hafnir 145 ferm einbýlishús, 33 ferm bílskúr. Verð 16—17millj., úthorgun 8,5—9 millj. Vogar 87 ferm íbúð í tvíbýli. grunnur að bílskúr. Verð 8 millj., út- horgun 2-4 millj. Opið 6 dapa vikunnurfrá kl. 1—6. Myndir af öllum fastciynum á skrifstofunni. Höfum fjárstcrka kaupcndur að cinhýlishiisum op raðhúsum. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 57 — KEFLAVlK — SfMI 3848,

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.