Dagblaðið - 09.10.1978, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 09.10.1978, Blaðsíða 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978. Sfmi 11475 Valsakóngurinn Hörkuspennandi og viðburðahröð, ný bandarísk litmynd, tekin i Hong Kong. STUART WHITMAN, PETER CUSHING. Leikstjóri: MICHAEL CARRERAS. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Kvikifiyit<lir AIJSTU R BÆJ A R BÍÓ: Lis/lomania kl. 5. 7 'og 9. Bönnuð innan 16 ára. CíAIMLA BÍÓrSjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ:Siá auelvsimiu. IIÁSKÓLABÍÓ: Salurday Night l cvcr. Hardy, aðalhlutvcrk: Michael York. Sarah Milcs og Jamcs Mason. kl. 5 og 9. LAUCiARÁSBÍÓ: Vcrstu villingar vcstursins (JC criminal story of the Westl. Aðalhlutverk: Teily Sav alas og Susan Georgc. Sýnd kl. 5. 7. 9 og II. Bönnuð’ börnum. NÝJA BÍÓ: (ialdrakarlar. kl. 5. 7 og 9. Bönnuð inn- an 12 ára. RKCiNBOCilNN: Sjá auglýsingu. SIJÖRNIIBÍO:C lose lincountcrsoftheThird Kind. kl. 5. 7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Lnginn cr fullkominn (Sonie like it hoti. Aðalhlutvcrk: Tony Curtis. Jack Lemnion og Marlyn Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5. 7.15 og y.3(). ttonnuO mn;m I2ára. IIAFNARFJAROARBÍÓ: Hrópað á kölska (Shoul al thc Dcvill. leikstjóri: Pctcr Hunl. aðalhlulvcrk: Rogcr Moorc. lan Hilm og Lee Marvin. kl. 9. ifJÞJÓÐLEIKHÚSMB Á sama tíma að ári. 5. sýning þriðjudag kl. 20. Káta ekkjan ntiðvikudag kl. 20. Sonur skóarans og dnttir bakarans fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: Mæður ogsynir þriðjudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15- Simi 1 — 1200. -20. Dagblað án rikisstyrks Spennandi og skemmtileg bandarisk lit- mynd um furðuhluti úr geimnum. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. -----salor D Fljúgandi furðuverur Skemmtileg og hrífandi ný kvikmynd um Jóhann Strauss yngri. Horst Bucholz IVIary Costa lslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og9. DIAM NUS Spennandi og bráðskemmtileg ísraelsk bandarísk litmynd með Robert Shaw Richard Roundtree og Barbara Scagull. Leikstjóri Menahem Golan. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. salur Kvikmynd Reynis Oddssonar Morðsaga ...... FRED WILLIAMSON ® A Larco Production COLOR nv movielab An American International Rélease (Svarti guðfaðirinn 2) Afar spennandi og viðburðarik litmynd. beint framhald af myndinni „Svarti guð faðirinn. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Shatter Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir. Stcindór Hjörlcifsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Bönnuðinnan 16ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarpinu næstu árin. salur Átök í Harlem ■ salur Demantar Sjónvarp D d Útvarp Hávaði og heilsufar „Tækni og vclvæðing eiga sér ýmsa slæma fylgifiska. og eru þeirra á nteðal margvísleg vandamál sent hljótast af hávaða á vinnustöðum," sagði Ögmundur Jónasson fréttamaður er við spurðumst fyrir um Víðsjá i fyrra- ntálið. „Könnun scm nýlega var gerð hér á landi, leiddi i Ijós að stór hópur fólks sem vinnur við hávaðasöm störf hcfur beðið tjón á heilsu sinni. Eg mun þvi i þættinum ræða við Skúla Johnsen borgarlækni unt könnun þessa en einnig verður gcrð grcin fyrir helztu ákvæðum um þetta efni i heilbrigðislöggjöf." hélt Ögmundur áfrant. ,.í þættinunt verður fjallað unt hávaðavandamál i atvinnulifinu frá ýmsurn hliðunt en vandamálin eru ef til vill fleiri en ntargur gerir sér Ijóst. Sunts staðar erlendis er til dæmis far- ið að tíðkast að leika tónlist á vinnustöðum gagngert til þess aðauka afköst. Petta þefur mælzt misjafnlcga fyrir og ntun ég ntcðal annars koma litillega inn á þetta atriði i þættinum." sagði Ögntundur að lokum. Viðsjá er á dag- skrá útvarpsins í fyrramálið kl. 10.45 og er siðan endurtekin kl. 17.50. Þátturinn er stundarfjórðungs langur. ELA. VÍÐSJÁ — Fréttaþáttur í útvarpinu ífyrramálið kl. 10.45: Hávaði á vinnustöðum er meira vandamál en margur gerir sér Ijóst. ^ Sjónvarp Mánudagur 9. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 A'uglýsinfíar or dagskrá. 20.30 Íþróttir. Umsjönarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Dafne. (Daphne Laureola). Leikrit eftir Janies Bridie, búið til sjónvarpsflutnings af Sir Laurenec Olivier. sem jafnframt leikur aðalhlutverk ósamt Joan Plowright. Arthur Lowe og Bryan Marshall. Leikstjóri Waris Hussein. l eikurinn gcrist skömmu fvrir siðari heimsstyrjöldina og fjallar um baráttu kynj anna og kynslóðabil. Þýðandi Dóra Haf steinsdóttir. 22.30 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni Umsjónarmaður. Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn: Úlfar Þorsteinsson afgreiðslumaður talar. 20.00 Lög unga fólksins: Asta R. Jóhannes dóttir kynnir. 21.00 Eerðaþankar frá ísrael. Hulda Jensdóttir forstöðukona segir frá nýlegri ferði sinni. Í fyrsta þætti fjallar hún um Tel-Aviv, Jerikóog , samvrkjubú á Cia/asvæðinu. 21.45 Julian Brcam leikur á gítar tónlist eftir Weiss og Scarlatti. 21.55 Kvöldsagan: „Lif í listum” eftir Konstan- tin Stanislavskí. Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór Þórsson lessögulok (20). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Fantasia i c moll (K475l cftir Mo/art. Arthur Balsam leikur á pianó. b. Sönglögeftir Robert Schumann. !rm gard Seefried syngur; Erik Werba leikur á pianó. c. Tónlist eftir Hándel: I. Þáttur úr óra tóriunni ..Salómon”. 2. Allegfro úr Óbökons crt nr. 3 i g-nioll. 3. ..F.g veit minn lausnari lifir”. aria úr óratóriunni Messias. 4. Þáttur úr ..Vatnasvitunni”. Elytjendur; Hljómsveitin St. Martin in-the Eields. kór og Sinfóniuhljóin svcit Lundúna. Heinz Holliger óbóleikari og Heather Harper söngkona. Stjórnendur; Neville Marriner ogColin Davis. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 9. október 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna;Tón!eikar. 15.00 Miðdegissagan: „Fóðurást” eftir Selmu Lagerlöf. Björn Bjarnason frá Viðflrði þýddi. Hulda Runólfsdóttir les (14). 15.30 Miðdegistónleikar: íslen/k tónlist. a. Tvö tónverk eftir Pál P. Pálsson: I. Konsert fyrir blásara og ásláttarhljóðfæri. 2. Konsert-polki fyrir tvær klarinetturog lúðrasveit. Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Einleikarar: Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson. Höfundurinn stj. b. ..Albumblatt”. hljóm sveitárvcrk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sin fóniuhljómsveit íslands lcikur; Karstcn Ander sen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður fregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (6). 17.50 Til eru fræ. Endurtckinn þjáttur Everts Ingólfssonar frá siðasta fimmtudegi. Þriðjudagur 10. október 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Eréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskars dóttir heldur áfram að lesa sögu sína „Búálf- ana”(2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar menn: Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifurólafsson. 10.00 Eréttir. 10.10 Vcðurfrcgnirr 10.25 Víðsjá: ögmundur Jónasson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Töbaksnotkun. Tómas Einarsson ræðir við Ester Guðmundsdóttur þjóðfélagsfræðing. 11.00 Morguntónlcikar. ----------\ IMORGUN- STUND BARNANNA — kl. 9.05: Ævin- týrarík sambúð Svenna með tíu búálfum Valdís Óskarsdöttir hefur geflð út eina bók og er önnur væntanleg strax á næsta ári. Ný saga hófst i morgun í morgunstund barnanna, það er sagan Búálfarnir eftir Valdísi Óskarsdóttur sem lesin er og er það Valdis sjálf sem lcs söguna. Valdis er ungur og efnilegur rit hölundur og hefur hún gefið út eina bók. Fýlupokana. sem út kom fyrir siðustu jól. Valdis vonast til að bókin Búálfarnir konii út strax á næsta ári. Að sögn Gunnvöru Brögu hefur Valdis sýnt áhuga á að skrifa sögur fyrir útvarp en skortur hefur verið á innlendum sögunt til flutnings í útvarpi.xValdís hefur verið nú uni nokkurt skeið á námskeiði hjá Rikisútvarpinu i dagskrárgerð — og er það hún ein. sem tekur fyrir prufuverkefni ætlað börnum. Sagan Búálfarnir fjallar eins og nafnið bendir til um búálfa. Ungur maður, Svenni. fer á vertíð til Vestmannaeyja. Hann rekst þar af slysni á búálf nokkurn. Svenni og búálfurinn verða brátt hinir beztu vinir og flytur búálfurinn nieð Sveinna aftur til Reykjavikur. í ibúð Svenna búa nokkrir búálfar án þess að hann hafi haft nokkra hugmynd um það. En allt i einu eru búálfar i íbúð Svenna orðnir 10 og lýsir sagan ævintýrum þeirra í sambúð með Svenna. Að sögn Valdisar er sagan bæði ætluð börnum og fullorðnum. Aðspurð sagði Valdis að sagan væri ekki leiðinleg en hún gæti þó ekki dæmt um hve skemmtileg hún væri. Alls verður sagan 15 lestrar og hefst hver lestur kl. 9.05 hvern virkan morgun. ELA.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.