Dagblaðið - 01.11.1978, Page 20

Dagblaðið - 01.11.1978, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978. Veðrið ^ I dag er mjög vaxandi austan og suðaustan átt með rigningu á austan- varðu kandinu. Viða hvassviðri eða Stormur við austurströndina i dag. Hag suðlœg átt með slydduéljum á Vesturiandi. Hiti kL 6 i morgun: Reykjavfk 1 stig og léttskýjað, Gufuskálar 3 stig og skýjað, GaharvKi 3 stig og skýjað, Akureyri 4 stig og iéttskýjað, Raufar- höfn 1 stig og léttskýjað, Dalatangi 5 stig og alskýjað, Höfn Homafirði 5 stig og alskýjað og Stórhöfði I Vest- mannaeyjum 2 stig og abkýjað. Þórshöfn I Fœreyjum 9 stig og abkýjað, Kaupmannahöfn 9 stig og skýjað, Osló 4 stig og heiðsklrt, London 12 stig og skýjaö, Hamborg 7 stig og skýjað, Madrid 2 stig og heiðskirt, Ussabon 17 stig og hoiðskirt og New York 11 stig og heiðskírt Andlát Gr6a Valgeröur Ingimundardöttir lézt á Borgarspjtalanum 23. okt. Hún var fædd 13. júní 1931. Foreldrar hennar eru hjónin Guðný Jónsdóttir og Ingimundur Bjarnason járnsmiður. Eftirlifandi maður Valgerðar er Ríkharður Steinbergsson. Þau eignuðust fimm börn. Gróa Valgerður verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag miðvikudag kl. 1.30. Guðmundur Dalman Ólafsson lézt i Landspítalanum 29. okt. Einar Jónsson, Hátúni 12 Rvik, er látinn. Stefán Jóhannsson verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Hafnarfirði fimmtu- daginn 2. nóv. kl. 2. Laugarneskirkja Biblíulestur verður í kvöld kl. 20.30 í fundarsal kirkjúnnar. Allir velkomnir. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld. Margt fólk segir frá trúarreynslu sinni. Mikill söngur. Ræðumenn Helgi Hróbjartsson kristniboði og séra Jónas Gíslason dósent. Allir velkomnir. Heimatrúboðið óðinsgötu 6a, Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Minnzt verður 50 ára afmælis starfsins. Verið velkomin. Breiðholtssókn Samkoma að Seljabraut 54, miðvikudagskvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Tony Fitzgerald. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Samkoman i Betaníu fellur niður í kvöld vegna samkomu I Æskulýðsviku K.F.U.M. og K. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri nk. fimmtudag 2. nóvember kl. 8.30 í félagsheimilinu. Séra Karl Sigurbjörnsson segir frá Svíþjóðardvöl og sýnir mynd- ir máli sínu til.skýringar. Síðan verða kaffiveitingar. Lýkur fundinum með hugvekju sem séra Karl annast. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur I kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni v/Eiríksgötu. Venjuleg fundarstörf, spilakvöld og kaffidrykkja. Félagar fjölmennið. JC BORG ,Kvöldverðarfundur kí 19.30 i kvöld 1. 11 78 að Hótel Loftleiðum. Gestur kvöldsins: Davið Scheving Thor- steinsson, form. Fél. isl. iðnrekenda. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur félagsfund nk. fimmtudag kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu, Keflavik. Kaffiveitingar. Transperant teiknipappír Eigum fyrirliggjandi hinn þekkta þýzka DIA- MANT teiknipappír í örkum og rúllum í ýms- um þykktum. Falco hf. Umboðs- og heildverzlun, Höfðabakka 9, sími 85620. Kvenfélagið Fjallkonurnar ' Fundur verður fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20,30 að Seljabraut 54 (Kjöt og Fiskur uppi). Ath. breyttan • fundarstað. Sýnt verður jólaföndur. Námskeið verður haldið ef næg þátttaka fæst. Rætt um fimm ára afmæli félagsins. Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Launþegaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi, verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember 1978, kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut l, R. Dag- skrá: l. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Gunnar Helgason, formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokks- ins. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn miövikudaginn l. nóvember kl. 20.30 i félagsheimili Neskirkju Dag- skrá: Venjulegaðalfundarstörf. Kaffi. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30 að Strandgötu 44. Fundarefni: Saga verkalýðs- hreyfingarinnar. Frummælandi Ólafur R. Einarsson. Ungt fólk er sérstaklega hvait til að mæta á fundinn. Alþýðuflokksfélag Akureyrar Fundur að Strandgötu 9 fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: l. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðu- flokksins. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Ámi Gunnarsson hefurframsögu. Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps Aðalfundur veðrur haldinn að Glaðheimum, Vogum, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 21.00. Dagskrá yerður samkvæmt félagslögum. Framsóknarmenn Árnessýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember að Eyrarvegi 15, Selfossi, kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri Framsóknarfiokksins mætir á fundinum. Alþýðubandalagið I Kópavogi Fundur verður haldinn I nýskipuðu bæjarmálaráði miðvikudaginn 1. nóv. kl. 20.30 i Þinghóli. Dagskrá: 1. Stjórnarkosning. 2. Bæjarmálefni. 3. önnur mál. öllum félögum i Alþýðubandalaginu í Kópavogi er heimilt að sitja fundi bæjarmálaráðs. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Almennur félagsfundur verður haldinn nk. miðviku- dag kl. 20.30 að Hótel Esju. Umræðuefni: Skattamál o.fl. Félagar fjölmennið. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudag- inn 1. nóvember kl. 20.30 að Lyngási 12. Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthías Bjama- son og Ólafur G. Einarsson og ræða um stjórnmála- viðhorfin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin miðvikudagskvöld 1. nóv. Verið öll vel- komin. Fjölmennið. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldaf bls. 19 i Hreingerníngar i Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simar 36075 og 72180. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með há’rýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Keflavtk-Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 92—1752. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og ?óð þjónusta. Uppl. i sima 86863. önnumst hrcingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl- i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Nýjung á Islandi. riréinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng ■ reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323, árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd 1 ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. ökukennsla — æfingattmar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á Ford Fairmont ’78. ökukennsla ÞSH.Simar 19893 og 85475. Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í simu!p 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn ogkenna yður á nýjan Passat LX. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æfingatfmar-bifhjólapróf. Kenni á Mazda 323,'ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. öku- skóli og öil prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DBi síma 27022. H—99145 ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur, geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB I síma, 27022. 2. DEILDKARLA ÁSGARÐUR Stjarnan-Leiknir kl. 20.30. Foreldra- og styrktar- félag heyrnardaufra heldur sinn árlega kökubasar sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Þeir sem vilja styrkja félagið með kökum eru beðnir að koma þeim að Hallveigar- stöðumkl. 10—12samadag. Háskólafyrirlestur Bertil Molde, prófessor í Stokkhólmi, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar fimmtudaginn 2. nóvember 1978 kl. 17.1 í stofu 301 íÁmagarði. Fyrirlesturinn nefnist Sprákplaneríng och sprákvárd I Sverige og verður fluttur á sænsku. öllum er heimill aðgangur. Fyrirlestrar Dagana 1. og 8. nóvember kl. 20 mun Ólafur Kvaran listfræðingur halda fyrirlestra I Listasafni íslands. Þeir nefnast „Frá popplist til konceptlistar”. Aðgangur er öllum heimill. Bolvíkingar í Reykjavík og nágrenni Athugið, haustfagnaðurinn verður í Fóstbræðraheim- ilinu 11. nóvember kl. 9. Dýrfirðingar Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 3. nóvember i Domus Medica. Hrókar leika fyrir dansi af sinni alkunnu snilld. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Suomifélagið efnir til finnskunámskeiðs fyrir almenning og hefst það í byrjun nóvember. Nám- skeiðið er alls 20 kennslustundir 2x2 tímar á viku í fimm vikur. Finnskur kennari Tommi Járvelá B.A. Nánari uppl. og skráning i síma 15944 kl. 10—13 daglega fram til 3. nóvember. Húseigendélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 1,6—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið- beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusKmninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- hús. Ferðafélag íslands ATH: Allmikið af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri æskilegt að viðkomandi eigendur vitjuðu hanssem fyrst. Ármenningar eldri og yngri Munið árshátiðina I Snorrabæ laugardaginn 4. nóv. Hefst með borðhaldi kl. 7.30. Aðgöngumiðar seldir I Brauðskálanum, Langholtsvegi 126. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Reykhyltingar Nemendur Reykholtsskóla 1931—1933 mætið i Domus Medica föstudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Munið að hin gömlu kynni gleymast ei. Ráðstefna um lífskjör á íslandi Dagana 3. og 4. nóv. efnir Bandalag háskólamanna til ráðstefnu um lifskjör á lslandi. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um eftirtalin efni: Hver eru lífskjör á íslandi í viðtækum skilningi? Efnahagslegar forsendur lífskjara. Hvaða aðrir kostir eru líklegir til að skila betri árangri en náðst hefur? Fjárfesting og árangur hennar. Tengsl fjárhagslegs umhverfis og tækniþróunar síðustu árin. Hver eru takmörk lifs- kjara? Setja landkostir, audindir og mannafli takmörk fyrir lífskjörum? Menntun og lífskjör. Launakjör á íslandi og öðrum Norðurlöndum. Launaskrið og áhrif þess á kjarasamninga. Þessar spumingar og margar fleiri verða í brennidepli á ráðstefnunni. BHM telur nauðsynlegt að umræður fari fram um þessi mál i þeim tilgangi, að þær auki þekkingu manna á eðli efnahagsmála og lifskjara almennt. Þá fyrst er við því að búast, að kröfur hags- munaaðila verði byggðar á haldbærari rökum en tiðkazt hafa fram til þessa. Ráðstefnan hefst i ráðstefnusal Hótel Loftleiða föstudaginn 3. nóvember kl. 13.30. Hún er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Þátttökugjald br kr. 6.000 til greiðslu á mat og kaffi meðan ráðstefnan stendur yfir. Þátttaka tilkynnist skrifstofu BHM I sima 21173 og 27877. fþróttablaðið 9. tbl. 38. árg. er komið út. í blaðinu er m.a. viðtal við hinn unga A-Iandsliðsþjálfara í handknattleik, Jóhann Inga Gunnarsson, sem er aðeins 24 ára gamall. Hefur hann reynt ýmislegt I sambandi við handknattleiks- iþróttina, sem skemmtilegt er að lesa um. Ragnar Ólafsson skrifar um golf og kemur hann víða við. Það má til gamans geta þess að Ragnar varð í fimmta til sjötta sæti í Evrópumeistaramóti unglinga í golfi. Var hann síðan valinn i Evrópulið, er hann sennilega eini íslendingurinn sem hefur náð því marki. Steinar J. Lúðvíksson skrifar eftirmæli íslandsmótsins í knattspymu siðastliðið sumar. Þá er í blaðinu grein um sænska kappakstursmanninn Ronnie Petterson sem lézt af völdum slyss á Monzabrautinni á ítaliu í sumar. Einnig er i blaðinu grein um knattspymu- manninn Stanley Matthews, sem er sennilega einn bezti knattspymumaður sem uppi hefur verið fyrr og síðar, síðari grein. Margt fleira lesefni er í blaðinu að vanda. Blaðið fæst á flestum blaðstölustöðum og kostar 765 krónur. Austfirðingamót verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 3. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Ávarp: Formaður Austfirðingafélagsins. Þjóðdansa- ogsöngflokkurinn Fiðrildin skemmta. Veizlustjóri Vilhjálmur Einarsson skólameistari. Heiðursgestur séra Sigmar Torfason, prófastur á Skeggjastöðum, og frú. Aðgöngumiðar afhentir í anddyri Hótel Sögu mið- vikudag og fimmtudag kl. 17—19. Borð tekin frá um leið. Framhaldsráðstefna um ár barnsins Hinn 11. október sl. gekkst framkvæmdanefnd Al- þjóðaárs barnsins fyrir ráðstefnu um undirbúning að bamaárinu 1979, svo sem fram hefur komið I fréttum. Ráðstefnuna sóttu um 100 fulltrúar ýmissa félaga og stofnana. Þar komu fram fjölmargar hugmyndir og mikilláhugiallra ráðstefnugesta á vinnu að hagsmuna- máium barna á ári komanda. Framkvæmdanefnd baranárs hyggst gangast fyrir framhaldsráðstefnu hinn 25. nóvember nasstkomandi með sömu aðilum, svo og öðrum, sem áhuga kynnu að hafa. Ætlunin er að þar verði leitazt við aö gera vinnuáætlanir um áþreifanleg verkefni á árinu 1979 og munu starfs- hópar, sem myndaðir verða á ráðstefnunni, vinna að þeim eftirleiðis. Auk þeirra aðila, sem sátu hina fyrri ráðstefnu, er öllum félagasamtökum, stofnunum og einstaklingum, sem áhuga hafa, boðið að sækja ráðstefnuna og eru þeir beðnir að tilkynna þátttöku sina til Svandisar Skúladóttur, menntamála- ráðuneytinu, fyrir 15. nóv. nk. Afmæii Sigurlaug Magnúsdóttir, Sæbraut 2, Seltjarnarnesi er 70 ára I dag miðvikudag 1. nóv. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 20 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Sæbraut 2, i kvöld. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 197 - 31. október 1978 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.000 Kaup Saia Kaup Sala 1 BandaHkJadolar 308,00 308,80 338^0 33938 1 SteHingspund 64230 644,00* 706,53 708,40* 1 Kanadadollar 264,15 26435* 29037 29134* 100 Qanskar 6415,70 643230* 705737 707633* 100 Norskar krónur 660330 662030* 7264,18 728239* 100 Saanskar krónur 748730 7506,60* 823532 825736* 100 Finnskmörk 818435 820635* 9003,45 902638* 100 Franskir frankar 763330 7653,00* 8396,52 841830* 100 Beig. frankar 1131,10 1134,00* 124431 1247,40* 100 Svissn. frankar 20671,15 20724,85* 2273837 2279734* 100 GyUini 1638530 16408,10* 18002,16 1804831* 100 V.-Þýzk mörk 17716,40 17762,40* 1948834 19638,64* 100 Lirur 38,98 3938* 4238 4239* 100 Austurr. Sch. 243130 2438,20* 2675,09 2682,02* 100 Escudos 710,50 71230* 78135 78333* 100 Pesetar 45430 456,00* 50038 501,60* 100 Yen 17337 17332* 190,71 19130* * Breyting fró sfðustu skróningu óímsvarí vegna genyisskróninga 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.