Dagblaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1978.
17
1
Bílaþjónusta
Bílaþjónustan, Borgartúni 29, simi
25125.
Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar-
túni 29. Björt og góð húsakynni. Opið
frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá
kl. 9—18. Viðgerðar- og þvottaaðstaða
fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess
óskað. Bílaþjónustan, Borgartúni 29,
sinii 25125.
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími
54580.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp.
Simi 76650.
Bílamálun og -rétting.
Blettum, almálum og réttum allar teg.
bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á
staðnum. Kappkostum að veita fljóta og
góða þjónustu. Bílamálun og rétting
Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6.sími 85353.
Tökum að okkur
allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir
Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og
góð þjónusta. Bílatækni hf. Smiðjuvegi
22,sími 76080.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjaia
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Tvær flugur í einu höggi:
Ef þú ætlar að kaupa góðan,
sparneytinn, ameriskan bil. ekinn aðeins
13 þús., km. og langar að skoða heims-
borgina London — þá getur þú slegið
tvær flugur i einu höggi á Bilasölu Egils.
Laugavegi 118. sinii 15700.
Cortina’72.
Óska eftir að kaupa Cortitiu '72. Uppl. i
sinta 44467 eftir kl. 5.
Gírkassi óskast
í franskan Chrysler árg. '72. Uppl. i sinta
53721.
Til sölu Moskvitch,
árg. '68. skoðaður '78. með stærri
vélinni. ekinn 40 þús. km. Er á vetrar-
dekkjum. Verð 180 þús. Uppl. í sima
15284 eftirkl. 7.
Til sölu aftanikerra,
st. 1x2 m. Uppl. í sínia 25835 á
daginn.
Til sölu á sannvirði
Bedford árg. '66 sern þarfnast viðgerðar.
Uppl. í sima 52150.
4 ncgld snjódekk
til sölu. 560x 15. Vcrð 30 þús. Uppl. I
sima 28015 ntilli kl. 5 og 7.
Citroen GS árg. ’71
til sölu. 4 sumardekk og vetrardekk
fylgja. Uppl. i sima 41542.
Chrysler.
Til sölu notaðir varahlutir i franskan
Chrysler árg. 71. Uppl. að Rauða-
hvammi v/Rauðavatn í sima 81442.
Fiat 127 árg.’74,
til sölu i góðu standi, ný nagladekk
fylgja. Uppl. í síma 99-4557 eftir kl. 9 á
kvöldin.
Fíat 127 óskast,
litil útb„ góðar og tryggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022.
H—173.
Til sölu Willys jeppi
árg. ’64 með húsi, 8 cyl., over drive, í
góðu standi. Verð 1600 þús. Uppl. i síma
76776, eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
startara i Datsun dísil árg. 71. Uppl. I
sima 93—5104.
Hvort erhúnkennari
eða nemandi?
Til sölu Ford Torino
árg. '69, GT 351 Winsor, sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur. Skipti möguleg á
ódýrari eða dýrari bil. Einnig er til sölu
VW árg. '65, óskráður. Uppl. i síma
54532 eftir kl. 7 á kvöldin.
Chryslervél, 318 cub.
Til sölu V—8 vél úr Plymouth fólksbíl.
Vélin er meðöllu. Uppl. í sima 15483.
Til sölu Bronco árg. ’66.
Skipti möguleg á ódýrari fólksbíl, sem
mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma
26589.
Chevrolet Concours,
2ja dyra 6 cyl„ sjálfskiptur árg. 77,
ekinn 20 þús. km, Ford Escort station
árg. 74, ekinn 40 þús„ gullfallegur.
Ford Escort þýzkur, 4ra dyra, árg. 73.
Ford Taunus 17 M árg. 71. Mercedes
Benz fallegur antikbíll árg. '59. Dodge
Coronet árg. ’68, 2ja dyra, með bilaðri
vél, Willys skráður '42, uppgerður 73,
blæja og skúffa. Bilasalan Spyman,
Vitatorgi, símar 29330 og 29331.
Til sölu Oldsmobil Cutlas
árg. ’67. Á sama stað eru einnig til sölu
2 stk. Mohawk dekk Super Mag G 60—
14. Uppl. í sima 33797.
Til sölu Chevrolet C— 10,
lengri gerð, árg. 70. Uppl. i síma 82766
millikl. 8og7ádaginn.
Bifreiðastöð Steindórs sf.
vil selja Datsun 200 c dísil árg. 71 og
Checker árg. ’66, boddí og undirvagn
hægt að byggja upp, varahlutir fyrir
hendi, 2 litlir aukastólar í gólfi, 7 manna,
Kauptilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir;
Chevrolet vörubifreið árg. ’37. 3ja
tonna, Chevrolet vörubifreið árg. ’37,
3ja tonna samstæðulaus og Chevrolet
kranabifreið árg. '37. Uppl. i síma 11588
kvöldsimi 13127.
VW 1300árg.’70
með 1200 vél, til sölu, ekinn ca 60 þús„
knt útvarp fylgir. Skipti konta til greina á
dýrari bil. Uppl. í sima 72815 eftir 8.30 i
kvöld og næstu kvöld.
Saab 1965 til sölu,
vél og girkassi í góðu lagi. Uppl. í síma
76968 eftirkl. 20.
Til sölu er Toyota Mark II
1900 árg. 72, verð 1250 þús. Lækkar
niikið við staðgreiðslu. Til sýnis og sölu
við Digranesveg 61 í kvöld og næstu
•kvöld.
Til sölu Skoda 1000L.
árg. 71, selst til niðurrifs. Er skoðaður
78 og nýlega uppgerður, með góða vél
og mikið af góðum varahlutum. Sími
92—1326 eftir kl. 19.
Til sölu Chevrolet
Chevelle árg. '67, góður bill. gott verð ef
samiðer strax. Uppl. i sima 99-4191.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Toyota Mark II árg. '70,
bifreið i mjög góðu lagi. Uppl. i sínta
43379. Á sania stað er til sölu Peugeot
404 árg. ’64. góður bill.
Til sölu VW Fastback
árg. '68, nýmálaður, ameriska týpan,
skoðaður '78. Uppl. í síma 85353.
Willys árg. ’63
til sölu í góðu ásigkomulagi. Góðir
greiðsluskilmálar ef samið er strax.
Uppl. I síma 66392 á kvöldin.
VW 1302 árg. ’71
í skiptum fyrir góða Volgu. Uppl. I síma
71040 eftir kl. 8 á kvöldin.
Toyota Mark II
árg. 74 í toppstandi til sölu. Þarfnast
sprautunar, ekinn 94 þús. km. Skipti
koma til greina á 7—800 þús. króna bíl.
Uppl. í síma 71050 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir Chevrolet vél,
6 cyl. Uppl. gefur Ragnar i síma 35065.
Ný eða nýleg C6
sjálfskipting óskast keypt i Ford eða
beinskiptan kassa, helzt Hurst. Uppl. í
síma 38056 eftir kl. 5.
Til sölu mjög
vel með farinn Peugeot 204 station árg.
'72 hvítur með útvarpi og sumar og
vetrardekkjum. Uppl. í síma 41170.
Subaru árg. ’77
2ja drifa, ekinn 38 þús. km. rauður, lil
sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-2577
Óska eftir að kaupa
framstuðara og startara i Chrysler 180
árg. 1971. Uppl. í sima 92-3351 eftir kl.
19.
Óska eftir Willy’s jeppa
'árg. '60—70. Má þarfnast talsverðrar.
viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB i síiíta
27022.
H-2586.
Til sölu Benz árg. ’65,
sjálfskiptur með dísilvél, þarfnast lag-
færingar. Uppl. í sima 75042 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Keflavík-Bílaviðgerðir.
Annast allar almennar bilaviðgerðir,
réttingar og blettun, línii einnig á
bremsuborða. Opið frá kl. 8—19 alla
daga. Bílaverkstæði Prebens
Dvergarsteini (við Stakkshúsið efst á
Berginul. Sínti 92—1458.
VW Variant árg. ’71
til sölu, þarfnast viðgerðar á vagni og
vél, er gangfær, 4 nagladekk fylgja.
Uppl. í síma 51475 eftir kl. 7.
Til sölu Fiat 125 Berlina,
ítalskur árg. 72. Þarfnast sntálagfær-
ingar. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í
sima 92-2633 ntilli kl. 5 og 7.
Til sölu Moskvitch árg. 74,
skoðaður '78. Uppl. i sima 99-4536.
Til sölu Chevrolct árg. ’57
sendilcrðabill með Dana 60 dritum, 6
cyl. bensínvél og Range Væns spili.
Tilboð óskast. Til sýnis og sölu að Bjarn
hólastíg 10 Kóp.
Óska eftir litlum
sparneytnum bil, ntá vcra Fial eða Mini.
200 þús. út og öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
11-2635.
Til sölu Hurricane vél
úr Willys jeppa. Er i góðu standi. Tilboð
sendist augld. DB merkt „Vél."
Til sölu sjálfskipting
i Chevrolet (Turbo 350) original 4ra
hólfa ntillihedd Z-28 karnbás, einnig
4:11 Zooni drif í 8” Ford. Uppl. i sima
40383 eftir kl. 7.
Dodge Dart árg. ’68
til sölu, keyrður 87 þús. mílur. 2ja dyra 6
cyl, sjállskiptur. Lítur ntjög vel út. Bill i
sérflokki Verið fljót. Skiptið á verðlitl
unt seðlum fyrir vandaðan bil. Sinti
15605 og 36160.
Til sölu er Opel
Commodor GS árg. ’68, sjálfskiptur ntcð
bilaðri vél. Uppl. í síma 51755.
Dodge Dart Swinger.
Óska eftir að kaupa góðan bil. 72—75.
Staðgreiðsla. Einnig kemur til greina
Chevrolet Nova eða Pontiack Ventura.
Uppl. í sima 71893.
Til sölu 4 snjódekk,
2. á fclgunt. Dekkin eru 640— 650— 13
tommu. Uppl. í slma 10155.
Cortina.
Til sölu Cortina árg. '67, nýuppgcrl
boddi og tilbúin undir sprautun. Verð
150—200 þús. Nánari uppl. i síma
44812.
VW árg. ’68
með bilaðri vél til sölu. Ágætur að öllu
öðru lcyti. Uppl. í síma 75184.
Vil kaupa Cortinu,
Opel cða Taunusárg. 71—72.4ra dyra.
Seljandi þarl' að taka VW upp i hluta
kaupvcrðs. Uppl. i sima 99 1413 eftir kl.
18.
T'il sölu er fallcgur
4ra dyra Oldsmobilc Cultlass árg. '11.
Einnig cr til sölu Willys arg. '46. I :ppl. i
sima 38555 á daginn og 38558 á kvoldin.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir i Peugcot 404
árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og
Victor 70, Fiat 125, 128, Moskvitch
árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land
Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64,
Toyota Crown árg. '61, VW, Cortina
árg. '68 og fleiri bila. Kaupum bila til
niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn, sími 81442.
Hljóðkútar fyrir VW
og Fíat, flestar gerðir. Bremsuklossar I
flestar gerðir Evrópu og japanska bíla,
hagstætt verö. Fíat varahlutir i miklu
úrvali, kúplingar, stýrisliðir, boddíhlutir,
stuðarar, Ijósabúnaður, hand-
bremsubarkar og fleira. Gabriel
höggdeyfar í flestar gerðir bíla, t.d.
Bronco, Blazer, Cortinu og VW. G.S.
varahlutir, Ármúla 24, sími 36510.
Takið eftir.
Hef til sölu mikið úrval nýlegra bila,
verð og kjör við allra hæfi, einnig koma
alls konar skipti til greina. Ennfrentur er
• til sölu mikið úrval ódýrari bila sem fást
á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni
minnum við á að það vantar allar teg.
nýlegra bila á skrá. Viljir þú selja bílinn
þinn er lausnin að fá hann skráðan með
einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða
bíla. Simatimi virka daga kl. 18—21 og
laugardaga kl. 10—2. Uppl. í síma
25364.