Dagblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Trésmíöavél.
Til sölu sambyggð trésmíðavél, innflutt
af Brynju, litið notuð. Tækifærisverð.
Uppl. i síma 86754.
1 árs gamall
2ja manna svefnsófi til sölu, vel með
farinn. Uppl. i sima 12744 og eftir kl. 19
í sima 2566.7.
Til sölu litið notaður
fjölritari. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—146.
Píanó af eldri gerð,
í góðu lagi, til sölu. Verð kr. 400.000.-
Staðgreiðsla ekki skilyrði. Tilboð sendist
DB fyrir 27/11 merkt „Hljóðfæri.”
Til sölu 8 mm
sýningarvél af gerðinni Magnum. Uppl.
i síma 51040 eftir kl. 6.
Til sölu göð bráðabirgða-
eldhúsinnrétting, sturtuklefi og svefn-
bekkur. Uppl. í síma 66636.
Kafarar-Kafarar.
Til sölu nýtt og ónotað Fenzy MK7
flotvesti af fullkomnustu og vönduðustu
gerð, einnig áttaviti og fleira, selst ódýrt.
Uppl. i síma 84202.
Bækurtil sölu:
Menn og menntir 1—4, Skagfirzkar
æviskrár 1—4, Galdur og galdramál.
bókmenntasögur Finns og Kristins.
Fjallamenn, þjóðsögur Jóns Árnasonar,
Njála 1772, Saltari 1746, Nýja testa
mentið 1740, Safn Fræðafélags, Íslenzk
tunga, gamlar Sögufélagsbækur,
frumútgáfur Jóns Trausta, leikritasafn
Shakespeares, Merkir Íslendingar, Öldin
okkar. Mikið val bóka um ættfræði,
pólitik, trúarbrögð, heimskautaferðir og
bækur ungu skáldanna, auk þúsunda
góðra, gamalla og nýrra bóka, i öllum
efnum. Fornbókahlaðan Skólavörðustig
20, simi 29720.
Terylene hcrrabuxur
á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð
34, sími 14616.
Rafstöðvar.
Til sölu rafstöðvar og rafalar, stærðir 7,5
kva., 8,5 kva., 12,5 kva, 62,5 kva, 75
kva., einnig góðir raflinustaurar og út-
línuvír, 35 kvaðrata. Hagstætt verð.
Þeir sem hafa áhuga láti skrá nöfn sin
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—4I0%
Til sölu «em
nýtt gólfteppi, 35 ferm, einnig selst
hjónarúm á hagstæðu verði. Uppl. í
sima 23910 miðvikudag og fimmtudag
eftir kl. 3.
Efnalaug.
Til sölu efnalaug. mjög góðar vélar. gott
leiguhúsnæði. Miklir möguleikar fyrir
áhugasama og duglega aðila. Tilboð
sendist DB. merkt „Efnalaug."
Óskast keypt
Nutuð útidyrahurð
í karmi óskast til kaups. einnig gömul
eldavél. Uppl. í síma 99—4120, Hvera
gerði.
Viljum kaupa litla frystikistu.
Verzlunin Vegamót.sími 14161.
I
Verzlun
D
Ódýrar stereosamstæður,
verð frá kr. 99.320, samb. útvarps og
kassettutæki á kr. 43.300 og
kassettutæki á kr. 34.750. Úrval
ferðaviðtækja, verð frá kr. 7.475, töskur
og hylki fyrir kassettur og 8 rása sp«lur,
T.D.K. og Memorex kassettur,
segulbandsspólur, inniloftnet fyrir
sjónvörp, bílaloftnet og bílahátalarar,
Nationalrafhlöður, músíkkassettur, 8
rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Gott úrval, mikið á gömlu
verði. Póstsendum. F. Björnsson,
radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Dömur ath.
Við höfum undirkjóla, náttkjóla og
sloppa i yfirstærðum. Verzlunin
Madam, Glæsibæ, sími 83210.
Áteiknaðir jóladúkar,
jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir,
klukkustrengir, áteiknuð punthand-
klæði, gömul og ný mynstur. Myndir I
barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar,
saumakörfur með mörgum mynstrum.
Hannyröaverzlunin Strammi Óðinsgötu
l,sími 13130.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
gagn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, nælonjakkar.
skyrtur, bómullarbolir flauelsbuxur á
börn og unglinga og fl.Opið frá kl. 1—6.
Lesprjón hf„ Skcifunni 6,sími 85611.
Efykkur finnst
hljómplötur orðnar óheyrilegar dýrar,
komið þá. í Tónaval og gerið hagstæð-
ustu hljómplötukaup, sem um getur.
Allar teg. tónlistar. Kaupum og seljum
notaðar og vel með farnar hljómplötur.
Opið 10—18, föstudaga 10—19,
laugardaga 9—12 f.h. Tónaval, Þing-
holtsstræti 24.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval. Falleg, níðsterk og auðvelt að
ná úr blettum. Útvega fyrsta flokks fag-
menn sé þess óskað. Opið frá 1—6. Sími
á kvöldin 10644. B.G. áklæði, Mávahlið
39.
Prjónagarn.
Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula
5, Smash, Cedacril og fleiri teg., meðal
annars prjónagarnið frá Marks,
Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna-
uppskrifta. Allar gerðir og stærðir
prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla,
Snorrabraut 44, sími 14290.
Barokk-Barokk.
Barokk rammar. enskir og hollenzkir, i
niu stærðum og þremur gerðum,
sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til
strenda ramrna i öllum stærðum,
innrömmum málverk, og saumaðar
myndir. Glæsilegt úrval af
rammalistum, isaumsvörum, strammi,
smyrna og rýja. Fínar og grófa flos-
myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla-
gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin
Ellen, Siðumúla 29, sími 81747.
Áritunarþjónusta.
(addressograph). Félagasamtök,
fyrirtæki: getum bætt við okkur
viðskiptavinum. Góð þjónusta —
stuttur afgreiðslutimi. Áritunar-
þjónustan.sími 71749.
Tilbúnir jóladúkar,
áþrykktir í bómullarefni óg striga.
Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla-
dúkaefni í metratali. I eldhúsið, tilbúin
bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30
cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama
munstri. Heklaðir borðreflar og mikið
úrval af handunnum kaffidúkum, með
fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut
I
Fyrir ungbörn
Óska eftir barnavöggu
eða barnarúmi. Uppl. í sirna 72283.
D
Af sérstökum ástæðum
er til sölu sófasett og sófaborð, skenkur
og borðstofuborð, með 8 stólum og hús-
bóndastóll, einnig radiófónn. Selst ódýrt.
Uppl. gefnar i sima 53378 eftir kl. 7.
Til sölu nýr cikarskápur,
bæsaður, 2.50 á hæö og 1.30 á breidd.
ennfremur 2 stofuborð á hjólum og I
palesanderborð. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—166.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar,
svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi kl. 1—6
e.h. Sendum í póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar. Langholtsvegi 126, simi
34848.
Notað sófasett
til sölu, verð 35 þús. kr. Uppl. í sima
24570 eftirkl. 5.
Antik borðstofuhúsgögn,
til sölu, sófasett , skrifborð, bókahillur,
borð og stólar, svefnherbergishúsgögn,
ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antik-munir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl-
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm-
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar.
Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn-
réttingar. Trétak hf„ Þingholtsstræti 6,
sími21744.
I
Heimilistæki
D
Óska eftir notaðri
þvottavél. Uppl. i síma 93—2611.
Óskum eftir að kaupa
notaðan isskáp. Uppl. í síma 39236.
Ísskápurtil sölu,
er i toppstandi, einnig stálhúsgögn.
Uppl. i sima 92—2794 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. sími
31290.
Vel með farin skiöi óskast
fyrir 8 og 10 ára drengi. Uppl. i sima
41610.
Adomick skíði,
160 cm á lengd, og Caber smelluskór til
sölu.selstsaman. Uppl. ísima4l523.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Skíðamarkaðurinn er byrjaður, þvi
vantar okkur allar stærðir af skiðum.
skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, simi 31290.
C
Sjónvörp
i
Sjónvarp.
Til sölu 24” Nordmende svarthvitt
sjónvarpstæki. Uppl. í sima 74081 eftir
kl. 19.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
auglýsir.
Nú vantar okkur allar stærðir af
notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil
eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Til sölu Marantz hátalarar,
250 vött, seljast ódýrt ef samið er strax.
Simi 52971.
Til sölu Blaupunkt útvarpstæki
með innbyggðum magnara og hátölur-
um, B&O plötuspilari, einnig Arena
svarthvítt sjónvarp. 24 tommu. Uppl. í
sima 13958 eftir kl. 5.
Til sölu Superscopc
kasseltutæki. DC 302 A. með Dolby
króm og limiter. Uppl. milli kl. 6 og 8 á
kvöldin í síma 92—7488.
Tilsölu SonyTC 144
kassettutæki með innbyggðum magnara
og 2 hátölurum. Uppl. I síma 28940 milli
kl. 4og5idag.
Til sölu Crown 5300.
Uppl. i sima 40202.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu sambyggð Aiwa Af. 5080
hljómflutningstæki ásamt Dynaco
hátölurum. Allar uppl. i síma 44902 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Sportmarkaðurinn augfýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50,sími 31290.
Til sölu sem nýtt segulband,
Teac A2300 SD með Dolby NR og
Dolby FM. Selt á 450.000. Kostar í dag
550 til 600 þús. Uppl. í sima 96—22980
eftir kl. 7.30 á kvöldin.
i'il sölu Tekniks piötuspilari
og magnari og Sansui hátalarar, sem
nýtt. Uppl. I sima 92—1853 eftir kl. 17
1
Hljóðfæri
D
Til sölu nýtt Elgam orgel
með innbyggðum trommuheila og
skemmtara. Mjög gott bæði sem heim
ilis- og hljómsveitarorgel, verð ca 190
þús. kr. Uppl. í sima 27202 eftir kl. 19.
Söngskólinn I Reykjavik
óskar eftir að taka á leigu eða kaupa
pianó eða píanettu. Uppl. í sinia 21942
og 27366.
Yamaha BK 5 rafmagnsorgel.
Af sérstökum ástæðum er til sölu raf-
magnsorgel sem er með trommuheila.
fótbassa. sjálfvirkum bassa, lesley og fl.
Verð 650 þús. (greiðsluskilmálar). Uppl.
i sima 20359eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir 6—12 ára gömlu
hljómsveitarorgeli. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022.
H-366.
I
Ljósmyndun
D
200 mm Minolta linsa
til sölu, litið notuð. Uppl. í sima 94—
3372 eftir kl. 16 til 19.
Til sölu hin vinsæla
myndavél, Canon AEl, sem ný. Selst
með 15% afslætti. Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—113.
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þögiar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli
eða barnasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl.
Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch
and the Kid, French Connection,
MASH o. fl. i stuttum útgáfum, enn-
freniur nokkurt úrval mynda i fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8
mm sýningarvélar óskast til kaups.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur
póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
Nýkominn stækkunarpappír,
plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum
úrvalspappir. LABAPHOT superbrom
high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40.
Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda-
gerðar, klukkurofar f/stækkara
electronicstýrðir og mekaniskir. Auk
þess flestar teg. af framköllunarefnum.
Nýkomnar Alkaline rafhlöður i mynda-
vélar og tölvur. Verzlið i sérverzlun
áhugaljósmyndarans AMATÖR.
Laugavegi 55. s. 22718.
Ný litmyndaþjónusta.
Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við
erum í samvinnu við Myndiðjuna
Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af
nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar og
skila mjög fallegum litmyndum með
ávölum köntum. Utan Reykjavikur.
Sendið okkur filmur yðar. Við sendum
filmur og kubba ef óskað er. Fljót af-
greiðsla á póstsendingum. Amatör, Ijós-
myndavörur, Laugavegi 55,sími 22718.
Teppi
Notað gólfteppi,
ca. 45 ferm, til sölu á mjög hagstæðu
verði ef samið er strax. Uppl. i sima
82184.
Gólfteppi fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi, stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin, Síðumúla 31,
simi 84850.
I
Fatnaður
D
Til sölu telpna pelsjakki
á 10—-12 -ára. Uppl. i sima 16646 eða
42822 á kvöldin.
1
Dýrahald
D
Hestamenn.
Tek að mér að fara í hús og þjálfa hesta
á komandi vetri. Útvega gúmbotna i
bása ogsé um uppsetninguá þeim. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—492.
Hestamenn.
Get bætt við mig nokkrum hrossum i
fóðrun i vetur, er i Reykjavík. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—099.
Hvolpurfæst gefins.
Uppl. í síma 75501.
Fimm vikna hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 36975.
Að gefnu tilefni
vill Hundaræktarfélag Islands benda
þeim, sem ætla að kaupa eða selja hrein
ræktaða hunda, á að kynna sér reglur
um ættbókaskráningu þeirra hjá
félaginu áður en kaup eru gerð. Uppl.
gefur ritari félagsins isíma 99—1627.
Til bygginga
Til sölu
nýr og ónotaður tréstigi. löglegur
samkv. byggingarsamþykkt Reykja-
vikurborgar (innanhússstigi). Heildar-
lengd er 3,57 m en efri endi óstyttur. (13
þrep). Tilb. óskast. Uppl. í sima 86691
eftir kl. 7 á kvöldin.
Mótatimbur óskast,
1x6” og 2x4” eða 1 1/2x4. Uppl. í
síma 23491 og 12463.
1
Safnarinn
D
Til sölu
Alþingishátiðarfrímerki 1930. eitt sett
af notuðu og ónotuðu. Uppl. i sínta
35374 eftir kl. 7.
Ný frimerkjaútgáfa
1. des. Aðeins fyrirframgreiddar
pantanir afgreiddar. Nýkominn isfenski
frímerkjaverðlistinn 1979 eftir Kristin
Árdal. Verð kr. 600. Kaupum isl.
frimerki, bréf og seðla. Frimerkjahúsið
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustig 2 la, simi 21170.
I
Bátar
D
Vél óskast
i 19 feta hraðbát. Uppl. i sima 99— 1376.
Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt.
Ath. Opiðá laugardaögum frá kl. 9—12
fram til áramóta. Full verzlun af góðum
vörum, svo sem: Nava hjálmar,
leðurjakkar, leðurbuxur, leðurstigvél,
motorcrossstígvél, uppháir leðurhanzk-
ar, lúffur, motorcrosshanzkar. nýrna-
belti, bifhjólamerki, motorcrossstýri.
kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól,
Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass-
töskur fyrir Suzuki GT 250, GT 550, GS
750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt
fleira. Verzlið við þann er reynsluna
hefur. Karl H. Cooper. verzlun, Hamra-
túni I. Mosfellssveit. simi 91 —66216.
Til sölu Honda Scrambler
350 CL. Supersport, 2 cyl með 100%
mótor, þarfnast smáviðgerðar á stelli. Þó
nokkuðaf varahlutum fylgir með. Uppl.
isima 26294.