Dagblaðið - 28.11.1978, Side 12

Dagblaðið - 28.11.1978, Side 12
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 BORN OG DAGAR ALLAR VÍSURNAR af nýju barnaplötunni Börn og dagar eru í Vísnabók Æskunnar, sem fæst hjá BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR LAUGAVEGI56. SÍM114236. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 „Hann hefur dregið allar lokur frá skilningarvitum sínum“ segir Erlendur Jónsson um Guðlaug Guðmundsson, höfund bókar- innar ÁSTIR í AFTURSÆTI Og Erlendur bætir við: K Framhaldaf bls.23 Ein af fyrstu upptökunum, þar sem hcil hljómsveit spilaði. Tæknin hefur breytzt verulega siðan þessi mynd var tekin. Hún er sennilega tekin i París i upphafi aldarinnar. siðan — ekki þó alltaf — í umslögin. Hérlendis eru plötu'r yfirleitt settar í umslög sem prentuð eru hér, og nú nýverið tók til starfa fyrirtæki, sem pakkar íslenzkum plötum í sellófón. Innsiglunerþað kallað. 4. stig: Dreifingin Þar með er hljómplatan okkar tilbúin. Þó er eftir að koma henni á markaðinn og það gera útgáfufyrirtækin yfirleitt sjálf. Þó eru dæmi þess að smærri hljómplötuútgáfur og fyrirtæki, sem gefa út plötur í hjáverkum, fái stóru út- gáfunum dreifinguna í hendur. Dreifingin sjálf er einföld í sniðum. Starfsfólk útgáfanna hringir í smásalana úti um allt land og býður vöru sina til sölu. Plötunum er síðan pakkað og þær sendar. Er smásalinn hefur selt upp pöntun sína innir hann greiðslu af hendi til útgefandans. — í sumum tilfellum dregst það þó talsvert á langinn. Útgef- andinn á því ávallt talsvert fé útistand- andi hjá smásölum. Áróður Plötuútgefendur beita margvíslegum áróðri til að selja vöru sína sem bezt. Auglýsingum er mjög beitt bæði I blöðum, sjónvarpi og útvarpi. Þá er jafn- framt reynt að nýta óbeinar auglýsing- ar sem bezt, til dæmis með plötukynningum á skemmtistöðum. Einnig færist það stöðugt í vöxt að hljómsveitir og skemmtikraftar fylgi plötum sínum eftir með dansleikjum og tónleikum. Blöðin fjalla mjög um plötur. Gagnrýni eða einhvers konar umsagnir birtast um þær flestar og á meðan plötur eru í vinnslu er lesendum gerð grein fyrir því hverju þeir megi eiga von á og á hvaða framleiðslustigi varan sé. Af þessumsökum hafablaðamenn og útgef- endur með sér stöðugt samstarf. Þar með er komið að endapunktinum í þessari frásögn af tilurð hljómplötunnar. Lesendur eru vonandi nokkru nær en áður um þennan iðnað, sem er i stöðugum vexti. Nokkrum at- riðum hefur verið sleppt, en beina- grindin tíunduð. -ÁT/ÓV- Þarna er pressun hafin. í greininni er plötupressu líkt við vöfflujárn. STEREO— SKAPAR ....Hvort sem nú hinn ungi vatnsdælingur í bílstjórasætinu hefur fundiö sig sem eins konar Ara fróða sem forsjónin væri þarna að útvelja til að skrásetja sögu þessara kynlegu tíma eður eigi þá er svo mikið víst að hann hefur dregið allar lokur frá skilningarvitum sínum og fest á sálarfilmu sína þær furðulegu senur sem fyrir augu og eyru bar“ . . . ....og kemur mér ekki á óvart þó bók hans beri hátt á metsöluhimninum fyrir komandi jól“ . . . MYNDSKREYTT VERÐLAUNABÓK Bókaútgáfan Örn og Örlygur Vesturgötu 42, sími 25722 STÆRÐ 150 x 40 KR. 35.300.- STÆRÐ 120x40 KR. 31.900.-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.