Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 14
26 DAGBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 Borgfirzk bíanda Þjóölegur fróðleikur, sagnaþættir, skopsögur, j lausavísur, frásagnir af sérstæðu fólki, slysförum, ferðalögum, draumum og dulrænu efni. BORGFIRZK BLANDA á erindi til allra CafHaA iB, íslendinga. Safnao hetur Bragi Þórðarson. HÖRPUÚTGÁFAN 6 a<iu» Hw ,< «t wndvr t þr«)o- bv«/ í Sáwtu Hom«n >»>»( «* Rrí« *«r «*»*<> v» «3 Wit (ni <«« «C090 .« «Ur «» sWfW. fcor nvi roon«au«* biío M Margföld metsölubók um Norðmanninn sem slapp frá GESTAPO. Sönn saga um þýzka liðs foringjann, sem flúði úr fangabúðum í Siberíu. Sannar hetjudáðir. ■ HÖRPUÚTGÁFAN tRLING POULStN rnar Það ert lxi setn eg Magnþrungin bók um heit- Eldheit ástarsaga. Hver var ar ástríður, algleymi og un- hinn óttalegi leyndardóm- ur: HÖRPUUTGAFAN Sekúndubrot ráða úrshtum um líf eða dauða. Margfald- ur metsöluhöfundur. Hver drap nasistann? SnjöU njósnasaga meistara CUfford. eftir HÖRPUÚTGÁFAN SKILIN MILU BÓKAMANNA OG HINNA VERDA SKARPARI — erlendar skáldsögur með öruggari markað en íslenzkar og Ijóð seljast mjög lítið ^ —samantekt úr grein eftir Ólaf Jónsson bókmenntaf ræðing „Væntanlega er engin ástæða til að ætla að bókmenntir, skáldskapur, leggist niður með þjóðinni þótt bókamarkaður dragist saman, lesendahópur þeirra sé fá- mennur, en meginhluti bókaútgáfu semji sig að siðum vörumarkaðar og markaðsframleiðslu. Þrátt fyrir allt er lesendahópur hinna „góðu bókmennta” upp og ofan, e.t.v. ekki fámennari en oft- ast áður og ekkert bendir til að útgáfa slíkra bókmennta fari minnkandi frá þvi sem verið hefur. Vera má að markaðskjör nýrra bókmennta geti brátt breytzt með nýjum útgáfu- og söluháttum. Hitt liggur væntanlega i augum uppi aö séu hinir frumortu ný- skapandi bókmenntir umfram allt samd- ar og gefnar út i þágu mjög fámenns, sér- hæfðs lesendahóps er hlutverk þeirra í samfélaginu orðið allt annaö en hingað til hefur verið talið,” segir i niðurlagi greinar sem Ólafur Jónsson bókmennta- fræðingur ritar í nýjasta Skirni um bækur á markaði. I grein sinni tekur Ólafur fyrir sölu og útgáfu bóka hin siðari ár og gerir samanburð á 150—60 bókum á árunum 72-74 og’76. „Varasamt að alhæfa" „Þessi könnun mín er fyrst og fremst vísbending um algenga útgáfu og sölu. Við vitum ekkert um árin á undan þannig að vafasamt er að alhæfa nokkuð um þróun í bóksölu og útgáfu. Hins veg- ar hafa ekki verið til neinar tölur um þessa hluti áður og geta niðurstöður minar gefið vissa vísbendingu. Á þessum árum gerist ekkert sérstakt sem breytir stefnu bókmennta þannig að ef til vill getur þetta verið táknrænt fyrir lengri tíma.” Þýddu skáld- sögurnar með öruggari markað 1 könnuninni kemur meðal annars fram að þýddar skáldsögur seljast betur en íslenskar að jafnaði auk þess sem salan er mun jafnari. Gildir þetta jafnt um bækur fyrir börn og fullorðna. Það sem aftur á móti heldur uppi meðaltali á sölu íslenzkra bóka er ein og ein met- sölubók. Með metsölubók er átt við bók sem selst í yfir 3 þúsund eintökum i fyrstu lotu. Barnabækurnar eru sérstakar að því leyti að þó þær seljist ekki mikið í fyrsta jólabókaflóði eftir að þær koma út, seljast þær jafnt og þétt allt árið þess á milli og jafnvel nokkur ár í viðbót. Ný íslenzk skáldrit ungra og óþekktra höfunda er eðlilega það sem mest happdrætti er hvort seljist. Þó dæmi sýni að slík skáldsaga geti selst allt eins vel og aðrar. Meðalupplag íslenzkra skáldsagna árin 72-76 er 1500—2500 eintök en meðalsala svona 1000—2000 eintök. Allmargar skáldsögur ná alls ekki þeirri sölu í fyrstu lotu. Á þetta sérlega við um þær bækur sem telja má alvarlegar. Afþreyingarbókmenntir seljast hins veg- ar betur. Þegar farið er að ræða þýddu bækumar kemur þetta greinilega í Ijós á þvi hversu lítið er gefið út af þessum alvarlegu bókum. Upplag ýmissa skemmtisagna eða reyfara er um 500— 800 eintökum meira en af íslenzkum skáldverkum að jafnaði. Sala á þessum bókum er mjög jöfn frá ári til árs enda eru margar þeirra i skáldsagnaflokkum eftir sömu höfunda eða um sömu per- sónur. Fáir kaupa Ijóðin Þeir sem kaupa Ijóð eru fáir, á milli 200 til 250 manns að meðaltali á bók. En útgáfa Ijóða hefur samt aukizt með tilkomu aukinnar fjölritunartækni sem gerir útgáfu ódýrari. Sala á Ijóðum er hvað minnst af öllu því sem gefið er út. Salan á fjölrituðum Ijóðabókum fer að miklu leyti fram utan bókabúða, i áskriftarklúbbum eða annarri einkasölu. Raunar eru fæstar þeirra á boðstólum i bókabúðum. Af þessu má sjá að unnt er að selja litil upplög af Ijóðabókum en hinn almenni lesandi kaupir þau ekki, Vasabrots- bækurnar frá Prenthúsinu Morgan Kane Svarta Serían fást á öllum bóka og blaðsölustöðum. Út er komin stóra bókin um Morgan Kane Þar sem emirnir deyja ogfæst hún í öllum bókaverzlunum. Barónsstíg 11b. Sími 26380. Prenthúsið,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.