Dagblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978. 25 Blaðbera vantar nú / eftirtalin hverfií Reykjavík Uppl.ísíma 27022 Bergþórugata Lindargata Bergþórugata — Frakkastígur Lindargata Hverfisgata • r Hverfisgata BUUJID ' íbúð f fimm mánuði. Hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu íbúð í fimm mán. frá áramótum. Uppl. i sima 72759. Óska eftir herbergi eða litilli íbúð nálægt miðbæ Reykja- víkur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—830. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb.íbúð um mánaðamótin jan./feb. Uppl. I síma 97—7488 i há- deginu og á kvöldin. Ungur, reglusamur maður i fastri atvinnu óskar eftir litilli ibúð, góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 86184. Lftil fbúð, eða herbergi með eldunaraðstöðu óskast. Uppl. i sima 22029. Ungan nema vantar einstaklingsibúð sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Uppl. í sima41802 milli kl. 12og 1. Óska eftir að taka ibúð á leigu, borga 60 þús. á mán. og þrjá mánuði fyrirfram i einu, með þriggja mánaða uppsagnarfrest af beggja hálfu. Tilboð sendist á augld. DB merkt J.B.A. fyrirkl. óáföstudag 15. des. Vantar herbergi sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H—877. Einhleypur maður óskar eftir herbergi eða litilli íbúð, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23177 og 16484. Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Tilboð óskast send auglþj. DB merkt „íbúð ’78”. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiösla. Tilboð sendist DB merkt „Einhleypur — 3305”. Hjálp. Ég er ungur, reglusamur maður, er á götunni, vantar litla íbúð strax. Uppl. i dma 38256. Ungtparmeðeitt barn óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla i boði. Uppl. i síma 24560. Félagssamtök óska eftir að taka á leigu húsnæði á Reykja- víkursvæðinu, mætti vera 2ja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—702. Húsnæði óskast undir léttan og háværan iðnað. Stærð ca. 30—60 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—713. Einhleypur maður utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i síma 84318 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Æfingahúsnæði óskast sem fyrst, fyrir hljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—725. I Atvinna í boði 8 Stúlka óskast til hótelstarfa frá áramótum. Uppl. síma 97—8897 eftir kl. 8 á kvöldin. Fullorðin reglusöm kona óskast til starfa við pökkun og fl. hálfsdagsvinna. Umsóknir sendist til augld. DB merkt „Vesturbær”. Unglingará aldrinum 12—15 ára óskast til sölustarfa. Uppl. í sima 13072 milli kl. 15og20ídag. í Atvinna óskast 8 Röskur piltur. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 74268. Ungan mann vantar atvinnu strax. Hefur meira- og rútupróf, en allt kemur til greina. Uppl. i sima 73906. Fjölskyldumaður óskar eftir góðu framtiðarstarfi úti á landi, er vanur fiskimjöisverksmiðju, vélgagzlu og ýmsu öðru, bæði til sjós og lands. Æskilegt að húsnæði sé fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—733. I Ýmislegt 8 Staðreynd og speki. Það kemur dómur yfir allt, ekkert er undan dregið, sama hvað þér scgið, stundarlánið reynist valt. Hallbjörn Pétur Benjamínsson. Óska eftir að kaupa nuddbekk. Uppl. i síma 14443 eftir kl. 2. Fiskbúð óskast til kaups eða leigu, traustir aðilar. Uppl. ísima 74770. Innrömmun 8 Innrömmun GG. Grensásvegi 50, simi 35163. Myndir til jólagjafa, eftirprentanir eftir gömlu meistarana, eitt stykki af hverri mynd. Tek i innrömmun hvers konar myndir, málverk og handa- vinnu. Mikið úrval af rammalistum. Hef einnig mikið úrval af fallegum eftir- prentunum. Rammaval, Skólavörðustíg 17, sínii 17279. I Einkamál 8 Ég er 35 ára og er fráskilinn, á ibúð og bil, bý í sveit. Óska eflir að kynnast konu á svipuðum aldri, með nánari kynni í huga eða vináttu. Barn er 'engin fyrirstaða. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist til augld. DB með sima- númeri merkt „819”. Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið tíma i, síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. 1 Tapað-fundið 8 Kettlingur, hvitur og grár (læða) tapaðist frá Lindargötu. Finnandi vinsamlegast látið vita í sima 16164 eftir kl.6.30. Sá, sem hefur fundið silfurarmband sem tapaðist 29. nóv. við Laugaveg eða í miðbænum, gjöri svo vel að iáta vita að Ncshaga 13, eða í síma 12208 og 17641. Fundarlaun. - Gulleyrnalokkur stór og sérkennilegur (svipaður tennis- . spaða í laginu) tapaðist 24. nóv. sl. Finnandi vinsamlegast hringið í sima 37480. Fundarlaun. Hvítur páfagaukur hefur tapazt frá Háaleitisbraut Uppl. í síma 31268. 107. Skemmtanir 8 Jólaskemmtanir. Fyrir börnin. Stjómum söng og dansi kringum jólatréð, notum til þess öll beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim- sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og fullorðna: öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri danstónlist. Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni. Ljósashow. Diskótekið Dísa, simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. 8 Þjónusta 8 Trésmiðaþjónusta. Nýsmiði, viðgerðir, breytingar, úti sem inni. Uppl. i sima 72335 kl. 12.30— 13.00. Ert þú að flytja? Setjum upp Ijós, tengjum vélar, borum og skrúfum, önnumst ýmsa vinnu vegna flutningsins. Sími 15175 frá kl. 5 alla daga. Er rafmagnið bilað? Oft er erfitt að fá gert við lítilræði, úti- Ijósið, dyrabjölluna, eða fá skipt um rofa eða tengil. Við gerum það fyrir þig. Simi 15175 frá kl. 5 alla daga. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrunin, Skúlagötu 63, simar 25888 og 38707 á kvöldin. 8 Hreingerningar 8 Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fl., vant og vandvirkt fólk. Uppl. I síma 71484 og 84017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn á Stór- Reykjavíkursvæðinu og viðar með nýrri djúphreinsunaraðferð sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni. Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að slíta því. Þess vegna treystum við okkur til aö taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduð vinna og vanir menn. Nánari uppl. og pantanir I sima 50678. Pétur. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. ÓlafurHólm. Nýjungá tslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um-allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla irvggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i sínia 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið timanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í síma 26924, Jón. Keflavik—Suðurnes. Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og alhliða hreingerningar allt eftir hentug- leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð þjónusta. Ath. einnig bílaáklæði og teppi. Pantanir i síma 92—1752.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.