Dagblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 30
I 8Sml 11475 VETRARBÖRN Samskipti Rúmeníu og Varsjárbandalagsins Umheimurinn, viðræðuþáttur um er- lenda viðburði og málefni, er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld kl. 2l.l0 og er þátt- urinn í umsjá Magnúsar Torfa Ólafsson- ar blaðafulltrúa rikisstjórnarinnar. I þættinum i kvöld verður fjallað um samskipti Rúmeníu og Varsjárbanda- lagsins og þá sérstaklega við Rússland. Ennfremur verður rætt um ástandið á Balkanskaga og þá einkanlega sem snert- ir Rúmeníu og Júgóslavíu, en þau lönd hafa staðið í útistöðum við Sovétríkin. Sýndar verða fréttamyndir í þættin- um og síðan mun Magnús ræða við tvo menn, sem hann hafði ekki ákveðið hverjir yrðu, er DB hafði samband við hann. Þátturinn er í beinni útsendingu að hluta, en hann er tæplega klukkustund- arlangur. ELA Utvarp Þriðjudagur 12. desémber 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. prértir. Tilkynningar. Á frl- vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kynlíf í íslen/kum bókmenntum. Bárður Jakobsson lögfræðingur flytur erindi i fram- haldi af grein eftir Stefán Einarsson prófessor; fimmti hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: læon Goossens og hljómsveitin Fílharmonía i Lundúnum leika Óbókonsert eftir Vaugahn Williams; Walter Sússkind stj. / Nicola Moscona, Kólumbus- drcngjakórinn, Robert Shaw kórinn og NBC- sinfóníuhljómsveitin flytja forleik að óperunni „Mefistofeles” eftir Boito; Arturo Toscanini stj. 15.45 Brauð handa hungruðum heimi. Guð mundur Einarsson framkvstj. Hjálparstofnun- ar kirkjunnar sér um þáttinn. Lesari með- honum: Benedikt Jasonarson. ; 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar timpnum. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman þáttinn. 17155 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Eþiópia og Eritrea. öm Ólafsson mennta- skólakennari flytur fyrra erindi sitt. 20.05 Prelúdía, aria og final eftir César Franck. Paul Crossley leikur á píanó. 20.30 Cltvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugl- inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (22). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngun Maria Markan syngur islenzk lög. Píanóleikarar: Beryl Blanche og Fritz Weisshappel. b. Snjóflóðið mikla I Hrisey fyrir hálfri öld. Olga Sigurðar dóttir les frásöguþátt eftir Guðjón B. Guð laugsson. c. Kvæði eftir Kristin Magnússon Valdimar Lárusson les. d. Vogsósaklerkur Höskuldur Skagfjörð les siðari hluta frásögu þáttar eftir Tómas Guðmundsson skáld. e, Kórsöngur. Söngflokkur, sem Jón Ásgeirsson stjórnar, syngur Islenzk þjóðlög i útsetningu söngstjórans. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.05 Á hljóðbergi.' „Sesar og Kleópatra” eftir Bernard Shaw. Með aðalhlutverkin fara: Claire Bloom, Max Adrian og Judith Ander- son. Leikstjóri: Anthony Quayje. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Sjónvarp Þriðjudagur 12. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Djásn hafsins. Blævængur Venusar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.10 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um crlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Magnús Torfi Ólafsson. 22.05 Keppinautar Sherlocks Holme^. Leyndar- dómurinn á brautarstöðínni. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.55 Heldur iranskeisari völdum: Bresk frétta- mynd um þróun mála í iran að undanförnu. Þýðandi og þulur Bjami Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok. Afar spennandi og viðburðarík alveg ný ensk Panavision-Iitmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4.50,7,9.10 og 11.20. Kvikmyftclir AUSTURBÆJARBÍÓ: Klu Klux Klan sýnir klærn ar. aöalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ.'Sjáauglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARDARBÍÓ: Hinn blóðugi dómari, aðalhlutverk Paul Newman, sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Eyjar I hafinu, kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Frankenstein og ófreskjan, aðal hlutverk Peter Cushing og Shane Briant, kl. 5, 7 og II, bönnuð innan 16 ára. Nóvemberáætlunin kl. 9, bönnuðinnan I4ára. NÝJA BÍÓ: Þrumur og eldingar sýnd kl. 5, 7 og 9, bönnuðbömum innan 14 ára. REGNBOGINN:Sjáauglýsingu. STJÖRNUBlÓ: Ævintýri popparans, aðalhlutverk Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White, kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ: Draumabíllinn (The van), leikstjóri: Sam Grossman, aðalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White og Harry Moses, kl. 5,7 og 9. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA umferðarrAð KEPPINAUTAR SHERLOCKS HOLMES-sjónvarp kl. 22.55: Leyndardómurinn á jámbrautarstöðinni Keppinautar Sherlocks Holmes eru á dagskrá i sjónvarpinu I kvöld kl. 22.05. Þátlurinn i kvöld nefnist Leyndardóm- urinn á brautarstöðinni og fjallar hann um unga blaðakonu. Kona finnst látin á járnbrautarstöðog er talið að hún hafi verið myrt. Ung blaðakona fær áhuga á þessu dularfulla máli. Blaðakonan fer að rannsaka málið á eigin spýtur og finnur hún þá i eigum konunnar vasaklút frá karlmanni. Vasaklúturinn er merktur með fanga- marki og unga blaðakonan er viss um að eigandinn er enginn annar en morðing- inn sjálfur. Myndin er fimmtíu minútna löng og þýðandi er Jón Thor Haraldsson. - ELA RN RN ■N 0RN Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðasta sinn. {MHfaijraMi . ROBERT M.SHIHMIN kris i Knnn Mdw CONIIDY BUBÍ HSI p^VDUlJOBGNINt... -salur C Kóngur í New York ©INIBO® 19 000 Stríð í geimnum Spennandi og viðburðarik, ný, japönsk Cinemascope litmynd. litríkt og fjörugt vísindaævintýri. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3,5, 7,9oe 11. salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viðburðarík litmynd, með Charles Bronson og Liv Ullmann. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 14ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11,05. Sprenghlægileg gamanmynd með Jackie Glcason. íslenzkur texti. Endtir<.\nd kl. 3 15 5.15. 7.15, 9.15 og 11.15 Magnús Torfi Ólafsson blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar er umsjónarmaður þáttarins U mheimurinn. UMHEIMURINN—sjónvarp kl. 21.10: Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik- mynd. gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýndkl. 3. 5.7,9 og II. — ■ solur D Varist vætuna DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.