Dagblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 12.12.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 29 Pantoliano, lcikur Frank Sinatra var óþekkt- erkið sem Frank Sin- ur, þegar hann lék i mynd- fékk óskarinn fyrir. inni From here to Eternity. OKKAR 1978 Þeir sem muna eftir bíómyndinni From He.re to Eternity geta nú farið að hlakka til, þvi verið er að gera sjónvarps- flokk vestur í Bandarikjunum eftir sömu sögu. Upphaflega kvikmyndin, sem sýnd var hér fyrir um 20 árum, fjallaði um líf fimm manna i Pearl Harbour rétt áður en sprengjan féll i seinna striði. Myndin þótti djörf vestra en fékk þó Óskars- verðlaun sem þezta mynd ársins 1954 og Frank Sinatra og Donna Reed fengu verðlaun fyrir bezta leik í aukahlutverk- um. Sjónvarpsúicáfan er nokkuð öðruvísi en upphaflega kvikmyndin.Til dærnisci hún mun djarfari og hrottalegri. Natalie Wood lcikur aðalhlutverkið. sem Ástir I svefnherbergi, úr nýju myndinni. Natalie Wood og William Davane. nakin í sjóinn og Natalie er sýnd nakin komandi út úr sturtu og er fagnað af elskhugasinum. í myndinni 1954 var sýnt þegar Frank Sinatra kom út úr fangelsi sent niðurbrotinn maður. en áhorfendum látið eftir að gera sér i hugarlund hvers vegna. En núna fá menn að sjá það. Leikstjórinn. Buzz Kulik. segir: „Siðast neitaði herinn allri samvinnu. og neitaði að lána okkur tæki sin og menn ef við ætluðum að sýna hvílíkt hclviti fang elsin voru. Núna er einn fimniti hluti myndarinnar helgaður þeim voðastaðog þvi hvernig nienn voru visvitandi hræddir af hernunt til þess að koma I veg l'yrir að þeir reyndu fangelsisvist til þess að komast hjá vinnu. Mottó hersins var:„Við brjótum ykkur niður" og það vargert. Joe nokkur Pantoliano. scm er alls óþekktur. leikur hlutverkið sem Frank Sinaira fékk verðlaun fyrir. Og Stcve Railsback leikur hlutverk sem Montgomery Clift gerði ekki siður frægt. Steve þessi er nokkuð frægur fyrir lcik I sjónvarpsmynd scm ncfnist HellerSkelter. From Here to Eternity tekin aftur: MUNDJARFARI OG HROTTALEGM - Deborah Kerr gerði frægt fyrr á árum. Kerr varð meðal annars fræg fyrir ástar- atriði i myndinni, þar sem hún og Burt Lancaster nutust á ströndinni. Þetta var á þeim tima, er karl og kona máttu ekki sjást saman i rúmi, I bandarískum kvík- myndum. þannig að nærri mátti geta að margir urðu hneysklaðir. En alls Natalic Wood lætur sig hafa það að koma tvisvar fram nakin. velsæmis var þó gætt. Bandaríski herinn, sem haft var samráð við um gerð myndarinnar. krafðist þess að það helviti sem Pearl Harbour væri á þeim tima, sem Japanir réðust þar inn, væri ekki sýnt. Núna er kvikmyndaeftirlit vestra ekki nærri því eins strangt og það var 1954 og verður þvi ekkert verið að skafa utan af hlutunum. Natalie Wood segir: „Núna er myndin engin eftirlíking af sögu James Jones. Hún er mun nær þeim hrottaskap sem i sögunni er. Núna þætti mörgum ástarleikurinn á ströndinni hlægilegur. Kerr var iklædd baðfötum, sem ekki myndu hneyksla ömmu mína nú á dögum.” Og til þess að bæta um betur leikur Natalie nakin. Hún og mótleikari hennar, William Davane, sem frægur er orðinn fyrir leik sinn sem Kennedy for- seti i sjónvarpinu þar vestra, hlaupa j Oírmæta IU | - Pinnu JtKto|js*'n ! > 'A’u’ ttiin Heiiv&r, írl: %o>un ' * H»Í!twrOUís.-*n ! DYRMÆTA LÍF Úrval af frábærum sendibréfum sem Jörgen-Frantz Jacobsen rit- aði vini sínum, skáldinu William Heinesen. Hjálmar Ólafsson menntaskólakennari þýddi. ÞORGILS GJALLANDI: SÖGUR, ÚRVAL Úrval af smásögum Þorgils Gjall- anda, ennfremur sagan Upp við fossa. Þórður Helgason cand. mag. annaðist útgáfuna. Slrinddr Strindórsson frá Hlöðum ! ISLENSK ÍSLENSK PLÖNTLNÖrN PLÖNTUNÖFN EFTIR STEINDÓR STEINDÓRSSON FRÁ HLÖÐUM Stórfróðlegt rit um heiti íslenskra plantna frá landnámsöid til okkar daga. SÓFOKLES ÞEBULEIKIRNIR OIDlPÚS KONUNGUR ' • OIDlPÚS I KÓLONOS ANTlGONA ÞEBULEIKIRNIR OIDÍPtJS konungur - OIDÍPÍJS í KÓLONOS — ANTÍGONA Einhver frægustu verk SÓFÓ- KLESAR í frábærri lausamálsþýð- ingu dr. Jóns Gíslasonar. ! ALÞIN GISM ANN AT AL 1845-1975 TEKIÐ HAFA SAMAN LÁRUS H. BLÖNDAL, ÓLAFUR HJARTAR OG HALLDÓR KRISTJÁNSSON Stórglæsilegt og fróðlegt upp- sláttarrit sem ekki má vanta í neitt heimilisbókasafn. SAGA REYKJAVÍKUR- SKÓLAII EFTIR HEIMI ÞORLEIFSSON MENNTASKÓLAKENNARA Ekki einungis fræðandi heldur líka skemmtileg. Annað bindið tekur jafnvel fram hinu fyrra, sem kom út 1975. SAGA KEVKJAVÍ KUR SKÓI.A 11 SíitliihfiA í l u nU sMamn ALFRÆÐI MENNINGAR SJÓÐS NÝTT BINDI í ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS LÆKNISFRÆÐI EFTIR GUÐJSTEIN ÞENGILSSON LÆKNI BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstig 7 - Reykjavík - Sími: 13652

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.