Dagblaðið - 23.04.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 23.04.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. APRlL 1979. 23 3 tonna trilla til sölu, 3 rafmagnsfæravindur, nýr 4 manna björgunarbátur. Uppl. í síma 96- 22776. Til sölu 60—70 grásleppunet. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—239 Til sölu bátur, nýsmíði, 4 1/2 tonn. Selst fullfrágenginn. Verð 9 millj. Fallegur bátur. Bátavör, Smiðjuvegi 26 Kóp., heimasimi 43938. 2 1/2 tonns trilla til sölu, 10 ha Volvo Penta vél, lúkar og stýrishús, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 16688 og 10399. 2ja tonna trilla til sölu, bátur og vél í góðu standi. Uppl. í síma 30478 eftir kl. 7. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. Til sölu Suzuki AC 50, skráð 77, 78 módel. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 7. Vil kaupa notað hjól fyrir 6 ára. Simi 73878. Casal-K-185 torfærumótorhjól til sýnis og sölu hjá Bíltækni hf., Smiðjuvegi 22 Kóp., simi 76080. Ég þarf að fara á fund og þarf að' skilja eftir skilaboð til Trippa, en einkaritarinn erúti við . . . Trippi er svo heimskur að hann veit ekki hvað hann á að gera nemamaður skrifi allt niður 7 fyrirhann. | Heyrðu Mína frænka. Komst hann A Gissur frændi aldrei upp úr grunnskól-/ Hann skildi eftir þessi skilaboð handa mér á skrif-; stofunni en þau virðast bara eíntómdella! Skrýtið á bragðið þetta gras! Honda SL 350 til sölu, árg. 74, lítur vel út og er í góðu lagi, nýyfirfarin vél. Uppl. í síma 28128. Til sölu Suzuki árg. ’77, vel meðfarið. Uppl. í síma 97—5174. Til sölu vel með farið Casal 50 cc árg. 77, góður kraftur. Á sama stað óskast 250—400 cc torfæru- hjól, má vera Ijótt eða bilað. Uppl. i síma 76872. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Yamaha R-50 árg. 77,gott hjól. Uppl. í síma 51493. Til sölu mótorvarahlutir í MR 50,einnig 34 mm Mikuni blönd- ungur með soggrein, passar fyrir flestar gerðir mótorhjóla. Á sama stað til sölu 26" DBS kvenreiðhjól og sem ný gíra- gjörð með skálabremsum. Uppl. í síma 41693. Yamaha RD og MR varahlutir: barkar, perur, keðjur, keðjustrekkjarar,' keðjulásar, keðjutannhjól, rafgeymar, framljós, handföng, speglar, stýri, stefnuljósagler, bremsuborðar, bremsu- teinar, teinar, dekk, pakkningar, stimpl- ar, stimpilhringir, bensínlok, hraða- mælabarkar, snúningsbarkar. Velti- grindur og bögglaberar. Póstsendum. Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91—66216. Nýtt— Nýtt. Moto-Cross stýri m/þverslá i mörgum litum, Agordo hjálmar fyrir vélsleða- menn og vélhjólamenn, tæknilegasti og fullkomnasti hjálmurinn á markaðnum, einnig lokaðir. Moto-Cross Magura bensingjafir á okkar lága verði, póst- sendum. Montesa umboðið. Vélhjóla- verzlun H. Ólafssonar Þingholtsstræti 6, sími 16900. Kawasaki og Suzuki GT varahlutir: Bremsuborðar, barkar, rafgeymar, bremsu- og kúplingshandföng, keðjur, olíusíur, platínur, stefnuljós, stefnuljósa- gler, speglar, tannhjól, dekk, slöngur og margt fleira. önnumst sérpantanir í sömu hjól á ca 15 til 20 dögum. Veftlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91— 66216. Fasteignir Sumarbústaður til sölu, stendur við sjó, er vandaður en ófull- gerður að innan. Lysthafendur sem óska nánari upplýsinga leggi nafn og sima inn á augld. DB merkt „Sumarbústaður”. Sökkull að einbýlishúsi til sölu í Sandgerði. Uppl. í síma 92- 7606. Til sölu 3ja herb. ibúð að Garðarsbraut 73 Húsavík. Uppl. í síma 96-41645. Rúmlega 70 fermetra einbýlishús með rafhitun til sölu á frið- sömum stað á Eyrarbakka, hentar jafn- vel sem sumarhús. Uppl. i síma 99-3383 eftir kl. 20. Patreksfjörður. Til sölu er mjög góð 2ja herb. ibúð. Uppl. í síma 94-1354 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu raðhúsasökkull í Hveragerði, allar teikningar og öll gjöld greidd. Verð 2 milljónir, 500 þús. kr. út og rest eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—321 Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler.lituð og ólituð, MCB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91 — 66216. Til sölu raðhúsalóð i Hveragerði, teikningar fylgja. Uppl. i síma 52192 eftir kl. 7. í Bílaþjónusta Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bilverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er raíkerfið I ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16 Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170.______________________________ Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fytr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. I Bílaleiga i Berg sf. Bílaleiga Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevett. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp, sími 75400, auglýsir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- • beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Óska eftir að kaupa bí! á verðbilinu 500 til 800 þús. Uppl. i síma 52189 eftirkl. 18. Til sölu Bronco sport árg. 70, þarfnast viðgerðar. Sími 92- 7606. Fiat 127 til sölu, árg. 73, ekinn 70 þús. km, selst ódýrt, skipti koma til greina. Uppl. í síma 73713 eftir kl. 7. Cortina árg. ’71 til sölu, nýtt lakk. Uppl. í síma 53624 og 44893. Mjög góð kjör. Til sölu Hillman Hunter ’67. Bifreiðin er í algjörum sérflokki, ekin aðeins um 90 þús. km. Verð 650 þús., 50—100 út og 80—100 á mán. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-398 Einstök kjör. Til sölu Mercury Marquis Lincoln árg. ’69, glæsilegur bíll, skoðaður 79, vél þarfnast samsetningar, alls konar skipti. Öllum fyrirspurnum svarað. Verð 1800 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-400 Honda Accord ’78, sjálfskiptur, silfurgrár, til sölu. Ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 14909 frá kl. 18— 20 í dag og næstu daga. 5 stk. sumardekk, 590 x 13 ný, 4 sumardekk og 6 felgur undir Saab 99 notað, til sölu. Einnig log- suðutæki sem ný, án kúta. Uppl. í sima 25553 og 43320. Til sölu Sunbeam 1250 árg. 72, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 33250 eftirkl. 18. Galant ’76 ekinn 30 þús km, nýsprautaður, sumar- og vetrardekk, útvarp, til sölu. Uppl. í sima 53723 eftir kl. 8. Vél óskast IVW 1600. Uppl. í síma 82945 eftir kl. 6. Til sölu VW 1302 árg. ’71 með nýlegri skiptivél. Uppl. í síma 26589. Mazda 818 árg. ’78 — Mercury Comet árg. ’74. Til sölu Mazda 818 árg. 78, 2ja dyra Coupé, ekinn 12 þús. km, einnig Mercury Comet Custom 74, 2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 53 þús. km, skipti möguleg. Uppl. í síma 37416 eftirkl. 17ádaginn. Taunus 17M til sölu. Taunus 17M árg. ’67, selst ódýrt. Uppl. i síma 18677. Citroen GS station. Til sölu er Citroén GS station árg. 74. Góður bíll. Uppl. í síma 51615. Halló. Hef mikið úrval notaðra bíla á söluskrá, hef kaupendur að Mözdu 929 2ja dyra árg. 77, Bronco árg. 77 til 78 og Benz dísil árg. 73 til 74. Notið tækifærið og leitið ykkur að bíl í kvöld því það er opið til kl. 22 til hagræðis fyrir þá sem eru bundnir í vinnu. Bílasala — bílaskipti. Bílasalan Bílakjör Sigtúni 3, sími 14690. Tækifærisverð. 350 þús. út eða 450 með 200 út. Chevrolet Impala 1967 með aflstýri og aflbremsum, óryðgaður, í góðu standi en hann er grindarbrotinn, til sölu. Sími 74554. Mazda 626 til sölu. Til sölu Mazda 626 2000 CC árg. 79, 2ja dyra hardtopp, sjálfskipt, Ekinn innan við 2000 km. Uppl. í síma 42119. Lada 1600 árg. ’78, ekinn 27 þús. km. Uppl. gefur Örn i síma 76400 og 71708 eftirkl. 7. Til sölu Vauxhall Viva árg. 71 í toppstandi, nýskoðaður. Verð 850 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 52986 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöl. Vil kaupa VW 1303 árg. ’74-’75, aðeins vel með farinn bíll kemur til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma 43699 eftirkl. 18. Til sölu Austin Mini 1000 árg. 77, ekinn 28 þús. Uppl. i síma 40971 kl. 5—7 á kvöldin. Hurricanevél og gírkassi til sölu, er í góðu standi. Uppl. í síma 34278 á kvöldin. Fiat 128 árg. ’75 til sölu. Góður bíll. Greiðslur samkomu- lag. Uppl. í síma 81308 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. t Rússa Gaz ’69 er til sölu grind og millikassi. Vinsam- lega hafið samband við auglþj. DB i síma 27022. H—376 Morris Marina 1,8 árg. 73 til sölu, gullfallegur bíll, ekinn 59 þús. km. Uppl. i síma 92-2881 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu gangfær Cortina 1300 árg. ’68. Tilboð. Uppl. í síma 41478.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.