Dagblaðið - 23.04.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 23.04.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. APRÍL 1979. 27 Vestur spilaði út tígulkóng í fjórum spöðum suðurs, skrifar Terence Reese — og spilarinn í suður taldi austur hinn hættulega mótherja sinn, Norrur A KG87 V ÁD532 0 104 + 96 Vestur * 3 K9 0 KD9532 + ÁD42 Austur + 42 V G107 0 G87 + 108753 SUÐUK ♦ ÁD10965 ^ 864 0 Á6 * KG Aðalverkefni suðurs var að fría hjartað án þess austur kæmist inn. Þess vegna gaf hann vestri fyrsta slag á tígul- kóng — og átti næsta slag á tígulás. Þá svínaði hann hjartadrottningu — austur lét gosann. Trompi var spilað á ásinn og litlu hjarta að heiman. Þegar kóngurinn kom frá vestri lét spilarinn lítið hjarta úr blindum. Eftir það vannst spilið auðveldlega. „Vel spilað,” sagði spilarinn í norður eftir spilið,” en hefði ekki verið öruggara að spila tvisvar trompi áður en þú spilaðir hjarta,” sagði norður ennfremur. Það var ekki skarpleg athugasemd (Hvers vegna?). Ef suður hefði spilað trompi tvisvar hefði vestur fengið tæki- færi til að kasta hjartakóng á síðara trompið og þar með tryggja austri innkomu á hjarta í spilinu. Þá tapast spilið. lf Skák Á skákmótinu í Munchen í síðasta mánuði kom þessi staða upp í skák Ulf Andersson, sem hafði hvítt og átti leik, og Þjóðverjans Pfleger. PFLEGER ANDERSSON 45. Hd3 og svartur gafst upp. Riddarinn á h5 er fangaður. Mér þykir leitt að búið er að loka bankanum. En ef þér er það nokkur huggun er Stórmarkaðurinn ennþá opinn. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 1,1100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögrcglan simi 1666, slökkviliðiö 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 20. -26. apríl er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i þcssum apótckum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, ilmenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur. sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Hér áður fyrr var Lalli hrókur alls fagnaðar. Nú er hann bara hrókur. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.efekki na»t i heimilislækniffími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um náeturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni isima 22311. Nætur-og helgidagavarzla frákl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimséknarfími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakoLsspitali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17álaugard.og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspítali: Alladagafrákl. 15—l6og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfniii Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, bugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar I. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sim. 36814. Mánud.- föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöaogsjóndap'- Farandsbókasöf'* fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum.sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudagaföstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virkadaga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i; garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök! tækifæri. . aSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 cr opiö sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. I 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. » Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. aprll. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þér verður crfitt um vik þegar þú ætlar að reyna að venja persónu eina á betri siði. Liklcgl að þú fréttir af ástarævintýri meðal fólks i kunningjahópi þinum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz.): Óvenjulegt atvik gerir þennan dag minnisstæðan. Þú munt hljóta umbun erfiðis þins. Liklega færð þú óvæntar fréttir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Láttu ckki duttlunga annarra eyðilcggja áætlanir þinar. Þú gætir þurft að hughreysta einhvern þér nákominn. Ættingi einn reynir að hafa áhrif á stórf þin i cigin þágu. Nautið (21. apríl—21. mal): Vandamál sem upp kemur verður að leysa af ákveðni og festu. Erfiður dagur er framundan og reyna mun á þolgæði þitt. Tviburarnir (22. mai — 21. júní): Ein af lifsrcglum þinum mun reynast röng. Taktu þcim frcgnum mcó stillingu. Yngra fólk mun valda þér nokkrum erfiðlcikum enda þótt þu verðir kannski ekki var við það fyrr cn siðar. Krabbinn (22. júní—23. júlf ': Hcgðun ástvinar þins vcldur þcr ahyggjum. Nokkur hagsmunaágreiningur verður milli þin og ann arrar pcrsónu. Skclcggar rökræður verða ti! að skýra málin. Reyndu að hvilast vel. þú ert liklcga ofþreyttur. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú munt hljóta hros fyrir frammistöð uiia. Þú kemst ekki hjá þvi að hilta persónu sem var |xír mjög ósammála áður fyrr. Svo virðist sem samband \kkar batni rnjög i framtiðinni. Mcyjan (24. ágúst—23. scpt.): Samband þitt við pcrsónu mun i franuiðinni ráðast at' hvernig þú notfærir þér tækifæri sem þér gcl'st i dag. Gott tækifæri mun gefast til að tala yfir hausamótunum á manncskju scm er að sletta sér Irani i cinkamál þin. Vogin (24. sept.—23. okt.): Áhrifa annarrar persónu mun gæta t störfum þinum i dag þó þú veitir.þvi ckki athygli lyrr cn sið.ir. Hcfur að likindum þörf fyrirsamúðog hlýju. Áætlanirum ferðalag munu hreytast þó þú cigir cnga sök á þvi. Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Uppástunga vcrður lógð l'yrir þig. Stutt fcrð vcrður mjögánægjulcgað lokum. Mörgóvænt atvik koma upp og ckki væri fjarri lagi að halda upp á það. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dcs.): Heppilcgur dagur til persónu lcgra samskipta. Mikilvæg persóna ntun taka mikiðaf tima þinum i dag. Þú munt hafa ánægju af þeint san.skiptum. Stcingcitin (21. dcs.—20. jan.): Þú vcröur bcðinn um aðgcra vissri pcrsónu grciða i dag. Vcrtu á varðbcrgi. Þar gæti vcrið um að ræcVa vcrknaðsem ckki cr siöfræðilega réttur. Farðu varlcga i flcstu scm þú gerir i dag vcgna þcss að þér mun mjög hætta til tnistaka. Afmælisbarn dagsins: Hin persónulcgu mál þin rnunu verða i góðú lagi á næstu mánuðunt. Margt óvænt mun bera fyrir þig. Ekki cr óliklegt að hcimilisvandamál muni loks lcysast á farsælan hátt. Góðar likur á að myndast muni rómantiskl sambanií sem gæti orðið varanlegt. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraul: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjöröur.simi 51.;'í>. \kuiv\n simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. v'atnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simf 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. sima '* • 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. ^ím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurc’v ri kcflavik «>g Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarslofnana. Minntngarsptdíd Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum f Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöld IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. Minningarspjöld Félags einstœflra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeölitjium FEF á Isafirði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.