Dagblaðið - 23.04.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 23.04.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. APRÍL 1979. .25 Vörubílar Til söln Scania LB 80 super árg. 74. Uppl. í síma 40605 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Véla- og vörubílasalan. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnuvéla, svo og vöru- og vöru- flutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem traktora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bila og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. li Húsnæði í boði i 4ra herb. íbúð til leigu nú þegar. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,6313” fyrir 26. þ.m. Keflavfk. Til leigu er góð og hlýleg 3ja herb. íbúð, leigist í 1 ár eða lengur. Algjör reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „16276” sendist blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ til leigu til lengri tima. Laus 1. maí. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð, atvinnu og fyrirframgreiðslu sendist DB merkt „245”. íbúð til leigu. Ný 4ra herb. íbúð í Kópavogi, leigist frá 1. júní. Góðar innréttingar, gardínur fyrir stofu. Tilboð er greini fjölskyldu- stærö, leiguupphæð og fyrirframgreiðslu sendist DB merkt „295”. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, steinhús, gamli bærinn. Uppl. í síma 12203 kl. 7—8 í kvöld. Stór 3ja herb. fbúð í Háaleitishverfi til leigu frá 1. júní. Tilboð með helztu uppl. sendist blaðinu merkt „Háaleitishverfi” fyrir 30. apríl. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. 2ja herb. ibúð til leigu í Hlíðunum, laus strax, einhver fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi skil- yrði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir nk. þriðjudagskvöld. Merkt „Hlíðar 393”. 4ra herbergja fbúð I Seljahverfi í Breiðholti til leigu. lbúðin leigist í tvö ár, leigutími frá 1. maí nk. Fyrirframgreiðsla og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 76483 eftir kl. 20. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, s. 29928. Húsnæði óskast Sumarbústaður óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—248 Tvær 18 ára stúlkur óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51588 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 77769. Óska eftir að taka á leigu bilskúr fyrir léttan iðnað, helzt I austur- borginni. Uppl. í síma 37058. 40—60 fm húsnæði óskast undir léttan iðnað. Tilboð með uppl. sendist DB merkt „Léttur iðn- aður”. Skrifstofuherbergi óskast í eða við miðbæinn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—151 Einstaklings- eða 2ja herb. fbúð óskast strax, einn í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. ísíma 71387. Hárgreiðslunemi óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 10940 eftir kl. 6. Suðurnes. 18 ára piltur óskar eftir að taka 1— 2ja herb. íbúð eða gott herbergi á leigu. Uppl. í sima 92-6057. Einhleypan mann vantar 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. til 14. maí nk. Uppl. i síma 27087 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt á Seltjarnarnesi eða í vesturbænum, ca 30 til 50 fermetra stóran. Uppl. í síma 35245 eftir kl. 19. Vantar 50 fm húsnæði fyrirframköllunarstofu. Sími 13820. 33 ára maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 37256 eftirkl. 18. Einbýlishús eða góð ibúð. Hjón með einn dreng óska eftir einbýlis- hús eða góðri íbúð til leigu I 1 ár, frá 1. júní. Sími 40724. Óska eftir bflskúr, þarf helzt að vera fyrir 2 bíla, þarf að vera með rafmagni og hita. Uppl. í síma 30583. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Heitum reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringiðí síma 71008. Ungur maður óskar eftir að leigja herbergi í Hafnar- firði, Garðabæ eða í Kópavogi. Góð um- gengni, reglusemi. Uppl. í síma 50578. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 76925. Góð einstaklingsfbúð eða herbergi með eldhúsi og baði eða aðgangi að eldhúsi og baði óskast, helzt í miðbæ eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-138 tbúð óskast til leigu, tvennt fullorðið í heimili. Fyrirfram greiðsla i boði. Uppl. í síma 86963. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast fyrir hjón fyrir 1. maí eða 15. maí. Erum 43 og 48 ára, algjör reglu- semi, góðri umgengni heitið, vinnum bæði úti. Uppl. í síma 18829. Óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst, helzt nálægt Skeifunni, þó ekki skilyrði. Mánaðargreiðsla 60 þús., 200.000 fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-215 Ung stúlka óskar eftir íbúðstrax. Uppl. í síma 27800 (240). Óska eftir að leigja litla íbúð í eða nálægt miðbænum, má þarfnast viðgerðar. Hringið í síma 36432 eftirkl. 17. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, bílskúr mætti fy.lgja, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 76179. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 27590 eða 39416 eftirkl. lOákvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð, einhver fyrirfram- greiðsla og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. I síma 33161 f.h. og eftir kl. 6. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð frá 20. júní í 7—9 mánuði, helzt sem næst Laugarnesskóla. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 44528. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð I 3—5 mánuði llppl. ísíma 36941 eftirkl. 18 og i síma 20333 allan daginn. 2ja til 4ra herb. ibúð óskast á leigu strax, helzt í mið- eða vesturbænum. Einhleypur karlmaður í heimili. Meðmæli, góð umgengni, góðar greiðslur. Uppl. í síma 17949 sem fyrst. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir L mai. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 72375. Kona i góðri stöðu óskar eftir íbúð á hæð. Uppl. í sima 17864 eftir kl. 8. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 30882. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax, þarf nauðsynlega að vera á fyrstu hæð. Uppl. i síma 37245. Kennari óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu, helzt í vesturbænum, gjarnan .til langs tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið í síma 14338 eftir kl. 14. Fjölskylda utan af landi óskar eftir íbúð eða einbýlishúsi til leigu. Uppl. ísíma 22985. Atvinna í boði Vanir mótasmiðir óskast, gott verk. Uppl. í sima 31104. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Ráðningar- tímabil maí til október. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—399 Verksmiðjustarf. Starfsmaður óskast i framleiðslustarf I efnaverksmiðju. Umsóknir sendist Dag- blaðinu fyrir miðvikudagskvöld nk. merkt „391”. Handlangari. Óskum að ráða vanan mann í bygg- ingarvinnu strax. Uppl. í síma 83266. Verkamenn — Hafnarfjörður. Getum bætt við nokkrum verkamönn- um við framleiðslu á bátum úr trefja- plasti. Uppl. á skrifstofu Mótunar hf. milli kl. 13 og 17 daglega. Mótun hf., Dalshrauni 4 Hafnarfirði. Karlmaður óskast til kvöld- og helgarstarfa við afgreiðslu. Uppl. i síma 20150. Söngkona óskast I hljómsveit, mikil vinna. Uppl. i sima 77616 íkvöld. Bifreiðarstjóri óskast. Heildverzlun í vesturbænum óskar að ráða nú þegar bifreiðarstjóra til starfa á lager og við útkeyrslu vara. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur útkeyrslu, ekki yngri en 20 ára. Allar upplýsingar eru veittar I síma 23401. Konu vantar til afgreiðslustarfa í söluturni i Hafnar- firði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-264 Járniðnaðarmenn eða lagtækir menn óskast strax. Vél- smiðjan Normi, sími 53822. Blikksmiðanemi. Blikksmíðanemi óskast sem fyrst. Uppl. í Blikksmiðju Austurbæjar hf., Borgar- túni 25, sími 14933. Stúlka óskast tií afgreiðslustarfa í ísbúð strax, vakta- vinna. Uppl. í sima 11160 á daginn og í síma 75826 eftir kl. 8 á kvöldin. Bifvélavirki eða maður vanur vélaviðgerðum óskast, gott ibúðarhúsnæði. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Uppl. í símstöðinni Varmalæk Borgarfirði. Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaverzlun hálfan daginn, kl. 9—1 fyrir hádegi. Áhuga- samir umsækendur leggi nöfn sín með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf inn á afgreiðslu DB merkt „Bókaverzlun - 60”. I! Atvinna óskast 9 Hárgreiðslustofur — Snyrtistofur Vantar ykkur ekki stúlku til ýmissa starfa, svo sem símavörzlu, ræstingar, sendiferða og fleira. Er á 15. ári og óska eftir slíku starfi í sumar. Uppl. í síma 35961 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Stúlku sem er vön verzlunarstörfum vantar atvinnu, hefur áhuga fyrir lifandi starfi með samskipt- um við annað fólk, meðmæli fyrir hendi. Uppl. i síma 19475.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.