Dagblaðið - 13.07.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 13.07.1979, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1979. Veðrið Spáki ( dag er þannig: Norðiaag átt verður um alit land og sumstaðar' Hgning fyrir norðan en skúraleiðingar1 siðdegb um sunnanvert landið. Klukkan sexj morgun var veðrið ái landinu þannig: Reykjavlc 7 stiga hiti og skýjað, Gufuskáiar 8 stig og háH- V' skýjað, Gaharviti 5 stig og skýjað, Akureyri 5 stig og þoka I grennd, Raufarhöfn 4 stig og þokumóða, Dalatangi 4 stig og rigning, Höfn 7 stig og skýjað og Vestmannaeyjar 7 stig og skýjað. í Kaupmannahöfn var 16 stiga hiti og heiðskirt, Osló 18 stig og skýjað, Stokkhókn 17 stig og þokumóða, London 14 stig og láttskýjað, París 17' stig og rigning, Hamborg 13 stig og heiðskfrt, Madrid 13 stig og heiðskirt, á MaHorka 19 stig og heiðskirt, I Ltesabon 16 stig og Mttskýjað og Washington 26 stig og skýjað. Sighvalur Andrésson var fæddur 14. marz 1892 að Hemlu á Rangárvöllum og voru foreldrar hans Andrés Andrés- son og Hólmfríður Magnúsdóttir. Árið 1919 kvæntist Sighvatur Kristínu Árna- dóttur frá Oddhól, Rangárvöllum, og eignuðust þau 9 böm. Bjuggu þau. lengst af í Ártúni, en 1939 fluttu þau að' Ragnheiðarstöðum í Flóa. Síðustu árin bjuggu þau í Keflavík, en konu sína missti hann t janúar 1975. Sighvatur andaðist 6. júlí á Heilsuverndarstöð- inni og verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju í dag. Kristín Magnúsdóttir lézt að Elliheimil-i inuGrund 11. júli. Jónína Arinbjörnsdóttir frá Hyrn- ingsstöðum, andaðist í sjúkrahúsinu i Stykkishólmi þriðjudaginn 10. júlí. 'Jarðsett verður frá Reykhólakirkju þriðjudaginn 17. júlí kl. 14.00. Hjalti Jörundsson skósmiðameistari, Skipasundi 65, lézt miðvikudaginn 11. júlí. Jóna Ásmundsdóttir, Vesturbraut 4A Hafnarfírði, lézt á Landspítalanum að morgni 11. júli. Jarðaförin auglýst síðar. Guðbjörg Guðmundsdóttir Fýlshólum 1 verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 3. Pétur Mogensen, Borgarholtsbraut 9 Kópavogi, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju mánudaginn 16. júlí kl. 1.30. Björn Bessason endurskoðandi, Gils- bakkavegi 7, Akureyri, sem lézt 9. júli verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 16. júlí kl. 1.30. Guðni Gestsson, Þorkelsgerði, Selvogi, verður jarðsunginn frá Strandarkirkjur lauglardaginn 14. júlí kl. 2. Happdrætti Happdrætti Pólýfónkórsins Dregið var i happtlrætli Polýfónkórsins hjá borgar • fógeta 3. júlí. Útdregnir vmningar komu á eftirtalin númer: 1. Tveir flugfarseðlar til Luxemborgar (6/30 daga). Nr. 0207 2. Ferðtil Italíu meöÚtsýn .. . .. . . Nr. 1373 3. Ferð til Ibiza með Úrval.......Nr. 5576 4. Ferð til Búlgaríu með Kjartani Helgasyni. Nr. 5505 5. Sex daga hálendisferð meö Úlfari JakobsenNr. 2921 6. Matur fyrir tvo á Hótel Sögu...Nr. 5446 7. Matur fyrir tvo á Hótel Esju...Nr. 3909 8. AEG hárþurrkusett..............Nr. 4669 9. AEG hárþurrkusett..............Nr. 3797 10. —14. Hljómplata Pólýfónkórsins, „Messías”: Nr. 1924-4253—0070-0337-5901. Happdrætti Hjartavemdar 1979 32 vtnnlngar að varðmaU 14.2 mltl|6nir króna. I tíu ár hefur Hjartavemd rekið happdrætti til styrktar t starfsemi sinni. Þessa dagana er að hefjast ellefta happdrættisárið en dregið verður 14. september nk.. Að þessu sinni eru vinningar fleiri en áöur, alls 32 vinningar að verðmæti 14,2 milljónir króna. Stærsti vinningurinn er ný gerð af Chevroletbifreið, sem kall- ast Citation og er alveg nýkomin á markaðinn. Er hann árgerð 1980 og talinn hafa marga nýja kosti. Þá er Lada Sport bfll annar vinningurinn en hann er einn vinsælasti blllinn á markaðnum núna og mikið seldur hér á landi. Auk þessara stóru vinninga eru 30 eitt hundrað þúsund króna vinningar, vöruúttekt eftir eigin vali. HSk. Vikan I 28. tbl. Vikunnar. sem nú er komiö út. eru þau hjónin Agnar Klemens Jónsson. sendiherra i Dan mörku og frú ólöf Bjarnadótiir sótt heim á heimili þeirra í Kaupmannahöfn. Ber þar margt á góma. cnda hefur Agnar verið i utanrikisþjónustu okkar ffá þvi að hún var fyrst sett á laggirnar. Þá litur Jónas Kristjánsson við á hótelum og veitingahúsum í Mainz og Wiesbaden og fimm nafn kunnir Islendingar greina frá erfiðasta ferðalagi. sem þeir hafa tekizt á hendur. Vikan er á neytendamarkaði að vanda og i þessu blaði greinum við frá því helzta sem er að finna í ferðaútbúnaði á markaðinum. Grein Ævars R. Kvaran i flokknum Undarlegatvik nefnist Paradisarfangelsið, en i blaðinu hefur göngu sina ný stutt framhaldssaga, Leporella, eftir Stefan Zveig. Þá er i blaðinu smásagan Hjónabandsgildran, * ogannar hluti hinnar spennandi framhaldssögu Mála- liðar, eftir Malcolm Williams. Vikan leit við i tékknesku hanastélsboði. en réttur vikunnar, i eldhúsi Vikunnar og Klúbbs matreiðslu- meistara er Vinarkjúklingur. gggHp* W PARMA — Ný teppa- og byggingavöruverzlun < Nýlega tók til statfa teppa- og byggingavöruverzlun' aö Hellisgötu 16 I Hafnarfirði. Hefur hún hlotiö j nafnið PARM A byggingavörur hf. Verzlunin hefur til sölu fjölbreytt úrval gólfteppa frá World Carpet, stærsta teppaframleiðanda Banda-, ríkjanna. Teppin eru framleidd samkvæmt banda- rískum staðli og hafa þau fengið frábærar undirtektir um alla Evrópu. Auk teppanna hefur fyrirtækið til sölu Grohe blöndunar og hitastýritæki ásamt tilheyr- andi viðgerða- og varahlutaþjónustu, IFÖ hreinlætis- tæki og ýmislegt fleira á baðherbergi. Á myndinni sést framkvæmdastjóri verzlunarinnar PARMA-byggingavörur hf., Hilmar Friðriksson, á- samt konu sinni Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Gengið GENGISSKRÁNING NR! 129 — 12. júlf 1979. J Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoMar 347,50 348,30* 382,25 383,13* 1 Steriingspund 775,80 777,60* 853,38 855,36* 1 KanadadoNar 299,70 300,40* 329,67 330,44* 100 Danskar krónur 6620,95 6636,15* 7283,05 7299,77* 100 Norskar krónur 6874,40 6890,20* 7561,84 7579,22* 100 Sasnskar krónur 8206,40 8225,30* 9027,04 9047,83* 100 Finnsk mörk 9014,13 9035,00* 9915,73 9938,50* 100 Franskir frankar 8165,90 8184,70* 8982,49 9003,17* 100 Belg. frankar 1186,80 1189,60* 1305,48 1308,56* 100 Svtesn. frankar 20997,00 21045,30* 23096,70 23149,83* 100 GyNini 17257,65 17297,35* 18983,42 19027,09* 100 V-Þýzkmöric 19022,85 19066,65* 20925,14 20973,32* 100 Lfrur 42,25 42,35* 46,48 46,59* 100 Austurr. Sch. 2590,40 2596,40* 2849,44 2856,04* 100 Escudos 714,30 715,90* 785,73 787,49* 100 Pesetar 525,50 526,70* 578,05 579,37* 100 Yen 159,95 160,32* 175,95 176,35* 1 Sórstök dráttarróttindi 451,71 452,75 •Breyting frá sföustu akráningu l Simsvari vegna gangteskráninga 22190; UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til af- ; greiðslu, sími 22078. Akranes: i Stefanía Hávarðardóttir, Presthúsabr. 35 Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3- S. 93-2261 S. 96-22789 Bakkafjörður: - Freydís-Magnúsdóttir . Lindarbrekku, simi um simstöð. i Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, 1 S. 94-2180) 'Dalbraut 34 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð14 S. 954350 Bolungarvík 11 Guðmunda Jónasdóttir, Hjallastræti 22 S. 94-7322» Borgarnes: ; ‘Inga Ingólfsdóttir, Böðvarsgötu 4 S. 93-7194 Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfraborg S. 97-5677 Búðardalur: Anna Flosadóttir, i Sunnubraut 13 S. 95-2159 .Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbr. 22 S. 96-61114 Djúpivogur Hjörtur Arnar Hjartarson, Kambi, S. 97-8886. Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97-1350 J Eskifjörður Oddný Gisladóttir, Ljósárbrekku 1, slmi um simstöð. Eyrarbakki: j Helga Sörcnsen, Kirkjuhúsi ; S. 99-3377 Fáskrúðsfjörðu r: Sigurður Óskarsson, Búöarvegi 54 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 Gerðar Garði: Kristjana Kjartansdóttir, .Garðbraut 78 Grindavík Kristín Gunnþórsdóttir, Austurvegi 6, Þórkötlusthv.: Grindavík Ragnhildur Guðjónsdóttir,* Klöpp Grundarfjörður: . Kristin Kristjánsdóttir, Sæbóli 12 Hafnarfjörður: Kolbrún Skarphéðinsdóttir Hverfisgötu 6 Hafnir: Kristin Georgsdóttir/Ragnarsstöðum. Hella: - Helgi Einarsson,, Laufskálunýg^ Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu Hofsós: Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 Hrísey Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp, Húsavík Sigurður Jóhannsson Hvammstangi: Hólmfrfður Bjamadóttir Hveragerði Ásdís Lúðviksdóttir, Lyngheiði 13, • <4 • V* ■■ S. 97-5148 S. 94-7643 S. 92-8266 S. 92-8317; S. 93-8727 S.54176 S. 93-6749 S. 95-6328 S. 95-3185 S. 96-61756 S. 96-41419 S. 95-1394 S. 99-4582 Hvolsvöllur: Gils Jóhannsson, Stóragerði2 S. 99-5222' Höfn i Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúnil S. 97-8187 ísafjörður . Kristin Ósk Gfsladóttir, Sundstræti 30, S. 94-3855 Kef lavík: Margrét Sigurðardóttir, Faxabraut 8B S. 92-3053 Kópasker Guðbjörg Vignisdóttir, Boðagerði 10 S. 96-52128 Neskaupstaður Þorleifur Jónsson, Melgötu 8 S. 97-7672 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249 Ólafsfjörður:, Stefán Einarsson, Bylgjubyggð 7 S. 96-62380 Ólafsvík Jökull Barkarson, Brautarholti 15, S. 93-6373 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11 S. 94-1230 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96-51295 Reyðarfjörður Árni Eliasson, Túngötu 5, S. 97-4265 Reykholt: Steingrimur Þórisson Reykjahlíð v/Mývatn: Guðný Jónsdóttir, Helluhrauni 4 - S. 9644134. Sandgerði Sessilia Jóhannsdóttir, • Brekkustig 20, S. 92-7484 Sauðárkrókur: Branddfs Benediktsdóttir, Raftahlið 40 S. 95-5716 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 Siglufjörður: Friðfinna Símonardóttir, Aragötu 21 «• Skagaströnd: 'Páil Þorsteinsson Stokkseyri Guðbjörg Hjartardóttir, Eyrarbraut 16, Stykkishólmur Svanhvit Pálsdóttir, Tangargötu 7, Stöðvarfjörður: 'Jóna Jónsdóttir Súðavík: Jónina Hansdóttir, Túngötu Suðureyri: Sigriður Pálsdóttir, Hjallavegil9 Tálknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10 Vestmannaeyjar Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubæjarbraut 4 Vík I Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Vikurbraut 10 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerði 6 Vopnafjörður: RagnhildurAntoníusdóttir, Lónabraut 29 Þingeyri: Hulda Frtðbertsdóttir, Brekkugötu 40 Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson, Skálholtsbraut 3 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrimsson, Arnarfelli u S. 99-1548/1492, u L S. 97-2428 p M i. S. 96-71208 l s: I 95-4712' fd S. 99-3324 S. 93-8308 j S. 96-5822 l'l S. 94-6959 l u S. 94-6138] S. 94-2536 S. 98-1404 S. 99-7125!-« S. 92-651511 S. 97-3223 S. 94-8163 S. 99-3624/3636 S. 96-81114:, 35^ i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.