Dagblaðið - 13.07.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 13.07.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ1979. 27 Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Sigurði Sigurðssyni í Selfoss- kirkju Sæunn Lúðvíksdóttir og Gunnar Egilsson. Heimili þeirra er að Áshamril 63 Vestmannaeyjum. Gefin voru saman í hjónaband af séra Sigurði H. Guðmundssyni í Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði Dóra Þórhallsdóttir og Ari Sigurfinnsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 2. Gefin voru saman i hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju Svava Loftsdóttir og Ásmundur Krist-1 insson. Heimili þeirra er að Rauðarár- stíg 28 Rvík. Tryggingar: 10-9 © King Features Syndicate, tnc., 197B. World rights reserved. Er ég úyggður fyrir öllum óhöppum? Líka matnum hennar Emmu? Slökkvilid kögregia Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og siúkrabifreiðsimi 11100. ... _ . s HafnarÓöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og ; Sjúkrabifreið sími511Q0. ikeflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið • 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 2322-2, 23223 og 23224, slökkviliðið ogsjúkrabifreið simi 22222. Apáték Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla npótckanna vik- ; una 13.—19. júlí er í Laugamesapóteki og Ingólfs- ; apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka*j daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- ogj lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjtírður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opir> á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. ÍJþplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjtírnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kföld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiðl þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— - 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar í sima 22445. Apótek Keflavikjr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi ■22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á iaugardögum og hélgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. # Hafnarfjtírður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvarí i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsöknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. \ Laugard.-sunnud. kí. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 ogkl. 18.30-19.30. ' Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum' dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugarcL 15—16 og' 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. [Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 1^—' 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. ' Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. _________ Söfnifi Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. júli. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Upplýsingar sem þú færð í dag koma þér mjög á óvart. Notaöu betur tækifærin sem þér gefst. Farðu út og hittu kunningjana. Það er ekki gott að sitja alltaf heima. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Nýr kunningsskapur verður þér bæði til gleði og ánægju. Þú finnur aö gamall vinur öfundar þig, láttu sem þú sjáir það ekki. Þú færð fréttir af nýju ástarsam- bandi sem kemur þér á óvart. Hrúturinn (21. marz—20. april): Einhver bardagi er fyrirsjáan- legur hjá yngra fólki. Þú ættir að láta alla Ulsku lönd og leiö. Farðu varlega með peninga. Nautifl (21. apríl—21. mai): Einhver þér fjarskyldur vill aö þú takir ákvörðun sem er þér þvert um geð. Gerðu aðeins það sem þér finnst rétt. Gamlar skuldir ættir þú aö greiða upp. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Þú virðist mislynduc i dag. Hugsaðu áður en þú talar, að minnsta kosti þegar þú ert nálægt fjölskyldu þinni. Þú þarfnast hvíldar, taktu þér fri frá störfum umtimaefþú getur. Krabbinn (22. júni—23. júli): Félagslif þitt viröist þurfa breyt- inga viö. Þú ættir ekki að skipta þér af því sem þér kemur ekki við. Þú ættir að svara spumingum sem fyrir þig eru lagðar. I.jónifl (24. júU—23. ágúst): Rólegheitalíf mun veröa hjá fólki í þessu merki í dag. Vertu hrífandi við rétt fólk, og þér verður boðið í samkvæmi sem þig hefur lengi dreymt um aö komast í. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú virðist hafa nóg aö gera og af nógu að taka i dag. Eitthvað vandamál er í fjölskyldunni. Taktu ekki neinar ákvarðanir nema þú sért viss um að þær séu réttar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert utan við þig í dag og hefur í nógu aö snúast, láttu það samt ekki hafa áhrif á fjölskyldulífið. Rómantikin liggur i loftinu. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Peningaáhyggjur þinar hverfa um leið og þú athugar með fjárhaginn. Þú munt finna út að þú ert ekki eins fátækur og þú hélzt. Veðriö virðist hafa áhrif áþig. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Þú finnur út af hverju þér er svo illa við einn vinnufélaga þinn. Þetta er dagur til að taka á móti gestum. Bjóddu þó ekki of mörgum, þaö gæti oröið til þess að þú ofkeyrðir þig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þeir sem fæddir eru snemma morguns eiga i erfiðleikum með tilfinningar í dag. Ef þú ert fæddur seinni part dags, verður þú mjög undrandi yfir einhverju i dag. Að öðru leyti mjög viðburðaríkur dagur. Afmælisbam dagsins: Einhver setur þig úr jafnvægi á næstunni,* en það lagast i rólegheitunum. Smáfjárhæð virðist koma upp í hendurnar á þér einmitt þegar þú þarft á henni að halda. Þú hefur frábæra hæfileika til að skapa skemmtilegt félagslíf, og eln -manneskja mun færa þér verkefni sem sýnir kosti þína. Ég er að fletta upp símanúmeri neyðarþjónustu Veizlustöðvarinnar, því forstjórinn kemur í kvöld- mat á morgun. Borgarbökasafn Reykjavíkur: > Aðalsafn — útlánsdeUd, Þingholtsstræi 29 a, simí. 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27155, eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokaö á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. t Farandbókastífn: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið1 mánud. —föstud. kl. 14—21. Bóldn heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimscnd- . ingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86$22. Hljóð- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabflan Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viö- komustaðir viös vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13-^-19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opiö alla virka daga kl. 13— 19.L Ásmindargarður við Sigtún: Sýning á verkum er I Srðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstöl^ kifaeri. _ _____ ^ ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla I ídaga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að-| gangur. ' i IkJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk. um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—, 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið daglega frá 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opjð sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá k.. \9— !8ogsunnudaga frákl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames. simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51 .V'ú. \knrc>ri siná 11414, Keflavík.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Scltjarnarnes, simi 15766. $ímahilanir i Reykjavik, Kópavogi. Sdtjarnarnesi, 'Akurcvri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seítjarnarnes, simí 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavii simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima' lP88.28_L533Jlafnarfjöröur, simi 53445. Minnmgar$pJÓI(j Winningarkort Viinningarsjóðs hjónanna SÍgríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal vi8 Ðyggðasafnið i Ikógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfeliinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstasflra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufirði. h\A\ 9769 wiW' K i r — ■— ■■ i fí ‘ l©PIB CðPINNiCIN JLSt .

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.