Dagblaðið - 17.12.1979, Side 3

Dagblaðið - 17.12.1979, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. „Óhamingja Sjálfstæöisflokksins byggist á þvi að þar hafa pabbadrengir uppaldir 1 Heimdalli tekið öll völd,” segir bréfritari. DB-mynd Ragnar Th. Klofningurinn í Sjálfstædisflokknum: Stuttbuxna- deildin hefur þar öll völd Endursýnið f ram- boðsleikritið Jón Hildiherg hringdi: Mér finnsl að þeir í sjónvarpinu ællu að endursýna i heild framboðs- l'undinn l'yrir veslan sem sýndur var í búium i sjónvarpinu á kosninganótt- ina. Þessi fundur var alvcg frábær og 'örugglega langbezta leikril sem ég hef hcf séð i sjom :ii pinu l'.v' • i enn betra ef fundurinn værisvnduri heild. Raddir lesenda \ Peysusett— ekki peysuföt Kjósandi hringdi: I nýafstöðnum alþingiskosningum beið Sjálfsiæðisflokkurinn mikið skipbrot eins og öllum er kunnugi. Sem eini stjórnarandslöðuflokkurinn hcfði Sjálfsiæðisflokkurinn áll að \inna a.m.k. 5—6 þingsæti jal'n hörmulegur og viðskilnaður vinslri sijórnarinnar var. Óhamingja Sjálfstæðisflokksins bvggist á því að þar hafa pabba- drengir uppaldir i Heimdalli lekið öll völd, stuttbuxnadeildin svonefnda. Sjálfstæðisflokkurinn hefur við þclta brcytzt úr ..soeial-demókratiskum" fjöldaflokki i harðlinuflokk sem eðli sínu samkvæmt gctur aldrei fengið Ijöldafylgi. Það, hversu mikið fylgi hann fékk þó núna, byggðist eingöngu á sundrung vinstri llokk- anna og hinum hörmulega viðskiln- aði þeirra. Stefnumótun flokksins l'yrir þessar kosningar var unnin af stráklingunt, sem allir hafa sama bakgrunninn, þ.c. uppeldi i Heimdalli og menniun i lagadeild Háskóla íslands. Það var þvi ekki við þyí að búast að útkoman vrði glæsileg. Lf llokkurinn á ekki að klofna verður hann að snúa al' þessari braul sinni og taka upp ný vinnubrögð þar sem fulltrúar hinna óliku sjónarntiðá fa að láta til sin taka. E.t.v. er það þó Sr. Olafur Skúlason dómprófaslur. Takk fyrir viðtal við séra Ólaf A.ll. hringdi: Ég hlustaði með athygli á viðtal Nönnu Úlfsdóltur Iréttamanns við Ólaf Skúlason dómprófasl i Viðsjá útvarpsins að kvöldi þriðjudagsins. Þau ræddu hjónaskilnaði og sant- búðarvandamál hjóna, orsakir og afleiðingar. Mér fannst séra Ólafur gripa á ntjög réttum hlutum i niáíi sinu. Eg cr viss um að l'jölmargir sent eiga við erliðleika að striða í sambúð hafa gelað lært hcilmikið af ntáli hans. Hvernig væri nú að endurtaka viðlalið? Góð visa er aldrei of olt kveðin. orðið of seint, jafn ákveðin og stutl- buxnadeildin er i stel'nu sinni. En þá er jafn vist að það verður ekki aðeins i tveimur kjördæmum sem sjálf- stæðismenn bjóða fram tvo lista i næstu kosningum heldur um allt land. Hulda Fjeldsled hringdi: Ég gel ekki orða bundizl vegna auglýsingar sem si og æ er lesin i út- varpinu. Þar eru auglýst peysuföt fyrir herra. Ég held að það sé alrangt að nel'na peysurnar þvi nafni, þvi það eru aðeins ein peysuföt til. Peysusett er réttara orð og vona ég að vcr/lunin brcyti orðalagi sínu. ATHS. Þau peysulöl sent auglýsl eru nuinu vera jakki. pcvsa og buxur, allt i svipuðum litum og nýlegum ræfla- stil, skv. ábendingu til DB. Jafnan fyrirliggjandi í mikiu úrvaii RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 ® Eigum einnig fyrirliggjandi margar fleiri gerðir og stærðir af SKIL rafmagnshandverkfærum. Komið og skoðið, hringið eða skrifiö eftir nánari upplýs- ingum. 1439 H Helmilisborvél Mótor: 380 wött Patróna: 10 mm Stiglaus hraðabreytir í rofa: 0-2600 sn/mín. Höggborun: 0-36000 högg/mín. 1417 H. Heimilisborvél Mótor: 420 wött Patróna: 13 mm Stiglaus hraðabreytir í rofa og tvær fastar hraðastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn/mín. ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUO VERKFÆRI, VELJA SKIL Einkaumboö á islandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri. Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra fylgihluta, svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússi- kubbur og limgerðisklippur. Alla þessa fylgihluti má tengja við borvélina með einkar auðveldum hætti, svo nefndri SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernd- uð uppfinning SKIL verksmiðjanna, Ekkert þaft að fikta með skrúfjárn eða skiptilykla heldur er patrónan einfaldlega tekin af, vélinni stungið í tengistykkið og snúið u.þ.b. fjórðung úr hring, eða þar til vélin smeílur í farið. Fátt er auðveldara, og tækið er tilbúið til notkunar. Auk ofangreindra fylgihluta eru á boðstólum hjólsagarborð, láréttir og lóð- réttir borstandar, skrúfstykki, borar, vírburstar, skrúfjárn og ýmislegt fleira sem eykurstór- lega á notagildi SKIL heimilis- borvéla. í hvaða plötur langar þig mest? Spurt í hljómplötuver/lun Jakub Magnússon: Ég lylgisi liiið meó þessu og gei ekki sagi um þuð. Núna ei ég að leita að plötu með nýbvlgjumunii- inum Gary Newman. Steinunn Ásgeirsdóttir: Miehael J;uk son og Ljúfa lif. Annars hef ég ckki efni á að kaupa plölur! Sólveig Olafsdóttir: Tolo og Ljúfa lil Kjörn Arnar Magnússon: Dr. Hook og I júfa lif. Gunnar Guðhjörnsson: Skrýplanu og Hlondie.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.