Dagblaðið - 17.12.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 17.12.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. / Geysiharður árekstur á Keflavíkur- vegi: TVÍTUG KONA FÓRST OG SEX SLÖSUÐUST Tvíiug kona, Margrct Áslvaldsdóll- ir, bcið bana í geysihörðum árekslri á Kcnavíkurveginum á laugardag og sex manns slösuðust. Samkvænit upplýs- ingum lögregunnar í Kellavik l'ékk Reykjavíkurlögreglan lilkynningu um xlysið kl. 12.25 á laugardag og sköhimu síðar var Kef'lavikurlögreglunni geri viðvart. Corlina bifreið var á leið suður Keflavíkurveginn og virðist ökumaður hal'a misst stjórn á bifreiðinni og fór hún þvert á veginn og rann jiannig enda var hálka. Á móii kom Bercedes Benz bifreið og reyndi bifreiðarsijóri hennar að draga úr hraða en erfitt var að hemla vegna hálkunnar. Skall Mereedes bil'reiðin á hlið Corlina siar. ■ARS’ bifreiðarinnar. ,• L.ogskera varð hurð Coriina bifreiðarinnar lil |sess að ná konunni úr bifreiðinni, en hún var látin þegar komið var með hana á sjúkrahús. F.iginmaður hennar sem ók bilreiðinni slasaðist mikið, ril'beinsbrotnaði. lunga féll inn og sprunga kom i mjaðmargrind. Tvö börn hjónanna voru einnig i bifreiðinni og slösuðust bæði, ungbarn í stól og fimm ára barn. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar voru l'eðginin talin heldur á batavcgi i gærsamkvænn frásögn lækna. Bifreiðarstjóri Mercedes bilsins fót- brolnaði á báðum fótum og iveir far- þegar í þeim bil meiddusl einnig en fengu að l'ara heim eftir rannsókn og meðferð. Sjúkra- og lögreglubifreiðir komu Irá Keflavik, Hafnarfirði og Reykjavik og voru hinir slösuðu fluitir lil Keflavikur og Reykjavikur. -JH. R2-D2 Prinsessan LEIA C3-PO CHEWBACCA HAN SOLO KENOBI Hér eru sýndar helstu persónurnar úr vinsælu kvikmyndinni „STAR WARS“. Þessar vinsælu eftirlíkingar eru einnig fá- anlegar í burðartöskum og svo er hægt að kaupa drifbíla, flaugar, ásamt helstirninu sjálfu í einni og sömu ferð. „Pað eru alltaf jól í w Laugavegi 18a S: 11135-14201 20 milljónir komnar í Kampútseusöfnun: Nemendur ganga í hús á Akureyri í dag „Söfnunin hefur gengið mjög vel til þessa og þegar hafa sal'nazt 20 milljónir sem er tíföld upphæð miðað við það sem safnazt hafði á sama tíma í fyrra," sagði Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, i samlali við DB i gær. Guðmundur sagði að mjög margir aðilar hefðu lagl hönd á plóginn bæði með fjárframlögum og ýmiss konar aðsloð við söfnina. Þannig munu t.d. nernendur Menntaskólans á Akureyri leggja sitt al' mörkum i dag með þvi að ganga fyrir hvers manns dyr á Akureyri og safna saman söfnunarbaukum. Á laugardaginn var söfnunarbíll staðsettur i göngugötunni i Austur- stræti og koniu þar inn 2 milljónir króna. Hann num alla næstu viku verða staðsetlur þar og gelur fólk komið baukunum þar til skila. -GAJ. Gómaður fullur á stolnum bfl Ung stúlka slasaðist á Akrancsi er bil, sem hún var farþegi i var ekið á Við bjóðum upp á eitt glæsilegasta úrval hérlendis af famaði fyrir karlmenn. Verslið í rúmgóðri og snyrtilegri herrafataverslun okkar að Laugavegi 103 v/Hlemm. LAUGAVEGI 103 REYKJAVÍK Ijósastaur á laugardagsmorgun. Slysið varð á Skólabraut um kl. 5 um morguninn. Slúlkan reyndist rifbeins- brotin. Tveir aðrir voru fluttir á sjúkra- hús en fengu að fara heim el'lir rannsókn. Ökumaður var grunaður um ölvun, en bifreiðin, sem var af amerískri gerð, er lalin ónýl. -JH. Akranes: Ekiðá Ijósastaur — ung stúlka slasaðist Arbæjarlögreglan gómaði mann á stolnum bil um kl. fjögur aðfaranótl sunnudags. Kauði hafði kynnzl Bakkusiog vildi keyra. Lögreglan varð fljótlega vör við ferðir hans og tóksl að þvinga manninn úl i vegkantinn á hinum stolna vagni þannig að liann varð hvorki sér né öðrum lil tjóns, -.111.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.