Dagblaðið - 17.12.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 17.12.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. Snorri, átta alda minning: VarSnoni skeggjaöur og þrekinn — eða grannur og skeggiaus? — Líktist hann Móse eða Kristjáni Krogh? Sögul'élajið 1 Fishersumli var að scnda frá sér bók með ræðuni og ril- gcrðum um Snorra Sturluson. Voru llestar hcin'a lluttar i útvarpinu siðastliðið vor on að auki er ræða sem Halldór l.axnes-i flntti í Háskólanum og ýmislegl fleiia. Bókin er ckki mjög stór cn skcmmtilega frá henni gengið. Ekki aðcins er striginn á kápunni frenuir fornaktarlegur heldur helur Snorri ritað naln sitt utan á hana eigin hendi og i bókinni eru álján myndir af honum. Þetta hljómar ótrúlega cnda eru smábrögð í tafli. Áritun Snorra er stæld el'tir skjali frá Sturlungaöld, Reykholtsntáldaga, sem fræðimcnn lelja að sé að hluta til með rithönd hans. Og myndirnar eru hugmyndir norskra, danskra og islcnskra lisia- manna um það hvernig skáldið og stjðrnmálamaðurinn Snorri Sttifhi- son nnini hafa litið út. Var Snorri síðskeggj- aður nautnaseggur? Stærsta myndin hér á síðunni er lekin úr íslandssögu .lónasar Irá Hritlu, sem var skyldulesning i barnaskólum i áratugi, og þekkja hana vist margir. Hún sýnir Snorra sent siðskcggj- aðan kjarnakarl, sem greinilega er afrenndur að afli og hefur hvorki sparað við sig mat né drykk. Ekki virðist hann lifa eingöngu lyrir and- ann. Hvaðan er sú hugmynd fengin að Snorri hal'i einmitt lilið svona íit? í skemmtilegri grein i þessari nýúlkomnu bók sýnir Helgi Þorláks- son sagnlræðingur fram á það að myndin sé skuggaleg lik listamann- inum sem gerði hana, en það var norski listmálarinn Kristján Krogh. Viljandi eða óviljandi skapaði hann Snorra í sinni eigin mynd af slikum áhrifamætti að flestir listamenn sem siðan Itafa reynl að fesla Snorra á blað hala endað með því að sýna mann sem minnir grunsamlega mikið á Kristján Kroght. Áhrif frá Móse-styttu í Róm Það var um I899scm mynd Kroghs var fyrst birl og var það í norskri út- gálu al' Heimskringlu. En næstu fjörutiu árin þar á undan höfðu bæði norskir og danskir listantenn glíntt við að gera styltur af Snorra og Itöfðu þá venjulega til fyrirmyndar styttu af Móse gantla með steintöfl- tirnar. Þessi stylta stóð suður i Róm og var gerð af ítalska snillingnunt Michelangelo — hvort sem hann hefur haft sjálfan sig að fyrirmynd eða ekki! Michclangelo lætur Mósc sitja i stól og þessi stóll er sjáanlcgur i ntynd Kristjáns Kroghs, einnig steintöH- urnar, en þær hal'a vitaskuld breysi i bók. Með þvi að sjón er sögu ríkari, birtum við hér nokkrar ntyndir sent skýra þetta mál. En þess skal gelið, að auk þessarar cigulegu bókar um Snorra hcfur Sögufélagið nýlega sent frá sér bók um Jón Sigurðsson forseta , i sama broli, nteð hvorki nteira né minna cn 200 myndum, þó ekki öllunt af Jóni. -IIIII. Hin fræga mynd Michelangelos af Móse er lokið var 1545 og stendur i Rómaborg. l eikning Kristjáns Krog af sjálfum sér 1891.... ■ .,k . . ... og Ijósmynd af honum 1899.... .... og mynd hans af Snorra sama ár. Middelthun var einn af þeim skandina- vfsku listamönnum sem fóru til Rómar um miðja síðustu öld. Mynd hans af Snorra ber vott um ótvíræð áhrif frá Michelangelo. Hér er Snorri finlegri og gáfulegri en seinna varð. Deilur um bamsfaðerni: ÞEGAR ÁSTAMÁUN FIÆKJAST — geta vísindin gefið óyggjandi svör, en það tekur næstum tvö ár frá fæðingu bamsins — og á meðan er móðirin á vonarvöl í barnslaðernismálum, þar sem óskað er eftir blóðrannsókn, getur móðirin ekki fengið meðlag greitl lyrr en í fyrsta lagi tíu — tólf ntánuðum eftir fæðingu barnsins. Þvi lögin mæla svo fyrir að ekki megi úrskurða móður meðlag úr trygging- um fyrr en faðirinn hefur undirritað viðurkenningu þess efnis að hann cigi það. Það gerir hann auðviiað ekki fyrr en niðurstöður rannsóknarinnar liggja fyrir og af ýmsunt tæknilegum ástæðum geta þær ekki verið tilbúnar fyrr en barnið er næstum árs gamalt. „Nokkur crfðamörk í blóði ung- barna eru ekki fullþroska fyrr en barnið er orðið um sex mánaða ganialt,” scgir Guðmundur Þórðar- son læknir á Rannsóknastofu Háskólans, en hann hefur unnið að þessum rannsóknum siðan á árinu 1964. ,,Væru blóðsýni tekin fyrr nnindi í mör'gum tilfellum þurfa að endurtaka athuganirnar. Og þær eru það fjölþættar að ekki er mögulcgt að skila niðursiöðum fyrr en eflir tvo mánuði.” Hann bætir við: ,,En séu ahar þær athuganir gerðar, sem hægl cr að Iramkvæma hér á landi á erfðaþált- um, má sanna eða afsanna faðerni að jafnaði með990/o vissu." 500 milljón möguleikar Það var 1901 sem það uppgötv- aðisl, að blóðið í mannslíkamanum skiptisl í nokkra Hokka sem erfast en 1922 sem fyrsl var skrifað um það í l.æknablaðið hér á landi að þennan eðlisþátl mætli nota lil að ákvarða löður. Fyrsta sinn, sem vitað er til þess að það hafi verið gert hér á landi, var á vegum Björgvins Vigfús- sonar sýslumanns í Rangárvallasýslu árið 1928. Prófcssor Niels Dungal fór þáaustur en hann varð fyrstur lækna til að gera blóðrannsóknir af slíku lagi hér. í fyrstu var blóðið eingöngu Hokk- að cftir svokölluðum mótefnavökum (antigenum) í rauðum blóðkornum. Seinna kom í'ljós að rauðu blóðkorn- in má einnig flokka eflir svoköll- uðum hvölum (enzymum). Einnig kom á daginn að eggjahvituefni i blóðvökvanum eru nrargvislega sam- sell. Og ekki alls fyrir löngu fannst að i hviiu blóðkornunum eru einnig mótefnavakar af ýmsum gerðum og I erfðafrxðideild Blóðbankans sem stofnuð var 1975. Nýjar athuganir sýna að liklega er ekki eins blóð i nokkrum tveimur manneskjum og blóðið cr flokkað á marga vegu. Hér á myndinni er unnið að rafgreiningu á eggjahvituefnum blóð- vatns.... eru þær flokkunaraðferðir notaðar í sambandi við líffæraflulninga (vel'ja- tlokkun). Og nú eru þekklir 5(K) milljón möguleikar á samsetningu hviiu blóðkornanna einna! Fjölbreytni náltúrunnar cr svo undursamleg, að líklega er ekki eins blóð í neinum Iveimur manneskjum. Ákvæði um eiða Með þeim aðferðum sem áður þekklusl var allalgengt að ckki lóksl að útiloka tvo eða Heiri meinia feður og var þá ekki annað að -eiu cn dæma þá til að greiða meðlag i s.im einingu (in solidum). En barrnð vai þá lagalega séð föðurlaust og átti .... en á þessari mynd er verið að nota smásjá, til vefjaflokkunar. Þessi athugunaraðferð á blóði er einnig notuð i sambandi við Ifffæraflutninga. DB-myndir: Ragnar Th.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.