Dagblaðið - 17.12.1979, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979.
Iþróttir
Iþróttir
4
íþróttir
Iþróttir
Dregið í ensku bikarkeppninni:
STÓRLEIKIR Á WHITE HART
LANE OG ELLAND ROAD
„Það væri skemmtilegl að dragast
gegn Man. Utd.,” sagði Álex Stepney,
margfaldur meistari hér á árum áður í
marki United rétt áður en dregið var til
3. umferðar i ensku bikarkeppninni í
l.ancaster Gate, skrifstofu enska knatt-
spyrnusambandsins, í Lundúnum kl.
17.30 á laugardag. Stepney stendur nú í
marki hjá Altringcham, úlborg
Manchester, og gerði sér lítið fyrir og
varði víti á laugardag i 2. umferðinni.
Frétlamenn lögðu sömu spurningu
fyrir Don Howe, þjálfara Arsenal,
bikarmeistaranna, og hann sagði:
„Alla nema Swindon!” Alex Stepney
varð ekki að ósk sinni — Altrincham,
lið utan deildanna, leikur gegn Orient á
heimavelli 5. janúar i 3. umferð.
Arsenal slapp við Swindon, svo Howe
getur andað rólegar.
FH sigraði Grindavik 23—16 í 1.
deild íslandsmótsins í handknattleik
kvenna er liðin mættust í íþróttahúsinu
í Njarðvík á laugardag. í hálfleik
leiddu Grindvíkingar 10—7.
Grindavíkurstúlkurnar léku rnjög vel
í byrjun og opnaðist vörn FH hvað eftir
annað mjög illa. Fljótlega náði Grinda-
vík yfirburðastöðu og leiddi um tíma
10—2. FH tókst síðan að laga stöðuna
og í hálfleik munaði ekki nema þremur
mörkum.
í síðari hálfleiknum tók FH hins
vegar öll völd og skoraði hvert markið
á fætur öðru. FH komst í 16—12 og
sigraði síðan fyrirhafnarlítið 23—16.
Virtist svo sem Grindavikurdömurnar
spryngju í lokin.
Hjá FH var Kristjana langbezt en
þær Katrín, Svanhvít og Kristín Péturs-
dóttir áttu allar góðan leik. Hjá
Það voru 64 kúlur í hattinum á
skrifstofunni — Arsenal átti kúlu nr.
eitt, Liverpool 21, Man. Utd. 24,
Nottingham Forest 28 og Altrincham
48. Síðan hófst drátturinn. Nr. 41 kom
fyrst úr hattinum — West Bromwich
Albion á heimavelli og siðan nr. 42,
West Ham. Þau leika því saman.
Þriðja kúlan var nr. 29 — Notts
County. Þannig var haldið áfram — út-
varpað beint — og síðustu tvær
kúlurnar voru nr. 20, Leicester City, og
54 — Southend eða Harlow Torn.
Liðin úr 1. og 2. deild hefja keppni i
3. umferð ensku bikarkeppninnar á-
samt 20 liðum úr 3. og 4. deild og liða
utan deildanna. Niðurstaðan í
drættinum varð þessi:
WBA-West Ham
Grindavík bar langmest á Sjöfn svo og
Rut eins og oftast áður í markinu.
Mörk Grindavíkur: Sjöfn 7, Hildur
3/3, Svanhildur 3 og Kristólína 3.
Mörk FH: Kristjána 9/4, Katrín 7,
Svanhvít 4 og Kristín 3.
Dómarar voru Marel Sigurðsson og
Ragnar Marinósson og dæmdu ágæt-
legaallan tímann. -emm/SSv.
vann
,,Ég er svo glöA art ég gel ekki lalart,” sagfli
Anna-María Moser Pröll, frægasla skklakona hdms,
með tárin i augunum eftir að hún hafði sigrað i svigi
heimsbikarsins í Oiancavallo á Ítalíu á laugardag.
Fyrsti sigur hennar í svigi hcimsbikarsins í átta
ár.Nánar á morgun. Hans Miiller, Sviss, sígraði i
fyrstu brunkeppni karla i heimsbikarnum i gær.
Notts. Co.-Wolves
Bristol City-Derby
Chelsea-Northwich eða Wigan.
Mansfield-Brighton
Preston-Ipswich
Everton-Aldershot
Birmingham-Southampton
Newcastle-Chester eða Barnsley
Chestereða Barnsley
Altrincham-Orient
Wimbledon eða Portsmouth-
Middlesbro
Chesham eða Merthyr-Cambridge
Walsall eða Halifax-Man. City
Tottenham-Man. Utd.
Leeds-Tottenham Forest
Wrexham-Charlton
Burnley-Stoke City
QPR-Watford
Croydon eða Millwall-Shrewsbury
Cardiff-Arsenal
Yeovil Town-Norwich
Bristol Rovers-Aston Villa
Blackburn eða Stafford Rangers-
Fulham
Carlisle-Bradford City
Luton-Torquay eða Swindon
Oldham-Coventry
Reading-Colchester
Liverpool-Grimsby
Sunderland-Bolton
Swansea-Crysta Palace
Tranmcre eða Rochdale-Bury eða York
Leicester-Southend eða Harlow.
Tveir leikir skera sig mjög úr —
innbyrðisleikir I. deildarliðanna
Tottenham-Man. Utd. í Lundúnum og
Leeds-Nottingham Forest á Elland
Road í Leeds. Til gamans má geta þess,
að Arsenal leikur gegn Cardiff en fyrir
50 árum, 1927, sigraði Cardiff Arsenal
í úrslitum enska bikarssin 1—0. Eina
skiptið, sem bikarinn hefur farið út
fyrir England.
hsím.
Enn tapar Grindavík
MEÐ ELD I Hj.ARTA
:. OÆaORFLuOA
2. HEROmCiC Miv:
É'3 XUW AtOftF.1 GUYMA PÉH
AFAUVÖLTFgÓ
^ UlUGAMfA
6. £0 VH. ROKK
SAOAN Af NÍNU OC CEIRA
J. tO VtlT AO 1G N£F BRCYST
3. ytHl'BÓLGAb
4.*ÉC ÆTLA ACFjjlA ÚtÍ KVCLO
SANNAR
DÆGURVÍSUR
er sannarlega plata sem allir þurfa ac
eignast.
BRUNALIÐIÐ MED VANDA
ELDÍHJARTA BARNA
Er jólaplata Brunaliðsins, endurútgefin sem út hefur
vegna mikillar eftirspurnar. hlustað.
komið, þó mikið
vœri