Dagblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979.
2
r
Raddir
lesenda
InnréttMm Kröflu
handa Iranskeisara
A.G. hringdi:
Talsverðar umræður hafa orðið
um hvorl við íslendingar gætum
boðið íranskeisara að setjast að hér á
landi. Bent hefur verið á að ekkert
nógu gott húsnæði sé fyrir hendi hér
á landi. Ég vil svara j>ví með .þvi að
gera það að tillögu minni að Krafla
verði innréttuð handa keisaranum.
Þar er nægur hiti þannig að jiar
mætti rækta suðrænan gróður. Með
hessu móti yrði líka hægt að nýta
Kröflu sem annars virðist ekki vera
hægt aðgera.
Hættið við ára-
mótaskaupið!
— Hugleiðingar Markúsar Þorgeirssonar um áramótaskaup sjónvarpsins
Frábær þjón-
usta Ingvars
ogGylfa
K.A. skrifar:
Ég vil geta góðrar hjónustu sem ég allir af vilja gerðir til að bjarga mér.
I'ékk hjá Ingvari ogGylfa, húsgagna- Ég fékk rúmteppið og hað komst til
verzluninni, sl. hfiðjudag. Ég keypti skila sem gjöf. Slík hjónusta sem
hjá j>eim rúmteppi, sem var að vísu Ingvar og Gylfi bjóða upp á er til
ekki tilbúið á réttum tima. Það gerði l'yrirmyndar og ég á örugglega eftir
hó ekkert hv’i starfsmennirnir voru að leggja leið mina aftur til jieirra.
GÖTUSKÓR
Nýkomnir.
Markús B. Þorgeirsson skrifar:
Því hefur verið haldið fram af
opinberum aðilum að sjónvarpið og
há um leið útvarpið eigi við ýmsa
fjárhagserfiðleika að etja um hessar
mundir. Nú er einnig verið að hanna
á vegum sjónvarpsiris svonefnt ára-
mótaskaup. Þessi háttur mun kosta
ríkið nokkra tugi milljóna. Því vil ég
varpa frath hugmynd er gæti leitt til
sparnaðar í kostnaði við áramóta-
skaupið, enda veit ég að fjármálaséni
Alhýðuflokksins, núverandi fjár-
málaráðherra Sighvatur Björgvins-
son, tekur mjög vel i allt er varðar
sparnað í rikisrekstri. Þá veit ég
einnig um hina ríku ábyrgðartilfinn-
ingu sem einkennir öll störf og hug-
sjónir núverandi menntamálaráð-
herra Vilmundar Gylfasonar, en
sjónvarpið er undir hann málafiokk
sett. Vilmundur er hugmyndaríkasti
siðgæðispostuli sem situr á Alhingi
og sem er uppi í dag meðal aljtjóðar,
fullur. af ábyrgðartilfinningu er
varðar'-öll ríkisútgjöld og um leið
ríkisumsvif, aðeigin mati.
Þeim eiginleikum Vilmundar sem
hér er lýst getur hann á engan hátt
leynt hjóðinni er hann kemur fram í
fjölmiðlum hennar, sjónvarpi og út-
varpi. Því er gott að hreyfa góðu og
göfugu máli við slíka menn er sparn-
aður i ríkisumsvifum er annars vegar.
Því vona ég að nefndir leiðtogar
Hringiö
í síma
27022
milli kl. 13
og 15,
eða skrifiö
S ...........
„Karvel fór á kostum á framboðs-
fundunum,” segir bréfritari. '
Viku-mynd: Jim Smart
jafnréttis og bræðralags taki vel i
málefni mitt er ég vil vekja lands-
menn til umhugsunar um, eftir hin
stórkostlegu ríkisútgjöld sem ríkið
varð að blæða vegna alhingiskosn-
inganna sem nýafstaðnar eru. Um
hær má annars segja að h*1" freddu
af sér tvö leikaraefni Alhýðuflokkn-
um til handa, utan hings og innan, að
hluta til, að vísu hafði annar lokið
við fyrsta áfanga á jreirri braut. Hér á
ég við Bjarna Guðnason prófessor og
alhingismanninn Karvel Pálmason.
Bjarni Guðnason vann sér inn fyrsta
stig á leiklistarbrauI á framboðsfundi
sem frægt er orðið i sumarkosningum
1978 og sýnt var há í sjónvarpinu,
hegar menn biðu úrslilanna há. Hann
lék aðalhlutverkið fyrir hjóðina j>á
nótt.
Nú háttar svo til i ár að Vest-
firðingar eiga hann heiður hvi upp á
himinhvolfið hefur skotið nýjum
leikara, Karvel nokkrum Pálmasyni,
eða „vasaklúta Karvel”. Hann fór á
kostum sem slíkur á framboðsfund-
inum sem sjónvarpað var frá á Þing-
eyri og sýndi hann yfirburða hæfi-
leika j>ar á heim vettvangi sem trúður
og hlaut hingsteti að launum. Geri
aðrir betur. Þingmannshæfileika
hefur hann takmarkaða. Hann bætist
í hóp alhýðuflokkstrúðanna sem fyrir
eru. Þeim hæfileikamönnum fer
fjölgandi í Alhýðuflokknum i hlut-
falli við fækkun á tölu hingmanna
flokksins á Alhingi.
Ráðamenn sjónvarps: Hættið við
áramótaskaupið sem hið eruð að
Ijúka við innan tíðar fyrir hönd sjón-
varpsins. Sparið har með útgjöld hjá
rikinu. Látið uppvaxandi trúð-
leikaraefni Alhýðuflokksins innan
Alhingis og utan fara með aðalhlut-
verk í áramótaskaupinu, há Bjarna
Guðnason utangarðsj>ingmann og
Karvel Pálmason (vasaklútahing-
mann Alj>ýðuflokksins á Vestfjörð-
um).
Hér lýkur hugleiðingum mínum
um breytta hætti á áramótaskaupi
sjónvarpsins. Sjónvarpið á skemmti-
híetti hessa á myndsegulböndum har
sem kempurnar fara með aðalhlut-
verkið og á kostum.
Heiðarleiki er hað sem koma skal í
rikisfjármálum eru orð í tíma töluð
af núverandi menntamálaráðherra,
Vilmundi Gylfasyni. Orð og efndir
verða að fara saman ef árangur á að
nást, j>á fyrst á minnsti f>ingflokkur-
inn, sem nú skipar sæti á Alhingi,
uppreisnarvon. Fyrrekki.
Veski
tapaðist
Svart seðlaveski með 250.000 krón-
um tapaðist um hádegisbil á laugar-
dag i Reykjavík. Talið er að eigand-
inn hafi misst j>að úr vasa á Grensás-
vegi, Gunnarsbraut eða Laugarnes-
vegi.
Skilvís finnandi er beðinn að
hringja i sima 32141 (Albert Örn) eða
hafa samband við Dagblaðið.
Verð.
kr. 21.680.-
Vinsœlustu
herrablööin
•MAhCjsio
laugavegi 178 - Sími86780
/