Dagblaðið - 11.02.1980, Síða 6
6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980.
cokín
Mönulcikarnir cru ótæmumli.
COKIN-filterar munu gjörbylta þínum Utljósmyndum.
1. 70 mismunandi tegundir.
2. Sérhverfilter passar á allar
tegundir linsa. (48—58).
3. Ótrúlega lágt verð!
Útsölustaðir:
GEVAPHOTO
HANS PETERSEN
FILMUR OG VÉLAR
vV\\y Stórkosf/eö-
SYSTEM ^
cotón ..jgfijji
samkepptA
ALLAR NANARI UPPLYSINGAR VARÐANDi KEPPNINA
VEITTAR I OFANTOLDUM LJOSMYNDAVORUVERSLUNUM.
OPID
KL. 9-9
Allar skreytingar unnar af fag-
, mönnum.
Nag bllastcaSi a.m.k. á kvöldin
MOMÍAVIXriH
HAFNARSTRÆTl Simi 12717
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að
25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 4. árs-
fjórðung 1979 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi
15. febrúar. Fjármálaráðuneytið
FRAMRÚÐU?
Ath. hvort við getum aöstoðað.
__ Isetningar á staðnum.
DÍI DÍinAM SKÚLAGÖTU26
DILllUIJHIl SlMAR 25755 0G 25780
Verzlið við þá sem eru
reynsiunni ríkari
IK.
12 volta,
72 amper,
kr. 32.300.-
Fæst í fiestum kaupfélögum
landsins og varahlutaverz/unum
Rafgeymaverksmiðjan
PÓLAR H.F.
Einholti 6, sími 18401.
Maraþondanskeppni KlúbBsins og Útsýnar.
AÐEINS ÞRÍR DOTTNIR ÚR
KEPPNINNIEFTIR ELLEFU
TÍMA STANZLAUSAN DANS
Heiðar Ástvaldsson danskennari
startaði Maraþondanskeppni Kiúbbs-
ins og Útsýnar klukkan fimm í gær-
morgun. Dansliðið sem að þessu
sinni var tuttugu og fimm manns
byrjaði strax að dansa af krafti og
klukkan hálf fjögur i gærdag var
ekki að sjá þreytu á þeim tuttugu og
tveim sem enn dönsuðu.
Ekkert hlé var þeim geftð nema ef
rétt skyldi bregða sér á salernið. Einn
af dönsurunum brá sér þangað á
fjörutíu sekúndum og þótti það tals-
vert met.
Ekki var að sjá á dönsurunum aö þreyta vœrí farín að léta tít sin taka. Þó
voruþau búin að dansa i eina ellefu tima. Ýmsar titfæringar voru notaðar
við dansinn eins og sjá má á myndinni.
DB-mynd Ragnar Th.
Dansararnir drukku og fengu sér í
svanginn á meðan dansað var af
krafti. Flest voru þau komin með
blaut handklæði um hálsinn enda
fólksfjöldi í húsinu, sem kynti vel
upp.
Að sögn Vilhjálms Astráðssonar
sem í leiðinni ætlar að slá 13 tíma
plötusnúðamet sitt í 20 tíma var ekki
hægt að sjá fram á hve langan tíma
dansinn myndi standa yfir. Þó sagði
hann að læknir myndi koma kl. 23.00
um kvöldið og líta á heilsu dans-
arana. Hann myndi síðan ráða hvort
haldið yrði áfram eða ekki.
Dómarar voru Heiðar Ástvalds-
son, Bára Magnúsdóttir, Edda
Scheving, Hermann Ragnar Stefáns-
son, Gísli Karlsson og Adda kona
Sigvalda Þorgilssonar danskennara
sem ekki gat mætt.
Þess má geta að i keppnina núna
mætti aðeins einn sem keppti í fyrra.
Þá voru tiu pör sem kepptu, nú
keppa aðeins einstaklingar.
-ELA.
Sumir brugðu á það ráð að klæð-
ast föðurlandinu góða og jafnvel
ullarsokkum yfir, eins og þessi
gerði. Varla hefur það verið mjög
tii að kæla likamann enda eins
gott að hafa blautt handklæði um
hálsinn.
DB-mynd Ragnar Th.
Á meðan keppendurnir dönsuðu af fullum krafti á neðri hæðinni, söng Katia María fullum hálsi fyrir yngri gesti
hússins áefri hæðinni. Krakkarnir voru ekki feimnir að taka lagið með Kötiu oglótu aðdáun sina vel í Ijós þegar
þau klöppuðu og köHuðu HÚRRA FYRIR KÖTLU MARÍU.
DB-mynd Ragnar Th.