Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.02.1980, Qupperneq 17

Dagblaðið - 11.02.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980. Iþróttir ;nn Vals og skorar eitt af tiu mörkum sinum DB-mynd: Bjarnleifur. ■ IBK 97-96 sevar íöllu ir hafa ákveðið að lit leiksins Áltu Keflvíkingar engin ráð til að stöðva þennan kvika og skotvissa Bandaríkjamann. Heitustu aðdá- endur ÍBK gátu ekki annað en hrifizt af sniili hans, þessa „svarta smaragðs” Ármenninganna, sem jafnframt var prúðasti leikmaðurinn á veilinum. ,,Ja, þessi maður væri örugglega kominn í Njarðvíkurliðið,” sagði Ingi Gunnars- son dómari og frammámaður í UMFN eftir leikinn, — ,,ef ég hefði fengið að ráða.” Þrátt fyrir fullt hús áhorfenda sem næstum allir voru á þeirra bandi, voru Keflvíkingar mjög taugaóstyrkir í fyrri hálfleik og olli mikilvægi leiksins því vafalitið. Taíkist þeim að sigra áttu þeir góða möguleika á að hreppa sæti í úr- valsdeildinni, en nú hafa Ármenningar fjögurra stiga forskot, 14 stig, en ÍBK 10, nema dómstóllinn breyti þar einhverju um. Um miðjan fyrri hálfleik var munurinn aðeins eitt stig um sinn en þá tók Shouse mikinn sprett, og hitti í hverju skoti á meðan Keflvíkingum brást skotfimin með öllu. Staðan i hálfleik var því ekki glæsileg, 48—34 Ármanni í vil, en Monnie Ostrom keyrði sina menn áfram, eins og herforingi og saxaði smám saman á forskotið með skemmtilegu spili og betri hittni en áður. Með honum voru þar helzt að verki, þeir Einar Steinsson, Axel Nikulásson og Sigurður Sigurðsson, miklir efnispiltar í körfuknattleiknum, en það nægði ekki, þótt mjóumunaði. Stigahæstir í ÍBK voru, Monnie Ostrom 41, Einar Steinsson 24, Axel Nikulaison 12 og Sigurður Sigurðsson 10. Dannie Shouse var eins og áður greinir með 67 stig, en hverjir voru hinir, — það næstum gleymist, jú, Valdimar Guðlaugsson með 18, en Guðmundur Sigurðsson 5 stig. Guðbrandi Sigurðssyni voru heldur mislagðar hendur í dómarastarfinu, en Jón Otti stóð vel fyrir sjnu. -emm. Héldu til Svíþjóðar án nokkurs samnings — Ottó Laufdal hafði ekki umboð til undirrituimar „Þeir Einar Ásbjörn Ólafsson og Rúnar Georgsson hafa ekki undirritaö neinn samning ennþá við Örebro. Ottó Laufdal, sem staddur er hér á iandi sem milligöngumaöur, hefur ekki umboð félagsins til undirritunar samninga fyrir félagið,” sagði Marel Sigurðsson, knattspyrnuráðsmaður ÍBK, í gær- kvöldi ,,en þcir félagarnir héldu til Sví- þjóðar í gærmorgun og hyggjast ganga frá sinum málum þar, með Þorstein Ólafsson sér til aðstoðar. Afrit af samningum verður síðan sent til okkar til samþykktar. Við munum ekki leggja neinn stein i götu piltanna, en fáum að sjálfsögðu einhverja fjárupphæð í okkar hönd.” Fregnazt hefur að ÍBK ætli i framtíö- inni að krefjast hárra upphæða fyrir þá leikmenn sem hyggjast semja við erlend félög til að reyna að hamla gegn þeirri óheillaþróun sem átt hefur sér stað að undanförnu. Allar líkur eru nú til þess að Ragnar Margeirsson haldi til Belgíu innan skamms til að kynna sér aðstæður og hvað Anderlecht hefur upp á að bjóða. Hann er einn af efnilegustu knatt- spyrnumönnum ÍBK. Falli honum dvölin og bjóðist hagstæðir samningar Ragnhildur vann leik íWales — á opna borð- tennismótinu Á opna borðtennismótinu i Wales í sl. viku sigraði Ragnhildur Sigurðar- dóttir Powell frá Wales með 11—21, 17—21, 21—18, 21—19 og 21—18 í hörkuskemmtilegum leik, þar sem Powell komst í 15—6 i þriðju hrinunni en tapaði samt. Það er mál þeirra íslendinga, sem sáu leikinn, að slikum leik, sem Ragnhildur sýndi þarna, hefði íslenzk stúlka ekki áður náð. í næstu umferð lék Ragnhildur við Poyrazoglu frá Tyrklandi og tapaði 21—6, 21—8 og 21—7. í tvíliðaleik lék Ragnhildur með Powell gegn Risch og Toussaint frá Hollandi. Hollenzku stúlkurnar sigruðu með 21—10, 21—9 og21—12. ísland lék við Vestur-Þýzkaland i landskeppninni í Cardiff og tapaði 3— 0. Leiss sigraði Hjálmtý Þorsteinsson 21—5 og 21—10. Huging sigraði Gunnar Finnbjörnsson 21—7 og 21—6. í tvíliðaleik sigruðu Leiss og Stellwag þá Gunnar og Hjálmtý með 21—7 og 21—6. Vestur-Þjóðverjar komust í undan- úrslit en töpuðu þá 3—1 fyrir Kínverjum, sem urðu sigurvegarar í kcppninni. Á opna mótinu sigraði Jeffries, Wales, Gunnar með 21—11, 17—21, 21—11 og 21—13 eða 3—1. Thomas sigraði Hjálmtý 21—10, 21—18 og 21—11. Þá lék Sighvatur Karlsson, sem er búsettur á Bretlandi, við Hannah, Bretlandi og tapaði 21—9, 21—10 og 21—9. Hjálmtýr og Gunnar léku við Sandley og Jackson, Englandi, i tvíliðaleik og töpuðu 21—10, 21—13 og21—12. Borg Björn Borg sigraði fjórða árið í röð i meistarakeppni meistaranna i tennis, þegar hann sigraði Vitas Gerulaitis, USA, í úrslitum 6—1, 5—7 og 6—1 í Boca West í Flórída í gær. Verðlaun námu 300 þúsund dollurum. Gerulaites hefur aldrei sigrað Borg í 16 leikjum þeirra innbyrðis. í undanúrslitum vann Borg Guillermo Vilas, Argentínu, 6—2 og 6—1 — en þá vann Gerulaites John McEnroe. í keppninni tóku þátt sigur- vegararnir í fjórum stærstu mótunum sl. ár, Wimbledon, bandaríska, franska og ástralska meistaramótinu. missa Keflvíkingar hann úr sinum röðum, eins og svo marga aðra leikmenn. Svíar hafa augastað á fleirum en Keflvíkingum til að hressa upp á sænska knattspyrnu. Vitaö er að Otto Laufdal vildi ná tali af Guðmundi Steinssyni, hinum efnilega Framara en fékk þvert NEl. Þá var Ottó Laufdal með tvö nöfn Vestmannaeyinga á lista hjá sér. ALLT A UPPLEH) HJÁ LA L0UVIERE — Karl Þórðarson markhæsti maður liðsins „Þetta er allt á uppleið hjá okkur hér í La Louviere og við höfum unniö tvo síðustu leiki okkar í deildinni,” sagði Karl Þóröarson er Dagblaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöld. „Við erum nú i 4. neðsta sætinu í deildinni og þetta hefur gengið betur hjá okkur að undanförnu. Ég er ennþá marka- hæsti maður liðsins — hef að vísu ekki gert nema 5 mörk. Mér hefur gengið vel í leikjunum og átti sæmilegasta leik í gær er við unnum Molenbeek Charleroi 1—0.” Hefurðu einhverjar fréttir af Ásgeiri og félögum hans í Stand- ard? ,Já, — ég sá leikinn Standard gegn Beringen, sem Standard vann 4— 0 í sjónvarpi. Það var góður leikur hjá Standard en Ásgeir var ekki á meðal markaskorara liðsins”. Úrsiitin í Belgíu urðu á þessa leið: Lokeren-FC Brugge 0—1 Standard-Beringen 4—0 CS Brugge-FC Liege 2—I Lierse-Antwerpen 6—I Berchem-Beveren 0—2 Hasselt-Waterschei 0—3 Spenna í Þýzkalandi Beerschot-Charleroi 1—2 Anderlecht-Waregem 6—0 Winterslag-Molenbeek 1—0 Lokeren missti loks efsta sætið til FC Brugge og heldur virðist tekið að halla undan fæti hjá þeim Arnóri Guðjohnsen, James Bett : og félögum. Staðan í Belgíu er þannig: FC Brugge 23 15 3 8 47—21 33 Lokeren 23 15 2 6 48—15 32 Standard 23 13 6 4 54—22 32 Molenbeek 23 12 7 4 35—20 31 Anderlecht 23 14 3 6 50—20 31 CX Brugge 23 12 4 7 40—35 28 Lierse 22 11 3 8 42—30 25 Beveren 23 7 10 6 25—28 24 Beerschot 23 7 9 7 27—26 23 FC Liege 23 8 5 10 30—32 21 Waregem 23 6 9 8 23—30 21 Winterslag 23 6 8 9 21—46 20 Antwerpen 23 6 7 10 27—29 19 Waterschei 22 6 7 9 25—31 19 Berchem 23 3 10 10 25—38 16 Beringen 23 5 6 12 22—35 16 Charleroi 23 5 4 14 14—48 14 Hasselt 23 2 3 18 13—61 7 Þýzkalandsmeistarar Hamburger SV halda enn forustu í 1. deildinni í Vestur-Þýzkalandi þó þeir léku ekki á laugardag. Áttu þá að leika í Berlín við Hertha en leiknum var frestað, svo og ieik Werder Bremen og Fortuna Diisseldorf. Köln hafði möguleika að ná efsta sætinu en tókst ekki. Gerði jafntefli á heimavelli við VfB Stuttgart. Baýern Múnchen vann öruggan sigur á Borussia Mönchengladbach, sem þýðir að Hamborg, Bayern og Köln hafa nú öll 28 stig. ' Úrslit á laugardag urðu annars þessi. Bochum—1860Múnchen 2—0 Uerdingen—Dortmund 3—0 Kaí^erslautdrn-^Leverkusen 4—0 Bá^prnVfánihfetí—Gladbach 3—1 Köín—Stuttgart 2—2 JDuisburg—Schalke 1—2 Fráj\þfurt—Bcaunschweig 7—2 tV Staðan er nú þannig: Hamborg ’ Bayern 20 11 6 3 43—20 28 21 12 4 5 43—23 28 Köln 21 11 6 4 50—33 28 Schalke 21 10 6 5 29—20 26 Frankfurt 21 12 0 9 45—29 24 Stuttgart 21 10 4 7 42—32 24 Dortmund 21 11 2 8 43—34 24. Gladbach 21 7 8 6 34—24 22 Kaisersl. 21 9 3 9 37—35 21 Uerdingen 21 8 3 10 26—34 19 Leverkusen 21 6 7 '8 24—39 19 Bochum 21 7 4 10 23—27 18 DUsseldorf 20 7 4 9 41—45 18 1860MUnchen21 6 6 9 28—34 18 Duisburg 21 5 5 11 22—37 15 Bremen 20 6 3 11 27—48 15 Braunschweig 21 4 6 11 22—38 14 Hertha 20 4 5 11 20—37 13 Staöan í 1. deild Úrslit i 9. umferðinni i 1. deild karla í handknattleik urðu þessi i vikunni og um helgina. Haukar-Víkingur 20—24 KR-ÍR 21-24 HK-FH 19—19 Valur-Fram 23—25 Staðan er nú þannig: Víkingur 9 9 0 0 210- -165 18 FH 8 5 2 1 178- -163 12 Valur 8 4 0 4 168- -158 8 KR 9 4 0 5 199- -198 8 ÍR 9 3 1 5 177- -190 7 Fram 8 1 3 4 160- -170 5 Haukar 8 2 1 5 163- -181 5 HK 9 2 1 6 151- -181 5 Næsti leikur verður þriðjudag 12. febrúar, Fram-Haukar kl. 19 í Laug- ardalshöll. Markahæstu leikmenn eru nú: Bjarni Bessason, ÍR 47 Páll Björgvinsson, Vík. 47/2F Kristján Arason, FH 45/24 Sigurður Gunnarsson, Vík. 42/12 Haukur Ottesen, KR 39/5 Þorbj. Guðmundsson, Val, 39 6 Atli Hilmarsson, Fram, 38 Staðan í 2. deild Staðan í 2. deild íslandsmótsins i handknattleik karla er nú þessi eftir úr- slit helgarinnar: Týr, Vm.-Þór, Ak. 26—25 Þór, Vm.-Þór, Ak. 24—20 Ármann-KA 18—25 Þróttur-KA 22—22 Fylkir 10 7 1 2 203—180 15 KA 9 5 2 2 193—182 12 Þróttur 8 5 1 2 180—168 11 Ármann 10 4 2 4 227—214 10 Afturelding 7 4 1 2 140—134 9 Týr.Vrn. 8 3 1 4 162—167 7 Þór, Ak. 9 2 0 7 192—206 4 Þór, Vm. 9 1 0 8 174—220 2 Staðan í 3. deild Aðeins einn leikur fór fram í 3. deild Islandsmótsins í handknattleik um helgina. Stjarnan sigraði Keflavík suðurfrá í gær með 21 marki gegn 17. Staöan i 3. deildinni er þá þessi: Breiöablik 9 7 1 1 235- -175 15 Stjarnan 9 6 2 1 234- -172 14 Akranes 9 6 2 I 199- -172 14 Óðinn 9 4 3 2 214- -193 11 Keflavík 9 3 1 5 178- -179 7 Grótta 9 3 1 5 203- -222 7 Dalvík 8 1 0 7 164- -214 2 Selfoss 8 0 0 8 143- -246 0 “Það hefur verið heldur kuldalegt i norð-austur Þýzkalandi að undanförnu og þess vegna orðið að fresta leikjum. Myndin var tekin i Hamborg fyrra laugardag, þegar Hamborg sigraði Bayern. Kevin Keegan, sá dökkklæddi, leikur á Norðmanninn Ein- ar Aaas hjá Bayern. Næsti leikur er á miðvikudag og þá mætast Stjarnan og Breiðablik í í- þróttahúsinu Ásgarði í Garöabæ kl. 20. Staðan í úrvalsdeild Staðan í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik er nú þannig eftir 95—87 sigur ÍR yfir KR í gær. Valur 14 11 3 1231—1148 22 KR 14 9 5 1191—1113 18 Njarðvík 13 9 4 1088—1016 18 ÍR 14 8 6 1231—1257 16 ÍS 14 2 12 1194—1275 4 Fram 13 2 11 1008—1126 4 Næsti leikur fer fram á miövikudagskvöld og mætast þá KR og Njarövík í Höllinni. Kyu-mót í júdó Sl. laugardag var haldið svonefnt kyu-mót i júdó, en það er keppni fyrir þá sem ekki hafa hærri gráðu en 3. kyu (6 kyu-gráðustig eru upp í 1. dan). Urslit urðu þessi: UNDIR70 KG 1. Gísli Sverrisson Árm. 2. Brynjar Aðalsteinsson ÍBA 3. Hilmar Bjarnason Árm. 4. Ólafur Stefánsson Árm. 70—80 KG. 1. Birgir Bachmann JFR 2. Jón Hialtason ÍBA 3. Kari Sigurðsson Árm. 4. Steindór Sverrisson Arm. YF1R80 KG. 1. Kolbeinn Gíslason, Árm. 2. Jón B. Bjarnason JFR 3. Kristján Jónsson Árm.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.