Dagblaðið - 11.02.1980, Side 19

Dagblaðið - 11.02.1980, Side 19
Mikil efni í Skálafelli — á fyrsta punktamóti vetraríns mikið af sterkum skíðamönnum og má þar sérstaklega nefna unglingalands- liðsmennina Daníel Hilmarsson frá Dalvík og Guðmund Jóhannesson frá ísafirði en þeir eru tvimælaiaust meðal okkar allra beztu svigmanna í dag. Fyrsta punktamót vetrarins í unglingaflokkum var haldið um helg- ina. Á iaugardag var keppt í stórsvigi í Skálafelli en i svigi i Bláfjöllum á sunnudag. Keppendur voru mættir víðs vegar af landinu, 28 frá Akureyri 8 frá Dalvík, ísafirði 10, Kópavogi 5, Ölafs- firði 8, Reykjavík 68, og 16 frá Siglu- firði. Mátti sjá þarna mikið af efnilegu skíðafólki sem án efa á mikið eftir að láta að sér kveða í náinni framtíð. Á laugardag hófst keppni kl. 11 í stórsvigi Veður var óhagstætt til keppni, súld og þoka. Varð mjög hörð keppni í flokki drengja 15—16 ára, en í þeim flokki er ét burstaði Bandaríkin Sovétmenn eru komnir með alla sina keppendur til Bandaríkjanna vegna ólympíuleikanna í Lake Placid, sem hefjast á miðvikudaginn. í hópum er að sjálfsögðu íshokkílið Sovétmanna óg þeir léku æfingaleik við OL-lið Bandaríkjanna um helgina. Rússarnir unnu 10—3 og léku sér að Könunum eins og köttur að mús fyrir framan tæplega 12.000 áhorfendur. Banda- ríkjamenn voru kokhraustir eftir leik- inn þrátt fyrir tapið og töldu það engin áhrif hafa á titilvonir þeirra á ólympíu- leikunum. Enn skorar Pétur Péturs. — Skoraði annað mark Feyenoord úr vítaspymu í gær „Þetta var hálfgert basl á okkur i leiknum gegn Den Haag,” sagði Pétur Pétursson er við höfðum samband við hann í gærkvöldi. „Okkur tókst þó að vinna nauman sigur og ég skoraði fyrra markið okkar úr vitaspyrnu. Hitt skoraði Richards Budding, en þetta hefur verið óttalegt basl á okkur að undanförnu. Kannski einhver þreyta í liðinu og þetta er búið að vera erfitt i siðustu leikjum eins og úrslitin sýna e.t.v. bezt.” Úrslitin í Hollandi urðu, sem hér segir: Tilburg-Deventer 3—0 Arnhem-NAC Breda 2—0 Haarlem-Ajax 1—3 AZ ’67-Escelsior 1 —0 Utrecht-Sparta 3—1 Feyenoord-Den Haag 2—1 Roda-Maastrich 4—0 Twente-PSV 2—1 PEC Zwolle-NEC Nijmegen 1—0 Staðan í hollenzku úrvalsdeildinni er nú þessi: Ajax 22 18 2 2 58—20 38 AZ’67 21 13 5 3 43—21 31 Feyenoord 20 11 7 2 38—17 29 RODA 22 12 3 7 35—26 27 Utrecht 22 10 6 6 34—26 26 PSV 22 9 5 7 40—27 24 Twente 21 9 5 7 28—28 23 Den Haag 21 7 7 7 26—28 21 Excelsior 21 8 5 8 34—38 21 Tilburg 20 6 7 7 25—37 19 Deventer 20 7 4 9 29—28 18 PEC Zwolle 20 6 5 9 21—25 17 Haarlem 22 5 7 10 29—44 17 Arnhem 21 5 6 10 24—38 16 Maastricht 21 3 9 9 24-36 15 Sparta 20 5 4 11 30—38 14 NEC Nij. 20 4 2 14 17—34 10 NAC Breda 19 3 4 12 11—32 10 Veður var gott á sunnudag þegar svigkeppnin fór fram í Bláfjöllum. Keppni hófst kl. 10 með flokki stúlkna 13—15 ára. Mótið fór mjög vel fram og gekk keppni fljótt og vel þrátt fyrir hinn mikla fjölda þátttakenda. En 155 keppendur voru skráðir til leiks. Verðlaunaafhending fór fram við Ármannsskálann strax að mótinu loknu. Úrslit í sviginu Stúlkur 13— -15 ára. 1. Hrefna Magnúsdóttir A. 64.82 62.30 127.12 2. Ásta Óskarsd. R. 65.68 63.37 129.05 3. Lena Haligrímsd. A. 66.28 63.19 129.47 4. Inga H. Traustad. R. 66.28 63.27 129.55 5. Þórunn Egilsd. R. 68.51 64.83 133.34 6. Ingibjörg Harðard. A. 69.93 64.11 134.04 Drengir 13— -14 ára. 1. Árni G. Ámason H. 59.81 51.81 111.62 2. Stefán Bjamhéöinss. A. 61.87 51.18 113.05 3. Atli Einarsson. I. 61.72 52.10 113.82 4. Ásm. Helgason R. 61.74 52.10 113.84 5. Friðgeir Halldórsson í. 61.87 52.50 114.37 6. Stefán G. Jónsson H. 60.44 54.07 114.51 Drengir 15— 16ára. 1. Ólafur Harðarsson A. 55.04 56.19 111.23 2. Bjarni Bjarnason A. 55.48 56.61 112.09 3. Ólafur Sigurðsson H. 56.60 56.80 113.40 4. Örnólfur Valdimarsson R 56.73 57.30 114.03 5. Daníel Hilmarsson D. 52.24 64.00 116.24 6. Stefán Ingvarsson A. 60.08 57.90 117.98 Úrslit í stórsvigi. Stúlkur 13— 15ára. 1. Hrefna Magnúsd. A. 55.09 60.26 115.35 2. Krístin Símonard. D. 56.11 59.68 115.79 3. Ásdís Frimannsd. A. 57.50 61.36 118.86 4. Inga H. Traustad. R. 57.68 61.24 118.92 5. Guðrún Björnsd. R. 59.07 60.58 119.62 6. Tinna Traustad. R. 57.81 61.96 119.77 Drengir 13— 14 ára. 1. Eggert Bragason Ó. 52.28 54.97 107.25 2. Ámi G. Ámason H. 53.02 55.97 108.99 3. Friögeir Halldórss. í. 54.08 57.17 111.23 4. Stefán A. Jónson H. 54.25 57.19 111.44 5. Jón Ó. Ólafsson A. 54.98 58.64 113.62 6. Magnús Gunnarsson Ó. 55.20 59.01 114.21 Drengir 15— -16 ára 1. Guðm. Jóhannesson 1. 52.19 52.92 105.11 2. Bjami Bjamason A. 52.53 53.53 106.06 3. Ól. Harðarsson A. 52.33 54.41 106.74 4. Daníel Hilmarsson D. 52.24 54.58 106.82 5. Samúel Björnsson A. 52.26 55.49 107.79 6. Benedikt Einarsson í. 53.72 55.95 109.67 Alpatvíkeppni Stúlkur 13—15 ára 1. Hrefna Magnúsdóttir A. 2. Inga H. Traustadóttir R. 3. Dýrleif Guðmundsdóttir R. Drengir 13—14 ára 1. ÁrniG. Árnason A. 2. Friögeir Halldórsson í 3. Stefán G. Jónsson H. Drengir 15—lóára. 1. Ólafur Harðarsson A. 2. Bjami Bjamason A. 3. Daníel Hilmarsson D. Þótt Daniel Hilmarsson ynni ekki til verðlauna á punktamótinu fór ekki milli mála að þarna er mikið efni á ferðinni. Hér er hann á fullri ferð i sviginu. DB-mynd Þorri. Enn sigurganga Fram Framstúlkur héldu sigurgöngu sinni áfram í 1. deild íslandsmótsins í hand- knattleik kvenna i gærkvöldi i Laugar- dalshöll. Sigruðu þær FH úr Hafnar- firði örugglega 15—10. Staðan í hálf- leik var þó jöfn 7—7. Framstúlkur eru því enn ósigraðar í deildinni, komnar með 16 stig eftir átta leiki, enda lang- bezta liðið i kvennaboltanum. Það er ekki hægt að segja annað en FH-liðið hafi verið óheppið í gær — dæmd voru Stelpumar í Hlíðar- enda í öðru sætinu Stelpurnar frá Hlíðarenda komu sér í annað sætið i 1. deild íslandsmótsins i handknattleik kvenna i gærkvöldi, er þær unnu stöllur sínar úr vesturbænum með 11 mörkum gegn 10. Þetta var fjórði eins marks sigur Vals í 1. deildinni í röð. Valur og Haukar eru jöfn í öðru sæti með 12 stig. Haukar hafa að visu leikið einum leik fleira, eða 9. KR-stúlkurnar hafa leikið níu leiki og eru þær með 10 stig. Leikurinn var mjög leiðinlegur og er ekki að furða þó áhorfendur séu ekki fleiri en raun ber vitni. Þó voru þeir með fleira móti í þetta sinn vegna þess að leikur Vals og Fram í 1. deild karla — Valur 10-11 (6-6) Islandsmótíð i handknattíeik 1. deild kvenna KR—Valur 10—11 (6—6) í Laugardalshöll, sunnudaginn 10. febrúar. Beztu leikmenn (hœsta einkunn 10) Jóhanna Pólsdóttir, Valur 8, Marin Jónsdóttír, Valur, 7, Hansina Melsteð, KR, 7, Ágústa Dúa Jónsdóttír, Valur, 6, Hjördis Sigurjónsdóttir, KR, 6. KR. Ása Ásgrimsdóttír, Helga Bachman, Hansina Melsteð, Hjördis Sigurjónsdóttir, Ama Garðarsdóttir, Olga Garöarsdóttír, Anna Lind Sigurðsson, Ellý Guðjohnsen, Guðrún Vilhjólmsdóttir, Hjálmfríður Jóhannsdóttír, Bima Benediktsdóttír og Karólina Jónsdóttír. Valur. Jóhanna Pálsdóttír, Harpa Guðmundsdóttir, Elín Krístínsdóttír, Karon Guönadóttir, Sigrún Bergmundsdóttír, Ágústa Dúa Jónsdóttír, Puríður Hjartardóttír, Ema Lúðviksdóttír, Marín Jónsdóttír, Krístín Ólafsdóttir, Ólafia Guömundsdóttir og Guðbjörg Einarsdóttir. Dómarar Einar Sveinsson og Helgi Gunnarsson. var á undan. Mannskapurinn tíndist út með timanum — enda engin furða. Það er ekkert upp á að bjóða. Leikurinn var mjög jafn allan tímann. Mátti sjá tölurnar l — l og allt upp í 10—10. Staðan í hálfleik var 6— 6. Fjögur mörk KR kvenna voru gerð úr vítum. Landsliðskonan þegar það var og hét, Hansina Melsteð, skoraði þau öll. Það má með sanni segja að hún sé máttarstólpi liðs síns, — enda fyrir- liði þess. Þegar þrjátíu sekúndur voru til leiksloka var staðan jöfn 10—10. Þá fengu Valsstúlkur viti, Erna Lúðvíks- dóttir skoraði örugglega í þetta sinn og tryggði Val sigur. Að mínu mati hefði jafntefli verið sanngjarnt í þessum leik, en tölurnar ráða. Úrslitin urðu því 11— 10. Mörk Vals skoruðu: Erna Lúðvíks- dóttir 5/1, Harpa Guðmundsdóttir 2, María Jónsdóttir 2, Ágústa Dúa Jóns dóttir, Karen Guðnadóttir og Elín Kristinsdóttir 1 hver. Mörk KR: Hansina Melsteð 7/4, Hjördís Sigurjónsdóttir 2 og Birna Benediktsdóttir 1. -HJ. af þvi fjögur mörk og mörg skot af dauðafæri voru misnotuö. En samt var sigur Fram sanngjarn. Fyrri hálfleikur var mjög jafn. Fram fékk þrjú víti — Guðriður Guðjóns- dóttir skoraði úr tveimur og misnotaði eitt. FH stelpur jöfnuðu þegar þrettán sekúndur voru eftir af hálfleiknum úr víti. Kristjana Aradóttir skoraði og jafnaði 7—7. Fram kom mun ákveðnara til leiks í þeim síðari. Skoraði hvert markið á fætur öðru. Um miðjan hálf- leikinn var staðan orðin 11—9 Fram í vil. Er fimm mínútur voru til leiks- loka skoraði Guðríður Guðjónsdóttir 13. mark Fram, 13—9. Fram fékk víti þegar rúmar þrjár minútur voru til leiksloka —Guðríður tók vitið og sem fyrr nýtti hún það og var staðan þvi orðin 14—10. Enn var Guðríður á ferð. og skoraði hún sitt sjöunda mark i leiknum þegar ein mínúta var eftir af leiktímanum, 15—10. Á síðustu sekúndu fékk FH víti og var það mis- notað. Dómarar leiksins voru Davíð Sigurðsson og Þorsteinn Jóhannsson þjálfari 1. deildarliðs Víkings. Það var eins og fyrri daginn að leita þurfti að dómara til að dæma leikinn. Gengið var mann frá manni, þar til Þorsteinn gekk úr áhorfendastúku og var ekki annað að sjá en þar færi alvanur dómari. En kollegi hans Davíð ætti að taka smá æfingu áður en hann tekur að sér dómgæzlu næst. Mörk Fram: Guðríður Guðjóns- dóttir 7/4, Jenný Grétudóttur 4, Oddný Sigsteinsdóttir 2, Jóhanna Halldórsdóttir og Guðrún Sverrisdóttir 1 hvor. Mörk FH: Kristjana Aradóttir 5/1, Svanhvít Magnúsdóttir 2, Ellý Erlings- dóttir 2, Katrín Danivalsdóttir 1. -HJ. ÍS vann UMFL — í blakinu á laugardag í kvöld verður mikilvægur lcikur i I. deild karla f blaki. Þróttarar fara á Laugarvatn og leika þar gegn UMFL. Sigri Laugdælir er næstum óhætt að fara að merkja þeim bikarinn en Þróttarar galopna hins vegar dcildina sigri þeir i leiknum. Á laugardaginn unnu Stúdentar lið Eyfirðinga 3—1. Hrinurnar fóru 15— 6, 14—16, 15—6 og 15—11. ÍS- stúlkurnar léku gegn ÍMA og sigruðu 3—1, 5—15, 15—13, 15—11 og 15—6. Keppnin í 1. deild kvenna virðist ætla að verða hörð á milli ÍS og Vikings en Víkingur vann um helgina Breiðablik 3—1. Lið Breiðabliks hlaut sín fyrstu stig í 2. deild karla með því að sigra Þrótt NK 3—2. Erfið færð var á Aust- fjörðum og þurfti snjóbíl til að koma liðinu ásamt dómara á Norðfjörð. -KMU. Fram - FH 15-10 (7-7) íslandsmótið í handknattíeik 1. deild kvenna Fram—FH 15—10 (7—7) i Laugardalshöll, sunnudaginn 10. ffebrúar. Beztu leikmenn (hœsta einkunn 10). Jenný Grétudóttír, Fram, 8, Guðríöur Guðjónsdóttír, Fram, 7, Kolbrún Jóhannsdóttír, Fram, 7, Sólveig Birgisdóttir, FH, 6, Kristjana Aradóttir, FH, 6. Fram. Kolbrún Jóhannesdóttír, Guðríður Halldórsdóttír, Helga Magnúsdóttir, Jenný Grótu- dóttir, Krístín Orradóttír, Margrét Blöndal, Guðríður Guðjónsdóttír, Oddný Sigsteinsdóttír, Steinunn Helgadóttir, Guðrún Sverrisdóttír, Jóhanna Haildórsdóttír og Sveinbjörg Jónsdóttir. FH. Katrín Danivalsdóttír, Sólveig Birgisdóttír, Kristjana Aradóttir, Ellý Erlingsdóttír, Björg Gilsdóttír, Anna Ólafsdóttír, Krístín Pétursdóttír, Svanhvit Magnúsdóttír, Sigurborg Eyjótffs- dóttír og Álfheiður Hjörieiffsdóttir. Dómarar Davið Sigurösson og Þorsteinn Jóhannsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.