Dagblaðið - 11.02.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 11.02.1980, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980. 22 PAGBLADIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLADID SlVii 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu 8 Til sölu barnastóll, barnarimlarúm og eldhúsborð. Uppl. i síma 29465. Til sölu nýlegt Ludwig trommusett og vel með farinn Pedegree. barnavagn. Uppl. í síma 93- 1937 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu 18ferm Álafossteppi. Uppl. í sima 74975. Hjólsög. Wolf handhjólsög til sölu, 1350 vött, 9 tommu blað. Uppl. I slma 41737 á kvöldin. Til sölu ný farangurskerra, einnig staerri kerra, burðarmikil. Uppl. I sima 37764 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Bakur til sölu: Árnesþing 1—2, Næturljóð eftir Vil- hjálm frá Skáholti, Póstmannablaðið. Ljóð Stefáns Ólafssonar 1—2, Úrval I- 35, Ævisaga séra Árna, Ættartala Thors Jensens og bækur ungra skálda og stjórnmálamanna nýkomnar. Bóka varðan, Skólavörðustig 20, sími 29720. Bileigendur — iðnaðarmenn. Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, máln ingarsprautur, borvélar, borvélasett borvélafylgihlutir, hjólsagir, Dremel föndurtæki. slípirokkar, slípikubbar handfræsarar, stingsagir, Koken topp lyklasett, herzlumælar, höggskrúfjárn draghnoðatengur, skúffuskápar, verk færakassar, fjaðragormaþvingur, vinnu lampar. Black & Decker vinnuborð þrýstimælar f. vatnskassa, cylinderslíp arar, bremsudæluslíparar, toppgrinda bogar, skíðabogar, bilaverkfæraúrval. — Póstsendum. Ingþór, Ármúla I, sím 84845. Buxur. Herra t erylenebuxur á 10.000.- dömubuxur á kr. 9.000.- Saumastofan. Barmahlíð34, simi 14616. EGr FÉKK HU&STRUMPI ÞÁ ÞARF É& AÐ STRuMPAST HEIM f tORp oCr SÆKJA DÁL'trip 'A VtlMNU- STDFUNá! NEl ! É& STRUKIPAST EINN' tG R.EYNI AÐ KOMAST 1 MYKKRINU]/ Cx LEVM DU ekki buyunum MfNUM! Til sölu er Emco Star sambyggð trésmíðavél, ásamt tré- rennibekk og rennsluverkfærum. Á sama stað er einnig til sölu Phillips 1700 video kassettusegulband. Uppl. í síma 54435 eftir kl. 6. Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa 40 þorskanet með blýtein eða eftir blý tein á 40 net. Uppl. í sima 92-6632. Óska eftir að kaupa lítinn grjótmalara. Uppl. 81125. síma 96- Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 1. febrúar 1980 Chevrolet pickup m/húsi árg. '74, Honda Accord salon árg. ’78, ekinn 25 ekinn 8000 þús. km. á vél, sjálfskiptur þús. km. 5 gfra, 4ra dyra, rauður að lit. m/öllu. Upphxkkaður á lapplander Verð 5.300.000.- Bill I sérflokki. dckkjum. Brúnsanseraður. Sannköll- uð torfærutröll með drifi á öllum. Verð kr. 5.500.000.- Auk þess í sýningarsa/ Mazda 929 2 dyra árg. 1977. Range Rover árg. 1976. Mercury Comet 2 dyra árg. 1974. AMC Concord 2 dyra árg. 1978. Lada 1600 árg. 1978. Saab 99 GL sjálfsk. árg. 1978. Ford Bronco árg. 1972 auk fjölda annarra bifreiöa því að sýningarsalur okkar rúmar 70 bifreiðir. Bílasalan -Skeifan■ Skeffunni 11 Símar84848-35035 Hjólhýsi. Vil kaupa eða leigja hjólhýsi mánuðina apríl til ágúst. Uppl. í sima 93—2400. Hitavatnskútur óskast. Spiral hitavatnskútur keyptur. Uppl. í síma 94—3850. óskast I Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin og tilheyrandi hillur. Munstur, garn og efni í stóru veggteppin Gunnhildu kóngamóður (Sofðu rótt), Krýninguna, Landslagið og Vetrarferð- ina. Pattons prjónagarn, mikið litaúrval. Efni, garn og munsturbækur i miklu úr- vali. Kappkostum að hafa fjölbreytt vöruval og góða þjónustu. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir. mæðraplatti 1980, nýjar postulinsvörur. koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni. Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir. tizkuefni og tizkulitir í samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey. Austur stræti 8 Reykjavík, simi 14220. Mjög fullkomið CASIO töhmúr á hagstæðu verði. einkaumboð á Islandi Bankastræti 8. Simi 27510 Hvlldarstólar. Til sölu vandaðir, þægilegir hvíldar- stólar. Stólar þessir eru aðeins framleidd- ir og seldir hjá okkur og verðið þvi mjög hagstætt. Lítið i gluggann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Fermingarvörurnar, allar á einum stað. Bjóðum fallegar fermingarservíettur, hvita hanzka, hvítar slæður, vasaklúta, blómahár- kamba, sálmabækur, fermingarkerti, kertastjaka, kökustyttur, Sjáum um prentun á servíettur og nafngyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum, fermingarkortum og gjafa- pappír. Póstsendum um land allt. Simi 21090, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Fyrir ungbörn 8 Til sölu Swallow tvíbura kerruvagn, einnig Pedegree svalavagn. Uppl. í síma 75643. Barnavagn til sölu. Lítið notaður, dökkbrúnn og drapplit- aður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í sima 76991. Til sölu Silver Cross barnavagn, sérlega vel meðfarinn. Uppl. í slma 13337. Burðarrúm á hjólum til sölu. Uppl. i síma 75167 eftir kl. 8. 1 Húsgögn 8 Til sölu svefnsófi (tvíbreiður útdreginn), 2 hægindastólar og gamalt borðstofuborð með 2 stólum. Uppl. í síma 37523 eftir kl. 5 síðdegis. Til sölu kringlótt borðstofuborð (eik) sem nýtt, stærð 110x110, eldhúsborð, stærð 100x75 cm, og svartar skíðabuxur nr. 34. Uppl. i síma 83633. Sófasett til sölu ásamt strauvél og hálf sjálfvirkri þvotta- vél með sambyggðri þreytivindu. Allt í góðu lagi. Uppl. í síma 34396. Til sölu sófi og sófaborð. Uppl. í sima 23573 eftir kl. 18. Til sölu sófasett á kr. 60 þús., nýtt barnaburðarrúm á kr. 20 þús., einnig óskast keypt barnaleikgrind á sama stað. Uppl. i sima 76709. Skápur til sölu að Reynimel. Uppl. í síma 41367 á kvöldin. Til sölu gamall þýzkur fataskápur afsýrður (antik) á kr. 250 þús., og einlitt Ijóst stórrisefni, 15 lengd- armetrar og 2.60 á hæð með blýþræði. Selst á kr. 80 þús. Uppl. i síma 17977. Húsgagnaviðgerðir. Annast alls konar viðgerðir á hús- gögnum, lakk og póleringar. Geri upp gamla svefnbekki, hefi einnig nýja bekki til sölu. Unnið af meistara. Uppl. í síma 74967. Óska eftir að kaupa stórt skrifborð eða stórt ílangt eldhús- borð. Uppl. isima 53317. Sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, Áklæði gott. Hagstætt verð. Uppl. í síma 25403 eftir kl. 19. Kaupum húsgögn og heiiar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, simi 11740 og 17198. Bólstrum og klæðum húsgögnin svo þau verða sem ný, eigum falieg áklæði og einnig sesselona í antik- stíl. Allt á góðum greiðslukjörum. Áshúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði sími 50564. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður, sófaborð og horn- borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn- réttingasmiði i eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða* 14, sími 33490, heimas. 17508. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfnii 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. ð Heimilistæki 8 Husqvarna samstæða, ofn og 4 hellna eldavél með gufugleypi til sölu ásamt hluta af eldhúsinnréttingu. Uppl. i síma 34453 eftir kl. 6. Eldavél til sölu. Sem ný, vel með farinn Electrolux elda- vél til sölu. Uppl. í síma 82088 á daginn og 30753 á kvöldin. Til sölu stór He Majesty þvottavél (amerísk) og Speed Queen tauþurrkari (einnig ameriskur) og straumbreytir fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 á daginn en 76179 eftir kl. 7 á kvöldin. H-110 Til sölu stór Westinghouse þurrkari, litið notaður. Uppl. milli kl. 5 og 7 í síma 51191.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.