Dagblaðið - 11.02.1980, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRUAR 1980.
I
23
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Hann granni okkar s
sem sagði að Bimmi
bróðir binn hefði-
Hvutti, þú hlýtur
að hafa kennt Albert að
svnda!
Til sölu Westinghouse
ísskápur og frystir, sambyggt, ásamt
eldavél og ofni ca 15 ára gamalt. I góðu
standi. Verð 350 þús. Má greiðast
eftir samkomulagi. Hentar vel alls konar
veitingarekstri eða heimili. Uppl. i síma
39373 eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Útskorinn antik hornskápur
með gleri til sölu, hæð 1,85. Uppl. í
sima 19488 eftir kl. 7.
I
Hljómtæki
D
Gott söngkerfi óskast
til kaups, að minnsta kosti 8 rása. Uppl. i
síma 30027 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er sambyggð
Kenwood stereósamstæða. Uppl. í síma
40059 eftirkl. 19.
Til sölu nýlegt
stereó hljómtæki með ábyrgð. Sambyggt
plötuspilari, segulband og útvarp.
Tegund Crown SHC 3250. Ódýrt,
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 85315.
Til sölu Sansui magnari
AU 2200 og EPl 50 hátalarar og
Pioneer HR 99 segulband. Uppl. í síma
21882 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu rúmlega
ársgömul mjög vel farin Toshiba stereo-
samstæða. Einnig 2x20 vatta útvarps-
magnari. Uppl. i síma 71473 eftir kl. 19.
Til sölu litið notuð
hljómtæki. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 83645 til kl. 21.
Hljómtæki i úrvali
ISértu ákveðinn að selja eða kaupa þá
hringir þú í okkur eða bara kemur. Við
kaupum og tökum i umboðssölu allar
gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn
eftir sambyggðum tækjum. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50. Simi
31290.
I
Hljóðfæri
D
Hljómbær sf.: Iciðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja i endursölu.
Bjóðum landsins lægstu söluprósentu
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i
sölu i Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, simi 24610.
Hverfisgata 108. Rvík. Umboðssala —
smásala.
------------------------------j----
Rafmagnsorgel.
Höfum kaupen^tr að notuðum raf
magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir-
farin ef óskað er. Hljóðvirkinn íf..
Höfðatúni 2. sími 13003.
Teppalagnir — Teppaviðgerðir.
Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á
nýjum og gömlum teppum. Færi til
teppi á stigagöngum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í sima 81513 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
I
Ljósmyndun
D
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón- og svarthvítar, einnig i lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Úrval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. i sima 77520.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafi Imur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,’
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Deep. Dracula, Breakout o.fl. Filmur til
sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur
óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Simi 36521.
Kvikmyndafilmur
til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm
og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú
fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum
fyrir barnaafmæli. ennfremur fyrir eldri
aldurshópa. félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur i styttri og lengri út-
gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frenzy. Car.
Birds. Family Plot, Duel og Eiger
Sanction o.fl. Sýnignarvélar til leigu.
Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479.
1
Dýrahald
D
Þrjá 2ja mán. kettlinga
vantar heimili. Allir eru þeir mjög þrif-
legir og fallegir. Þeir sem áhuga hafa
vinsamlegast hringi í síma 27104
(María).
Hestamenn — Hestamenn.
Ef þið hafið áhuga á að tryggja ykkur
hey á komandi sumri þátleggið nafn og
simanúmer og hugsanlegt magn inn á
DB merkt „Samningur”.
Til sölu gráskjóttur
6 vetra hestur. Uppl. i síma 72854.
Hænuungar til sölu.
Get útvegað daggamla holdaunga. Uppl.
i síma 42076 í kvöld og næstu kvöld eftir
kl. 7 (Stefán Már).
1
Safnarinn
D
Kaupum islenzk frfmerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
I
Til bygginga
i
Vinnuskúr til sölu.
Uppl. í síma 19672 eða 31017.
I
Hjól
D
Til sölu Honda XL 35Ó
hjól í toppstandi, ekið 8.500 km, góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 97-7329
(Tryggvi).
Mjög mikil bifhjólasala.
Okkur vantar allar gerðir af stórum
götuhjólum á söluskrá. Mikil eftirspurn
eftir Hondu SL350, XL350 og XL250
torfæruhjólum. Komið með hjólið og
það selst fljótt. Stór sýningarsalur. Gó.ð
og trygg þjónusta. Karl H. Cooper
verzlun. Höfðatúni 2, sími 10220.
Mótorhjól sf. auglýsir
allar viðgerðir á 500 cc mótorhjólum.
Þið sem búið úti á landsbyggðinni,
sendið hjólin eða mótorana. Við
sendurn til baka i póstkröfu. Tökum hjól
í umboðssölu. Leitið uppl. i sima 22457.
Lindargötu 44.
Ný hjól — Montesa.
Höfum okkur Cappra 414 VE Moto-
cross hjól til sölu og 1 Enduro 360 H6 á
mjög góðu verði. Leitið uppl. Montesa
umboðið Þingholtsstræti 6, sími 16900.
Hjólið auglýsir:
Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og
stærðir, ennfremur nokkur notuð
reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama
stað til sölu notaö sófasett, símabekkur,
rúm ogfl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið,
Hamraborg 9, simi 44090, opið 1—6,
laugard. 10—12.
Bátar
I
Bátavél.
Óska að kaupa 10—25 hestafla dísil
bátavél. Uppl. í síma 93—2090.
Til sölu dfsil bátavél,
Hupper, 6 hestafla, 1 árs. Uppl. gefnar
hjá S. Stefánsson og Co hf., sími 27544.
Bukh — Mercruiser.
Vinsælu Bukh bátavélarnar til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara. Örugg-
ar, þýðgengar, hljóðlátar. Allir fylgi
hlutir fyrirliggjandi. Mercuriser, heims-
ins mest seldu hraðbátavélarnar, til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara.145 hest-
afla disilvélin með power trim og power
stýri — hagstætt verð — góðir greiðslu
skilmálar. Veljið aðeins það bezta og
kannið varahlutaþjónustuna áður en
vélagerðin er valin. — Gangið tímanlega
frá pöntunum fyrir vorið. Magnús Ó.
Ólafsson heildverzlun, simar 10773 —
16083.
Flugfiskbátur, 22 feta,
samþykktur af Siglingamálastofnun til
sölu. verðkr. 3 milljónir meðsöluskatti .
18 feta óinnréttaður, verð kr. 1950 þús.
með söluskatti. Athugið að Flugfisk-
bátar hafa unnið bæði sjóröll DB. Verð-
tilboð í fullkláraða báta, utanborðsdrif á
allar teg. véla (t.d. notaðar bilvélar).
Uppl. i síma 53523 eftir kl. 19 og um
helgar. Flugfiskur. Vogum Vatnsleysu-
strönd.
Mótun, Dalshrauni 4, sfmar 53644 —
53664.
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara
ýmsar gerðir glassfiber báta á ýmsum
byggingarstigum, samþykktar af Sigl-
ingamálastofnun. Ný gerð, 20' hrað-
bátur, 10 fyrstu bátarnir seljast á kynn-
'ingarverði, 2,5 millj., óinnréttaður
skrokkur. Vinsælasti bátur landsins, 24'
fiskibátur, hálfsmíðaður á 2.880 þús.
Glæsileg 23' snekkja, óinnréttuð, kr.
3.900 þús., ganghraði 28 hnútar, m/disil-
vél. Fullinnréttaður bátur á staðnum.
1
Fasteignir
D
Einbýlishúsalóð
eða byrjunarframkvæmd óskast. Tilboð
sendist augld. DB merkt „411 ”.
Til sölu raðhúslóð
í Hveragerði, hagstætt
síma52192eftirkl. 19.
verð. Uppl. í
1
Bílaleiga
I
Á.G. Bflaleiga.
Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla.
‘Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,l(óp.
simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
•manns Toyota 30. Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bilarnir árg. ’78 og '79.
Afgreiðsla alla virká daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631.
iEinnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
jfeióyni.
I
Bílaþjónusta
i
Bifreiðaeigendur.
Nælonhúðum ýmislegt i bíla, t.d. slitna
dragliðsenda, grill á Range Rover,
stuðara, felgur og fl. Sandblásum einnig
ýmsa bilahluti. Nylonhúðun h.f.,
Vesturvör 26, Kópavogi. Sími 43070.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum,
sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kóp„ sími 72730.
Bflabón — stereotæki.
Tek að mér að hreinsa ökutækið innan
sem utan. Set einnig útvörp og segul-
bandstæki í bíla ásamt hátölurum.
Sækjum ogsendum. Nýbón, Kambsvegi
18, simi 83645.
Önnumst allar almennar
boddíviðgerðir. fljót og góð þjónusta.
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar. Smiðjuvegi 22. sínii 74269.
Önnumst allar almennar
bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í
véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. F,, og góð þjón
usta. Biltækni. Smiðjuvegi 22, Kópa-
vogi. simi 76080.
Grísalundir
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ - SÍMI35645
Rakarastofan Kiapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofa Klapparstíg
Tímapantanir
13010
Barnaheimffl
Byggung s/f. Reykjavík óskar eftir til-
boðum í rekstur barnaheimilis að Boða-
granda 7. Nánari upplýsingar veitir fram-
kvæmdastjóri.
. B YGGUNG S/F REYKJA VÍK
SÍMI20201 - 26609