Dagblaðið - 11.02.1980, Síða 24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980.
24
<
D
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Þjált'i verður æfur ef við skoruni ekki
fljólt.
Um leið óg einhver okkar
fær knöttinn förúm við
Bilasprautun og réttingar.
Almálum, bléttum og réttum allar,
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin,
Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn-
höfðaó.sími 85353.
Garðar Sigmundsson, !
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingari
símar 19099 og 20988. Greiðsluskih
málar.
Bílaviðskipti
Til sölu Ford Fairlane
árg. ’59, verð 200 þús. Uppl. í síma
66256.
Willys’47,
sundurrifinn, til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. i sima 92-6632.
Óska eftir hægra
bretti og húddi á Willys árg. ’55—’70.
Uppl. í sima 51439.
Mazda 323 1300 cc 77
til sölu. Lítið keyrður, grásanseraður,
góður bíll. Útvarp og nýleg snjódekk
fylgja. Uppl. í síma 37621 eftir kl. 6
kvöldin.
TilsöluVW 1300’74
i toppstandi meðskoðun 1980 nýspraut-
aður og mikið endurnýjaður. Uppl. í
síma 84028.
Ford Bronco til sölu.
Vantar kamb og pinjon í framdrif að
öðru leyti mikið endurbættur. Þarfnast
málningar. Verð ca 900 þús. ATH skipti
á minni bíl. Uppl. í sima 44173 eftir kl.
7.___________________________________
Til sölu Lada sport ’79
lítiðekinn, útvarp. Uppl. í síma 39339.
Buick Sport Wagon árg. ’66
til sölu, (antik) 8 cyl. sjálfskiptur, fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 92-3230 á
daginn og 1422 á kvöldin.
Skodi 110 ’711 mjög
góðu ástandi. Ekinn 31 þús. Uppl. i sima
23843 til kl. 6 og 74560 eftir kl. 6.
Tilsölu Mazda 323 árg. ’79,
5 dyra, 5 gira, ekinn 15 þús. km,
fallegur blll. Uppl. f sima 66627.
Til sölu VW 1300
árg. ’72 með lélegri vél. Uppl. i síma
37505 eftirkl. 18.
Ford Mustang árg. ’66
til sölu. Bíllinn er 6 cyl., sjálfskiptur,
ekinn 42 þús. km á vél, lítur vel út, verð
tilboð, skipti möguleg. Uppl. I sima
16650 á daginn og 72226 á kvöldin.
Tilboð óskast I Bronco ’74,
8 cyl, beinskiptan. Uppl. 1 sima 74457.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 71, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima
73464.______________________________
Cortina ’74 til sölu,
góður bill. Uppl. í sima 50825 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
Lada sport á góðum og öruggum
mánaðargreiðslum. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Lada sport” fyrir 14.
febr.
Ford Escort ’ 74,
þýzkur, til sölu. Uppl. I sima 53639.
Vél, drif, gfrkassi og fl.
til sölu 1 Austin Mini. Uppl. í sima
51191.
Vantar sjálfskiptingu I
Toyota Crown 71. Uppl. i sima 94-7223
eftir kl. 9.30 á kvöldin.
VW 1200 árg. '11
til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í
sima 15097 eftirkl. 5.
Fólksbifreið Chevrolet
Nova til sölu, árg. 74, ekinn 50 þús. km,
nýsprautaður. Uppl. í síma 32799.
Datsun dfsil árg. 71
með lélega vél til sölu, hagstætt verð.
Uppl. allan sólarhringinn. 1 síma 97—
3851.________________________________
Oldsmobile Delta 88 árg. 71
til sölu. Smábilun í vél. Ýmis skipti
koma til greina. Verð 1,8 millj. Uppl. i
síma 42648.
Mazda 929 árg. 78
til sölu, lítur út sem nýr, vetrar- og
sumardekk, útvarp, einn eigandi, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 36081.
Bilasalan flytur, aukin þjónusta,
reynið viðskiptin. Vantar bíla á sölu-
skrá. Söluumboð nýrra Fordbila, land-
búnaðartækja frá Þór hf., einnig notuð
landbúnaðartæki. Opið kl. 13 til 22.
Bílaala Vesturlands Borgarvík 24
Borgarnesi, Sími 93-7577.
Til sölu Willysárg. ’55,
allur upptekinn, ný skúffa, nýtt fram-
stykki, og styrkt grind. 350 cub.
Chevrolet mótor, 4 hólfa og 4 volta.
Breið dekk, nýlegar blæjur. Uppl. í síma
42030 á daginn.
Óska eftir framstuðara
á VW 1600 árgerð 71. Einnig á sama
stað ér til sölu barnarimlarúm, lítið
notað. Uppl. í síma 44567.
Chevy Van 20 73.
Til sölu mjög góður Chevrolet Van,
iangur sendiferðablll, 8 cyl., sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur. Þiljaður og
einangraður. Skipti möguleg. Uppl. i
sima 32126.
Lada 1500 árg. 78
til sölu. Fallegur og mjög vel með farinn,
algjör dekurbíll. Uppl. í sima 71866.
Vel gangfær Taunus
67 station tii sölu, verð 200 þús. Uppl. i
síma 99—3831.
Til sölu notaðir boddihlutir
I Range Rover, vinstra frambretti, grill,
hvalbakshlif, vinstra afturbretti og neðri
afturhleri og neðri hurðarhelmingur.
Ennfremur skottlok á Saab 96 og 99.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—412.
Til sölu VW 1303 árg. 74,
I góðu standi, skoðaður ’80. Uppl. í síma
52991 eftir kl. 7.
Volvo 144 árg. 72
til sölu, nýsprautaður, góð dekk og í
góðu lagi. IJppl. í síma 92—6600 milli
kl. 5 og 8.
Til sölu Mini ’64,
ný dekk, þarfnast viðgerðar, verð 150
þús., einnig til sölu 2 Skoda Pardusar i
varahluti. Uppl. I síma 73593.
Til sölu Citroén Ami 8 station
árg. 73, í góðu standi. Uppl. í síma
53173.
Nú er tækifærið!!!
2 stk. Sunbeam 1500 til sölu, árg. 71 i
þokkalegu lagi og árg. 72 i varahluti eða
til að gera upp. Hagstætt verð og kjör.
Uppl. í síma 53620 eftir kl. 5.
Til sölu varahlutir
1 Opel Rekord. Hurðir, ósamsett vél,
gírkassi, drif og fl. Óska eftir vatnsdælu
og stýrisdælu með festingu 1 Ford 351
Windsor. Uppl. í síma 40605 eftir kl. 7.
Til sölu Mercury Comet
72, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti
koma til greina á dýrari bil, t.d. Mözdu
929 75. Uppl.ísíma 52395.
Austin Mini 75 til sölu.
Uppl. 1 sima 72899.
Óska eftir að kaupa bil
með 1 millj. kr. útborgun og öruggum
mánaðargreiðslum eftir samkomulagi.
Allt kemur til greina. Á sama stað er til
sölu Fíat 127 72 og Saab 96 ’68.
Þarfnast smávægilegra viðgerða. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—474.
Sportfelgur
á Saab 99 til sölu. Uppl. i síma 29103
eftirkl. 17.
Cortina 2000E árg. 76.
Sjálfskiptur, litað gler, vinyltoppur,
glæsileg innrétting, útvarp, ný vetrar-
dekk, sumardekk á sportfelgum fylgja.
Nánari uppl. í síma 23816 eftir kl. 19.
Willys CJ—5 til sölu
I toppstandi, ný blæja. Uppl. í sima
23816 eftirkl. 19.
Til sölu alveg einstakur
VW 1303 73. Mjög vel með farinn. Er
m.a. með spoiler, krómhringjum, ný
nagladekk, Halogen ljóskastarar, út-
varp, áklæði á sætum, upphá sæti og m.
fl. Allur nýyfirfarinn, fæst á mjög
góðum kjörum. Vekur athygli. Uppl. í
sima 92—6618 allan daginn.
Cortina 1300 árg. 71
blár 2ja dyra, til sölu, ekinn 112 þús. km
25 þús. km á vél. Billinn er i mjög góðu
standi og stenst allar gerðar kröfur.
Allar uppl. í síma 45360.
Saab 95 (station)
árg. 74. Til sölu Saab 95. Billinn er í
mjög góðu lagi og vel með farinn. Skipti
á góðum Saab 99 eða Volvo árg. 76-77
koma til greina. Uppl. í síma 44837 eftir
kl. 18.
Skoda Amigo árg. 77
til sölu. Keyrður 23 þús. km. Uppl. í
síma 75062.
Vantar bíl, Moskvitch árg. 74
eða 75. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—457.
Til sölu Oldsmobile Classe Supreme
árg. ’65, bíll í sérflokki. Uppl. i síma
30580 og 31889.
Til sölu Renault 12 TL
árg. 78, góður bill, einn eigandi, gott
verð og skilmálar ef samið er strax.
Uppl. i síma 51156 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Volvo 145 árg. 73,
sjálfskiptur. Skipti á nýrri Volvo koma
til greina. Uppl. í síma 85909.
Saab 99 árg. 73
til sölu, mjög góður bill, verð 2,9, skipti á
ódýrari bíl gætu komið til greina. Uppl. í
síma 66141.
Fiat 127 árg. 73
til sölu, allur nýyfirfarinn, lítur ágætlega
út, fæst á góðum kjörum eða
staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 74887.
Vplvol44árg. 71.
Óska eftir vél B—20 í Volvo 144 má
vera slitin eða útbrædd. Uppl. I sima
99-3280 eftirkl. 19.
Audi 100 LS
74 til sölu, rauður að lit, góður bíll, er
sjálfskiptur. Uppl. I síma 93-2485 eftir
kl. 8.
Saab 96 árg. 72
til sölu, bifreið í sérflokki, ekinn 98 þús.
km. Athugið: aðeins 2 eigendur. Skipti
koma ekki til greina. Uppl. í síma 72993
eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupa
bifreið á verðinu 1.500 til 2 millj. á
góðum kjörum, helzt Wartburg. Til
sölu á sama stað Trabant árg. 76 fólks-
bifreið ekin> 40 þús. km. Uppl. i síma
92-1957.
Chevy Willys ’64
til sölu með upptjúnaðri 350 vél,
Sakimaf kassa, bíllinn er allur nýupptek-
inn og á nýjum Lapplander dekkjum,
verð 3,3 millj. Öll skipti koma til greina.
Uppl. í síma 85825 og 36853.
Til sölu litið
keyrður Ford Granada 76, nýskoðaður
’80. Uppl. i sima 23829.
Til sölu Austin Mini
árg. 74. Simi 92-6566.
Til sölu Ford Bronco
’74, 6 cyl, beinskiptur, með spili,
skoðaður ’80. Uppl. í síma 44731.
Til söluFiat 125,
árg. 71, til niðurrifs. Nýupptekin vél.
Uppl. í síma 93-6431 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til sölu Citroén DS
árg. ’68, númerslaus, selst ódýrt. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-382
Vantar varahluti
I Toyota, afturrúðu, grill og framstuðara
í Mark II 71. Sími 44150.
Vantarhead
á Mözdu 1300. Uppl. í sima 92-2961.
Fiat 131 S’76
til sölu, 2ja dyra, fallegur blll. Uppl. í
síma 83481.
Flat 128 71
til sölu, ógangfær en mjög góð vél.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—403
Varahlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
varahluti I allar tegundir bifreiða og
vinnuvéla, frá Bandarikjunum, t.d. GM,
Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark,
Grove, lnternational Harvester, Chase,
Michigan og fleiri. Uppl. i sima 85583
og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld.
Felgur, 16X8, hagstætt verð.
16x8 hvítar teinafelgur fyrir Blazer,
GMC, Wagoneer, 6 bolta mynstur, til
sölu á aflsáttarverði, kr. 42.000. Til
afgreiðslu strax. Ö.S. umboðið, Vikur-
bakka 14, simi 73287.