Dagblaðið - 11.02.1980, Qupperneq 25
DAGP'.AÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
Bilabjörgun, varahlutir.
Til sölu varahl.utir í Fiat 127, Rússa-
jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor-
tinu árg. '70, VW, Sunbeam, Citroen
GS, Ford '66, Moskvitch, Gipsy, Skoda,
Chevrolet '65 og fl. bila. Kaupum bíla til
niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla.
Opið frá kl. 11—19, lokað á sunnu-
dögum. Uppl. I síma 81442.
Biazer Cheyenne árg. '73,
8 cyl. 307, sjálfskiptur, aflstýri og -
bremsur. Góð kjör og alls konar skipti
möguleg. Uppl. I síma 50947.
I
Húsnæði í boði
i
Húsnæði í boði
fyrir eldri konu eða reglusöm hjón.
Uppl. ísíma 99-1470.
Til leigu 300 fm
húsnæði á 3ju hæð við Ármúla. Mögu-
legt að skipta húsnæðinu í tvennt. Uppl.
ísíma 75908.
Til leigu 2ja herb.
góð íbúð meö sérhita og inngangi á
góðum stað í Breiðholti. Laus strax.
Reglusemi og góð umgengni áskilin.
Tilboð með helztu ifRpl. sendist DB fyrir
13. febr. nk. merkt „Góð íbúð 79”.
Gott forstofuherbergi
til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma
38028.
Til leigu 3 snyrtileg '
skrifstofuherbergi við Tryggvagötu.
Uppl. ísíma 21600.
Til leigu 4ra herb. ibúð
við Háaleitisbraut. Tilboð sendist DB
merkt „Góður staður”.
I
Húsnæði óskast
i
Ungt paróskar
eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í
síma 43324 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ibúð óskast.
Er ekki eitthvert gott fólk, sem getur
leigt einstæðri móður með eitt tveggja
og hálfs árs gamalt barn 2ja herb. ibúð í
Kópavogi, helzt í Vesturbæ (gæti veitt
húshjálp eftir samkomulagi) . Ef svo er
hringið í síma 43444.
Barnlaus hjón
(bæði í læknanámi) óska eftir 2—4 herb.
íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. I síma
25419.
Skólafóik með 2 börn
óskar eftir 4ra herb. íbúð til leigu.
Algjörri reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 19375.
U ngtemplarafélagið
Hrönn óskar eftir að taka húsnæði á
leigu fyrir starfsemi sína. Æskileg stærð
herbergi 30-40 ferm til nota eitt kvöld í
viku og annað lítið sem hægt væri að
nota sem skrifstofu og félagið hefði til
einkaafnota. Uppl. á skrifstofu Íslenzkra
ungtemplara, Fríkirkjuvegi 11 eða í
síma 21618 milli kl. 16 og 17 i dag og
næstu daga.
Óska eftir bilskúr
til leigu. Uppl. í síma 85448 milli kl. 6 og
9.
Óska eftir að taka
á leigu bílskúr í Keflavik. Uppl. í síma
92-3029.
Óska eftir bilskúr
til leigu, þarf helzt að vera með raf-
magni. Uppl. í síma 72123 eftir kl. 7.
Unghjón, barnlaus,
óska eftir 2—3ja herb. íbúð frá 1. maí.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
síma 74145 eftir kl. 5ákvöldin.
Róleg og reglusöm kona
óskar eftir 1—2 herb. íbúð i bænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 26961.
Sjúkraþjálfari óskar
eftir að taka litla íbúð á leigu sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í síma37509 eftir kl. 5 á daginn.
Ung reglusöm kona
óskar eftir forstofuherbergi með sér
snyrtiaðstöðu á góðum stað í bænum.
Uppl. í síma 34568.
íbúðarhúsnæði
á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskast til
leigu, helzt meðfylgjandi bílskúr, þóekki
skilyrði. Reglusemi heitið. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—366.
Litil íbúð óskast
til leigu fyrir einhleypan mann. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá
augl’j. DB í síma 27022.
H-506
Lítið iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni
undir húsgagnaiðnað. Æskileg stærð
50—100 fermetrar. Uppl. í síma 20208 á
kvöldin og um helgina.
2—3ja herb. íbúð
óskast fyrir hjúkrunarfræðing, helzt í
vesturbænum. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi, sími 29302. Sankti Jósepsspítalinn
Landakoti.
Einstaklingsibúð,
með eða án húsgagna fyrir einhleypan,
miðaldra mann, óskast frá I. marz, helzt
i vesturbænum. Uppl. í síma 35308 eftir
kl.4.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi. Tilboð merkt „Al-
gjör reglusemi" sendist afgreiðslu blaðs-
ins.
íbúð óskast strax,
3—5 herb. Góð umgengni, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—34.
Óska eftir 3ja herb. íbúð
til leigu, má þarfnast viðgerðar, bæði á
múr og tré. Uppl. í síma 22550 eftir kl. 6.
I
Atvinna í boði
8
Öskum eftir að ráða
Jaghentan mann til starfa við málm-
;húðun (nikkel og króm). Uppl. hjá verk-
jttjóra frá kl. 14 til 17 daglega (ekki i
síma). Stáliðjan h.f. Þverbrekku 6 Kópa-
vogi.
Óska eftir starfskrafti
til að taka til í íbúð einu sinni í viku.
Uppl. í síma 39851.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa tvö kvöld í vikú og
aðra hverja helgi. Tilboð merkt „272”
sendist DB fyrir 14. feb. '80.
Starfsstúlka óskast
nú þegar í Skíðaskálann í Hveradölum.
Uppl. í síma 99—4414.
Kjötverzlun.
Kjötverzlun vill ráða unga röska konu
til starfa hálfan daginn e.h. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—391.
Kona óskast
1 til 2 tíma á dag til að aðstoða 3
fullorðna menn við heimilisstarf.
Upplagt fyrir konu búsetta í Breiðholti.
Uppl. I síma 73540 eftir kl. 18.
Stúlka á aldrinum 20—35 ára
óskast til afgreiðslu í Baron, Laugavegi
86. Uppl. i síma 15368 milli kl. 6 og 8 í
kvöld.
Stýrimann
og háseta vantar á 150 tonna netabát
sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma
15097.
Vörubifreiðarstjóri
með meirapróf óskast hjá einni af eldri
heildverzlunum landsins við akstur á 8
tonna vörubifreið. Umsóknir sendist DB
fyrir 14. þ.m. merkt „Meirapróf 37”.
Stýrimann og háseta
vantar á 70 lesta bát sem rær frá Þor-
lákshöfn. Uppl. í sima 99-3771 eftir kl.
19ákvöldin.
Tvær konur óskast
til starfa i eldhús vistheimilisins Viðinesi
Kjalarnesi frá og með I marz nk. Þurfa
að vera vanar matreiðslu og hafa þekk-
ingu á því sviði. Íbúð fyrir hendi á staðn-
um. Algjör reglusemi skilyrði. Annað
starfið er staða aðstoðarmatráðskonu.
Uppl. í síma 66331 og á staðnum hjá
ráðskonu og forstöðumanni.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur ath.
Stúlka vön sölumennsku óskar eftir at-
vinnu. Uppl. í sima 44769 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ung kona óskar eftir
góðri vinnu, helzt við keyrslu, þó ekki.
skilyrði (hefur meirapróf). Uppl. í síma
50929 um helgina.
Ég er 38 ára gamall
í leit að starfi, margt kemur til greina,
hef áhuga á sölumennsku. Get byrjað
strax. Tilboð merkt „Starf 214" leggist
inn á augld. DB fyrir 14. feb.
25
ÞVERHOLT111
Verzlunarskólastúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um
helgar, ca. 20 tíma á viku. Uppl. hjá
iauglþj. DB í síma 27022.
H—444.
Sumarvinna.
Ung kona óskar eftir sumarvinnu frá
maíbyrjun. Bókhalds- og enskukunn-
átta. Allt kemur til greina. Uppl. í síma
39382.
Innrömmun
■
ilnnrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn-
römmun, Laufásvegi 58, simi 15930.
Framtalsaðstoðl
, Skattframtöl-Reikningsskil.
|Tek að mér gerð skattframtala fyrir
leinstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur
Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni
’ 6, sími 21673 eftir kl. 17.30.
Skattframtöl.
Annast skattframtöl fyrir eirtstaklinga.
Tímapantanir í síma 29600 milli kl. 9 og
12. Þórður Gunnarsson hdl„ Vestur-
götu 17, Reykjavík.
Framtalsþjónusta
í Hamarshúsinu við Tryggvagötu, 5.
hæð. Tökum að okkur útfyllingu skatt-
framtala fyrir einstaklinga,.
Tímapantanir í símum 15965 og 20465
frá 9—22 alla daga vikunnar.
Skattframtöl 1980.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur,
Grettisgötu 94, simi 17938 eftir kl. 18.
Skattaðstoðin, sími 11070.
Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg.
Annast skattframtöl, skattkærur, og
aðra skattaþjónustu. Atli Gíslason, lög-
fræðingur.
Aðstoð við gerð skattaframtala
einstaklinga og minni fyrirtækja. Ódýr
og góð þjónusta. Leitið upplýsinga og
pantið tíma i sima 44767.
Skattframtöl bókhaldsþjónusta.
Önnumst skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlegast
pantið tíma sem fyrst. Veitum einnig
alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllingu
tollskjala. Bókhaldsþjónusta Reynis og
Halldórs sf„ Garðastræti 42, 101 Rvík.
Pósthólf 857, sími 19800, heimasimar
20671 og 31447.
Skattframtal 1980.
Aðstoða við skattframtöl. Vilhjálmur B.
Vilhjálmsson, sími 82425.
Framtalsaðstoð.
ViiVkintafræðingur tekur að sér skatt-
framtöleinstakiinga.Tímapantanir i síma
74326 _ _____________________
Skattframtalsþjónustan sf. auglýsir:
Framtalsaðstoð og skattaleg ráðgjöf
fyrir einstaklinga. Pantanir teknar í síma
40614 frá kl. 16—21.
Viðskiptafræðingur
tekur að sér skattframtöl fyrir einstakl-
inga. Tímapantanir I síma 85615 milli kl.
9 og 17 og 29818 eftir kl. 17.
Framtalsaðstoð.
Viöskiptafræðingur aðstoðar við skatt-
framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja.
Timapantanir í síma 73977.
Gerum skattframtöl
einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn
Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur-
jónsson hdl., Garðastræti 16, sími
29411.
Skattaframtöl og bókhald.
önnumst skattaframtöl, skattkærur og
skattaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og
einstaklinga. Tökum einnig að okkur
bókhald fyrirtækja. Tlmapantanir frá kl.
15 til 19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf,
Laugavegi 15, sími 29166, Halldór
Magnússon.
Skattaframtöl.
Skattaframtöl einstaklinga og fyrir-
tækja. Vinsamlegast pantið tima sem
fyrst. Ingimundur Magnússon, sími
41021, Birkihvamnti 3, Kóp.