Dagblaðið - 11.02.1980, Page 26

Dagblaðið - 11.02.1980, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980. Veðrið Kkikkan sex ( r.iorgun var mBcið Isagflarsvnfli suflvestur af landinu, M afla'l íngflhnniflian er um 1200 klónMtra suflsuflaustur af Hvarfi. veourtiorfur nassta sólarfiring. Suflvosturfand og Faxaflói: suflaustan 3—5 siflar ,-5—6, dálftíl súld og siflar rigning. Suflvesturmifl og Faxaflóamifl: suðaustan 4—8 og siflar 6—8, rigning. Breiflafjörflur og Breiflafjarflarmifl: austan 3—4 siflar 5—6, dálftil rigníng sffldegis. Vostfirflir, Norflausturland, Vast- fjarflamifl og norflausturmifl: suflaustan efla austan 3—4, skýjafl mefl köflum og sums staflar þoku- bakkar á miflum. Austan eða suðaustan 5—6 og skýjafl sffldegis. Austfirðir og Austfjarflamifl: hœg- viflri og þokumóöa f fyrstu en sunnan 3— 4 og vffla súld f kvöld. Suöausturiand og suflausturmifl: suflaustan 2—4 sfflar 4—6, fer afl rigna undir hádegi. Norflurdjúp: austan 3—4 og sfflar 4— 6, skýjafl. Austurdjúp og Færeyjadjúp: norflan 3—5, sfflar breytileg átt 3—4, smáskúrir efla slydduól. Kiukkan sex f morgun var f Reykja- vit austan 4, skúr og 3 stíg, Gufuskálar austan 3, skýjafl og 2 stíg, Galtarviti austnorflaustan 2, létt- skýjafl og 1 stíg, Akureyri norflvestanátt, skýjafl og 0 stig, Rauf- arhöfn suðaustan 4, þokumófla og 1 stig, Dalatangi broytileg átt 1, þokumófla og 1 stig, Höfn f Homa- firfli breytileg átt 2, alskýjafl og 2 stíg og Stórhöffli f Vestmannaeyjum austsuflaustan 7, alskýjafl og 6 stig. Þórshöfn f Færeyjum háHskýjafl og 3 stig, Kaupmannahöfn skýjafl og 3 stig, Osló snjókoma og -9 stig. Stokkhólmur abkýjafl og -6 stig. London skýjafl og 5 stig, Hamborg þokumóða og 3 stig, Parfs skýjafl og 5 stig, Madrid skýjafl og -2 stig, Lissa- bon heiflríkt, þokumófla og 6 stig og New York iáttskýjafl og -3 stig. Andiát Hreiðar Gufllaugsson lézt föstudaginn l. febrúar. Hann var fæddur í Reykja- vík 22. júní 1922. Foreldrar hans voru hjónin lngveldur Hróbjartsdóttir og Guðlaugur Vigfússon. Hreiðar starfaði um skeið sem fisksali að Laugavegi 27 í Reykjavík. Einnig starfaði hann við bifreiðaakstur. Hreiðar réð sig tif Bæjarútgerðar Reykjavikur 1. janúar 1955 og vann hann þar til dauðadags. Hftirli fandi kona hans er Ólína Kristinsdóttir. Þau gengu í hjónaband 28. ágúst 1943. Eignuðust þau tvo syni, Guðlaug og Helga Má. Hreiðar verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju i dag, mánudag 11. febrúar, kl. 15. Ketill Axelsson, Sunnubraut 45 Kópa- vogi, lézt þriðjudaginn 5. febrúar. Hann verður jarðsunginn frá Kópa- vogskirkju miðvikudaginn 13.febrúar kl. 15. Kristinn Ottason skipasmiður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 12. febrúar kl. 13.30. ' Þorgeir Þorsteinsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Tómas Tómasson Langholtsvegi 165 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. febrúar kl. 10.30. Tónleikar Tónleikarað Kjarvalsstöðum Halldór Haraldsson pianóleikari heldur tónleika að Kjarvalsstöðum mánudaginn II. febrúar naistkom andi i boði stjórnar Kjarvalsstaða. Halldór valdi flygil þann sem keyptur var fyrir Kjarvalsstaði i fyrra. Þá var honum boðið að reyna hljóðfæriö og halda tón- leika, en af ýmsum ástæðum hefur ekki verið hægt að halda tónleikana fyrr en nú. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. og erðllum heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Efnisskrá: Schubert: Impromptu Op. 90 nr. 3 í Ges-dúr Impromptu Op. 142 nr. 3 f B-dúr. Beethoven: Sónata Op. 13 i c-moll „Pathetique” Grave — Allegro di molto e con brio Adagio cantabile, Rondo — Allegro. Tsjaíkovski: Dumka Op. 59 Skrjabfn: Etýða Op. 2 nr. 1 Prókofieff: Mars úr óperunni „Ástir þriggja aldina” Suggestion diabolique „Djöfullegur innblástur”. Chopin: Noktúma Op. 27 nr. 2 I Des-dúr. Scherzo nr. 1. op. 20 h-moll. Scherzo nr. 2 op. 31 f b-moll. Stjórn Kjarvalsstaða væri ánægja ef þér gætuð komiöá þessa tónleika. Aðalfundir Knattspyrnuþjálfarafélag íslands — Aðalfundur Aðalfundur Knattspymuþjálfarafélags íslands vcrður haldinn mánudaginn 18. febrúar að Hótel Esju og hefst hann kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Æskilegt er að tillögur um lagabreytingar berist stjórn félagsins i siðasta lagi sjö dögum fyrir aðalfundinn. Prentarakonur — Fundur Fundur verður i kvenfélaginu Eddu i kvöld. mánudag II. febrúar. i félagsheimilinu við Hvcrfisgötu kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Takið með ykkur gesti. Síðustu sýningar á „Hvað sögðu englarnir?" Allra síðustu sýningar á leikriti Ninu Bjarkar Árna- dóttur. Hvað sögðu englarnir?, verða á Litla sviði Þjóðleikhússins þriðjudaginn 12. febrúar og miðviku- daginn 13. febrúar. Verður ekki unnt að hafa sýning arnar fleiri. Leikrit þetta var frumsýnt í lok október nú i haust og er í leikstjórn Stefáns Baldurssonar og leikmynd Þórunnar Sigríðar Þorgrimsdóttur. Leikritið tekur til meðferðar spillingu og tviskinnung i samfélaginu og segir sögu ungs pilts sem hefur leiðzt út í smáafbrot og á þar af leiðandi yfir sér dóm. Uppfærslan þykir nýstárleg og er leikið á svæði sem umlykur áhorfendur á þrjá vegu. I hlutverkum eru Sigurður Sigurjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Briet Héðinsdóttir, Helgi Skúlason, Helga Bachman. Bessi Bjarnason. Þórhallur Sigurðs pon, Helga Jónsdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir og Arnar Jónsson. Aukasýning á Orfeifi og Evridísi Vegna mikillar aösóknar á tvær síðustu sýningarnar á óperu Þjóðleikhússins Orfeifur og Evridfs eftir Christoph Gluck, er fyrirhugað að hafa eina auka sýningu nastkomandi miðvikudag 13. febrúar og verður þá allra -siðasta tækifærið til að sjá þessa uppfærslu á tímamótaverki í tónlistarsögunni. Með hlutverk á þessari aukasýningu fara Sigríður Ella Magnúsd., Elisabet Erlingsdóttir og Ingvekjur Hjaltested, en auk þeirra syngur Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Ragnars Björnssonar. íslenzki dansflokkurinn kemur og fram í sýningunni. Leikstjóri og dansahöfundur er Kenneth Tillson, en leikmyndin er eftir Alistair Powell. Félagsmálanámskeið Sjálfsbjargar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavik, mun halda félagsmálanámskeiö nú á næstunni aö Hátúni 12. 1. hæð. Kennd verður framsögn, spuni og almenn slökun. Kennari verður Guðmundur Magnússon leikari. Vinsamlega hafið samband við skrifstofuna i sima 17868. K. Frá Guðspekifélaginu Föstudaginn 15. febrúar verður Karl Sigurðsson með erindi. Föstudaginn 22. febrúar verður Einar Aðalsteinsson meðerindi. Samband dýraverndunarfélaga íslands Laugardaginn 26. janúar sl. hélt stjórn Sambands dýraverndunarfélaga íslands i fyrsta sinn ráðstefnu með trúnaðarmönnum sinum af öllu landinu. 1 upphafi ráðstefnunnar flutti forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, ávarp, en hann er verndari S.D.Í. Var gerður mjög góður rómur að hinum hlýlegu og jafnframt hvetjandi orðum forseta um viðhorf mann- anna til dýranna. Ákveðið hefur verið að 1. tbl. þessa árs af Dýraverndaranum verði helgað ráöstefnunni og mun þar birtast ávarp forseta íslands og þau erindi sem á ráðstefnunni voru flutt. Fræðsla um sjúkravinastarf kvennadeildar RKÍ hefst mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30 i kennslusal Rauða kross íslands, Nóatúni 21. Flutt verða erindi um eftirfarandi efni: 1. Rauði krossinn og starfsemi kvennadeildar. 2. Störf í sölubúðum sjúkrahúsa. 3. Föndurstörf. Væntanlegum sjúkravinum er næstu daga gefið tækifæri til þess að kynnast starfsemi sjálfboðaliða á sjúkrabókasöfnum, sölubúðum og öðrum starfsgrein um deildarinnar. en fræðslunni lýkur mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30 meöerindum um: 1. Störf í heimsóknarþjónustu. 2. Störf í sjúkrabókasöfnum. 3. Framkomu istarfi. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 26 - 7. FEBRÚAR 1980 Ferflamanna- gjakfeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 400,70 401,70* 441,87* 1 Sterlingspund 925,20 927,50* 1020,25* 1 Kanadadollar 345,70 346,60* 381,26* 100 Danskar krónur 7377,70 7396,10* 8135,71* 100 Norskar krónur 8235,15 8255,75* 9081,33* 100 Sœnskar krónur 9651,90 9676,00* 10643,60* 100 Finnsk mörk 10829,75 10856,75* 11942,43* 100 Franskir frankar 9850,05 9874,65* 10862,12* 100 Belg. frankar 1421,45 1424,95* 1567,43* 100 Svissn. frankar 24857,35 24919,35* 27411,29* 100 GyKini 20898,05 20950,25* 23045,28* 100 V-þýzk mörk 23061,85 23119,45* 25431,40* 100 Lirur 49,65 49,77* 54,75* 100 Austurr. Sch. 3212,05 3220,05* 3542,06* 100 Escudos 800,20 802,20* 882,42* 100 Pesetar 604,85 606,35* 666,99* 100 Yen 166,92 167,34* 184,07* 1 Sérstök dráttarráttindi 527,47 528,78* * Breyting frá sfflustu skráningu. Sknsvari vegna gengisskráningar 22190. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Diskótekið Dollý er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar pakkann og út koma klassa hljóm- flutningstæki, hress plötusnúður með hressilegar kynningar. Síðan koma þessar frábæru hljómplötur með lögum allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið, rock- ið, gömlu dansarnir og fl.). Samkvæmis- leikir og geggjað Ijósasjóv fylgja með (ef þess er óskað). Allt þetta gerir dans- leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem heldur taktinum. Sími 51011 (sjáumst). Hljómsveitin Meyland leikur gömlu og nýju dansana. 5 ára reynsla við þorrablót og árshátíðir. Vel- komin að reyna viðskiptin. Umboðs- símar á daginn 82944, Ómar, og 42974. Birgir, en á kvöldin 44989, Siggi. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir, þorra- blót, skóladansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýj ustu diskó-. popp- og rokklögin (frá Karnabæ), gömlu dansana og margt fleira. Fullkomið Ijósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasímar 4329j og 40338 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tiðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta í diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum. samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn ingjr og dansstjórn. Litrík „ljósashow” fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Dísa, — Diskóland. 1 Einkamál i Maður rúmlega sextugur, óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri sem ferðafélaga og með nánari kunningsskap i huga, á íbúð, er einmana, hugsar til siglinga í haust. Æskir tilboðs frá fólki sem meinar hlutina. Svar sendist blaðinu fyrir 13. febr. merkt „Traustur vinur”. Óska eftir ráðskonu, 34—45 ára, með nánari kynni í huga. Má vera með 1—2 börn. Tilboð sendist augld. DB merkt „Kynni 434”. Óska eftir að kynnast konu helzt 50—55 ára. Er giftur. vill tilbreytingu. Algjört trúnaðarmál. Fjár- hagsaðstoð kemur til greina. Tilboð sendist augld. DB, Þverholti 11, merkt „Góðvinátta 436” fyrír 15. febr. Ráði vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Spái i spil og bolla. Hringið í síma 82032 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi og milli kl. 7 til 10 á kvöldin. Strekki dúka — sama númer. I Kennsla n Öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum, einka- timar og smáhópar. Aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar, hraðritun á erlendu máli. Málkennslan, simi 26128. I Húsaviðgerðir Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum, utan sem inn- an. Uppl. í síma 34183 í hádeginu og eftir kl. 19. Getum bætt við okkur verkefnum úti sem inni. Uppsetningar á þakkönt- um, milliveggjum, glerísetningar, hurða- ísetningar, þök, utan- og innanhúss- klæðning o.fl. o.fl. Tilboð eða tima- vinna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 71796. I Tilkynningar s> Takið eftir!!! Kvöld- og helgarþjónusta. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla og þrífa vel að. innan, einnig í heimaskúrum. Aðeins vönduð og góð þjónusta. Uppl. í sima 33186 eða 74874 eftir kl. 6. Hreingerningar Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýj um vélum. Símar 50774 og51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar. stórar og smáar, i Reykjavík og ná grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunarvél. Simar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Yður til þjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr en það er fátt sem steri. tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. (S Þjónusta 8 Trésmíði. Tek að mér uppsetningu á innréttingum, parketlögn, breytingar, klæðningar. ásamt allri almennri trésmiðavinnu. Tímavinna eða föst verðtilboð. Uppl. í síma 82304 eftirkl. 5. Sögum spónaplötur. Sögum niður spónaplötur og kantlimum ef óskað er. Tréverk Hafnarbraut 12 Kóp., slmi 44377. Get bætt við fólki i svæðameðferð. Uppl. i sima 77105 eftirkl. 1 ádaginn. Enskar bréfaskriftir Tek að mér að skrifa ensk verzlunarbréf fyrir fyrirtæki, mikil reynsla fyrir hendi. Uppl. í síma 54407 eftir kl. 6. Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu í hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a. 2. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. 3. Skóstofan Dunhaga 18. 4. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. 5. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnar- firði. 6. Skóvinnustofa Helga, Fella- görðum, Völvufelli 19. 7. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða stræti 10. 8. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateigi 19. 9. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austur veri, Háaleitisbraut 68. 10. Skóvinnústofa Bjarna, Selfossi. Tökum að okkur trjáklippingar. Gróðrarstöðin Hraun- brún, simi 76125. Tek að mér að skrifa afmælisgreinar og eftirmæli. Ennfremur að rekja ættir Austur- og Vestur-íslend- inga. Uppl. í síma 36638. Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishorn á staðnum, kem heim og geri fast verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. ísíma 44377. Get bætt við málningarvinnu. Uppl. í sima 76264. Prentum utanáskrift Ifyrir félög, samtök og tímarit, félags- skírteini, fundarboð og umsiög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora í síma 74385 frá kl. 9— 12. Geymið auglýsinguna. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi. Simi 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getunr. við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista i alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. ATH. Sé einhver hlutur bilaður hjá þér. athugaðu hvort við getum lagað hann. Simi 50400 til kl..20. I Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjafi Audi. Nemendur gífeiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu í sima 40694 og þú byrjar strax. Öku- kennsla Gunnars Jónassonar. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni aksturog meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K.Sesselíusson.sími 81349. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskirteinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida '78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari. símar 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098 og 17384. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson.sími 71501. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallíriöur Stefánsdóttir, simi 81349.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.