Dagblaðið - 11.02.1980, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980.
rBi
Slmi 11476
Komdu með
til Ibiza
Bráðskemmtileg og djörf ný’
gamanmynd.
íslenzkur texti
Olivia Pascal
Stephane Hillel
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Bönnuðinnan 14ára.
ÆÆJARBíe*
ll 1 11 Simi 50184
Billy Jack
í eldlínunni
Hörkuspennandi og fjörug
mynd.
Sýndkl.9.
BORGAR-w
Oið
SMIDJUVCOI 1. KÓP. SIMI 43900
Skólavændis-
stúlkan
__^STUAItT TAYLOR
ASTAR
^ CINEMA PROöOCTION
A CROWN
INTERNATtONAl.
HCTtJÖES WRtCASE
Ný djörf amcrisk mynd.
Sýndkl. 5,7.9«K II.
Hönnuöinnan I6ára.
Islen/kur lexli.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Dog Soldiers
(Wholl Stop The
Rain)
á
i
i'A
kffio'l/StopTfielfain
l.angbezta nýja mynd ársins
1978, — Washington Posl.
Stórkostlcg spennumynd —
Wins Radio/NY
,,Dog soldiers” er sláandi og
snilldarleg, þaö sama er aö
scgja um Nolte. — Richard
Grenier, Cosmopolilan.
I.eikstjóri: Ka'el Reissz.
Aðalhlutverk.
Nick Nolle
Tuesday Weld
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Kvikmyndavinnustofii
Ósvalds Knudsen,
llellusundi 6 A, Reykjavik
(neöan við Hótel Holl). Símar
13230 og 22539.
5. vika
Alþingi
að tjaldabaki
Alþingi afhjúpað. Kvik-
myndagerð eins og hún gerisi
bezt. Ein merkasta samtima-
heimild sem gerð hefur verið.
Tal og texti: Björn Þorsteins-
son, tónlist: Þorkell Sigur-
björnsson, flauta: Manucla
Wiesler, tónupptaka: Lynn C.
Knudsen, aðstoðarkvik-
myndun: Magnús Magnús-
son, framleiðsla: Vikfilm,
stjórn, kvikmyndun og klipp-
ing: Vilhjálmur Knudsen.
Verður ekki sýnd i sjón-
varpinu.
Sýnd daglega kl. 9
Aukamyndir eru sýndar á
öllum sýningum ef óskað er
úr safni okkar, l.d. Kldur í
Hcimaey, Surtur fer sunnan,
Reykjavík 1955 og kvikmynd
Vilhálms Knudsen Frá for-
sclakosningunum 1968. Á
laugardögum kl. 7 sýnum við
eldfjalla- og náttúrumyndir
okkar með ensku tali.
í
_l|MI 22149
Mánudagsmyndin
Síðasta sumarið
(Last Summerl
Amerisk litmynd sem fjallar
um unglinga og þegar leikur
þeirra verður að alvöru.
Leikstjóri: Frank Perry.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Bönnuðinnan I4ára.
hafnnrbís
Sfcni 16444
Vixen
Hin sigilda, djarla og bráð-
skcmmt'lcga Russ Maycr lit-
mynd.
Bönnuð innan I6ára.
F.ndursýnd kl. 5, 7, 9 og II.
fllliirUBMJARHIII1
ígSlæ
LAND OC SVNIR
Glæsileg stórmynd i litum um
islenzk örlög á árunum fyrir
strið.
Lcikstjóri: Ágúsl (íuðmunds-
son.
Aðalhlutverk:
Sigurður Sigurjónsson,
Guðný Ragnarsdóllir,
Jón Sigurbjörnsson,
Jónas Tryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Hækkað verð.
Bræður
glímukappans
Ný. hörkuspcnnandi mynd
um þrjá ólika bræður. Einn
hafði vitið, annar kraftana cn
sá þriðji ekkcrt ncma kjafl-
inn. Til samans áttu þcir
milljón dollara draum.
Aðalhlutvcrk: Sylveslcr Slal-
lone, l.ec Cunalilo og
Armand Assanle.
Höfundur handrits og lcikstjóri:
Sylvesler Slallone.
Sýndkl. 5, 7,9og11.
n
Ást við fyrsta bit
Tvimælalaust ein af beztu
jamanmyndum siðari ára.
Hér fer Dragúla greifi á kost-
um, skreppur i diskó og hittir
draumadisina sina. Myndin
hefur veriö sýnd viö metað-
sókn í flestum löndum þar
sem hún hefur vcrið tekin til
sýninga.
Leikstjóri:
Stan Dragoti.
Aðalhlutverk:
George Hamilton,
Susan Saint James og
Arte Johnson.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkað verð.
SIMI 18936
Kjarnleiðsla
til Kína
Hcimsfræg ný, amerisk stór-
mynd i litum, um þær
geigvænlegu hætlur scm
fylgja bcizlun kjarnorkunnar.
Leikstjóri:
James Bridges.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Jack l.emmon,
Michael Douglas.
Jack l.cmmon lckk fyrsiu
vcrðlaun á Canncs 1979 fyrir
lcik sinn i þcssari kvikmynd.
Sýndkl. 5, 7.30 og 10.
Ilækkað verð.
ÍGNBOG4I
ra 19 ooo
Kvitmynda-
hátíð 1980
Syrpa af
stuttum
barnamyndum,
dagskrá II.
Tónleikarnir, Hringekjan,
Fjallatónlist, Vinur minn
stóri Jói og Strákurinn sem
vildi verða steppdansari.
Sýnd kl. 15.00 og 17.00.
Woyzeck
Leikstjóri Werner Herzog —
V-Þýzkaland 1979.
Meðal leikenda Klaus Kinski.
Herzog kom i heimsókn til
íslands i fyrra og er sá ungra
þýzkra kvikmyndamanna sem
þckktastur er hér á landi. Nýj-
asta mynd hans, Woyzeck, er
byggð á samnefndu leikriti
Briichners sem sýnt var i
Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr-
um árum. Ungur og fátækur
hermaður er grátt leikinn af
mannfélaginu og verður unn-
ustu sinni að bana.
Kl. 19,21 og 23.
Eplaleikur
Leikstjóri Vera Chitilova
Kl. 15.05 og 17.05.
Albert? -
Hversvegna?
Leikstjóri: Josef Rödl — V-
Þýzkaland 1978.
Kl. 19.05,21.05,23.05.
Júgóslavnaskar
teiknimyndir
Fuglinn og ormurinn, Farþegi
á ööru farrými, Flugan,
Harmljóð, Veggur, Forleikur
2012 og Leikur.
Sýndkl. 15 og 17.
Skipanir
Leikstjórn: Michel Brault —
Kanada 1975. Verðlaun fyrir
beztu ieikstjórn á hátiðinni i
Cannes 1975.
Stríðsástandið í Quebec 1970,
þegar herlög voru sett og
mörg hundruð franskættaðra
manna voru sett í fangelsi
fyrir engar sakir.
Sýndkl. 19, 21 og 23.
Án deyfingar
l.cikstjóri: A. VNajda — l\>l-
land 1978.
Síðasla sinn.
Sýndkl. 19,10, 21,10og
23.10.
Stúlkurnar
íWilko
I cikstjóri A. Wajda — Pól-
land/Frakkland 1979.Nýjasta
mynd Wajda sem sýnd er á
hátiðinni. Frábrugðin hinum
fyrri. Rómantisk saga af
manni sem snýr aftur til fæð-
ingarbícjar sins. Meðal leik-
enda: Daniel Olhrychski,
Christinc Pascal.
Kl. 15.05, 17.05 og 19.05.
Skákmennirnir
l.eikstjóri: Satyajit Ray —
lndland 1978.
Ray er frægasti kvikmynda-
höfundur Indverja og er eink-
um þekktur fyrir þrileikinn
um Apu. Þetta nýjasta verk
hans gerist á nitjándu öld og
fjaliar um tvo indverska yfir-
stéttarmenn sem tefla skák
meðan Bretar seilast inn i riki
þeirra og kóngurinn scgir af
sér.
Sýndkl. 21.00 og 23.10.
Krabat
Handrit og stjórn: Karel
/etnan — Tékkóslóvakía
1977.
Skcmmtileg teiknimynd sem
byggð er á ævintýri frá
Lausitz. Krabat er fátækur
drengur sem flakkar um hér-
aðið og kcmur að dularfullri
myllu. Þar lærir hann galdra
og lendir i hinum ýmsu ævin-
lýrum.
Kl. 15.10 og 17.10.
Aðgöngumiðasalan I Regn-
boganum er opin daglega frá
kl. 13.
TIL HAMINGJU...
. . . með 12 ára afmælið
29. janúar, Sædis min.
Þin vinkona
Ásrún.
. . . með a0 vera komin á
giftingaraldurinn þann 8.
febrúar, Bebba min. Því
miður hefur mér ekkert
gengið við að finna mann
handa þér! Ein eldri og
reyndari
. . . með 10 ára afmælið
þann 6. febrúar, elsku
Kristin, kveðja.
Harpa og Skúli .
. . . með 15 ára afmælið
þann 9. febrúar. Hagaðu
þér vel á ló.árinu. Hvaða
stjörnumerki er bezt?
Litli Ijóti andarunginn
Gerður.
. . . með 15 ára afmælið
II. febrúar, elsku Linda
mín.
Gerður.
. . . með 5 ára afmælið,
Heiða.
Afi, amma, mamma,
Brandurog allir
í Barmahliðinni.
. . . með 10 árin þann 5.
febrúar, Hafsteinn minn.
Bjarta framtið.
Mamma, pabbi
og bræður.
. . . með 3 ára aldurinn
II. febrúar, elsku Sigur-
borg Rán. Haltu áfram að
vera þæg og góð við afa.
Gunnar afi.
. . . með daginn, elsku
Bjarnveig min.
Mamma, pabbi
og Jónatan.
. . . með 11 árin þin 6.
febrúar, Bjarki minn.
Þinn vinur
Hafsteinn
. . . með titilinn, frú.
Gosar.
. . . með 11 ára afmælið
4. feb., Elli.
Þínar vinkonur
Sissa og Dóra
. . . með 15 arin 7.
febrúar, Íris min.
Þin vinkona
Magga
. . . með 14 ára afmælið
9. febrúar.
Mamma, pabbi
og bræður.
• . . með 20 árin, elsku
Addi minn.
Þin elskandi
eiginkona Marta
með daginn 7.
febrúar, Gilli minn.
Þinar vinkonur
Auður Gísla
og Inga Ólafs.
Útvarp
Mánudagur
11. febrúar
12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr
ýmsum áttum.
14.30 Miðdeglssagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-
Johansson. Gunnar Bencdiktsson þýddi. Hall-
dór Gunnarsson les (28).
15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15,50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegislónleikar. Manuela Wiesler og
Helga ingólfsdóttir leika ,5túlkuna og vind-
inn", tónverk fyrir flautu og sembal eftir Pál
P. Pálsson. / KarlOve Mannberg og Sinfónlu-
hljómsveitin i Gávlc leika Fiðiukonsert op. 18
eftir Bo Linde; Rainer Miedel stj- / Edward
Power Biggs og Fllharmonlusveitn i New
York leika Orgclkonsert eftir Aaron Copland.
17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga:
„Andrét-leiöangurinn” eftir Lars Broling.
Annar þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur:
Jón Júlíusson, Þorsteinn Gunnarsson. Hákon
Waage, Jón Gunnarsson, Hjalti Rögnvalds
son, Róbert Amfmnsson. Flosi Ólafsson og
Aóalsteinn Bergdal.
17.45 Barnalög, sangin og lcikin.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
J8.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum
yfirkcnnari flytur hdttinn.
19.40 Um daginn og vcginn. Jón Haraldsson
arkitekt talar.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar-
menn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð-
mundsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.45 Útvarpssagan: ,JSóIon íslandus" eftir
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn
ö. Stephensen les(IO).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.30 Lestur Passiusálma. Lesari: Ámi
Kristjánsson (7).
22.40 Tækni og vlsindi. Davíð Egilsson mann
virkjajarðfræðingur talar um jarðvatnsrann-
sóknir við uppistöðulón.
23.00 Frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar
tslands I Háskólabíói á fimmtud. var; — siðari
hluti: Snfónla nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjosta
khovitsj. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Levine
frá Bandarikjunum. Kynnir. Jón Múli
Ámason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
12. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikflmi. 7.20 B*n.
7.25 Morgunpósturinn (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úldr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
G
D
Sjönvarp
Mánudagur
H.febrúar
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Múminálfarnir. Tólfti þáttur. Þýöandi
Hallvetg Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiður
Steindórsdóttir. (Nordvision).
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
21.15 Ferðin til San Micheie. Sænskt sjónvarps-
leikrit cftir Ingrid Dahlberg. Leikstjóri Johan
Bergenstráhle. Aðalhlutverk Toivo Pawlo. Jan
Blomberg og Ingvar Kjelisón. Leikurinn gerist
haustið I947. Hinn frægi rithöfundur Axel
Munthe hefur buið I fjögur ár í Stokkhólms-
hc4J I boði Gústafs konungs. Munthe var áður
busettur i San Micheic á Kapri, en hraktist
þaðan er striðið braust út. Nú að lokinni
styrjökl hyggst hann halda til fyrri beim-
kynna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
22.20 Siðieysingjar að sunnan. Þegar spænskir
og portúgalskir sæfarar fóru að sigla til Japans
fyrr á öldum, hrifust margir Japanir af krist-
inni trú og menningu Vesturlanda. Yfirvöld-
um stóð hins vegar stuggur af vestrænni
menningu. reymdu að uppræta hana og beittu
boðbera hennar hörðu. (Japönsk heimilda
mynd — „Thc Arts of the Southem Barbari-
ans; Europe's Influence on Japanese Culture")
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson.
22.50 Dagskrárlok.