Dagblaðið - 06.03.1980, Page 4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
10-18 klst. vinna dugar ekki fyrir
frumþörfum hjóna með tvö böm
— Haltir, blindir og handarvana hafa sömu langanir og heilbrigðir, segir í bréfi frá Suðurnesjakonu
greiddir að fullu.
í okkar dæmi eru engin opinber
gjöld greidd i janúar, aðeins tekið
frá vegna væntanlegrar fyrir-
framgreiðslu. 'v
Dýr en f yrirhafn-
arlrtill matur
Matarkaup eru óhóflega dýr.
Kenni ég þar um leti og sleni, sem oft
fylgir skammdeginu. Keyptur var
matur, sem litið þurfti að hafa fyrir í
tilbúningi og frágangi. Þar að auki
var frystikistan líka orðin gaitóm af
öllu.
Ég hef ekki leyfi til að kvarta, sem
hef þó atvinnutekjur til þess að reka
heimilið fyrir. Ég skil alls ekki
hvernig menn fara að því að fram-
fleyta heimili með lífeyrisgreiðslum,
þ.e. þeir menn, sem ekki geta unnið.
Fatlaðir hafa
sömu langanir
og heilbrigðir
Það er jafnan svo að mikill auka-
kostnaður er samfara veikindum og
fötlun. Einnig er það staðreynd að
,,Kæra sáluhjálp (Neytendasíða!)
Lengi getur vont versnað: Þegar
útgjöld eru mikið hærri en tekjur,”
segir í bréfi frá húsmóður sem búsett
er í litlu þorpi suður með sjó. Hún eri
með nærri 48 þúsund kr. í meðaltal á
mann, en tekur fram að hún hafi haft
þrjágesti hluta mánaðarins. Liðurinn
„annað” er upp á nærri 500 þúsund.
kr. — Hún helduráfram:
,,Ég hef alltaf haldið saman út-
gjöldunum og er steinhætt að skilja
hvernig þetta er hægt, þ.e. að
skrimta skammlaust fyrir venjulegt
vinnandi fólk. Skammlaust er það
ekki fyrr en beinir skattar eru
Þmð mr mkkl gott þmgmr •ndmmk ná mkkl tmtmn, akia og það mr kmtað. /Mgar kmupíð hnkkur mkki
fyrír þvl mam nmuðmynlmgm þmrf mð grmlða. Þé varður að gmra altt af tvannu, annaðhvort draga
aammn amgðn og mlnnlta útgjöldln aða fá aér atvlnnu sem gafur malra I mðra htind. En varaméað
altkl aé hlauplð að þvi.
Upplýsingaseðill
til samanburóar á heimiliskostnaöi
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
Hvaó kostar heimilishaldiö?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttakandi i upplýsingamiðlun
meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið
þér von i að fá nytsamt heimilistæki.
Kostnaður í febrúarmánuði 1980.
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annað kr.
Alls kr.
MB I lh I V
fatlaðir og veikir eru með óhóflega
háa skattlagningu. Furðulegt að
ráðamenn skuli ekki sjá sóma sinn i
að fella niður skattskyldu á
tryggingabótum þegar meirihluti
þjóðarinnar virðist óska eftir slíkri
skiptingu á þjóðarkökunni.
Það væri spennandi verkefni fyrir
Dagblaðið að kryfja til mergjai
hvernig lifeyrisþegar fara að því að
skrölta í gegnum lífið og ala upp börn
sín. Haltur maður, blindur eða hand-
arvana hefur nákvæmlega sömu
þarfir og langanir i lifinu og aðrir.
Lítiðenljótt dæmi
Hér kemur svo lítið en ljótt
dæmi, en lærdómsríkt eins og öll dýr
niistök:
Matur og hreinlætisvörur 191.699
Hiti 20.500
Rafmagn 23.400
Sími 63.323
2 útsölugallabuxur 16.000
Vixill vegna ibúðar 125.000*
Skólagjald heimavistarskóla
+ ferðal. milli heimilis
ogskóla 235.000
Tannviðgerðir 39.000
713.922
Endurgr hl. tannviðgerða 27.000
686.922
Raddir
neytenda
Tekjurnar voru kr. 345.000.
Hvaðan mismunurinn kemur er
ekkert leyndarmál, greidd gömul
skuld án vaxta.
Ljótt er það, þegar 10—18 klst.
vinna á sólahring dugar ekki fyrir
frumþörfum hjóna með tvo krakka.
Ég sendi ykkur ekki tölur fyrir
desember, en þá fóru 173.780 kr. í
mat og hreinlætisvörur. Þá vorum
við fjögur til sjö þ.e. fjölgaði í sjö
um jól og fram yfir áramóf. í janúar
vorum við fjögur flesta daga.
Þökk fyrir alls konar fróðleik.!
Haldiðáfram ásömu braut.”
Breytinga þörf
þegar gjöldin
fara langt f ram
úr tekjunum
Ekki er dæmi þessara Suðurnesja-
hjóna fallegt, víst er um það. Þau
geta þó í það minnsta huggað sig við
að um næstu mánaðamót þurfa þau
ekki að greiða skólagjald og
væntanlega heldur ekki hita.rafmagn
og síma, því þetta eru sennilega
tveggja mánaða gjöld eins og hjá
flestum. — Það segir sig sjálft að
þegar útgjöldin fara svona langt fram
úr tekjunum verður að gera ein-
hverjar gagngerar breytingar.
Við munum taka til greina
ábendinguna um að kanna hagi
þeirra sem þurfa að lifa á lífeyris-
greiðslum. Þiggjum við þakksamlega
upplýsingar um slíkt fólk, sem vill
segja frá lífi sínu.
-A.Bj.
Hvar eru uppskriftirnar
að óáfengu drykkjunum?
Menn eru sifellt að tala um að
ekki sé boðið upp á aðra óáfenga
drykki á veitingahúsunum en gos og
ávaxtasafa. Þaö er einnig talað um að
þeim fjölgi sífellt sem ekki vilja
drekka áfengi, en vilji fá gómsæta
glæsidrykki i staðinn. Nú er
tækifærið til þess að koma á fram-
færi uppskriftum og vinna m.a.s. til
verðlauna í leiðinni.
Þá bregður svo við að ekki heyrist
frá neinum utan einum, sem sendi
okkur Ijósrit úr bók sem heitir De
unges bar.
Takið nú á ykkur rödd og sendið
okkur beztu uppskriftina ykkar af
óáfengum drykk. Fyllið út seðilinn
sem hér fylgir, merkið hann með
dulnefni og sendið síðan rétt nafn i
öðru umslagi til Dagblaðsins merkt:
Bezti óáfengi drykkurinn.
-A.Bj.
Innihald:
óáfengi
drykkurinn
Dulnefni sendanda:
J