Dagblaðið - 06.03.1980, Síða 6

Dagblaðið - 06.03.1980, Síða 6
6 ÚTBOÐ Hampiðjan hf. óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar 1. áfanga verksmiðjuhúsa við Bíldshöfða í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26 Reykjavík, frá og með föstudeginum 7. marz nk. gegn 30 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Almennu verkfræðistof- unnar hf. fyrir kl. 11.00 mánudaginn 17. marz nk. Heimsmeistara keppnin á breiótjaldi / kvöld 8ýnum við á breiðtjaldinu hlukkustundarlanga mynd frá Diskódans- keppninni í London. íslenski þátttakandinn Steinar Jónsson kemur m.a. fram. Nýr plötuþeytir - Jón Vigfússon Meólimum Club 1 og gestum þeirra er boölö aó sjá myndina ..II be allright on the nlghf. Bráðtyndnar úrklippur og sprenghlægileg mlstök sem áttu sér staö aó tjaldabaki margra þekktra kvikmynda og sjonvarpsþátta. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980. Tríllukarlar berjast við kerfið: Aðskotadýrín í Reykjavíkurhöfn —okkur er ekkert pláss ætlað, segja reiðir trillukaríar „Þessar litlu trillur, sem eftir smá- tíma á að fara að setja á flot á ný, eru 6—10 milljón króna virði hver og allt er i algjöru reiðileysi. Við þessir trillukarlar erum algjör aðskotadýr hér i Reykjavikurhöfn. Okkur er hreinlega ekkert pláss ætlað,” sagði Kjartan Kjartansson, trillukarl með rneiru, Breiðfirðingur að ætt og var æði heitt í hamsi. ,,Ég tala áreiðanlega fyrir niunn okkar allra og spyr: Hvar eigum við Kjartan Kjartansson, trillukar! með meiru, er ómyrkur i máli um væntanlegar grásleppuveiðar I vetur. Engin aðstaða fyrir bátana. Skákmenn horfa til aldamótanna Það er ekki að sjá á þessari mynd, að þeir Kugene Torre og Haukur Angan- lýsson séu i miklu uppnámi. Þvert á móli sýnasl þeir hinir rólegustu. Myndin er lekin á Reykjavikurskák- mólinu, þar sem 10. umferð verður lefld í kvöld. DB-mynd: RagnarTh. 80 ára perla islenzkra skákhók- ntennta er nú aftur komin á markaðinn og skákmenn nútimans geta margt al' hennilært. Þelta er skákritið ,,í uppnámi”, sem kom upphaflega út á árunum 1901 — 1902. Hinn kunni íslandsvinur Willard Fiske lét prenta ritið i Leipzig og gaf Taflfélagi Reykjavikur, sem var stofnað aldamólaárið. Skáksamband íslands og Taflfélag Reykjavikur gefa nú úl Ijósprentun al' frumútgáfu ritsins. Bókin mun í venju- legu góðu bandi kosta 12.500 frá úlgef- endum, meðan Reykjavikurskákmótið stendur. Auk þess er viðhafnarútgáfa, árituð eintök, bundin í alskinn, prentuð á fornritapappir, sem kostar 49 þúsund. Þá verður gefin út bókin „C'hess in lceland” (Skák á íslandi), sem Fiske samdi og kom út 1905. Hægt er að fá TRÖLL M BING0 Glæsilegt stórbingó verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 6. marz kl. 20.30. Fjöldi stórglæsilegra vinninga, þar á meðal litsjónvarp, utanlandsferð fyrir tvo með Samvinnuferðum-Landsýn, listaverk eftir Jónas Guðmundsson, útifatnaður frá Sportvali, matarkarfa frá Kjötiðnaðardeild Sambandsins, snyrtivörur frá Cradtree of Evelye og fjöldi annarra glæsilegra vinninga. Enginn aðgangseyrir. Húsið opnað kl. 19.30. Stjórn FUF Reykjavík.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.