Dagblaðið - 06.03.1980, Page 14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
ÐAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ i980.
23
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I
Akranes í efsta
sætinu í 3. deildinni
Keppnin í 3. deildinni i handknallleik hefur nú
verifi* mcð rólegra móli að undanförnu en í siöuslu
viku voru lciknir tveir leikir og lauk þeim háóum
meö stórsigri heimaliöanna.
Á Akranesi unnu heimamenn Selfoss 30—16 og í
Garöabæ vann Stjarnan ÓAin 31 —18. Leik ÍBK og
(íróllu varfl að fresta.
Mörk ÍA gegn Selfossi skoruðu : Haukar 8,
Þórður El. 5, Daði 5, Kristján 5, Hlynur 2, Þorleifur
2, Hallgrímur I. Jón Hjaltalin 1 og Þórður Bj. 1.
Fyrir Selfoss: Þórarinn 4, Ásgrímur 5, (iuðjón 2,
Gísli 2, Árni 2, Ingólfur I.
Staðan i 3. deildinni er nú þannig:
Akranes 11 8 2 1 258- -212 18
Breiðahl. 10 8 1 1 262- -192 17
Stjarnan 11 7 2 2 282- -217 16
Óðinn 11 5 3 3 256- -247 13
Keflavik 10 4 1 5 201- -198 9
Grótta 10 3 1 6 227- -251 7
Dalvik 10 2 0 8 208- -260 4
Selfoss II 0 0 II 215- -326 0
í kvöld kl. 21 leika Óðinn og Akranes i Höllinni.
ÚrslitíEnglandi
Nokkrir leikir fóru fram i lægri deildunum í
F.nglandi i gærkvöld og urðu úrslit þeirra sem hér
segir:
3. 1)1.11.1)
Reading — Wimbledon 3—0
4. DKll.l)
Pelerborough — York 2—1
Torquay — Bradl'ord 2—3
Wigan—Aldershol 2—1
Enn engin ákvörðun
Knn hefur engin ákvörðun verið tekin í deilumáli
KR og ÍS vegna kæruleiksins á þriðjudag en í gær
voru mikil fundarhöld vegna málsins. Niðurstaða cr
að öllum likindum væntanleg i dag. Þá má geta þess
að Jón Jörundsson var dæmdur i eins leiks leikbann
vcgna fjögurra gulra spjalda er hann liefur hlolið i
vetur. Virðist svo sem eitthvað sé að rofa (il i málun
um með þessi margumræddu gulu spjöld.
TeiturogRúnar
skoruðu báðir
Við skýrðum frá þvi í siðuslu viku að Teitur
Þórðarson væri strax kominn á skotskóna hjá Öster
en sænsku liðin eru nú að búa sig undir keppnis-
tímabilið af miklum krafli. Um síðustu helgi lék
Öster æfingaleik við Klfshorg — eitt sterkasta liðið i
Svíþjóð. Öster sigraði 1—0 og það var einmitl
Teitur sem skoraði eina markið.
Teitur var þó ekki eini íslendingurinn sem skoraði
þvi Keflvíkingurinn Rúnar Georgsson skoraði eina
mark Korward gegn Váslra Krölunda i I—2 tapi
Korward. Kjölmargir íslenzkir leikmenn eru nú i Sví-
þjóð og hefur farið gott orð af þcim öllum.
Connors
og Cerulatis unnu
Borg og Panatta
Kins og við sögðum frá í gær stóð þá yfir tennis-
keppni milli Kvrópu og Bandaríkjanna og voru tveir
tennisleikarar frá hvorri álfu. Jimmy Connors vann i
gær Björn Borg og Adriano Panatta vann þá Vitas
Gerulatis. Keikar voru því jafnir eftir fyrri um-
fcrðina og i gær sigraði Borg Gerulatis 7—S og 6—4
og Connors sigraði Panatta 6—4 og 6—1. Þá voru
leikar enn jafnir, 2—2. Þá var keppt í tviliðaleik og
sigruðu Connors og Gerulatis 6—2 og 6—4.
Spánverjar sigruðu
Spánverjar iinnu Belga 2—0 i landsleik i gærkvöld
og var leikurinn liður í undankeppni ólympíuleik-
anna.Quiqueskoraði á 48. mín. og Rubio á 89. mín.
Áhorfendur voru 10.000.
Kristján skoraði „körfu
ársins" f N jarðvíkunum!
—tryggði Val sigur með skoti frá miðju þegar aðeins 3 sekúndur voru eftir
Kristjáni Ágústssyni verða síðustu 3
sckúndurnar i bikarleik Vals og Njarð-
víkinga í Njarðvík í gærkvöldi áreiðan-
lega mjög minnisstæðar Staðan í
leiknum var loksins orðin jöfn, 103—
103 þegar Valsmenn fengu innkast eftir
misheppnaða sókn heimamanna.
Rikharður Hrafnkelsson varpaði
knettinum til Kristjáns, sem tók
áhættuna í kapp við klukkuna og
reyndi körfuskot næstum frá miðju
vallarins. Knötturinn sveif i l'allegum
ÍS og Fram
leika íkvöld
Kinn ieikur fer fram i úrvalsdcildinni
í kvöld og leika þá Kram og ÍS. Keikur-
inn fcr fram í íþróttahúsi Kennara-
háskólans og hefst kl. 20. Sigri ÍS eru
Kramarar þar mcð failnir en sigri Kram
á liðið enn möguleika á að halda sæti
sinu i dcildinni en staðan er nú þannig:
Valur
Njarðv.
KR
,ÍR
is
Kram
17
17
17
17
17
17
1521 — 1414 26
1429—1336 26
1391 — 1321 20
1502—1528 18
1456—1526 8
1312—1478 4
Staðan í
l.deildkvenna
Staðan í 1. deiid kvenna er nú sem
hér segir eftir lcikina að undanförnu:
Kram
Valur
KR
llaukar
Víkingur
Þór, Ák.
KH
Grindavik
l.eik Kram og Vals, sem nlti að vera
annað kvöld hefur verið l'restað enn
einu sinni — nú til þriðjudags. Sigri
Kram í honum er liðið íslandsmeislari
5. árið í röð.
boga í átt að körfunni og viti menn —
svo nákvæmlega að hann snerti ekki
körfuhringinn — glæsilega skorað á
elleftu stundu hjá Kristjáni. Slikt geta
aðeins menn með stáltaugar. Kögnuði
Valsmanna er erfitt að lýsa og þeir stigu
Valsmenn fagna hér innilega sigrinum i gærkvöld.
DB-mynd emm.
„Orugglega ekki
síður spemandi
en gegi Drott”
— segir Þórður Sigurösson, f ormaður
handknattleiksdeildar Vals
,,Kg held að það sé alveg öruggl að
leikurinn gegn Atletico verður ekki
síður spcnnandi en leikurinn gegn
Drott hér í Höllinni og víst er að allir
muna eftir honum,” sagði Þórður
Sigurðsson í stuttu spjalli við Dag-
blaðið í gærkvöld en hann er formaður
handknattleiksdeildar Vals. Kinn allra
mikilvægasti leikur íslenzks handknatt-
leiks fer fram á sunnudaginn er Vals-
menn mæta spánska liðinu Atletico
Madrid i siðari leik liðanna í undan-
úrslitum Kvrópukeppni mcistaraliða.
Valsmenn töpuðu leiknum úti mcð
21—24 og þurfa því að sigra með 4
marka mun nú, en 3 mörk gælu nægt
Val, svo fremi Spánverjarnir ná ekki að
skora 21 mark. Markatalan 23—20
myndi t.d. nægja til að koma Val í
úrslit Kvrópukeppninnar.
„Ég held að ekki sé of djúpt í árinni
tekið að segja að það sé siðferðileg
skylda fólks að mæta og styðja við
bakið á Val í þessum leik,” sagði
Þórður. „Þetta er einstakl tækifæri i
íslenzkri íþróttasögu og það þarf ekki
að fjölyrða um hversu niikil lyftistöng
það yrði fyrir handknattleikinn ef
Valur kemst í úrslitin
Búast má fastlega við þvi að Laugar-
dalshöllin verði troðfull út úr dyrum er
leikurinn gegn Atletico fer frani á
sunnudag kl. 19. Valsmenn munu hefja
forsölu aðgöngumiða í dag og verða
miðar seldir í Valsheimilinu frá kl.
18.30 i kvöld og einnig hefst miðasala i
Rakarastofunni Laugavegi 178 í dag.
Miðar verða einnig seldir á þessum
stöðum á morgun og svo í Valsheimil-
inu frá 13—18 á lauglardag. Varla
verður mikið eftir af miðum þá, svo
eins gott er fyrir fólk að vera snemma á
ferðinni vilji það tryggja sér eintak.
Ekki þarf að fjölyrða hversu mikil
áhrif áhorfendur geta haft í leiknum.
Það sýndi sig bezt úti á Spáni og undir-
ritaður er handviss um það að áhorf-
endurnir i fyrri leiknum í Madrid voru
3—4 mörk fyrir Atletico eins og þeir
létu.
Valsmenn hafa krækt sér i „alla
þokulúðra bæjarins” eins og Þórður
orðaði það og það má því búasl við
mestu stemmningu sem um getur i
Höllinni á sunnudag. Nú er um að gera
að sýna hvers islenzkir áhorfendur
geta verið megnugir og láta hljóma
kröftuglega „Áfram Valur”.
-SSv.
(rylltan dans yfir því að vera komnir i
úrslit bikarkeppninnar og lolleruðu
Kristján — hver svo sem mótherjinn i
úrslitunum verðurl! Njarðvikingar
lóku tapinu mjög íþróltamannslega og
óskuðu Valsmönnum til hamingju með
sigurinn. Þéir hafa vafalitið hugsað um
leið: Hittumst eftir viku og þá í íslands-
mótinu.
Að flestra dómi var þetta einhver
allra bezti ef ekki albezti leikur sem
fram hefur farið i Njarðvík á milli
íslenzkra liða. Strax á fyrstu sekúndum
leiksins var sett i efsta hraðastig og
hélzt sá hraði út allan leiktimann. Spil
og hittni voru oft á tiðum aðdáunar-
verð en þar báru nokkuð af þeir Tim
Dwyer, sem skoraði 55 stig fyrir Val
auk þess að hirða aragrúa frákasta og
svo Guðsteinn Ingimarsson hjá
UMFN, sem skoraði 28 stig og átti að
auki mjög góðan varnarleik. Ekki langt
að baki komu þeir Kristján Ágústsson
og Rikharður Hrafnkelsson og svo
Þórir Magnússon, sem átti sinn bezta
leik um langt skeið.
Ted Bee keyrði sina menn áfram og
skoraði sjálfur 30 stig, en Gunnar Þor-
varðarson var að vanda kjölfestan i liði
UMFN og skoraði 22 stig. Jónas náði
flestum fráköstum heimamanna en þeir
ntáttu illa við þvi að missa hann útaf —
þá fór þeim að fatast.
Njarðvík tók forystuna með tveimur
körfum Ted Bee, cn Þórir svaraði fyrir
Val. Siðan var skorað linnulaust úr
hverri sóknarlotu allan fyrri hálfleikinn
— og oft mjög fallega úr, langskotum
eða þá undir körfunni. Heimamenn
voru oftast á undan aðskora nema þeg-
ar staðan var 12—10 fyrir Val og síðan
16—16. Eftir það náðu
Njarðvikingarnir aftur forustunni og
héldu hcnni án þess þó að gela hrist
Valsmenn af sér allan fyrri hálfleikinn.
í siðari hál.fleik virtist svo sem
Njarðvik ætlaði að merja sigur. Með
góðum leikkafla um miðjan hálfleikinr
komust heimamenn í 79—70, en þá
voru þcir Ted Bee og Jóuas báðii
komnir með 4 villur svo alll gat gerzt
Jónas var þá tekinn út af og hvildur
undir lokaátökin.
Ted Bee fékk sína 5. villu, þegar
4,45 mín. voru til leiksloka og var
staðan þá 96—89 Njarðvik i vil. Tim
Dwyer skoraði 91. stig Vals cn
Guðsteinn svaraði fyrir Njarðvik. Tim
skoraði aftur, og þá Rikharður og
staðan var orðin 98—95. Guðsteinn var
aftur á ferðinni, '100—95, en Torfi
Magnússon læddi einni körfu inn,
100—97. Valur Ingimundarson skoraði
102— 99 og síðan skoraði Guðsteinn úr
einu vitaskoti 103—99. Torfi skoraði
101. stig Vals og Tim Dwyer jafnaði
metin 103—103 loksins. Áhorfendur
voru þvi farnir að búa sig undir
framlengingu. Njarðvíkingar tóku lima
til að skipuleggja vörnina þessar loka-
sckúndur en það var Kristján sem
tryggi sigurinn með tilþrifum eins og
áður cr lýst.
Dómarar voru þeir Jón Otti Ólafs-
son og Hörður Tulinius og dæmdu þeir
leikinn prýðilega allan timann.
L.eikurinn var erfiður — hraður og
spennandi eins og titt er um bikarleiki
en dómararnir höfðu mjög góð tök á
verkefninu.
Þorsleinn Olafsson mátti hirða
knöttinn fimm sinnum úr netinu i gær-
kvöld.
Óskaleikur Þorsteins
varð að algerri martröð
— þegar Arsenal burstaði Gautaborg5-l í Evrópukeppni bikarhafa á Highbury
Oskaleikur Þorsteins Olafssonar
með liði sinu IFK Gautaborg gegn
Arsenal í Highbury í 8-liða úrslitum
Kvrópukeppni bikarhafa varð að
algerri martröð í gærkvöld er hann
varð að hirða knöttinn fimm sinnum úr
netinu hjá sér á 34 minútna kafla.
Þorsteinn varð fyrir þeirri
óskemmtilegu reynslu að slá knöttinn
í eigið net og vakti markið svo mikla
athygli að lýsingin af því var leikin
aftur í BBC i gærkvöld i íþróttaþætli.
Arsenal leiddi þá 4—1 þegar John
Devine þeysti upp kantinn og gaf fvrir
markið. Willie Young stökk upp með
Þorsteini í baráttunni um knöttinn og
báðir féllu við. I einhverju fáti sló Þor-
steinn knöttinn í eigið net og fimmta
mark Arsenal var orðið staðreynd.
Staðan orðin 5—1 og aðeins 65 mín.
liðnar. Keikmönnum Gautaborgar
tóksl að halda hreinu það sem eftir
lifði, cn vonlaust er fyrir Þorstein og
félaga að komast áfram i undanúrslitin
eftirþessa útreið.
„Svo virðist sem Ólafsson kunni
ekki vel við sig gegn brezkum liðum eða
á Bretlandi yfirleitt,” sagði frétta-
maður BBC í gærkvöld. „Hann fékk á
sig 9 mörk gegn Everton fyrir rúmum
áratug og siðan 15 mörk gegn
Tottenham tveimur árunt siðar,”
I.eikurinn á Highbury i gærkvöld
var ákaflega slakur frantan af og fyrstu
20 mín. hans einhverjar þær lélegustu
er boðið hefur verið upp á þar lengi. En
svo færðist skyndilega lif í tuskurnai
er Gautaborg tók forystu nteð marki
landsliðsntannsins Thorbjörn Nielsson
á 31. mínútu. Markið kom eins og köld
vatnsgusa framan i áhorfendur á
Highbury, en það tók Arsenal ekki
nenta eina mínútu að jafna metin.
Brady skaut þá að ntarki en Þorsteinn
hélt ekki knettinum. Hann rann til
Alan Sunderland, sent skoraði
örttgglega, 1 — 1.
Siðan skoraði David Price nokkuð
óvænt ntark á 39. ntinútu og tveintur
mínútum fyrir leikhlé bætti Arsenal
þriðja ntarkinu við. Young skallaði þá
fyrir fæturna á Alan Sunderland, sent
skoraði sitt annað ntark í leiknunt.
Sunderland nteiddist við tilþrilin og
mun vafasamt að hann geti lcikið gegn
Watford á laugardag.
Sunderland lék þó áfram en fór
siðan út af á 48. minútu og kont þá
McDerntotl inn á fyrir hann. En
Arsenal Itéll uppteknunt hætti og
fljótlega í siðari hálfleiknunt skoraði
Liant Brady fallegasta ntark leiksins.
Skaut frá vitateig og knötturinn
Itafnaði á bláhorninu niðri án þess að
Forest komst ekki
yfir Berlínarmúrinn
—og Dynamo sigraði með eina markinu í leiknum
— Celtic vann góðan sigur á Real Madrid
Kvrópumeistarar Nottingham Korest
komu niður á jörðina með miklum
dynk i gærkvöld er Dinamo Berlín kom
sá og sigraði á City Ground í
Nottingham i 8-liða úrslitum Kvrópu-
keppni meistaraliða. Þátt fyrir nær lát-
lausa sókn Korest tókst leikmönnum
liðsins aldrei að rjúfa varnarmúr Dina-
mo — Berlinarmúrinn — og á 63.
mínúlu skoraði Hans Júrgen Riediger
eina mark leiksins. Korest tókst ekki að
svara fyrir sig og eftir leikinn var engu
likara en leikmenn þýzka liðsins væru
orðnir heimsmeistarar. Þeir ætluðu
varl að Irúa að þeir hefðu lagt Kvrópu-
meislarana að velli og það á útivelii.
Siðasti leikurinn er þó eftir og útilokað
er að afskrifa Korest strax.
Steindór Gunnarsson skoraði 4 mörk i fyrri leiknum gegn Atletico og verður vxntanlega i toppformi á sunnudag.
Það var fyrst og fremst undraverð
markvarzla Rudweilter i marki Dinanto
sem orsakaði markagleðina hjá Forest.
Tækifærin skorti ekki. Hann varði
glæsilega frá Stan Bowles, Trevor
Francis, Gary Birtles, John Robertson
og fleirum en inn vildi knötturinn ekki.
En siðan skoraði Dinamo á 63.
minútu. Terletzki sendi þá snilldar-
sendingu fram á Riediger, sem tók
knöttinn glæsilega niður, tók bolvindu
framhjá Kenny Burns og þrumaði
knettinum í netið franthjá Peter
Shilton, 0—I.
l.iðin voru þannig skipuð: Forest.
Shilton, Gunn, Gray, McGovern,
Lloyd, Burns, O’Neill, Bowles, Birtles,
Francis, Robertson, Dinamo. Ruda-
vvilt, Noack, Trieloff, Strasser, Lauck,
Troppa, Terlelzki, Ullrich, Riediger,
Pelka, Netz. Áhorfendur voru 27.946.
Á sama tima sýndu skozku nteist-
ararnir, Celtic, snilldartilþrif gegn Real
Madrid á Park Head og stemmningin
þar var engu lik. Celtic var sterkari
aðillinn framan af fyrri hálfleiknum en
siðan tók Real öll völd á vellinunt.
Ekkert ntark var þóskorað i fyrri hálf-
leiknunt en á 52. minútu skoraði Ally
Mcl.eod eflir að Ramon hafði ntisst
skot frá hinum 2! árs gantla bakverði
lan Sneddon. Áhorfendur á Park Head
ætluðu að ærast af fögnuði en 67.000
ntanns höfðu keypt sig inn á völlinn.
Eftir þetta niark álti Celtic bókslaflega
leikinn og hver sóknarlotan á fætur
annarrri buldi á vörn Real Madrid, sem
átti ntjög i vök að verjast. Annað
markið varð ekki umflúið og það var
einmitt lan Sneddon sem átti upptökin
að þvi líka. Hann þeysti upp kantinn
og gaf laglega fyrir markið þar sem
Johnny Doyle var óvaldaður og
skallaði í netið, 2—0 og fögnuðurinn á
Park Head var engu likur. Celtic á nú
gullna möguleika á að komast i undan-
úrslitin eftir þessa frábæru franrmi-
stöðu i gærkvöld.
Lic Celtic var þannig skipað: Latch-
ford, McGrain, Sneddon, McDonald,
McAdam, Aitken, McCluskey,
Provan, Doyle, Lennox og McLeod.
Leikmönnum Real hafði verið heitið
2000 sterlingspundum á mann fyrir
sigur i þessum leik en bónusinn verður
að bíða enn unt sinn.
Áhorfendur á Vollpark Stadion t
Hamborg voru allt annað en ánægðir
nteð sina ntenn gegn Hajduk Split i
gærkvöld en Hamborg lókst þó að
sigra i leiknum nteð marki Rolf
Reintann i síðari hálfleiknunt. 50.000
áhorfendur voru á vellinum og róður-
inn á eflir að verða erfiður fyrir Ham-
borg i síðari leiknum.
Racing Strasbourg og Ajax Irá
Antsterdam skildu jöfn i Frakklandi
0—0 og ntöguleikarnir eru nú allir Ajax
ntegin. I.iðið er langefst í Hollandi og i
góðu formi unt þessar mundir.
Þorsteinn ætti möguleika á að verja.
I okantarkinu hefur svo áður verið lýst.
Liðin voru þannig skipuð í gær.
Arsenal: Jennings, Devine, O’L.eary,
Yottng, Nelson, Talbol, Brady, Price,
Sttnderland, Stapleton og Rix. Gauta-
borg: Þorsteinn Ólafsson, Scltiller,
Nordin Karlsson, Olavsson, Nilsson,
Korneliusson, Holnt, Holntgren og
I.arsson. Áltorfendur voru .36.32.3.
Aðrir leikir i Evrópukeppni bikar-
Itafa fóru á þann veg að Stahl Rijeka og
Juventus gerðu markalaust jafntefli
lyrir frantan 25.000 áhorfendur i
.lúgóslaviu, og eru tnöguleikar
Juvcnuis á að kontast áfram ntjög
góðir.
Barcelona mátti þola 0—1 lap á
heimavelli sinum gegnunt löndunt
sinunt frá Valcncia. Það var Pablo scnt
skoraði eina ntark lciksins i siðari
Itálfleik, hinunt 75.000 áhorfendum á
Canip Nou til ntikillar grentju.
l.oks sigraði franska liðið Nantes
Dinamo Moskvu 2—0 i Sovétríkjúnuni
og kont sá sigur verulega á óvart. Má
nú fullvist telja að F'rakkarnir komisl á-
frant.
Þýzku liðin eru
óstöðvandi
— þrjú þeirra stefna í undanúrslitin
íUEFA-keppninni
Kkkerl lát er á velgengni þýzku
liðanna í UKKA kcppninni og nú
slefnir allt í að það verði 3 vestur-þýzk
lið er leiki í undanúrslitum UKKA-
kepppninnar. Slíkir eru yfirburðir v-
íýzkrar knallsptrnu j Kvrópu urn þess-
ar ntundir. Árangur félagsliðai.na er
spegilmynd af getu landsliðsins og
Þjóðverjar eiga nú, sem og áður, eitl
allra sterkasta landslið Kvrópu.
Bezta sigurinn i gær vann tvintæla-
laust Borussia Mönchengladbach. Þeir
fóru til Frakklands og léku þar við
stórliðið St. Etienne. Ekki stóð sleinn
yfir steini hjá Frökkununt i fyrri Itálf-
leiknum og Borussia skoraði þá 4 ntörk
án svars. Daninn Nielsen skoraði
tvivegis og þeir Nickel og Edward
I icnen eitt mark Itvor. Rúnilega
40.(X)0 áhorlendur lengu sntá sáraból í
siðari hálfleiknuni er Michael Plalini —
dýrlingurinn i franskri knattspyrnu —
skoraði eina mark heimaliðsins úr viia-
spyrnu, en stór skellur var staðreynd,
1—4.
Eiintracht Frankfurt sigraði
Zbrojovka Brno einnig, 4—1, en á
hcimavelli sinunt. Staðan i hállleik var
þar 2—1 en þeir Nachtweih, l.oranl,
Nickel og Karger skoruðu ntörk þýzka
liðsins. Eina ntark gestanna skoraði
Horny. Brno lagði sent kunnugt er nt.a.
Kcflavik og Standard l.iege að velli i
fyrri untferðinni.
llansi Múllerskoraði fyrir Stultgarl.
Kaiserslaulcrn sigraði Bayern
Miinchen I—0 ntcð marki Ale.x
Brummer en telja verður liklegt að
Baycrn vinni muninn upp i siðari
lciknunt. Þá sigraði Stultgart
I okomotiv Sofia .3—I i UfiDA-
bikarnunt. Hansi Múller skoraði eilt
mark og Volkcrt 2. Kolev náði rcyndar
forustu fyrir gestina. Áhorl'endur voru
38.000.
3 viljugir vinnuhestar
Sendibifreið
Burðargeta 1200 kg.
Hliðarhurð ætluð fyrir
lyftara með bretti.
Vélin er 21 (1982 cc) 75
Din. ha. og eyðslan er ó-
trúlega lítil.
Verð um kr. 5.700.000 (til
einkanota)
Vörubifreið
Burðargeta 1725 kg
Trépallur er:
320 sm lengd,
170 sm breidd,
26 sm hæð
Dieselvél (eins og í Dat-
sun leigubifreiðum).
Verðið um kr. 6.280.000
Pall-
bifreið
(Pick-Up)
Burðargeta 1200 kg
Verð um kr. 4.080.000
Bíllinn sem bregst þér
ekki — enda mest seldi
pallbíllinn (pick-up) á ís-
landi undanfarin ár.
Datsun ^
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560