Dagblaðið - 06.03.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
25
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
9
Kjötafgreiðsluborð,
3.75 m, lokað með gleri, til sölu. Einnig
opið borð, 2.85 m. Uppl. gefur Jón í
sima 82680.
Til sölu eins manns svefnbekkur
með borði á 15 þús.. nýjar barnalúffur á
hálfvirði, á sama stað óskast tágabarna-
vagga. má kosta 15—20 þús. Uppl. i
síma 45303.
Til sölu af sérstökum ástæðum
borðstofuhúsgögn, stækkanlegt borð, 6
stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 26216
eftir kl. 6.
Til sölu notað sjónvarp,
eldavél, sófi, sófaborð. skrifborð og stóll.
Á sama stað kjólföt og smóking á stóran
mann. Uppl. i sínia 12068 milli kl. 4 og
Combi Camp 2000
tjaldvagn til sölu. Uppl.
eftir kl. 6.
i síma 40150
Sporöskjulagað eldhúsborð,
4 stólar, einnig er til sölu barnaleikgrind.
Uppl. i sima 73691 eftir kl. 15.
Til sölu vegna brottflutnings
Sharp 20” litatæki með sjálfstýringu.
verð 500 þús.. sófasett. verð 40 þús..
aldargamalt, rokkur 50 þús., 2
kommóður 20 þús. hvor, skrifborð og
hansahillur 30 þús., eldhúsborð og stólar
30 þús., skrifborðsstóll 40 þús. sjálfvirk
þvottavél 35 þús., ryksuga 20 þús..
barnarimlarúm meðdýnu 10 þús. Uppl.
hjá auglþj. DB i sinta 27022. H—991.
Til sölu Crown stereósamstæða
SHC 3330, plötuspilari, segulband,
magnari, útvarp og tveir hátalarar, á
220 þús.. einnig Trog hjónarúm, sem
nýtt á 300 þús., kostar nýtt 425 þús.
Sími 35363.
Til sölu bátar og fl.
Seglbátur (Sea scout), einnig sport bátur
ca 14 fet, byggður úr trefjaplasti. Rifflar
Hornet og Sako cal. 223 og hjónarúm
sem selst ódýrt. Einnig 2 djúpir stólar
(pullur) tilvalið í unglingaherbergi. Uppl.
í síma 26915 á skrifstofutima og 81814
á kvöldin.
Til sölu svo til ný
kommóða úr furu, vel með farin. Uppl. i
síma 19621 eftir kl. 4 i dag.
Mötuncyti — Skata.
Kæst, söltuð, útvötnuð og lausfryst.
'Tilbúin í pottinn. Pakkað í 20 kg pakka.
Uppl. í síma 93-6388 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin og um helgar.
1
Óskast keypt
9
Óska eftir að kaupa
vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma
31553 eftirkl. 17.
Hitatúpa.
Vil kaupa 12—18 KW. rafmagnshita-
túpu með neyzluvatns spíral. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—045.
Óska eftir að kaupa hjólhýsi.
Uppl. í sima 10516 eftir kl. 18.
Notuð hakkavél og kjötsög
óskast fyrir kjörbúð úti á landi. Uppl.
gefur Jón i sima 82680.
Óska eftir að kaupa
spánskt Linguaphone námskeið. Uppl. i
sima 92-6556.
Hansahillur óskast keyptar
fyrir sanngjarnt verð, einnig klæða-
skápur og lítill kæliskápur. Ef þú átt
svona hluti láttu skrá þig hjá auglþj. DB
í sima 27022.
H—243.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil söfn og einstakar bækur, gömul
póstkort, smáprent. handrit og skjöl,
gamlan íslenzkan tréskurð, gömul mál-
verk og Ijósmyndir. Bragi Kristjónsson,
Skólavörðustig 20, simi 29720.
I
Verzlun
9
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-
handklæði, yfir 12 munstur, áteikn-
uð vöggusett, stök koddaverk, út-
saumaðir og heklaðir kinverskir dúkar.
margar stærðir. ..ótrúlegt verð". hekluð
og prjónuð rúmteppi. kjörgripir á gjaf-
verði. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga-
búðin sf.. Hverfisgötu 74. simi 25270.
Skinnasalan:
Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur
og refaskott. Skinnasalan. Laufásvegi
19, sími 15644.
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar. fallegir litir.
mæðraplatti 1980. nýjar postulinsvörur.
koparblómapottar, kristalsvasar og -skál
ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni.
Ijóst prjónasilki. 3 litir. siffonefni. 7 litir.
tizkuefni og tizkulitir i samkvæmiskjóla
og -blússur. 40% afsláttur meðan birgðir
endast. Verzlunin Heimaey, Austur-
stræti 8 Reykjavík, simi 14220.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlifar.ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2,sími 23889.
Verksmiðjusala.
Mjög gott úrval af nýjum, ódýrum
barnapeysum í stærðum 1 — 14.
Fallegir litir og vandaðar peysur Verð
aðeins frá kr. 2000. Einníg þykkar
skíðapeysur á kr. 5000. Það borgar sig
að lita inn. Prjónastofan, Skólavörðustig
43.
í
Fatnaður
9
Til sölu falleg
tvíd fermingarföt frá Karnabæ, nr. 167.
notuðeinu sinni. Uppl. i sima 50613.
Fyrir ungbörn
9
Til sölu vcl með farinn
barnastóll og Cindico barnakerra
m/kerrupoka, svuntu og skermi. Uppl. í
sírna 41653.
Óska cftir að kaupa
vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima
76625.
I
Húsgögn
9
Til sölu hjónarúm
úr tekki á kr. 25 þús. Uppl. i sima 72170.
Til sölu ca 40 fm
ljóst gólfteppi ásamt undirlagi. tekk
borðstofuborð og 4 stólar. innskotsborð,
kringlótt eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í
sima 81891 eftir kl. 18.30 i kvöld og
næstu kvöld.
Amerískir.
Ný gerð af hvildarstólum með amerisk-
um stillijárnum. cinnig úrval af barokk-
stólum. renessansstólum. rokkókóstól-
um. pianóbekkjum. innskotsborðum og
margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja
bólsturgerðin. Garðshorni. Fossvogi.
sími 16541.
Til sölu er sófasett,
2ja og 3ja sæta sófar og I stóll. Uppl. i
síma 72501 allandaginn.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
■svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm
óður, skatthol, skrifborð og innskots-
borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um
Jland allt. Opið á laugardögum.
B ólstrun.
Klæðtim og gerum við bólstruö hús-
gOL'it höfinn jafnan fyrirliggjandi
rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun
Jcii> Joiissottai. Vcsiut ingi 30. simi
51239.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum vcrðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. sinii
44600.
Húsgögn.
Sel beint af verkstæði rókókóstóla,
hvíldarstóla og sófasett. Klæði og geri
við bólstruð húsgögn, eldhússtóla og
skólastóla. Kynnið ykkur verð og gæði.
Bólstrun Gunnars Helgasonar Skeifunni
4. R.Simi 833.44.
Sófaborð — hornborð
og kommóður eru komnar aftur. Tökum
einnig að okkur að smiða fataskápa, inn-
réttingar i böð og eldhús. Athugið verðið
hjá okkur i sima 33490. Tréiðjan. Funa-
höfða 14 R.
iSvel nbekkir
og svclnsof. r til sölu. hagkvæmt verð.
Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33,
sími 19407.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
C
Jarðvinna-vélaleiga
)
MÚRBROT-FLEYGUM
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓOLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. Sfmi 77770
Njáll HaröarsoaV4lal«lga
Loftpressur Vélaleiga Loftpressur
Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar.
einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum.
snjómokstur og annan framskóflumokstur.
Uppl. í síma 14-6-71.
STEFÁN ÞORBERGSSON.
LOFTPRESSUR,
TRAKTORSGRÖFUR,
VÉLALEIGA
Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús-
grunnum ög holræsum.
Uppl. í sima 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888,
BF. FRAMTAK HF.
NÖKKVAV0G! 38
Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors-
pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum
til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold.
GUNNAR HELGAS0N
Sími 30126 og 85272.
sos
VELALEIGA
LOFTPRESSUR
Tökum afl okkur múrbrot, einnig fleygun i húsgrunnum, hol-
ræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Góð þjón-
usta, vanir menn.
Upplýsingar i sima 19987
Sigurður Pálsson.
Sigurbjörn Kristjánsson
C
Önnur þjónusta
)
Varmatækni
- Sími 25692.
Annast allar nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita-
kerfum og vatnslögnum, þétti krana og set Danfoss
krana á hitakerfi.
Löggiltur pípulagningameistari.
BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
fyffi ■
iii sími 21440.
'KzíkSj heimasími 15507.
2 OG
'V
*
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, kvöld- og helgarsimi
• 2I940.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum. u'v,
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.
Síðomúla 2,105 Keykjavik.
Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
LOFTNET TtiöZ
önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf„ sfmi 27044. eftir kl. 19: 30225 —. 40937.
/ftk
Úlvarpsvirkja
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðii
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum ta-kin og
sehdum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
fW\
RADÍÖ fr TV ÞJÓNúSTA
gegnt Þjöðleikhúsinu
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltækja-, loftneta- og hátalaraísetningar.
Breytum bíltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, slmi 28636.
c
Verzlun
)
Fullkomin
varahlutaþjónusta
FERGUSON
litsjónvarpstækin
20” RCA
22" amerískur
26" myndlampi
Orrí
Hjaltason
Hagamel 8
Simi 16139