Dagblaðið - 06.03.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
27
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu ný hurö
hægra megin i Austin Mini '74. Uppl. i
sima 92-2139.
Til sölu í frambyggðan Rússajeppa
tvær bensínvélar '76 og 70, 4 demparar
og bæði drifsköft, nýtt, 4 gróf dekk á
felgum. negld, 2 nýjar afturhurðir.
dínamór, startari og inargt fl. Vél í
Vegu 74, biluð, vél í AMC 70, 232
cub.. vantar hedd, litil Hanomag disil-
vél, frambretti á Volvo 244, hægra meg
in. frambretti á Skoda 100. nýtt,
Mercury '53 ásamt miklurn varahlutum,
Austin Mini 74. Uppl. i sima 17949.
Dodge Dart árg. ’66
til sölu, nýupptekinn gírkassi, vökva-
stýri, skoðaður ’80, lítur mjög vel út.
Verð tilboð. 'jppl. í síma 36710.
Ford Maverick árg. 70
til sölu. 6 cyl. sjálfskiptur, gott verð. og
hafir þú áhuga þá er síminn 92-3115.
Austin Mini 74.
Til sölu Mini 74, bíll í góðu standi.
Uppl. í sima 85312 milli kl. 3 og 6
fimmtudag og föstudag.
Til sölu er vél
í Rambler Classic ’68, passar í Willys-
jeppa og Wagoneer. Uppl. í sima 99-
6311 eftir kl. 5 á daginn.
i
Bátar
I
Trilla til sölu,
2.8 tonn. Uppl. í síma 97-8114 eftir kl. 7
á kvöldin.
Trillubátur til sölu
frá Mótun hf., 3,4 tonn, árg. 79. Uppl. i
síma 93-6127.
Sýningarbátur Mótunar
á Bátasýningu Snarfara I979 er til sölu.
Báturinn er 2,5 tonn með 23 hestafla
Volvo Penta dísilvél. Bátnum fylgir
dýptarmælir. fisksjá, talstöð, kompás,
glussastýri, eldunartæki, gúmbátur.
tvöfalt geymakerfi, fokkusegl, stórsegl,
dýnur i káetu og rúllustæði, rafmagns-
lensidæla, handdæla ásamt mörgum
öðrum fylgihlutum. Upplagður hand-
færabátur. Tilboð óskast send DB merkt
„Sýningarbátur 42” fyrir 12.3. eða Vig-
fúsi Hjartarsyni Munaðarhóli 8, Hellis-
sandi.
Til sölu lítið notuð
trilluvél, Petter 16 hestöfl. Uppl. í síma
93-1274 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
smábátablökk.Uppl. í sima 77617 eftir
kl. 5.
Nýr bátur til sölu.
Nýr plastbátur til sölu með nýrri vél, frá-
genginn. Báturinn er 2,5 tonn. Fallegur
bátur. Uppl. í síma 37781 eftir kl. 6.
Fasteignir
Til sölu er stór
tveggja herb. ibúð á efstu hæð i blokk,
stórar suðursvalir. Uppl. í síma 97—
8510, eða 97—8333, Hornafirði.
Sérverzlun óskast
til kaups, mætti vera í eigin húsnæði.
Gott væri að geta keypt íbúðarhúsnæði
á sama stað. Tilboð eða uppl. óskast sent
í pósthólf 636 Reykjavik, merkt „Sér-
verzlun, Reykjavík".
Vixlakaup.
Kaupi góða vixla af fyrirtækjum og ein
staklingum. Tilboð merkt „Vixlar 998”
sendist DB sem fyrst.
'----------;------\
Bílaleiga
Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36, Kóp.,
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádeginu. Heimasínti 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saab bif-
reiðum.
Á.G. Bilaleiga.
Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla.
s
Bílaþjónusfa
D
Önnumst allar alntennar
bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i
véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. Fljót og góð
þjónusta. Biltækni. Sntiðjuvegi 22.
Kópavogi. sími 76080.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum,
réttingum, og sprautun. Átak sf.. bif-
reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12. Kóp..
sími 72730.
Fr rafkerfið í ólagi.
Gerum við startara. dínamóa. alterna-
tora og rafkerfi í öllum gerðum fólks-
bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk
stæði. Skentmuvegi 16, sími 77170.
Bílasprautun og réttingar.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn
höfða 6,sími 85353.
Lítið hús i miðborginni
til sölu, 2 herb., eldhús, bað, forstofa og
geymsla, i góðu standi. Laust strax.
Uppl. í síma I5605og 36160.
Boddíviðgerðir,
réttingar, blettun og alsprautun,
ennfremur viðgerðir á bílum fyrir
skoðun. Gerum föst verðtilboð. Uppl. i
síma 83293.
4ra herb. ibúð
til sölu í Sandgerði á mjög góðum
kjörum, lítið verð. Uppl. í sima 51940 og
92-7750.
Verðbréf
Vil selja talsvert magn
af góðum víxlum og öðrum verðbréfum.
Tilboð merkt „Bisness 100” sendist DB
sem fyrst.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Opel Rekord árg. ’67
station til sölu í sæmilegu standi. Uppl. i
síma 52214 í kvöld og næstu kvöld.
Chevrolet Chevy van ’76
til sölu. Skoðaður ’80, 8 cyl., sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur. Gluggalaus, styttri
gerð. Uppl. i síma 72787 milli kl. 20 og
22.
Til sölu Ford Fairlane
árg. '61. Þarfnast lagfæringar, vél í góðu
lagi. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl.
eftir kl. 8 á kvöldin í sima 99—5362.
Cortina-Lancer.
Til sölu Ford Cortina 1600 71, sjálf-
skipt, ný upptekin vél, ný nagladekk.
Einnig Lancer 1200 74, 2ja dyra, ekinn
aðeins 52 þús., nýtt lakk, sumar- og
vetrardekk. Uppl. í síma 27968.
Land Rover grind til sölu,
einnig boddíhlutir, hásingar og fl. Uppl. i
sima 92—7074 næstu dagk
Til sölu 350 cub. vél
úr Blazer árg. 74, einnig sjálfskipting.
Uppl. í síma 66334 eftir kl. 19.
Ath. til sölu varastykki
úr Ford Fairlane 500 ’69, 2ja dyra, svo
sem powerstýri og -bremsur, ásamt öllu,
nema vél og gírkassa. Einnig 4ra hólfa
millihedd, kveikja og blöndungur úr 351
Cleaveland. Uppl. í sima 54532 eftir kl.
18.
Nýjar krómfelgur
og 13 tonnu maximum Good year dekk
til sölu. Uppl . i síma 75143 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa
Mazda 626 79. Góð útborgun eða
staðgreiðsla. Uppl. í sima 52431.
Afturhásing i Rússajeppa.
Óska eftir að kaupa afturhásingu undir
Rússajeppa. Uppl. í síma 27704.
SKiPAUlfíCRB RiKiit^í,
Coaster
Emmy
fer frá Reykjavik þriðjudaginn 11.
þ.m. vestur um land til Akureyrar
og tekur vörur á eftirtaldar hafnir:
Þingeyri, tsafjörð, (Flateyri, Súg-
andafjörð og Bolungarvík um ísa-
fjörð), Akureyri, Siglufjörð og
Sauðárkrók.
Vörumóttaka alla virka daga til
lO.þ.m.
m/s Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudaginn 11.
þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð
og Bildudal um Patreksfjörð) og
Breiðafjarðarhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga til
10. þ.m.
MG sportbill til sölu,
mikið af varahlutum fylgir. Á sama stað
er til sölu Saab 96 árg. ’68 sem þarfnast
lagfæringar á kúplingu. Selst ódýrt á
góðum kjörum. Á sama staðer einnig til
sölu 14 feta seglskúta úr mahoní kross-
við. Til sýnis og sölu að Þinghólsbraut
63 eftir kl. 17. Uppl. einnig gefnar í sima
42828.
CortinalóOO '11,
4ra dyra, til sölu. ekin 36 þús. km. Uppl.
i sima 93-7298 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fiat 128 árg. ’75,
ekinn 60 þús. km, vél ekin 10 þús. Fiat
128 74 fylgir með til niðurrifs. Verð
1600 þús., útborgun ca 500 + Í 50 á mán.
Sími 51243 eftir kl. 5.
Renault 4 72
til sölu, skoðaður ’80, verð 950 þús.
Uppi. í sima 45263 eftir kl. 5.
Plymouth Satellite árg. ’68
með 383 Magnum Mopar vél til sölu.
Vil skipta á nýrri amerískum bíl frá 70
og upp úr. Klassabíll. Uppl. i sima 85300
milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 5.
Fiat 127 72
til sölu, nýupptekin vél og gírkassi, ryð-
bættur. á nýjum dekkjum, góð kjör.
Uppl. i síma 51559.
Wartburg station árg. 78,
nijög fallegur og góður bill, til sölu.
skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis og
sölu á Bílasölu Garðars, sími 18085 og
19615.
Til sölu 4 stk. Sonic
Vagabond dekk 12-15. Uppl. i sima
19543.
Mazda 818 árg. 74,
4ra dyra, til sölu, ekinn 80 þús.. góður
bill. Uppl. gefur Björgvin Guðmunds-
son, Vorsabæ, simi unt Hvolsvöll.
Chrysler.
Til sölu Chrysler Newport Royal 72,
fyrst skráður 74, á 2ja ára grind,
skoðaður ’80. 230 hestafla vél. sjálf-
skiptur, aflbremsur, á nýjum dekkjum.
Uppl. i síma 51559.
Land Rover til sölu,
bensín og disil, ’69 og 72, einnig
Wagoneer 71. Uppl. i síma 52050 og
53735.
Tækniþjónusta/
Ráðgjafarstarf
Ákveðið er að hefja á þessu vori ráðgjafarþjónustu fyrir
trjávöruiðnað. Leitum eftir manni með iðnréttindi og
framhaldsmenntun á sviði tréiðnaðar.
Umsóknir með upplýsingum um náms- og starfsferil
sendist fyrir 19. apríl nk.
Iðntæknistofnun íslands
Skipholti 37 Reykjavik.
Skemmuvegi14 Köpavogi
Sími
77750
/nnréttingar í alla íbúðina —
e/dhús bað; fataskápar, sói-
bekkir og stigahandrið.