Dagblaðið - 06.03.1980, Side 20

Dagblaðið - 06.03.1980, Side 20
28 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980. fi DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 i) VW 1200 L ’74 til sölu, góður bíll. ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma 37106 milli kl. !8og 21. Saab 96 árg. ’68 til sölu, í sæmilegu ástandi. Uppl. i síma 18157. Ford Falcon ’67 til sölu gegn 450 þús. kr. staðgreiðslu eða 600 þús. upp á mánaðargreiðslur. Bíllinn er 6 cyl., sjálfskiptur, með ónýta spindla, en annars í góðu lagi. Uppl. i sima 30916 eftir kl. 4y Fiat 132 GLS 1600 árg. '74 til sölu. skoðaður '80. Uppl. í sima 74987. VW Variant ’71 til sölu. hefur staðið í eitt ár, tilboð. Uppl. i sima 18546. Ný radialdekk, 155X14, til sölu. skipti möguleg á 165x 13. Uppl. i síma 73708 eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina ’76 til sölu. gerð 1600 XL. 4ra dyra. grænn. ekinn 50 þús. km. í mjög góðu standi. Uppl. í síma 13377 eftir kl. 18. Dodge varahlutir. Sjálfskipting, elektrónísk kveikja + box fyrir 8 þús. snúninga. Hedd + sveifarás stengur og stimplar 10.5 í big block, still anlegir rokkararmar og undirlyftur og 3ja bolta tímagírsett. stokkur á milli sæta m/sjálfskipti og margt fl. Uppl. i sima 96-24496 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska cftir bíl á 2.5—3 millj. I skiptum fyrir Cortinu 1600 L '73, milligj. i peningum. Uppl. i síma 37185. Skoda 110 L árg. ’73 til sölu, ekinn 47 þús. km. Nýtt kúplings- kerfi. sumar- og vetrardekk fylgja. skoð aður 1980. Verð 450 þús. Uppl. í sima 33490 og 17508 á kvöldin. Mazda árg. ’75 til sölu, nýinnflutt frá USA, model RX4 (dýrari gerðin af 929). 4ra dyra. Ný vél Whankel hreyfill, nýtt lakk og högg deyfar. stereo útvarp. kassettutæki, AM og FM .bylgjur. Verð 4 millj. Uppl. i síma 93-2384 Akranesi. VW 1300’67 til sölu. góð vél. Uppl. i sima 17694. C'hevrolet l’anel sendiferðabíll árg. '68 til sölu. Einnig Master hitablás- ari. Uppl. i sima 77981 eftir kl. 8. Toyota Cressida árg. '78. ekin 90 þús. km, lil sölu. Bill i toppstandi. Uppl. í síma 18453. F'ord Galaxie ’66 til sölu. nýsprautaður. nýupptekin vél og sjálfskipting. Ryðlaus bíll i sérflokki. Skoðaður 1980. Uppl. isíma 75243. Bcn/.. M. Benz 280 S automatic árg. '72 til sölu. lítiö eitt skemmdur eftir umferðar óhapp. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022. H—014. Til sölu Skoda 110 LS árg. ’74. Uppl. í síma 44949eftir kl. 18. Fiat 125 P ’77 til sölu. ekinn 51 þús.. útvarp. segul- band.góðdekk. Uppl. i síma 51940. Opel Rekord ’69 i toppstandi til sölu. litur vel út. ónýt dekk. fæst á góðum mánaðargreiðslum. Uppl. í sima 51940. Austin Mini árg. '77, góður bill. til sýnis og sölu á Borgarbila sölunni. Til sölu Oldsmobile Cutlas Supreme station árg. '75. innfluttur i júní '79. ek inn 49 þús. mílur, verð 5—5.4 milljónir. Skipti koma til greina á minni bil. Uppl. i síma 99-1316 á vinnutima og 99-1982 á kvöldin. Til sölu 4ra cyl. Willvsvél (Hurricanel. Vélin er í mjög góðu ásig- komulagi. 5 stk. 16" dekk á felgum og fjaðrir undir Willys. Einnig nýuppteknar 8 cyl. vélar. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23. sími 85825 og 36853, einnig á kvöldin. Til sölu Ford F.scort '73 í toppstandi, verð 15—1600 þús.. góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. gefur Sigvaldi, Heiðarskóla. í síma 93- 2111 eftir kl. 8 á kvöldin. Chevrolet Nova Custom árg. '78 til sölu, litur út sem nýr. svartur. einn fallegasti bíll í bænum i dag. Uppl. í síma 74739 eftir kl. 8. Skoda Pardus '72 til sölu, i toppstandi. Uppl. í síma 36002. Útgerðarmenn, verktakar, verkstæði. Til sölu Scout pickup árg. '76. 8 cyl.. beinskiptur með framdrifi. ekinn 80 þús. km. Álhús á pallinn getur fylgt. Verð 5.8 millj. Góð kjör. skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—833. Höfum varahluti i t.d. Opel Rekord '69, Sunbeam 1500 '72. Vauxhall Victor, '70, Audi 100 '69. Cortina '70, Fiat 125 P '72, Ford Falcon og fl. og fl.. einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, simi 11397. llöfum varahluti i Saab 96 '68, Opel Rekord '68. Sunbeam 1500 '72. Hillman Hunter '72, Vauxhall Victor '70. Cortina '70, Skoda 100 '72. Audi 100 '70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá 9—7, laugardaga frá 10—3. sendum um land allt. Bílapartasalan. Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu eða skipti. Plymouth Valiant '68, góður bill. skipti möguleg á Cortinu. Sunbeam. Vauxhall Viva eða svipuðum bil. Uppl. i síma 38228 milli kl. 9 og 4 (Kristín). Bifreiðaeigendur, höfum til sölu elektrónískar kveikjur frá Mobelec í flestar gerðir bifreiða. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Stormur hf.. Tryggvagötu 10. sími 27990. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga. Scania B 76 árg. ’66 til sölu, vél ekin ca 40 þús.. búkki árg. ’73. dekk ca 40—50". útlit gott. Einnig Toyota Cressida '78 ekinn 26 þús.. bíll i sérflokki, og VW Passat274 LS. ekinn 97 þús., góður bill. Magnús. Hraunsnefi. sími 93-7111. Bilahjörgun, varahlutir: til sölu varahlutir í Fiat 127. Rússa jeppa. Toyota C'rown. Vauxhall. Cortina '70 og '71. VW. Sunbeam.' C'itroen GS. Ford '66. Moskvitch. Gipsy. Skoda, Chevrolet '65 o.fl. bila. Kaupum bíla til niðurrifs. tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 til 19. lokað á sunnudögum. Uppl. i síma 81442. Drifsköft og varahlutir i Bronco. Willys. Rússa. Land Rover. Scout. C'ortinu, Marinu. Escort. Taunus, Ford Granada. Mustang árg. '67—'68 og fl. Geri einnig við og breyti drifsköftum, einnig varahlutir i C'hevrolet lmpala. Scout. Renault 4. Fíat 127 o.fl.. einnig afturhleri i Wagoncer. 100" hús á pickup ameriskan og 16" felgur undir Ramcharger og Trail Duster. Simi 86630. Kristján. Bílar til sölu. 1979 Mustang 1978 Subaro 1979 Subaro 1979 Subaro Pickup 1978 Mazda 323 1978 Mazda 818 station 1977 Datsun 180 B 1977 Datsun 200 sjálfskiptur 1976 Datsun dísil með vökvastýri 1976 Benzdisil 1977 Benzdísil 1975 Dodge Dart 1979 Daihatsu Cherma 1977 Toyota 1979 Lada Sport Bílasala Alla Rúts. Simi 81666. Til sölu Chevrolet Malibu árg. '67. 2ja dyra, hardtop. 8 cyl.. 327 cubic. 3ja gira beinskiptur. flækjur og splittað drif. Verð 2,1 milljón. Ég lækka verðið við góða útborgun. Uppl. i sima 81789 og 34305. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti i allar teg. bifreiða og vinnu- véla frá Bandaríkjunum. t.d. GM, Ford. Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove. lnternational Harvester, Chase Michi gan o.fl. Uppl. I símum 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. Til sölu Trabant ’75 i sæmilegu standi og nýsprautaður. Uppl. í síma 99-1062. Wagoneer árg. ’74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. aflstýri. út varp, ekinn 102 þús. km. bíll í góðu lagi Uppl. í síma 19400 milli kl. 16 og 18 4. 5. og 6. marz. Hillman llunter Super árg. '71 til sölu, óskoðaöur '79, þarfnasi ýniiss konar smálagfæringa. Verð 300 þús. í núverandi ástandi. Frábært tæki- færi fyrir laghentan mann. Uppl. i sínia 99-6813 í hádeginu. Bronco ’74. Sá fallegasti á götunni til sölu. allt nýtt. sprautaður. ný dekk. litað gler i öllu. toppklæddur. fyrsta flokks bíll i alla- staði. Uppl. i síma 45395. Til sölu Sunbeam 1300 ’75, skoðaður '80. Uppl. í síma 42207 eftir kl. 14. Bilasalan flytur, aukin þjónusta. reynið viðskiptin. Vantar bila á söluskrá. Söluumboð nýrra Fordbíla. landbúnaðartækja frá Þór hf.. einnig notuð landbúnaðartæki. Opið kl. 13 til 22. Bílasala Vesturlands Borgarvík 24. Borgarnesi. sími 93— 7577. Til sölu Datsun 100 A árg. '71, þarfnast sprautunar. tilboð ósk- ast. Uppl. isima 32341. Tveir VW til sölu, árg. '70 og '71. þarfnast lagfæringar. Einnig VW Variant árg. '72 með bilaða vél. Uppl. að Lykkju 1 Kjalarnesi í gegnum síma 66111. Til sölu mjög vel með farin Chevrolet Nova árg. '77. einkabill. ekinn 38 þús. km, sjálfskiptur. litað gler. vökvastýri og veltistýri. Útvarp fylgir. Uppl. I síma 92-2642 á kvöldin. og á dag- inn í síma 92-3598. Vörubílar Til sölu Scania Vabis 76 '68 og Scania Vabis 110 '74 og '15. Einnig Cat D6 og D7 og D8. Uppl. í síma 52050 og 53735. Öska eftir að kaupa Hiab 550 krana árg. '74—'75. aðeins góður krani kemur til greina. Uppl. i síma 94-7732 eftir kl. 19. MAN. Til sölu er MAN 9-186 árg. '70 með framdrifi. Snjótönn gæti fylgt. Uppl. i síma 97-7569. TilsöluMAN 15-200 frambyggður, árg. '74. Uppl. í síma 96- 61309 á kvöldin. Útvegum vörubíla ug vinnuvélar meðgreiðslukjörum. Seljum tengivagna. eins og tveggja öxla, til vöruflutninga. Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar. -Hraðpöntun cf óskað er. Golt vcrð. Uppl. í síma 97—8319. t--------------> Vinnuvélar Er kaupandi. Bröyt X2 eða X2B eða önnur grafa af svipaðir stærðóskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—878. Til sölu traktor með loftpressu. Uppl. i sima 33050 oe 52422. Húsnæði í boði i Til leigu litið einbýlishús með bílskúr. leigist frá 14. maí í I ár. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. II—025. Húsráðendurath.: Leigjendasamtökin. leigumiðlun og ráðgjöf. vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendurað yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7. sími 27609. Húsnæði óskast Óskum eftir 4—5 herb. íbúð eða einbýlishúsi í Reykjavík, helzt með bilskúr. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 99-2248. Stúlka sem stundar nám í jarðfræði óskar eftir litilli íbúð, má þarfnast viðgerðar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hálfsárs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 33835 eða 40608 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.