Dagblaðið - 06.03.1980, Side 22
30.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
'eðrið
í dag er spáð austanátt á svo tii
öllu landinu en aö slöar snúi vindur
sór f noröaustanátt. Gert er ráð fyrir
aö úrkomulftiö verði, þó dáfftil ál þeg-
ar líöa fer á daginn, sunnan- og
austanlands.
Kiukkan sex f morgun var f Reykja-
vík austan 3, léttskýjað og -2 stig,
Gufuskálar suöaustan 3, alskýjað og
0 stig, Gaftarvhi austsuöaustan 2,
skýjað og -1 stig, Akureyri sunnan 1,
skýjað og -2 stig, Raufarhöfn
suðvestan 3, lóttskýjað og -5 stig,
Dalatangi breytileg átt 1, léttskýjað
og -1 stig, Höfn f Hornafiröi norðan 3,
skýjað og -1 stig og Stórhöfði f
Vestmannaeyjum austan 5, skýjaö og
2 stig. !
Þórshöfn f Fœreyjum skýjað og 2
stig, Kaupmannahöfn þokumóða og -
1 stig, Osló snjókoma og -3 stig,
Stokkhólmur skýjað og -2 stig,
London skýjað og 7 stig, Hamborg
þokumóða og -1 stig, Parfs skýjað og
6 stig, Madrid léttskýjað og 3 stig,
Lissabon skýjaö og 12 stig, og New
York þokumóða og 5 stig.
Artcffát
Haukur Vigfússon, Auðbrekku 29
Kópavogi, lézl að heimili sínu
þriðjudaginn 4. marz.
Arnfríður Lára Álfsdótlir frá Flateyri
lézt að Hrafnistu miðvikudaginn 27.
febrúar. Hún verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 7. marz kl.
I0.30.
Pálina Kristín Jónsdóttir, Háa-Rimá
Þykkvabæ, verður jarðsungin frá Há-
bæjarkirkju laugardaginn 8. marz kl.l
13. I
Kdilon Kristófersson, Asparfelli 6
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 8. marz
kl. 14. Bílferð frá BSÍ kl. 7.30.
Stefán Sturla Slefánsson, verður
jarðsunginn frá Kirkju Krists Konungs
Landakoti, föstudaginn 7. nrarz kl. 15.
Jón Rafnsson lézt 20. febrúar sl. Hann
var fæddur 6. marz 1899 og hefði því
orðið 81 árs í dag. Hann var einn af
stofnendum SÍBS er það var stofnað í
október 1938 á Vífilsstöðum. Jón sat i
fyrstu stjórn sambandsins. Einn son
átti Jón, Valdimar, sern er skólastjóri á
ísafirði.
Spitakvöld
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 5. marz. Verið öll
velkomin. Fjölmennið.
Safnaðarheimili Langholts-
kirkju — Félagsvist
Spiluð verður félagsvist i safnaðarheimilinu viö
Sólheima í kvöld kl. 21, verða slík spilakvöld á hverju
fimmtudagskvöldi í vetur til ágóða fyrir
kirkjubygginguna.
Borgarnes —
Mýrasýsla
Vegna breyttra aðstæðna verður áður boðaður aðal-
fundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu haldinn
föstudaginn 7. marz kl. 20.30.
liiiil
Rabbfundur
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavik, heldur há-
degisfund laugardaginn 8. marz nk. kl. 12—14 í
Valhöll, sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1.
Gestur fundarins verður formaður Bandalags kvenna
í Reykjavík, Unnur Ágústsdóttir. Félagar í Hvöt ot
gestir þeirra velkomnir.
Geðhjálp
Fundur verður haldinn að Hátúni 10 mlanudaginn
10. marz kl. 20.30. Dagskrá: 1. Gísli Þorsteinsson
læknir talar um lyfjameðferð. 2. önnur mál. Félagar
mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti.
Heimdallur
fundur
verður i Félagsheimili sjálfstæðismanna i Langholti,
Langholtsvegi 124, föstudag 7. marz kl. 21.00. Gestur
fundarins verður tilkynntur á morgun.
Léttar veitingar. Mætið vel og stundvislega.
Sara Lidman f
Norræna húsinu í kvöld
SARA LIDMAN verður gestur Rithöfundasambands
Islands á almennum félagsfundi í Norræna húsinu
klukkan 9 fimmtudagskvöldið 6. marz. Hún mun lesa
úr verkum sinum, segja frá þeim og spjalla við fundar
menn. Þetta er siðasta tækifærið til að hitta Söru
Lidman á lslandi i þetta sinn því hún fer af landi brott
á föstudagsmorgun.
Háskólafyrirlestur
um kvikmyndir, sjónvarp
og þjóðlegt sjálfstæði
Sænski fjölmiðlafræðingurinn Ole Breitenstein flytur
opinberan fyrirlestur i boði félagsvísindadeildar Há-
skóla íslands fimmtudaginn 6. marz kl. 20.30 í stofu
201 í Lögbergi.
Efni fyrirlestursins er kvikmyndir, sjónvarp og
þjóðlegt sjálfstæði.
öllum er heimill aðgangur.
Arshátíð
Sölumannadeild VR
Árshátíð sölumannadeildar VR verður haldin að
Hótel Esju II. hæð föstudaginn 7. marz kl. 19.00.
Matur — skemmtiatriði — happdrætti — dans. Miðar
fást hjá: Jóni ísakssyni, c/o Matkaup simi 82680 og
Jóhanni Guðmundssyni, c/o Davið S. Jónsson, sími
24333. Miðar verða að sækjast fyrir fimmtudags-
kvöldiðó. marz.
Afmæli
Markús Jónsson i Borgareyrum,
Vestur-Eyjafjallahreppi er 75 ára í dag,
fimmtudag 6. marz. Hann verður að
heiman i dag.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 44 — 4. marz 1980
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 406.00 407.00 447.70
1 Sterlingspund 910.40 912.80* 1003.86*
1 Kanadadollar 355.30 356.20* 391.82*
100 Danskar krónur 7301.80 7319.80* 8051.78*
100 Norskar krónur 8217.80 8238.00* 9061.80*
100 Sænskar krónur 9575.45 9599.05* 10558.96*
100 Finnsk mörk 10749.30 10775.80* 11853.38*
100 Franskir frankar 9711.20 9735.10* 10708.61*
100 Bolg. frankar 1402.40 1405.90* 1546.49*
100 Svissn. frankar 23734.40 23792.80* 26172.08*
100 Gyllinl 20710.60 20761.80* 22837.78*
100 V-þýzk mörk 22778.30 22834.40* 25117.84*
100 Lirur 49.09 49.21* 54.13*
100 Austurr. Sch. 3185.60 3193.40* 3512.74*
100 Escudos 838.50 840.60* 924.66*
100 Posotar 602.55 604.05* 664.46*
100 Yen 528.17 529.47* 529.47*
1 Sérstök dráttarróttindi 164.84 165.25* 181.78*
* Breyting frá síðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
«
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
í>
i
Innrömmun
9
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá
11—7 alla virka daga. laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar. Listmunir og inn
römmun, Laufásvegi 58, sími 15930.
I
Tapað-fundið
I)
Lyklakippa
tapaðist 4. þessa mánaðar á Kringlu-
mýrarbraut á leiðinni frá Miklubraut aði
Háaleitisbraut. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 75957 eftir kl. 5.
Pels var tekinn
í misgripum í Klúbbnum laugardaginn
I. marz. Sá sem getur gefið einhverjar
uppl. vinsamlegast hringi í sima 10662
eftir kl. 7 á kvöldin.
1
Einkamál
D
Stúlkur.
24 ára félagslega vel settur maður
hefur hug á kynnum við dömu á
aldrinum 18—24 ára. Áhugamál:
Íþróttir, ferðalög og m. fl. Tilboð merkt
„Reglusemi 20" sendist DB fyrir 15.
þ.m.
Er einhver einmana sál
sem vill skrifast á bréfum við fertuga
konu í dreifbýlinu. Svar sendist augld.
DB fyrir 15. marz '80 merkt „980”.
Ráð í vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2,algjörtrúnaður.
1
Skemmtanir
D
Diskótekið Dollý
er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar
pakkann og út koma klassa hljóm-
flutningstæki, hress plötusnúður með
hressilegar kynningar. Síðan koma
þessar frábæru hljómplötur með lögum
allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið, rock
ið, gömlu dansarnir og fl.). Samkvæmis
leikir qg geggjað Ijósasjóv fylgja með (ef|
þess er óskaðj. Allt þetta gerir dans
leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem
heldur taktinum. Sími 51011 (sjáumst).
Diskótekið Taktur
mætir í samkvæmið með fullkomin tæki
og taktfasta tónlist við allra hæfi.
Taktur. Uppl. í síma 43542.
Diskótekið Donna.
Ferðadiskótek fyrir árshátíðir, skóla
dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar
skemmtanir. Erum með öll nýjustu
diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæl.
gömlu dansana og margt fleira. Full
komið Ijósashow. Kynnum tónlistina
frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill.
Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338
milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
Spákonur
D
Les í spil og bolla.
Simi 29428.
Kennsla
i
Kenni stærðfræði
og eðlisfræði 9. bekkjar grunnskóla,
stærðfræði á fyrsta námsári mennta-
:kóla og alla efnafræði menntaskóla-
stigsins. Uppl. í síma 77830 og 12189.
I
Garðyrkja
Trjáklippingar.
Nú er rétti timinn til trjáklippinga.
Pantið tímanlega. Garðverk. sími
73033.
1
Þjónusta
Beztu mannbroddarnir eru
ljónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu á
hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást
hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofu
Sigurðar, Hafnarfirði. 2. Skóvinnustofa
Helga, Fellagörðum Völvufelli 19. 3.
Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti
10, 4. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísa-
teigi 19. 5. Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri Háaleitisbraut 68. 6. Skó-
vinnustofa Bjama. Selfossi. 7. Skóvinnu-
stofa Gísla, Lækjargötu 6A. 8.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík.
9. Skóstofan, Dunhaga 18. 10.
Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7.
Rafþjónusta.
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús,
skip og báta. Teikna raflagnir í hús.
Neytendaþjónusta. Lárus Jónsson raf-
verktaki, sími 73722.
Tökum að okkur
þéttingar á gluggum og útihurðum.
Uppl. í síma 45535 og 72653.
Get bætt við málningarvinnu.
Uppl. í síma 76264.
Tek að mér að skrifa afmælisgreinar
og eftirmæli. Ennfremur að rekja ættir
Austur- og Vestur-lslendinga. Simi
36638 milli kl. 12 og 1 og 5 og 6.30.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný-
lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í sima 39118.
Tek að mér flestar almennar
viðgerðir á t.d. bílum, heimilistækjum.
vélum og vélum i matvælaiðnaði. Uppl.
á vinnutíma i sima 54580, eftir vinnu-
tíma í síma 52820.
Glerisetningar sf.
Tökum að okkur glerísetningar. Fræs-
um í gamla glugga fyrir verksmiðjugler
og skiptum um opnanlega glugga og
pósta. Gerum tilboð i vinnu og verk-
smiðjugler yður að kostnaðarlausu.
Notum aðeins bezta ísetningarefni.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Pantið timanlega fyrir sumarið. Símar
53106 á daginn og 54227 á kvöldin.
Dyrasimaþjónustan.
Við önnumst viðgerðir á öllum tegund-
um og gerðum af dyrasímum og innan-
hússtalkerfum.Einnig sjáum við um
uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum
föst vérðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Vinsamlegast hringið í síma 22215.
Geymið auglýsinguna.
Við þökkum
þer inmlega fyrir aó
veita okkur athygli í
umferðinni
ÚUMFERÐAR
RÁÐ
Annast dúklagningar
og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja
gæðin. Hermann Sigurðsson, Tjarnar
braut 5. Uppl. í síma 51283 milli kl. 12
og 13 og 19 og 20.
Tilkynningar
Labrador — Goldcn.
Fundarboð. Fimmtudaginn 6. marz. ’80
kl. 20.30 verður haldinn stofnfundur lsl.
Retriever félagsins. Dagskrá fundarins:
Kosinn fundarstjóri, lausleg kynning á.
Retriever tegundum, hlýðninámskeið og
prófun, vinnuhundanámskeið og
prófun, ræktun Retriever hunda. Opnar
umræður. Kosin stjórn félagsins.
Fundurinn verður haldinn í fundarasal
FlA (Félag isl. atvinnuflugmanna) Háa-
leitisbraut 68 (Austurveri) kl. 20.30).
Hreingerníngar
9
Hreingerningastöðin Hólmbræður.
Önnumst hvers konar hreingerningar,
stórar og smáar, í Reykjavík og ná
grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja,
frábæra teppahreinsunarvél. Símar
19017 og 28058. Ólafur Hólm.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á íbúðunv
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og
84017,Gunnar.
Hrcingerningáfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774 og 51372.
Teppahreinsun Lóin.
Tökum að okkur hreinsun á teppum
fyrir heimili og fyrirtæki, einnig
stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum
okkar góða þjónustu með nýrri vökva-
og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5
til 10% af vætu í teppinu. Uppl. í símum
26943 og 39719.
Yður til þjónustu:
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki
að allt náist úr en það er fátt sem sténsti
tækin okkar. Nú, eins og alltaf 4&ur,!
(tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu;
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahrcinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i
síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Ökukennsla
Hvað segir simsvari 21772?
Reyniðað hringja..
Ökukcnnsla — æfíngatimar.
Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef þess er óskað. Nemendur greiði
aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmunds-
dóttir ökukennari, simi 77704.
Ökukennsla, æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi,
nemendur greiða aðeins tekna tíma.
engir lágmarkstímar, nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.
Get nú bætt við nemendum.
Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. ’80 nr.
R-306. Nemendur greiða aðeins tekna
tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson. sími 24158.
Ökukennsla — æfíngatimar.
Kenni á nýjan Mazda 626, engir lág-
markstímar, nemendur greiða aðeins
tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími
53651.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu reynslutima strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson. sími 71501.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 79. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson
Frostaskjóli 13, sími 17284.
Ökukennsla—Æfingatlmar.
Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslu-
kjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna
tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson.