Dagblaðið - 06.03.1980, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
33
SOVETRIKIN, STRIB-
0G BYLTINGIN
Kjallarinn
Ari Trausti Guðmundsson sendi
mér nokkrar linur i lesendabréfi Dag-
blaðsins 20.2. Mér er auðvitað skylt
að svara.
Ég verð reyndar að byrja á hv> að
hryggja Ara með því aðég hefði ,,lik-
lega” ekki skammast yfir mögulegri
hernaðarsamvinnu Sovétrikjanna og
t.d. Bretlands fyrir seinni heimsstyrj-
öldina. Ég get aftur á móti glatt hann
með hvi að ég hefði án efa barist gegn
vígbúnaði Bretlands og Frakklands,
sem m.a. beindist gegn Sovétrikjun-
um, auk heirra milljóna, sem byggðu
nýlendur hessara heimsvelda. Það er
aftur á móti næsta fróðlegt, i hessu
samhengi, að Ari gleymir (?) |wi að
Sovétrikin gerðu bandalag við
Hitlers-Þýskaland rétt fyrir heims-
styrjöldina. Fyrir fáum árum varði
Ari het>a bandalag og nefndi sent
dænti um stjórnvisku Stalíns. Að
hætti læriföðurins gleymir hann
slíkunt staðreyndum, hegar hasr
passa illa inn i málflutning hans.
Stríðshættan
Ari fer auðmjúklega fram á að ég
sýni fram á ,,að stríðshættan hafi
ekki aukist eða sé yfirvofandi” og að
„Bandaríkin séu enn hættulegri
heimsfriðnum en Sovétafturhaldið”.
Ég get reyndar ekki annað en kennt
í brjósti um há sem i dag sjá hættuna
af hriðju heimsstyrjöldinni sem yfir
vofandi. Eg er enn hað bjartsýnn, að
ég trúi hvi að mannkyninu takist að
forðast hriðju heimsstyrjöldina. Ég
er einnig sannfærður um að Sovét-
afturhaldið er ekki hættulegt heims-
friðnum. Kenningar maóista um að
Sovétafturhaldið stundi úthenslu-
stefnu til að tryggja sér markaði og
fjárfestingartækifæri er einnig hað
vitlaust að furðulegt má teljast.
Þessir sjálfskipuðu sérfræðingar i
málefnum Sovétrikjanna, sem álíta
enn að Stalín-tíminn í Sovétríkjunum
hafi verið sérstaklega hagstæður
verkalýð og bændum (!), hafa ekki
tekið eftir hv> að vöruskortur er land
lægur í Sovétríkjunum og ráðamenn
leita eftir samvinnu við vestrænt fjár-
magn til hess að nýta mikil ónýtt
náttúruauðæfi í Siberíu.
Það sem við höfum fyrir augunum
i dag er ekki yfirvofandi heimsstyrj-.
öld, heldur vaxandi barátta verka-.
fólks og alhýðu viðs vegar um lönd,
einnig i Austur-Evrópu. í yfirgnæf-
andi meirihluta tilfella eru hað
Bandarikin og hagsmunir banda-
risku heimsvaldastefnunnar sem eru
hættulegasti andstæðingurinn. Það á
við um íran, Miðausturlönd, SA-
Asíu, Rómönsku Ameriku (í dag á'
hetta einkum við um Nigaragúa,.
Kúbu og El Salvador) og víða í
Afríku. í Ródesíu eru hað Bretland
og S-Afríka sem hjálpast að, í stað
Bandaríkjanna.
Tilraunir Ara til að breiða yfir
hessar staðreyndir verða beinlinis
hlægilegar hegar hað er haft i huga
að Bandaríkin eru nú að vigbúast af
kappi, efla herstöðvar sínar út um
allan heim og koma sér upp fjöl-
mennurn hersveitum, sem eiga að
grípa inn í innanlandsmál ríkja har
sem bandamenn Bandarikjanna eru
heimsins tekur ákveðna afstöðu í ein-
hverju máli, há sé nauðsynlegt að
gæta vel að sér og forðast að standa
við hliðina á afturhaldinu. Ef ég t.d.
frétti að Carter, Thatcher, Zia ul-
Haq, Khaled af Saudi-Arabíu, Sadat
og fleiri slikir fordæma innrásina i
Afganistan og styðja há sem berjast
gegn stjórnvöldum í Kabúl, há dettur
mér ekki fyrst i hug að taka söniu af-
stöðu. Þegar ég frétti að PLO og
^ „Þaö sem viö höfum fyrir augunum í dag
er ekki yfirvofandi heimsstyrjöld heldur
vaxandi barátta verkafólks og alþýðu víös
vegar um lönd, einnig í Austur-Evrópu.”
valtir í sessi. (Resa Pahlevi og
Somoza eru nýleg dæmi.) Þessi vig-
búnaður hófst fyrir innrás sovéska
hersins inn i Afganistan. Það sem
Carter og félagar hans eru að gera i
dag er fyrst og fremst að nota innrás-
ina til að skapa hað ástand að he>r
geti auðveldlega beitt hessum her-
styrk sinum gegn uppreisnargjarnri
alhýðu, sem „ógnar ameriskum hags-
munum” í löndum eins og íran,
Saudi-Arabiu o.s.frv.
Í fréttatima útvarpsins 21. feb. las
Gunnar Eyhórsson fréttapistil, har
sem hann benrt á nokkrar hessara
staðreynda. En „marxistinn” Ari sér
enga heÍTa fyrir „yfirvofandi”
striðshættu. Sumar pólitískar plöntur
dafna best í freðmýrum kaldra striða.
Sjálfræði þjóða
Ari fræðir mig á hv> að ég skilji
ekki he>ta með sjálfræði hjóða. Það
megi víst ráðast inn i önnur ríki með
báli og brandi ef hersveitirnar fari
síðar út úr landinu og ekki sé farið
frant á önnur landsvæði en krafist
var fyrir innrásina. Nýlenduríki má
einnig fara með heri sina inn í ný-
lendu sína og strádrepa har menn og
konur. Ég er staðráðinn i hví að
skilja ekkert i hessu sjálfræði Ara.
Aftur á móti leikur mér enn forvitni á
að vita hvað hann segir um Tibet. Ari
er stundum undarlega gleyminn.
Kreddufesta
Ari lýkur grein sinni á hvi að
skamma mig fyrir kreddufestu, vegna
hess að ég er efins um ágæti utan-
rikisstefnu islenska ihaldsins. Til þess
að útskýra hvað hann á við tilfærir
hann ómerkilega lygasögu, sem
ihaldsvinir hans hafa sagt honum um
vinstri menn I stúdentaráði!
Ég skal viðurkenna að ég nota oft
há viðmiðun, að hegar allt afturhald
AÐALFUNDUR
Verzlunarbanka íslands hf. verður
Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn
1980óghefstkl. 14.00.
haldinn
15.
1
marz
Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar
fyrir bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins
verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum
þeirra í afgreiðslu aðalbankans, Bankastræti 5,
miðvikudaginn 12. marz, fimmtudaginn 13.
marz og föstudaginn 14. marz 1980 kl. 9.15—
16.00 alla dagana.
Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf.
Pétur O. Nikulásson,
formaður
fleiri santtök í V-Asiu hafi lýst yfir
stuðningi við innrás sovéska hersins,
há finnst mér ástæða til að athuga
ntálið gaumgæfilega.
Ég er vissulega langt frá hví að vera
gagnrýnislaus fylgjandi PLO (eins og
ntaóistar heinttuðu að félagar í
Palestínu-nefnd he>rra væru), en í
svona málunt ntundi ég, ef ég vissi
ekki betur, treysta frekar á Arafat en
Zia og Khaled.
Ég veit að fyrir Ara eru he>ta engin
vandamál. Hann fær sína línu frá
Peking og Itefur aldrei út af Itenni
brugðið. Það nægir honunt. (Sú lina
verður tæplega flokkuð undir
kreddufestu, eftir heljarstökk undan-
farinna ára.)
Ég hef látið há skoðun i Ijósi áður
— og hef ekki séð ástæðu til að
brcyta henni — að innrás sovéska
hersins sé fordæmingar verð.
Áslæðan er sú, að ég tel, að af-
leiðingar hessarar innrásar verði
Itelstar h:cr. að alturhaldsöflin i
Afganistan og heimsvaldastefnan
styrkist i sessi. En ég er samtímis
jteirrar skoðunar, að eins og ntál
standa i Afganistan sé mikilvægast
að fordænta alla há settt styðja hað
santsafn fyrrverandi landeigenda,
okrara, eiturlyfjasala, forntyrk'tu'- a
klerka og fyrrverandi entbættis-
Ásgeir Daníelsson
manna sem berjast gegn stjórninni i
Kabúl. Þrátl fyrirallt hefur stjórnin i
Kabúl hafið að frantkvæma löngu
nauðsynlegar untbætur i hess» van-
hróaða landi.
Vissulcga hafa aðferðir stjórnvalda
í Kabúl olt verið fordæntingar
verðar. En við verðum að styðja
l'ramfarir — og umfrant allt berjasl
gcgn afturhaldinu — jafnvel hólt h:cr
rati ekki hina einu „sönnu byltingar-
leið”. Allt annað væri kreddufesta alj
versta tagi.
Ásgeir Daníelssnn
hagl'ræðingnr.
Gripið simann
geriðgóð
kaup
Smáauglýsingar
BIAÐSINS
Þverholti11 sími 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld